Alþýðublaðið - 12.10.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 12.10.1939, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 12. OKT. 1939 235. TÖLUBLAÐ. d herme sent 158 hls- akklands. En 1 milljón manna er undir vopnum á Eng- landi og herflutningarnir halda stöðugt áfram. H .. ... -U.| ..... or v ^>tv. ''tvM&íð&h Brottflutningur sjúkra manna úr London í byrjun stríðsins. Reyna Bandaríkln að afstýra rússneskri árás á Finniand? Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. ' ORE-BELISHA, hermálaráðherra Breta, skýrði neðri málstofu enska þingsins frá því í gær, að bóið væri að flytja 158 þúsund brezka hermenn til Frakklands á fimm vikum, með 25 þúsund brynvörðum bifreiðum, skriðdrek- um, flugvélum, mótorhjólum og öðrum vélknúnum her- gögnum. Þrjú herflutningaskip hafa farið yfir til Frakklands að jafnaði á sólarhring, varin af herskipum og flugvélum, , og hefir engu þeirra hlekkst á. Viðræðurnar í Moskva hefjast síðdegis í dag. Aðalfundur Fé- lags ungra jafn aðarmanna. Fiárhagur félagsins er göður «b ðhugi fé- lapnia ðgætur. A ÐALFUNDUR Félags ungra jafnaðarmanna var haldinn í gærkveldi í Alþýðuhúsinu, og var hann mjög vel sóttur. Formaður félagsins, Kjartan Guðnason, gaf skýrslu um starfsemi félagsins á liðnu ári, og gjaldkerinn, Eyjólfur Jóns- son, gaf yfirlit yfir fjárhag fé- lagsins. Félag ungra jafnaðarmanna hefir aldrei verið eins vel statt fjárhagslega og nú, enda hefir verið unnið vel að því að auka sjóði þess, því að á slíku er hægt að byggja aukna starf- semi. Alls nema eignir félagsins nú um 2400 krónum, þar af í pen- ingum í þremur sjóðum: félags- sjóði, bókasafnssjóði og hús- byggingarsjóði um 1400 krón- ur. Á fundinum fór fram kosning á nýrri félagsstjórn og hlutu kosningu: Matthías Guðmundsson, póst- maður, formaður. Sigurbjörn Maríusson, verka- maður, varaform. Haraldur Björnsson, verka- maður, ritari. 1 Gísli Friðbjarnarson, prent- ari, gjaldkeri. Siguroddur Magnússon, raf- virkjanemi, meðstjórnandi. Þorsíteinn Sveinsson, cand. jur., meðstjórnandi. Sigurður Jónsson, rakari, meðstjórnandi. Frh. á 4. »fð«. Frá V fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. IÐRÆÐUR Paasikivi, hinns finnska sendimanns, og sovétstjórnarinnar byrja síðdegis í dag. Hefir enn ekkert verið látið uppi opinberlega af sovét- stjórninni, hvaða kröfur hún gerir til Finnlands, en Finnar vinna nú nótt og dag að því, að búa land sitt til varnar gegn hinni yfirvofandi árás. Er verið að flytja fólkið úr borgtm- um, og hafa þegar 20 þúsund sjúklingar verið fluttir úr þeim, flestir úr Helsingfors. Hafi allir strætisvagnar og einkabflar verið teknir í þjónustu hins opinbera til þess. — Loftvarnabyssum hefir verið komið fyrir víðs vegar á þök- um húsa í Helsingfors. Þá er og stöðugt verið að kveðja fleiri varaliðsmenn til vopna og hafa Finnar nú þegar um 100 þúsund manna her til taks. Finnski sendiherrann í Was- hington fór á fund Roosevelts forseta í gær, og hefir í sam- bandi við fréttina af því vaknað sú von á Finnlandi, að Banda- ríkin muni tef til vill hafa í huga að skerast í leikinn og reyna að beita áhrifum sínum til þess að afstýra rússneskri árás á Finnland. Það er vitað, að Finnar njóta mikilla vinsælda í Bandaríkj- unum, ekki sízt fyrir það, að þeir eru teina þjóðin, sem alltaf hefir staðið í skilum með greiðslur á stríðsskuldum sín- um þar. Það hefir verið tilkynnt, að Erkko utanríkismálaráðherra Finna muni halda útvarpsræðu í Helsingfors í dag, og muni henni verða endurvarpað í Am- eríku. (Frh, á 4. síðu.) HernaðarHufflvéllM kenuair ebkl. Bresfea stjérsilii feer fram af- sðkusa vegssa Mliitleyslsbretsliss. CTJÓRN BRETLANDS ^ hefir borið fram afsak- anir við íslenzku ríkisstjórn- ina út af hlutleysisbroti því, sem brezki flugforinginn Barnes framdi, er hann strauk frá Raufarhöfn á hernaðarflugvél sinni fyrir nokkru. Eins og kunnugt er mótmælti íslenzka ríkisstjórnin hluíleys- isbrotinu þegar í stað í London, og gaf brezka stjórnin þegar yf- irlýsingu um að málið skyldi rannsakað. Gerðist þetta áður en fregn kom um það, að flug- vélin væri komin til Englands. Prk. á 4- «hhi. Hore-Belisha sagði, að Bretar hefðu með þessu gert betur 'en að uppfylla gefin loforð um herflutninga til Frakklands fyrstu vikur stríðsins, en þetta væri þó aðeins hyrjim. Heima á Englandi stæði þegar 1 millj- ón manna undir vopnum og myndi herflutningunum vterða haldið áfram. Hermálaráðherrann gat þess í sambandi við skýrslu sína, að á sex, fyrstu vikum ófriðarins 1914, hefðu ekki verið fluttir nema 148 þúsund brezkir her- menn til Frakklands, eða 10 þúsundum færri en nú á fimm vikum, og hefði brezku her- mennirnir þá þó ekki hafa haft nema mjög lítið af vélknúnum vopnum og flutningatækjum í samanburði við það, sem þeir hefðu nú. Þá hefðu 60 af hverj- um 100 hermönnum verið fót- gönguliðsmenn, með þeim út- búnaði einum, sem venjulegur hefði verið hjá þeim, en nú væru fótgönguliðsmennirnir ekki nema 20 af hverju hundr- aði, sem sent hefði verið. Hore-Belisha rómaði mjög hinar ágætu viðtökur, sem brezku hermennirnir fengju á Frakklandi og þá ekki síður þann anda, sem ráðandi væri í hernum. Að endingu gat hann þess, að mikill brezkur her hefði einnig verið fluttur til landanna fyrir botni Miðjarðarhafsins, og hefði Bretland aldrei haft eins góðan og f jölmennan her í ófriðarbyrj- un eins og nú. Brezk hersklpafylgd fyrir Mutlans sftfp til Bnglands OSLO í gærkv. F.B. Winston Churchill, brezki flota- málaráðherrann, hefir lýst því yf- ir að til athugunar sé að veita skipum hlautlausra þjóða her- skipafylgd. Er hér um þau flutn- ingasldp að ræða, sem flytja mat- vörur til London. Eins og sakir standa veröur hins vegar ekki gerð frekari grein fyrir hversu málið horfir við og hvað gert verður. Guðspekifélagið. Reykjavíkurstúkan heldur fund föstudag 13. þ. m. kl. 9 síðd. Deiklarforseti flytur erindi: Guð- m»nnið Jasús Kristur. Gffnrlegt minn- fall Þjóðverja i Póllandi. B' Frá frétíaritara Alþýðubl. KHÖFN í morgun. >LAÐIÐ „Ziiricher Ar- beiterzeitung“ í Sviss telur sig hafa komizt yfir upplýsingar í leynilegri skýrslu þýzka hermála- ráðuneytisins um mann- fall Þjóðverja í stríðinu á Póllandi. Samkvæmt því hafa 91 þúsund Þjóðverjar fallið og 148 þúsund særst í við- ureigninni við Pólverja, og er það allt annað en Hitler sagði í ríkisþings- ræðu sinni. Hann fullyrti að aðeins 10 þúsund hefðu fallið og 30 þúsund særst. Flogið yfir HofsjSki oo Sprengisand f gær. IGÆR flugu Agnar Koe- foed Hansen og Bergur Gíslason í flugvélinni TF Sux yfir Sprengisand, Hofsjökul og víðar. Lögðu þeir af stað kl. IV2 e. h. og flugu yfir Grafning, Laugardal og Geysi, að Kerling- arfjöllum. Fundu þeir þar lendingarstað rétt hjá s»elu- húsinu. Því næst fóru þeir norður með Hofsjökli og inn yfir Hofs- jökul. Er þar. víðast hvar haigt að lenda á skíðum og sums síað- ar á hjólum. Þá fóru þeir yfir Sprengi- sand og lentu þar. Þeir ko*m heim kl. 6V2 í gærkveldi. Kolaskip koi í morgon. IMORGUN klukkan 8 kom kolaskip hingað. —- Heitir það Everelsa. Kom það með 6000 tonn áf kolum á vegum Ólafs Gíslasom- ar & Co. Hltler it orðin vonlans nm frið við bandamena. Ræða Daladlers £ær géða déma« PARÍS í P LEST hlöð í morgun. FÚ. helztu höfuð- borgum heimsins hrósa ræðu Daladíers og segja hana heiðarlega og ákveðna. Aftur á móti láta stjórnmálamenn í Berlín í ljós, að þeir hafi orðið fyrir vonbrigðum. Hitler mun ekki koma með fleiri friðartil- hoð, segja þeir, en frá loforðum er strax farið yfir í hótanir, og kom Hitler sjálfur með þær fyrstu í ræðu, sem hann hélt í Sportpalast. Fögnuðurinn i Berlin.peg- ar friðarlréttfn barst. LONDON í gærkv. F.O. Fréttaritarar hlutlausra þjóða í Berlin ræða frekara í dialg í frétta skeytum sinum um, hver áhrif það hafði í Þýzkalandi er fals- fregnin barst að vopnahlé h»fði verið samið- Svissneskur blaðamaður aegþr, að menn hafi verið gripnir mtíd- um fögnuði, og gildaskálaeigöTui- ur buðu gestum að drekka »Ö vild á sinn kostnaö, en kðku- ojg sælgætissalar gáfu viðskiptavin- Um sínum gjaflr í tilefni af við- burðinum. Hollenzkur blaðamaður Rcgir, að fnegnin hafi vakið himi m»sta fögnuð, jafnvel meðal hinna \’,ar- færnu og vantrúuðu. Jafnvel þeg- ar byrjað var að bera fregnina tíl baka var eins og menn vildu ekki trúa því, að þeir hefðu v«r- ið gabbaðir. Þriðji blabamaðurinn segir, að þessi fagnaðariætimannahafi leitt skýrt í ljós friðarvilja þeirra. Jóhanna GuÖmundsdóttlr, Traðarkotssundi 3, er 69 ára á moiigun.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.