Alþýðublaðið - 10.10.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.10.1939, Blaðsíða 4
 ÞRIÐJUDAGUR 10. OKT. 1939. ‘M I® GAMLA BlðB Óiympinleikarnir 1936 Hin heimsfræga kvikmynd Leni Riefenstahl. Fyiri hlutinn: „Hátið þjóðanna“ sýwdui’ í kvöld. RJÚPNAVEIÐI og annað fugladráp er stranglega bann- að í Þingvallalandi bæði fyrir utan sem innan takmörk frið- lýsta landsins. Þingvelli, 7. okt. 1939. Umsjónarmaður. Útbreiðið Alþýðublaðið! LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR. BRIMHLJÓÐ sjónleikur í 4 þáttum eftir Loft Guðmundsson. Sloinplð rnorgun kl. 8. (miðvikudag). ŒFrim msm wmm mmm Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. ATH. Nokkrir aðgöngumiðar verða seldir á 1,50 að þessari sýningu. I. O. G. T. ST. EININGIN nr. 14. Munið fundinn annað kvöld kl. 8.30. 7. fundur bindindis- málavikunnar. Vegna erfiðleika á efnisinnkaupum sjáum vér oss ekki fært að veita gjaldfrest á vinnu né efni meðan núver- andi ástand helst. — Þetta tilkynnist heiðruðum viðskipta- mönnum vorum hér með. S.f Stálsmiðjan. Landssmiðjan. H.f. Hamar. Véismiðjan Héðinn. GAMLA BIÓ Frh. af 1. sí'ðu. væri klappað og klárt. En svo kemur blaðið Vísir í gær með nokkurs konar svar við þessari Mgbl.grein. Er þar skýrt frá því, að Garðar Þorsteinsson og félagi hans hafi þegar gert samninga um kaup á kvikmyndahúsinu, en að þá félaga vanti hins vegar leyfi til kvikmyndareksturs. Alþýðublaðið spurði dr. Alex- ander Jóhannesson, rektor háskól- ans um þetta mál í gær. Hann sagði: „ViÖ reyndum fyrst og fremst að afla okkur leyfis til kvik- myndareksturs. Þetta hefir há- skólaráðið reynt og það bíður nú eftir svari. Háskólinn getur keypt kvikmyndahúsið, og öll sanngimi mælir með því, að menningar- stofnun eins og háskólinn reki kvikmyndahús, bæði vegna þess að kvikmyndahús eiga að vera menningarfyrirtæki og svo er það álit manna, að háskólinn geti á- vaxtað fé sitt betur en á annan hátt með því að reka kvikmynda- húsið.“ Þetta' mál virðist vera mikið togstreitumál bák við tjöldin og virðist aðeins vera barizt um at- kvæði bæjarfuLltrúa. Báðir aðilj- ar, háskólinn og Garðar Þor- steinsson, sækjast eftir að fá leyfið til reksturs kvikmynda- hússins, en þetta mál hefir enn ekki komið fyrir bæjarstjóm. Vitanlega á bærinn nú að nota tækifærið og taka í sínar hendur rekstur Gamia Bíó. Hins vegar virðist meirihluti bæjarstjórnar þegar liafa gefið báðum aðiijum yfirlýsingu um það, að bærinn muni ekki gera það. Fyrir nokkrum árum lét Sjálf- stæðisflokkurinn það í veðri vaka í bæjarstjórnarkosningum, að ekki væri hægt að svifta þá menn leyfi til neksturs kvikmyndahúss, sem nú hefðu það, en þegar ann- arhvor þeirra hætti, myndi bær- inn nota leyfið sjálfur. Þetta virðist nú eiga að svíkja. — Allur almenningur *r því hins vegar fylgjandi, að bærinn reki sjálfur kvikmy ndahúsin. En eftir venjunni er ekki lík- legt að meirihluti bæjarstjómar verði svo víðsýnn, að hann taki sjálfur við rekstri kvikmynda- hússins, og ef svo verður ekki, þá virðist allt mæla með því, að háskólanum verði veitt leyfið. SUNDMEISTARAMÓTIÐ. (Frh. af 1. síðu.) 25 m. fr. aðf. teipna innan 12 ára. Meistari Halldóra Einarsdótt- ir, Ægi 21,9 sek. 2. Sigrún Þor- gilsdóttir, Ægi 23,3 sek. 3. Sól- veig Björgvinsdóttir, K. R. 24,2 sek. Sigrún er aðeins sjö ára og vakti því mikla athygli fyrir sund ,sitt. Hún synti skriðsund, en flest ar hinar bringusund. 50 m. bringusund, drengja inn- an 14 ára. Meistari Sigurgeir Guðbjömsson, K. R. 44,7 sek. 2. Birgir Þorgilsson, Ægi 45,2 sek. 3. Birgir Frímannsson, K. R. 49,Q sek. | 4x50 m. boðsund, karla. Meist- arar: Ægir, A-svéit 1:54,7 min. nýtt ísl- met. 2. Ármann 2:05,2 mín. 3. K. R. 2:05,8 mín. 4. Æg- ir, B-sveit 2:07,0 mín. Ægir setti fyrra metið, 1:57,7, í fyrra. Nýju methafamir em þessir: Hörður Sigurjónsson, Halldór Baldvins- son, Logi Einarsson og Jónas Halldórsson. Sund- og lífgunar-námskeið sjómanna hófst í Sundlaugun- Um í morgun. Ekkl mættu þó allir, sem höfðu skráð sig, og biður Slysavamafélagið þá ein- dregið a'ð mæta í 'fyrramáliÖ kl. 9. Þátttaka virðist ætla að verða góð í námskeiðunum, en þó er enn rúm fyrir nokkra ösynda sjómenn. Frú Sigríður Bjamadóttir, Hringbraut 78 var fimmtíu ára í fyrrad. Frú Sigríður er vinsæl kona og vel látin af ölliun er henni hafa -kynst og óska aliir vinir hennar til hamingju með afmælið. Útbreiðið Alþýðublaði#! Happdrætfl Háskólans. IDAG var drfegið í 8. flokki, 450 vinningar. Þessi númer komu upp: 20 000 kr. 13678. 5000 kr. 22585 2000 kr. 13808 — 16038 — Í6572. 1000 kr. 1963 — 7061 — 9271 — 22691. 500 kr. 307 - - 3999 - 5880 — '6248 16579 —r* 16910 - - 18622 — 19408 21090 — 21198 — 24270- 200 kr. 49 — 754 — 1412 — 1673 — 2216 2407 — 2439 - - 2449 — 2537 3241 — 3827 - - 4410 — 4495 4650 — 4711 - - 4918 — 5256 5987 — 7904 - - 8059 — 8435 8708 — 9279 - - 9910 — 10244 10706 — 11383 - - 11765 — 12064 1215 — 12350 — - 12930 — 13827 14084 — 14182 - - 14210 — 15169 15243 — 15729 - - 16548 — 16555 18233 — 18316 - - 20946 — 21870 22793 — 22962 - - 22972 — 23543 23596 — 24265 - - 24309 — 24746 27 100 krónur. 145 146 202 299 351 369 413 605 634 694 779 999 1034 1220 1373 1487 1740 1774 1832 1935 2018 2106 2210 2255 2398 2414 2827 2873 2992 3021 3083 3111 3217 3257 3303 3327 3409 3449 3487 3565 3579 3694 3778 3779 3796 3805 3847 3867 3872 4030 4125 4175 4186 4379 4534 4558 4566 4591 4621 4629 4666 4904 4959 4983 5002 5012 5016 5150 5325 5324 533-' 5341 5379 5384 5411 5413 548 í 5540 5584 5680 5738 5857 5879 5963 5944 6008 604) 6132 6222 6295 6385 6421 6444 6484 6557 6613 6657 6725 6871 6890 6937 7067 7148 7210 7218 7404 7623 7629 7742 7760 7763 7774 7861 7978 8002 8272 8342 8389 8389 8412 8462 8477 8502 8789 8885 8917 8935 8943 8952 9026 9119 9215 9255 9299 9377 9408 9489 9503 9530 9556 9557 9595 9634 9728 10042 101Þ 10277 10374 10426 10477 10485 10551 10665 10635 10729 10922 10997 11044 11084 11112 11193 11213 11233 11291 11565 11725 11734 117dl 12014 12024 12080 12123 12199 12374 12382 12420 12453 12717 12730 I DA0 Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 19, simi 2234. NæturvörðúT er i Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stöð íslands, Hafnarstræti, símar: 1540 og 1543. OTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Létt lög. 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Hljómplötur: Söngvar úr óperettum. 20.30 Erindi: Sigmund Freud og þýðing hans fyrir vísindin (Skúli ÞórÖarson magister). 20,55 Tónleikar Tónlistarskólans: a) Beethoven: Trió, Op. 11, í B-dúr. b) Beethoven: Romanze (fiðla: Bjöm ÖI- afsson). 21.30 Hljómplötur: Kvarteít nr. 15 í G-dúr, eftir Schubert- 22,05 Fréttir. Dagskrárlok. 12732 12853 12938 13101 13300 13567 13711 13988 14330 14768 15071 15242 15425 15723 15933 16085 16200 16356 16558 16660 16768 16889 17035 17138 17485 17973 18107 18248 18748 18910 19107 19404 19604 19633 20024 20193 20447 20581 20843 20987 21144 21248 21451 21514 21699 22024 22123 22277 22336 22487 22834 22903 23016 23242 23679 23710 23822 23966 24340 24361 24622 24733 24775 24857 12833 12887 12969 13188 13324 13615 13764 14132 14434 14925 15125 15306 15524 15820 15950 16086 16289 16418 16647 16714 16799 16984 17094 17143 17789 17983 18145 18349 1875"’ 18956 19322 19407 19622 19727 20041 20264 20482 20640 20846 20995 21205 21283 21480 21600 21901 22088 22166 22295 22341 22549 2283') 22919 23078 23417 23676 23716 23877 24094 24354 24443 24942 24761 24778 24860 12851 12927 13008 13287 13514 13650 13854 14165 14455 15067 15158 15323 15574 15901 16054 16128 16351 16495 16651 16729 16809 17023 17116 17280 17937 18102 18200 18570 18768 18970 19366 19431 19629 19919 20096 20321 20498 20674 20935 21017 21224 21420 21512 21666 21927 22099 22180 22351 22380 22763 22868 22976 23192 23649 23688 23810 23900 24316 24356 24534 24671 24767 24795 (Birt án ábyrgðar.) íþróttaskólinn. Leikfimi fyrir k-onur hefst á morgun kl. 5 og verður eftir- leiðis á þribjudögum og föstu- dögum kl. 5—6. Kennari er ung- frú Fríba Stefánsdóttir. Spil - Spil L’Hombre á ........... 1.25 Bridge á.............. 1.50 Whist á .............. 2.00 15 spil á .......... 1-00 Teningar á ........... 1.00 Milljóner á .......... 8.25 Matador á ........... 8.75 Golf á .............. 2.75 Ludo á ............... 2.00 Um ísland á ........ 2.75 Á rottuveiðum á .... 2.75 5 í röð á ........... 2.75 Lotteri á ........... 2.75 Kúiuspil á .......... 6.50 Spilapeningar o. s. frv. K. Einarss»o & BJðrnssoi Bankastræti 11. Sundhöllin verður aðeíns opin til kl. 6 í kvökl vegna sundmeistaramóts- m NÝJA BfÓ 3B Mudagar Amerísk tal- og söngva- mynd frá Universal Film, um æskugleði og æskuþrá. AÖalhlutverið leikur og syngur hin óviðjafnLega DEANNE DURBIN. Aðrir leikarar era: Melvyn Douglas, Jackie Cooper o. fl. ÓDÝRASTA kennsla er í Alþýðuskól- anum. — Úrvalskennarar. — Shni 4330 og (kl. 9 til 10 síðdegis) 3194. ELLEN KID: KOREÓGRAFÍSK SÝNING í Iðnó í kvöld kl. 9. Músik eftir Schumann, Brahms, Síbelíus, Flotow o. fl. Við hljóðfærið: Carl Billich. Aðeins einu sinni! 1 Aðgöngumiðar á kr. 1,50, 2,50 og 3,00 í Iðnó frá kl. 1 í dag. Verkstjóra vantar í verksmiðju vora frá 1. nóvember. Meistararéttindi í járn- iðnaði æskileg. Umsóknir með kaupkröfu og upplýsingum um fyrri vinnustaði sendist fyrir 21. þ. m. Raftækjaverksmiðjan h.f., Hafnarfirði. aa Ný bók: Sól og syndir eftir SIGURD HOEL, íslenzkað hefir KARL ÍSFELD. Sagan gerist í norska skerjagarðinum og er nútíma saga í orðsins fyllstu merkingu, og einhver allra skemmtilegasta og vinsælasta skáldsaga á Norðurlöndum. Aðalútsala: Bókaverzlun ísafoldarprentsmiðju. Húsmæður Nú er rétti tíminn. er mjólkin kostameiri og næringarríkari en síðari liluta sumars. Og hefir mjólkin hér reynst auðugri af C-bætiefni en ein- mitt nú. Þannig hafa rannsóknir þær, sem gerðar voru í þessu skyni í síðastl. septembermánuði, sýnt, að ef miðað er við að neytt sé eins lítra á dag, er mjólkin þá nægilega auðug af þessu bæti- efni til að menn geti fengið allri C-bætiefna- þörf sinni fullnægt í mjólkinni einni. Þá munu það þykja góðar fréttir, að við rannsóknir þær, sem gerðar hafa verið mánaðarlega, allt frá síð- astliðnum áramótum, hefir það komið í ljós, að gerilsneyðingin (í Stassanovél) rýrir ekki finnanlega C-fjörvismagn mjólkurinnar. Sýn- ishorn af sömu mjólk á undan og eftir stass- aniseringu sýndu sama C-fjörvismagn eftir gerilsneyðinguna og fyrir hana. Mjélkursamsalan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.