Alþýðublaðið - 11.10.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.10.1939, Síða 1
f.D.J. félagar! Mætfð á aðalfnnd iDim í kvðld kf. 3,30. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 11. OKT. 1939 234. TÖLUBLAÐ ússar heimta flotastöð af li á Álandseyftt Finnar byrjaðir að flytja félkið bnrt úr borgunnm, til að vera viðbúnir árás. Sfkur kemnr síð ar í október. Sykerklrsiimr endast skemnr en gert var ráð fyrir. TALIÐ er líklegt að sykur- birgðirnar í bænum dugi fram í miðjan þennn mánuð, segir skömmtunarskrifstofa ríkisins. Birg'öirnar virðast ekki hafa dugað eins lengi og gert var ráð fynír í upphafi, en það stafar meðal annars af því, að fólk hefir reynt að fá út á alla sykurmiða sína strax í byrjun mánaðarins. Sykurinn er raunverulega eina matvaran, sem skortur er á, en von er til að sykur komi. síðast í þessurn mánuði. Reynt er að fá sykur með Alexandrínu drottn- ingu frá Danmörku og sykux mun koma með Goðafossi frá Amer- íku síðast í mánuðinum. Þá mun koma allmíkið af strásykri, sem átti að nota í sykursöltun á Siglu firði, en var ekki notað. Frá fréttaritara Aiþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. RÉTTIRNAR um hina yfirvofandi árás Sovét-Rúss- lands á Finnland vekja mikinn óhug og andúð úti um heim og þó hvergi meiri en á Norðurlöndum. í fregn frá London er sagt, að Rússar hafi dregið sam- an 700 þúsund manna her í héraðinu umhverfis Leningrad og af þeim hermannafjölda hafi þegar 250 þúsundir verið sendar til landamæra Finnlands. Það er fullyrt í London, að Rússar krefjist þess af Finnlandi, að það láti af hendi við þá flotastöð á Álandseyjum, eyjaklasanum milli Finn- ♦ lands og Svíþjóðar, sem myndi géra rússneska flotann ein- ráðan á öllum siglingaleiðum um norðanvert og austan- vert Eystrasalt. Finnar virðast búast við því versta og vera ráðnir í að verja hendur sínar, því að þeir hafa þegar byrjað brott- flutning fólks úr fjórum stærstu borgum landsins: Helsing- fors, Viborg, Tammerfors og Ábo. Ljós voru birgð í Hels- ingfors í nótt, stöðugar loftvarnaæfingar fara þar fram, og íbúunum hefir verið fyrirskipað að vera við öllu búnir ekki síðar en á fimmtudagskvöld. Frá Álandseyjum, þar sem Rússar eru nú sagðir heimta flotastöð á miðri leið milli Finn- lands og Svíþjóðar: Myndin sýnir nýja og glæsilega brú, iSem Finnar hafa byggt milli Álands og Saltvíkur. Finnska in af varnarvilja. KAUPM.HÖFN í morgtrn F.U. Finnskir stjómmálamenn halda því fram a'ð finnska þjóðin sé gagntekin af varnarvilja og reiðu búin til þéss áð taka öllum af- leiÖingum af þeirri afstöðu sinni að gefa ekkert eftir af sjálfstæði SjéEnenn gera krðfu tll hlutdelidar I hækkuðu verðl á sfldarafurðum. Sainþykkt fjölmeims fundar, sem halcU inn var í Vestmannaeyjum í gærkveldi. OÍLDVEIÐISJÓMENN og síldarútgerðarmenn héldu í gærkveldi fjölmenn- an fund í Vestmannaeyjum til að ræða um útkomuna á síldveiðunum og sérstaklega kröfuna um það, að sjó- mönnum komi til góða sú verðhækkun, eem orðið hef- ir á síldarafurðunum vegna ófriðarins. Á fundinum ríkti ein- drægni og ákveðinn vilji. Var Páll Þorbjarnarson kaupf élagsst j. f undarst j óri, en fundarritarar Guðlaugur Brynjólfsson útgerðarmaður og Guðmundur Helgason, formaður Sjómannafélagsins Jötunn. Umræður stóðu lengi á fund- inum og tóku margir til máls, en að þeim loknum var eftir- farandi ályktun samþykkt í einu hljóði: ,,Síldarútv.egsnefnd og síld- arverksmiðjur ríkisins eru stofnanir, sem löggjafinn hefir komið á og ætlað er að vernda hagsmuni síldarútgerðarmanna og síldveiðimanna. Stofnanir þessar hafa undanfarin ár og einnig í ár verið allsráðandi um fersksíldarverðið til bræðslu og söltunar, og hefir verðið verið miðað við eðlilega skiptingu tekna milli saltenda og síldar- verksmiðjanna annars vegar og síldarútgerðarmanna og síld- veiðimanna hins vegar. Vegna stríðsins hefir útflutningsverð- mæti síldarafurðanna mjög breytzt til hækkunar, en það leiðir jafnframt af sér að skipting arðsins milli síldarsalt- enda og síldarverksmiðja ann- ars vegar og síldveiðimanna og síldarútgerðarmanna hins veg- ar hefir mjög raskast og það svo, að á sama tíma, sem sjó- menn koma heim með lítinn Frh. á 4. eíðu. landsins eða öryggi. í Helsing- fors og íivarvetna í Finniandi ríkir djúp alvara. Menn gera sér fyllilega ljóst á hve alvarlegum tímamótum iandið stendur, en þó eru menn rólegir og kjarkgóðir. „Berlin!gske-Tidende“ í Kaupm. höfn skrifar grein í gær þar sem því er haldið0 fram, að ógnanir við Finnland, séu hætta, sem stefnt sé að öllum Norðurlanda- þjóðunum. „Svenska Dagbladet“ heldur því fram í gær, að Svíþjóð sé komin inn í hættusvæði styrjald- arinnar. í Svíþjóð eru nú 100 þusund fullæfðir menn undir vopnum. Fréttaritarar í Helsingf'Ors segja frá því, að þaÖ hafi verið mjög áhrifamikil stund, þegar Paasiki- vi lagði af stað til Moskva í [g:ær> morgun. Forsætisráðherrann Cajander og þúsundir annara manna fylgdu honum á jámbrautarstöðina, og kvöddu hann þar með árnaðar- óskum. Söng mannfjöldin finnska þjóðsönginn og að því loknu sálm inn „Vor guð er borg á bjargi traust“. Paasikivi mælti nokkur orð áð- ur en hann lagði af stað, og sagði meðal annars: Finnland ósk ar þess að varðveita gott sam- konrulag við Sovét-Rússland eins og aðra nágranna en mun ekki láta neitt af höndum af sjálf- stæði sínu. LundúnablaðiÖ „Times“ lýsir Paasikivi á þá leið, að hann sé síðasti Finnlendingurinn, sem lík- legur sé til þess að láta undan hótunum og yfirgangi Rússa. Milliþinganefnd í tollamólum var í gær falið að athuga itm tekjustofna hæja- og sveitafélaga. Vér munum halda áfram að berjast sagði Daladier í gær. Hitlers vísað á bag i át- varpsræðu franska forsætisráðherrans Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. ♦ "TV ALADIER forsætisráðherra Frakka svaraði hinni svo- nefndu friðarræðu Hitlers í útvarpsræðu til frönsku þjóðarinnar í gærkveldi. „Vér mumim halda áfram að berjast,“ sagði hann. — „Vér óskum að vísu friðar, en beygjum oss ekki undir yf- irgang. Vér höfum fengið nóg af loforðum Hitlers og viljum engan þýzkan frið eftir að Pólland hefir verið eyðilagt. Það er enginn friður og ekkert öryggi í því, að lönd séu strikuð út af landakortinu með sex mánaða millibili.“ Strandarkirkja. Áheit frá Þ. kr. 2,00. ,,í meira en mánuð,“ sagði Daladier, „hafa hermenn okkar barizt í landi óvinanna. Loft- her vor hefir sýnt frábæran dugnað. Flotinn hefir tekið hundruð þúsunda smálestir af vörum, sem áttu að fara til ó- vinanna, og í sameiningu með Bretum rekið þýzku kafbátana af höfunum. Það er söguleg staðreynd, að þeir, sem hafa yfirráðin á höf- unum, vinna endanlegan sigur. En Bretar hjálpa okkur ekki einungis á hafinu og í loftinu. Þeir hafa sent æsku Bretlands á vígstöðvar vorar. Þýzka útvarpsstöðin í Stutt- gart hefir haldið því fram, að Bretar létu Frakka úthella blóði sínu fyrir þá og sætu rólegir heima. Þessi lygi hefir drukkn- að í hávaðanum af hinum brezka vopnaflutningi til víg- stöðvanna. Verkin sjálf eru sterkari en lygin. Við hðfum heyrt loíorð Hitlers áður. þau í Munchen. Litlu seinna var ráðizt á Tékkóslóvakíu. Vér heyrðum sömu yfirlýsingu á fundi í þýzka ríkisdeginum, þegar því var lýst yfir, að nú væri Þýzkaland ánægt og kærði sig ekki um fleiri land- vinninga. Litlu síðar var ráðizt á Pólland. Og nú heyrum vér aftur hina sömu yfirlýsingu. Vér óskum friðar og höfum alltaf óskað eftir friði, en vér Frh. á 4- aíðu. Berlínarbúar nrðu fjrrir vonbrigðom. Þeir liéldu að vopnahlé hefði verið samið. LONDON í gærkveldi. FÚ. ORÐRÓMUR, sem er hrein- asta fjarstæða, barst til London kl. 12.30 í dag frá Berl- ín. Orðrómurinn var þess efnis, að brezka stjórnin hefði beðiz lausnar, konungurinn afsalao sér völdum og vopnahlé veriö samið- Þessar hlægilegu fúegnir voru sendar út frá amerískri frétta- stofnun, sem segir, að það hafi valdið mönnum miklum vom- brigðum í Þýzltalandi, er það Frh. á 4- síðu. Það er talað um frið við ykk- ur, en þýzkan frið, og hvað er þessi friður? í fáum orðum þetta: Ég hefi eyðilagt Pólland, ég er ánægður, nú skuium vér halda friðarráðstefnu. Því miður höfum vér heyrt þessi orð áður. Vér heyrðum Lithauen fær Vilna, en miss ir sjálfstæði sitt nm ieið! — — : —> Rússar senda setuiið ims i landii LONDON í morgun. FU. SÁTTMÁLI milli Lithauen og Sovét-Rússlands var undirskrifaður í gær, teftir að samningamennirnir frá Lithau- en voru komnir öðru sinni til Moskva, en þeir höfðu farið heim til þess að ræða við ríkis- stjórn sína. Þessi sáttmáli er frábrugðinn sáttmálanum við Eistland og Lettland í tvennu. í fyrsta lagi veitir Lithauen Rússum ekki sérstok forréttindí til þess að hafa flug- og flota- stöðvar, 'en veitir þeim hins vegar réttindi til þess að hafa setulið á stöðum, sem ekki eru tilgreindir í sáttmálanum. í öðru lagi fær Lithauen eitt- hvað fyrir snúð sinn, en það verður varla sagt um Eistlend- inga og Lettlendinga. Rússar hafa ntefnilega fallizt á, að láta Lithauen frá Vilna og Vilna- Frh. á 4. aíðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.