Alþýðublaðið - 10.10.1939, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 10.10.1939, Blaðsíða 2
ÞRIÐJUDAGUR 10. OKT. 1939. ALÞÝÐUBLAÐIÐ Svanirnir. Og hann lét sem hann svæfi um nóttina, en honum kom ekki dúr á auga, og hann varð þess var, að Lísa fór á fætur. Og þetta var endurtekið nótt eftir nótt. Hann gekk á eftir henni og sá hana hverfa inn um dýrnar á hliðarherberginu. Ðag frá degi varð hann þungbrýnni á svipinn. Lísa sá það, en skildi ekki, hvernig á því gæti staðið. Svo kom að því, að hún hafði nærri lokið starfi sínu. Hún átti eftir áðeins eina skyrtu. En þá var hún líka búin með hörinn. BiHdiadismáiavikan: Ekkert ðfengi tll landslns. A GÆT a'ðsókn var á föstu- dagskvöidið að samkomunni í Iðno. - Umöhana sáu kennarar og skólar. Ágætar ræður voru fluttár og Karlakórinn Fóstbræð- ur söng þar af venjulegri list. Laugardagskvöld kl. Q|k var samkoma í Nýja- Bíó • ágætlega sótt- Ræ'ðumenn: Helgi Helgason, stórtéraplar, Síeingrímur Arason, Jón Bergsveinsson. Um þaðkvöid sá Slysavarnafélagið, og Banda- lag kvenna,- ... Mjög athyglisverðar ræður voru fluttar, Steingrímur Arason flutti yisindajegan fyrirlestur. Frú Elísa bet Einarsdóttir söng vel að vanda. Að síðustu var sýnd kvik- mynd, sem vakti mikla ánægju. Sunnudag ki. 2 — var sam- koma í l'ðnó Um hana sáu verka- lýðsfélögin. Var það ein af beztu samkomunum, sem haldnar hafa verið, þó allar hafi þær ágætar veri'ð. Húsið var fullskip- að, þar töluðu: Sigurjón Á. Ól- arsson alþingishi., frú Jónína Jóna tansdóttir, Pétur G. Guðmunds- son og Runóífur Pétursson. Guð- geir Jónsson umdæmistemplar stjórna'ði samkomunni. Karlakór iðnaðarmanna söng og vákti mikla hrifningu. Hermann Guð- mundsson söng einsöng ágætlega. Ræðurnar voru ágætar og skör- ugiega fluttar og rökiastar. Sigurjón benti á hvað áfengið væri hættulegt sjómannastéttinni öryggislega. séð. Hver fásinna væri að selja það og veita, þeg- ar alþýða manna gæti ekki feng- Ið eða veitt sér brýnustu lífs-, nauðsynjar. Hans ályktunarorð voru: UMRÆÐUEFNI Ekkert áfengi til Iandsins. Hjónaband. Nýlega voru gefin saman í hjónáband Sigríður , ólafsdóttir rrá Haganes,i.i Skagafir'ði og-Pét- ur M. Sigurðsson mjólkurstöðvar- stjóri í Reykjavík. Vörubílst j órarnir og olíu- salarnir. Afnám lánsverzl- unar. Margir bílstjórar raun- verulega sviftir atvinnu. ~~ Bréf frá bifreiðarstjórá. Happdrættismiðafarganið. Kolin og verðið á þeim. ATHUGANIR HANNESAR Á IIORNINU. Bifreiðastjórastéttin hefir ykki verið betur sett heldúr en aðrar stéttir í þessum bæ, Mídur jafnvel miklu ver og og margir hverjir jafnilla settir og verkamennirnir, sem lifa á lausavinnu. Atvinnúleysi vörubif- reiðastjóra hefir verið geysimik- ið og er það tilfinnanlegt, þar sem þeir eru með tæki, sem eru dýr í reksri, þó að þau séu lítið sem ekkert notuð. OLÍUFÉLÖGIN hafa heldur ekki gert kjör vörubifreiðastjór- anna betri — og hefi ég nýlega fengið bréf frá bifreiðarstjóra um þetta efni. Hann segir meðal ann- ars eftir að hann er búinn að lýsa fyrri viðskiptum olíusalanna við þessa stétt: „En einhver versti grikkur, sem olíusalarnir hafa gert okkur vörubílstjórum er síð- asta ákvörðun þeirra. Þeir hafa samþykkt og auglýst, að þeir stöðvi öil lánsviðskipti. Þetta er því óskiljanlegra, þar sem olíu- félögin hafa þáð alveg í hendi sinni að innheimtist fyrir lánað benzín. Eélagsskapur er sterkur meðal olíusalanna og ef einhver bifreiðarstjóri svíkst um að borga. þá getur hann hvergi íengið lánað benzín á bílinn sinn.“ „UNDANFARIÐ hefir ástandið verið þánrtíg hjá fjöldanum af okkur, að við höfum lifað með heifnili pkkar ,á snöpum, einum tveimur túrum eða svo á dag, sem yið; höfum gétað fengið gégnum yörubílastöðina. Þétta hefir varla riægt til að frámfléyta heimilum okkar meðan á þessu hefir stað- ið. Flestir okkar lifa þessar vikur í þeirri von, að við fáum kort upp á yjku .eða þálfan mánuð hjá bænum og þegár þetta kort héfír svo kom- ið, þá höfum við féngið benzín á þílinn upp á þá peninga, sem við vorum að vinna fyrir.“ „MEÐ ÞESSARI harðneskju og raunar einkehnilegu aðferð sinni eru olíufélögin raunverulega að gera okkur alveg ómögulega. Okk- ur er ómögulegt að taka við vinnu- korti, þó að það sé 'áént heim til okkár, nema að atviniiurékandi borgi okkur upp í benzíneyðsluna fyrirfram. Það. er óvenjulegt eða jafnvel alveg útilokað, að það hafi nokkru sinni verið gert og geta því allir séð, hvað olíufélögin hafa nú gert okkur. Þetta getur líka orðið þeim sjálfum til stórtjóns, því að DAGSINS. ef við getum ekki tekið við vinn- unni, sem okkur býðst, þá mun engin benzíneyðsla verða.“ „ÞESSI ráðstöfun af hendi olíu- félaganna er víst gerð til að sýna okkur bílstjórunum að olíusalarn- ir hafi yfir okkur höfuð og háls rétt. Getur ríkisstjórnin ekkert 1 þessu? Hún setti olíufélögunum vel stölinn fyrir dyrnar í vor, þeg- ar þau ætluðu að fara að okra á olíunni til smábátanna, þó að þeim tækist með svikum að taka gróð- ann öðruvísi. Ég fullyrði, að fram- koma iríkisstjórnarínnar í þessu máli mæltist mjög vel fyrir hjá öllum okkur, sem eigum á einhvern hátt í höggi við olíusalána.“ EINHVERJIR ”gáfaðir“ og ”æru- kærir“ náungar hafa ráðizt af miklum dugnaði á bekkinn, sem er í Aðalstræti. þar sem arnir nema staðar, og mölbrotið hann. Það ætti að ”verðlauna“ þá óþokka, sem þarna hafa verið að verki og er skylda manna að gefa úpp nöfn slíkra drengja. HINN ”umsetni“ skrifar mér: — „Allt of sjaldan tek ég mig til eg yf irf er „ruslakistú mína, skrif- berðsskúffuna. Þar kennir margra grasa. Töluvert áberandi eru þar alls kenar háppdrættismiðar, sem þröngvað hefir verið upp á mig síðustu mánuðina — skáta — knattspyrnu — golfklúbbs — o. s. frv. Fyrst hefi ég gengið með þessa miða í vasanum, þar til draga átti um vinningana, en þá er fengin frestur á frest ofan og að lokum leiðist manni þófið og kastar miðunum frá sér. Nú vil ég spyrja þig um þetta: Ber ekki lög- manni eða þeim valdsmanni, sem slík leyfi veitir, að fylgjast með því hvenær dregið er og hvort þáð er yfirleitt nokkurntíma gert. — Annars er það hrein óg bein ó- svífni, að tæla menn til að kaupa slíka seðla með áprentuðum dráttardegi, síðan er dráttur á drátt ofan að draga um vinning- ana. Því ekki að skylda þá, sem slík leyfi fá, oft 'og tiðum að þarflausu, að standa við skuldbind- ingar sínar.“ NÚ ERU KOLIN komin upp í 77 krónur tonnið. Að mínu viti var það rétt gert af Verðlagsnefnd að setja nýtt verð á kolin núna strax, Með því er verið að hugsa um hagsmuni heildarinnar, en ekki einstakra manna. Með í þetta verð er tekinn sá kolafarmur, sem -kemur hingað á næstunni, en hefði yerð á þeim kolum, sem nú eru hér, verið látið haldast, pg . svo þau kol, sem von er á, verið verð- lögð, þegar þau koma, þá hefðu þau kol kostað upp undir 100 krónur tonnið, efir því, sem kunn- ugur maður hefir sagt mér. En þetta er að verða ískyggilegt á- stand og getur maður varla séð hvernig í ósköpunum menn eiga að fara að því að hlýja upp hibýli sín í vetur, en svona er það og svona verður það, meðan stríðið stendur. Hannes á horninu. LIstdanssýBing Elleu M í Iihió i kvöld. ELLEN KID FRÚ ELLEN KID, dansmær, hefir ákve'ði'ð að halda list- danssýningu í kviöld ,kl. 9 í Iðnó. Frúin hefir á'ður sýnt hér list- dans við ágætar undirtektir, og má búast við húsfylli í kvöld. Musikin er eingöngu eftir klassiska höfunda, svo sem Brahms, Schtimann, Raclnnanin- off, Scarlatti o. fl. Bæjarbúum gefst sjaldan færi á því a'ð sjá listdans, og munú þeir nota tækifæriö í kvöld, þ.ví að skemtunin verður ekki endurtekin. Viö hl jóðfærið verður hinn vin- sæli píanóleikari Carl Billich. Alþýðuskólinn tekur til starfa um miðjan þ. mánuð eins og venjulega. Látið innrita ykkur sem fyrst. Skóla- stjórínn er itil viðtals í iStýri- mannaskólanum kl. 9—10 á kvöld in. Auglýsið í Alþýðublaðinul NORDHOFF ag JAMES NORMAN HALL: Uppreísnin á Boiraty. 90. Karl ísfeld íslenzkaði. — Ég veit það. Hamilton læknir sagði mér það. — Frelsun yðar. er komin undir vitnisburði eins einasta manns, vinar yðar Roberts Tinkler. — Og hann komst til Englands. — Já, en hvar er hann nú? Það verður að. finna hann strax. Þér segið, að hann sé mágur Fryers, stýrimanns á Bounty? — Já. —. Ef svo er, þá ætti að vera hægt að finna hann. Ég get komizt að því hjá flotamálaráðuneytinu, á hvaða skipi Fryer er nú. Ég hafði búizt við því, að Tinkler vissi, hvílík nauðsyn mér var á vitnisburði hans, ef ég kæmi aftur, en Sir Joseph vakti athygli mína á því, að Tinkler myndi ekki hafa neina hug- mynd um, að ég væri kominn til Englands. — Það er mjög ósennilegt, hélt hann áfram — að hann hafi hugmynd um skýrslu Blighs, og honum mun sennilega ekki, fremur en yður, hafa dottið á hug, að Bligh skildi samtal ykkar á þennan hátt. Það kann líka að vera, að Tinkler hafi gleymt því, að Bligh heyrði samtalið. — Hvenær hefst herrétturinn. — Það er komiö undir flotamálaráðuneytinu. Þetta mál hefir legið svo lengi 1 salti, að þeir vilja sennilega ljúka því af, svo fljótt sem unnt er. En það verður að bíða eftir hinum mönnunum frá Pandora, og þeir eru væntanlegir innan skamms. Sir * Joseph fór nú frá mér. Hann þurfti að fara aftur til London m«ð vagninum sama kvöld. — Þér munuð brátt fá fréttir frá mér áftur, sagði hann. En þér megið vera viss um, að ég reyni að ná í vin yðar Tinkler, -- ef hann ér í Englandi. Samtal okkar hafði farið fram í klefa Montagues skipstjóra. Hinir fangarnir biðu þess með eftirvæntingu, að ég kæmi aftur. Sir Joseph var fyrsti maðurinn, sem heimsótti okkur. Við feng- um ekki heldur að tala við aðra en þá, sem stóðu í einhverju sambandi við hinn tilvonandi herrétt. Ég skýrði nú félögum mínum frá samtali okkar Sir Josephs. En ég sleppti því, sem hann hafði sagt mér úm þau örlög, sem biðu Millwards, Burkitts, Ellisonög Muspratt. Samkvæmt skoð- un hans var engin von um, að hægt væri að bjarga þeim, nema ef til vill Muspratt. Byrne var tvímælalaust saklaus, en hann hafði sætt slíkri meðferð, að hann væri úppreisnarmaður. En um Coleman, Norman og Mclntosh var það að segja, að það var óskiljanlegt, að þeir skyldu vera teknir fastir. Aðstaða Morrisons var ekki betri en mín, og það var ömurleg tilhugsun fyrir mig, að ég skyldi bera ábyrgð á því. En það vissu engir um það aðrir . en við, að okkur hafði dvalizt svona lengi undir þiljum morg- uninn, sem uppreisnin var gerð, vegna þess, að við ætluðum að reyna að ná vopnakistunni á okkar vald. Sennilegast var, að sú saga yrði álitin skröksaga, búin til í þeim tilgangi, að gera senni- lega dvöl okkar undir þiljum, þegar báturinn lagði af stað. Við höfðum svo oft rætt um herrétiinn á leiðinni til Englands, að við gátum litlu við það bætt. Til þess að losa okkur við kvíða eftirvæntingarinnar, ræddum við nú um hina hamingjusömu daga okkar á Tahiti. Oftast vorum við þó þögulir, og hver hugsaði sitt, eða við stóðum og horfðum á störf hafnarverka- mannanna.................. Nú hafði Sir Joseph komið því til leiðar, að við fengum sæmileg föt, svo að við gætum komið fyrir. herréttinn, án þess að blygðast okkar. Skapferli okkar breyttist mjpg við það, að vera sæmilega klæddir. Tíu dagar liðu án þess ég frétti meira frá Sir Joseph Banks. En þá fékk ég bréf frá honum, og það bréf á ég ennþá, enda þótt það sé nú orðið snjáð og máð. Og þegar ég les það nú orðið, grípa mig sömu tilfinningarnar og morguninn, þegar varðmað- urinn rétti mér það. Það var á þessa leið: — Góði Byam! Ég hefi enn fremur rætt við Cole, Purcell og Peckover. Þeir beðið eftir því, að fá fréttir. Því miður get ég ekki ferðast til Portsmouth um þessar mundir, og myndi ég þó fremur kjósa, að geta fært yður fréttirnár munnlega. En fyrst það er ekki hægt, verð ég að skrifa yður. Þegar ég kom aftur til London, fór ég beina leið í flotamála- ráðuneytið. Þar fékk ég að vita það, að Fryer dvelur nú á heim- ili sínu 1 London og bíður eftir því að verða kallaður sem vitni fyrir herréttinn. Ég gerði strax orð eftir honum, og þá fékk ég að vita, að skömmu eftir að Tinkler kom til Englands, hefði honum verið boðin staða sem annar stýrimaður á skipinu Carib Maid, en það er Vestur-Indlandsfar. Einn af vinum Fryers var skipstjóri á því skipi. Það var góð staða, og pilturinn tók henni. Tinkler kom úr fyrstu för sinni fyrir um ári síðan og fór aftur skömmu séinna. En fyrir um þrem mánuðum fékk Fryer fregnir af því, að Carib Maid hefði farizt með rá og reiða í fellibyl nálægt Cuba. Það væri þýðingarlaust að neita þeirri staðreynd, að þetta er mjög óheppilegt fyrir yður. En jafnvel þótt svona sé komið, álít. ég, að málstaður yðar sé ekki vonlaus. Ég hefi rætt við herra Fryer, hann hefir mikla samúð með yður og er sannfærð- ur um, að þér hafið ekki tekið þátt í uppreisninni. Ég hefi enn fremu rrætt við Cole, Purcell og Peckover. Þeir dvelja um þessar mundir í Deptford og bíða þess að verða kallaðir fyrir herréttinn. Þeir fara allir mjög lofsamlegum orð- um. um yður, og Purcell sagði, að þér hefðuð sagt honum, að þér ætluðuð að fara í skipsbátinn ásamt Bligh. Þeir vita

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.