Alþýðublaðið - 10.10.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 10.10.1939, Qupperneq 1
Málfnnfiaflokkur Æfing annað kvöld. ALÞÝÐUBIAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 10. OKT. 1939. 233. TÖLUBLAÐ Rússar draga saman ógrjrnnl llðs vlð landamæri Flnnlands. ----—♦---- Mannfjðldinn sðng finnska pjóðsðnginn þegar Paasakivi fér af stað frá Helsingfors í morgun Kallio Finnlandsforsteti á skrifstofu sinni. Striðstnrgging togarasjð- manna verðnr 15 pðs. kr. ... ♦ Togaraflotinai fer á veiðar pegar samsBingum vlð yfirmenn er lokið O amkomulag milli full- trúa sj ómannafélaganna í Reykjavík, Hafnarfirði og á Patreksfirði og fulltrúa Fé- lags íslenzkra botnvörpu- skipaeigenda var undirrit- að í dag um hádegi. Samkvæmt gerðardóminum var stríðstryggingin 8 þúsund krónur, en fulltrúar sjómanna fóru fram á það strax í gær, að tryggingin yrði hækkuð þrátt íyrir gerðardóminn, og sam- þyktu togaraeigendur að trygg- ingin skyldi verða 15 þúsund Itrónur í samræmi við trygg- ingu yfirmanna, en hámark hénnar ter 18 þús. kr. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af Hauki Thors fram- kvæmdastjóra í Kveldúlfi, og sagði hann, að allir 'togarar Kveldúlfs myndu fara á veiðar undir eins og lokið væri samn- ingum við yfirmenn skipanna, en þeir eru enn eftir. Hið sama sagði framkvæmdastjóri Alli- ance. Má því búast við að inn- an fárra daga fari allir togaarar til veiða og sigli síðan út með aflann. Samkomulag sjómanna og togaraeigenda er svohljóðandi: „1. gr. Áhættuþóknun reikn- ast frá því að skip siglir fram hjá Reykjanesi eða Langanesi á útleið. Fari skip til útlanda af svæðinu supnan nefndra staða, reiknast áhættuþóknun frá því skipið leggur af stað. Áhættu- þóknun reiknast til þess tíma, er skipið siglir fram hjá nefnd- um stöðum á uppleið eða byrj- ar veiðar eða kemur í höfn sunnan Reykjaness eða Langa- ness. Meira en hálfur sólarhring- ur á áhættusvæðinu reiknast sem heill, en minni hluti úr sólarhring sem hálfur. Innan þessa svæðis teljast ekki veiðar byrjaðar, nema því aðéins að þær séu stundaðar yf- ir 12 klukkustundir. Áhættuþóknunin er 250% og miðast við kr. 232.00 mánaðar- kaup á togara, *em stundar veiðar og siglir með aflann, og kr. 270.00 mánaðarkaup á tog- ara, sem eingöngu kaupir fisk eða er leigður til flutninga. 2. gr. Skipverjar þeir, er þetta samkomulag nær til, eru tryggð ir fyrir kr. 15.000.00 — fyrir dauða eða örorku af völdum ó- friðar eða af ósönnuðum orsök- um umfram hina lögboðnu rík- istryggingu. 3. gr. Þeir, sem ekki sigla til útlanda á togara, sem veiðir, miðað við 17 manna áhöfn — (samkv. fyrri samningum), — skulu halda mánaðarkaupi sínu. Það skal á valdi skipstjóra, hve margir sigla, þó ekki færri en 12. Gert er ráð fyrir, að þeir, er fiskveiðar stunda, sigli til skiptis. 4. gr. Skipstjón af völdum ófriðar telst falla undir ákvæði 41. gr. Sjómannalaganna. 5. gr. Samkomulag þetta gengur í gildi frá undirskriftar- degi, og getur hvor aðili sagt því upp með 30 daga fyrir- vara.“ Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. SENDIHERRA FINNA í Stokkhólmi, Paasakivi, lagði af stað frá Helsingfors til Moskva í morgun og var mikill mannfjöldi viðstaddur brottför hans. Þegar lestin lagði af stað, söng allur mannfjöldinn finnska þjóðsönginn. Áður en Paasakivi lagði af stað, lét hann þau orð falla í viðtali, að Rússar hefðu ekkert látið uppi um tillögur sínar eða kröfur, en Finnar myndu ekki láta segja sér fyrir verkum af neinu erlendu valdi og ekki láta ferþumlung af hendi af landi sínu. Finnland væri ákveðið í að halda fast við hlutleysisstefnu Norðurlanda og vísa öllum kröfum, sem brytu í bág við sjálfstæði þess, á bug. Talið er að Finnar hafi nú þegar 75 þúsund manns undir vopnum, auk varaliðs, sem verið er að kveðja til herþjónustu. En Rússar eru sagðir hafa dregið saman ógrynni liðs, 300—400 þúsund manns, við austurlandamæri Finnlands. Það vekur mjög mikla teftir- tekt. að finnska stjómin hefir ekki éent utanríkismálaráð- herra sinn til Moskva, eins og Eistland, Lettland og Lithau- en hafa gert og þykir það ótví- rætt henda til þess, að Finnar hafi ekki í hyggju að láta fara þannig mteð sig eins og farið hefir verið með smáþjóðixnar austan við Eystrasalt. Staða Ftnnlands önnnr en Eystrasaltsrikjanna. Öll blöÖ í Ftemlandi ræða þessi mál nú®af kappi og eru öll sam- mála um það, að staða Finnlands sem Nor&urlandaríkis sé á engan hátt sambærileg við stöðu Eystra- saltsrfkjanna á landamærum Sovét-Rússlands. Það megi með nokkmm rétti halda því fram, að Eystrasaltsrfkin gætu orðið vett- vangur hemaðarlegrar starfsemi, sem væri Rússum fjandsamleg, en það sé óhugsanlegt með Finn- land. Ekkert hernaðarveldi mundi nokkum tíma sjá sér hag í að nota Finnland sem inngöngudyr Mlkll togstreita um at> kvæðl bæjarfulltrúa. ----«----- Hver fær leyfi til að reka Gamla Bíö, Háskólinn eða Garðar Þorsteinsson. P ETERSEN, eigandi Gamla Bíó hefir nú dvalið hér á landi síðan árið 1905, eða í 34 ár. Nú hefir hann selt eignir sínar hér — en þær eru Gamla Bíó, hús og vélar. Hann sagði í viðali við Al- þýðublaðið í morgun: .,Ég hefi um nokkurt skeið haft í hyggju að selja Gamla Bíó, Ég geri það ekki með ljúfu gteði, en skatt- arnir gera mér ókleift að reka kvikmyndahúsið áfram.“ — Og þér hafið selt kvik- myndahúslð? „Já, ég h«fi s*lt það Garðari Þorsteinssyni hæstaréttarmála- færslumanni og Hafliða Halldórs- syni á Siglufirði.“ — En ekki háskólanum? „Nei, og enginn hefir rætt það mál við rnig fyrr en eftir á.“ — Ætlið þér þá að flytja héð- an? „Ég býst við því, en ekki fyrr en eftir nýár.“ Petta mál hefir verið rætt mik- ið undanfama daga. Astæðan er sú, að Mgbl. flutti á sunnudaginn fregn um það, að háskólinn ætl- aði 'að kaupa Gamla Bíó, ,og \drtist af fregninni, að þetta mál Pri*. á 4. slðu. Dýzfenr liðsafnaðnr við landamœri Sviss. PARÍS 1 morgun. FÚ. Allir íbúar þýzkra þorpa og borga, sem eru minna en 16 kílómetra frá hægri bakka Rínarfljóts- ins, hafa nú verið fluttir í burtu, og stór þýzkur her er að koma sér fyrir með- fram Rínarfljóti við landa- mæri Sviss, milli Boden- vatns og Basel. < ,r#########################<######J Djóðverjar að flýja Eystra- saltslðndin fyrir RAssnm? ------—«-------- Fyrirhugað að flytja 100 þús. Þjóðverja frá Eistlandi, Lettiandi og Lithauen. --------------- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. SAMKVÆMT fyrirskipunum frá Berlín hefir verið byrjað að flytja Þjóðverja heim frá Eystrasaltslöndunum, fyrst og fremst þýzka ríkisborgara, en aðrir Þjóðverjar, sem þar lifa og eru taldir vera 100 þúsund, fá tveggja sólarhringa frest til þess að ákveða, hvort þeir vilji vera áfram í Eystrasaltslönd- unum eða flytja heim til Þýzkalands. Fíest þetta fólk hefir mann fram af manni búið í Eysíra- saltslöndunum, og eru um 60 þúsund Þjóðverjar taldir vera i Lettlandi, um 18 þúsund í Eistlandi og um 30 þúsuud í Lithauen. af Hitler og Stalin, að flytja Þjóðverja og fólk af þýzkum ættum burt úr þessum löndum. til Rússlauds. I sama streng taka öll helztu blöð á Norðurlöndum. ihjrggjgi á Norðgr- löndum. Á Norðurlöndum hafa menn vaxandi áhyggjur út af örlög- um Finnlands. Blöðin eru sam- mála um að afdrif þess varði Norðurlöndin öll. „Morgen- posten“ 1, Oslo segir meðal annars á þá leið, að örfáar míl- ur af finnsku landi sé það eina, sem skilji Norður-Noreg frá Rússlandi, og falli Finnland, þá sé Rússland orðið nágranni Noregs. í sænskum blöðum verður vart við miklar áhyggjur út af því, hvaða kröfur Rússar kunni að gera viðvíkjandi Álands- eyjunum. ,.Hufvudsbladet“ í Helsingfors lætur í ljós þá von, að flugufregnir sem gangi um fyrirætlanir Rússlands kunni að vera orðum auknar, og að Finnland verði ekki kúgað til þess að afsala sér neinu, sem skerði öryggi þess og sjálf- stæði. Utanríkismálaráðherra Finn- lands hefir skorað á blaðamenn á Norðurlöndum að birta ekki flugufregnir eða lauslegan orð- róm um þessi hættulegu mál. Það er búizt við því, að mik- ill hluti þessa fólks verði flutt- ur til Þýzkalands og er því haldið fram 1 Berlín, að það eigi að setjast að í þeim héruð- um á Póllandi, sem Þjóðverjar hafa nú lagt undir sig og gera þau þar með að þýzkum lönd- um. En grunur leikur á, að fólkið sé flutt burtu af því að Rússar eru nú raunverulega að taka völdin í þessum löndum og senda her inn í þau. í gær- kveldi komu fyrstu hersveitir Rússa inn í Eistland um 25 þús- und að tölu, og eiga þær að vera þar sem setulið samkvæmt nauðungarsamningi þeim, sem Eistland varð að gera við Rúss- land. Talið er víst, að samkomulag hafi verið gert um það fyrirfram Sovétstjórnin lofar frið- artillðonr Hitlers. LONDON í motguin. FÚ. Hið opinbera málgagn rúss- nesku stjómarinnar segir, að ræða Hitlers sé ágætur grund* völlur undir friðarsamninga, en að ástæðan fyrir þvi, að Bretar og Frakkar vilji ekki semja friö, sé sú, að þeir séu hræddir um að missa hin voldugu nýlendu- riki sín. Blaðið bætir því við, að ekki sé hægt að endurreisa Pólland á sama grundvelli og það hafi ver- ið, og sé þess vegna engin á- stæða fyrir vesturveldin að halda stríðinu áfrarn. Tvö ný met voru sett á sundmeistaramótinu. Métið heldur áfram I dag. SUNDMEISTARAMÓT tslands hófst I fyrraid.\ kl. 2 I Simd- höllinni. I mótinu taka þátt 75 manns frá 5 félögum. Er keppt í nær ölium tegundum sunda og fyrir alla aldursflokka. I fyrrad. var keppt í 5 greinum: 100 m. frjáls aðferð, karla, 200 m. bringusund, karla, 25 m. fr. aðferð,. telpna innan 12 ára, 50 m. bringusund drengja innan 14 ára og loks 4x50 m. boðsundi: Helztu úrslit urðu: 100 m. frjáis aðferð, karla. Meistari: Jónas Halldórsson, Ægi 1:03,7 mfn. nýtt ísl,. met. 2. Logi Einarsson, Ægi 1:04,9 min. 3. Hörður Sigurjónsson, Ægi 1:06,9 min. 4, Guðbraodur Þorkelsson, K. R. 1:07,0 mín. Jónas átti sjáll ur fyrra metið, 1:03,8 min. Han syndti í riðli með Herði, og vor þeir jafnir, er sundið var hálfnac en eftir það kom munurinn í ]jó: 200 m. bringusund, karla. Meií ari: Ingi Sveinsson, Ægi 3:02, mín. 2. Sigurður Jónsson, K. I 3:04,1 min. 3. Sigurjón Guðjóru son, Ármann 3:11,0 mín. 4. In| Sigurðsson, K. R. 3:13,7 min. M< Inga Sveinssonar er 3:00,9. Kepp in var afar hörð milii Inga Svoir og Sigurðar. Sigurður, Sigurjó feg Ingi hinn eru allir afar efn: legir sundmenn. Þeir hafa li keppt áður og Sigurður er alve nýfundin stjama. Frh. á 4- siðu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.