Alþýðublaðið - 14.10.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 14.10.1939, Blaðsíða 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 14. OKT. 1939. 237. TÖLUBLAÐ Norskt vélskíp lendir inn í or- JnstniNorðnrsjó OSLO í morgun. FB. VÉLSKIPIÐ „Kvaloy“ frá Heröya í Noregi var statt á Vikingebanken í Norðursjó s.l. mánudag, þar sem þýzkar sprengju- flugvélar g’erðu árás á brezk herskip. Skipsmenn á „Kvaloy“ segja, að í orustunni hafi íekið þátt fimm ensk her- skip og 150 þýzkar flug- vélar. ,.Kvaloy“ lenti inn á milli herskipanna og var í stórhættu. Vörpuðu flug- vélamar niður fjölda mörgum sprengikúlum. Bretar halda því fram, að nokkrar flugvélar hafi verið skotnar niður í or- ustu þessari, en 4 urðu að nauðlenda, 3 í Danmörku og 1 1 Noregi. Þjóðverjar segjast hafa hæft herskip- in, en því neita Bretar. C^1^################################ Finnska stjórnin býr sig und ir að fara frá Helsingfors. Þrjú hnndrað þnsund manns hafa verið kallaðir tll vopna tll að verja landið. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. UNGAR opinberar tilkynningar hafa enn borizt af * samningum Rússa og Finna í Moskva, en almennt er álitið, að Rússar geri kröfu til þess, að Finnar láti Álands- eyjar af hendi við þá eða veiti þeim að minnsta kosti heim- ild til þess, að hafa þar flotastöð. Erkko utanríkismálaráðherra Finna lét í gær þá von í ijós, að Rússar myndu reynast sanngjarnir í samningunum í Moskva, en ástandið er þó talið mjög alvarlegt á Finn- landi og undirbúningur hefir þegar verið hafinn að því, að flytja stjórnina frá Helsingfors, ef þörf skyldi gerast. Um 300 þúsund manns eru nú undir vopnum á Finn- íandi, en fullyrt er, að Finnar geti kvatt 150 þúsundir manna til vopna í viðbót við þá. Mestur hluti liðsins hefir þegar verið sendur til rússnesku landamæranna og hefir verið ákveðið, að Mannerheim hershöfðingi skuli hafa yf- irstjórn þess, ef til ófriðar kemur. Þrenmr pýzkmn kaíbátum var sðkkt í gær. E Formlegt herútboð hefir ekki farið fram ennþá, en her- vörður hefir verið settur við Omurlegur fundur í Dagsbrún í gær. ---..... Aðeins um 80 manns af yf- ir 2 púsund sóttu fundinn. ---»... Héðinn vill enga kanphæhkun i vetnr! (C Á furðulegi atburður gerðist á fundi í Dags- brún í gærkveldi, að felld vár tillagá frá Þórði Gísla- sýni verkamanni þess efnis, að skora á alþingi að breyta lögimum um gengisskrán- ingu á þann veg, að við út- réikning á kaupi verka- manna yrði gengið út frá síð- asta tíma ársins eftir að verð- hækkunin er komin fram. Samkvæmt lögunum á að taka tillit til við útreikning- inn á kaupinu meðal verð- lagsvísitölu 6 síðustu mán- aða ársins, en tillaga Þórðar Gíslasonar fór fram á að gengið yrði út frá verðlag- inu í desember. Það eru tvímælalaust hags- munir Dagsbrúnarverkamanna, að sleppt sé að taka með, þegar kaupið verður reiknað út um áramótin, verðlagið í júní, júlí og ágúst, því að verðhækkun var ekki í þeim mánuðum og með því að taka vísitölu þess- ara mánaða með, dregur það úr kauphækkuninni. Með því að taka hins vegar síðustu mán- uðina, þeg*ir verðhækkunin hefir fyrst og fremst orðið, hækkar kaup verkamanna mikið meira en ef hinni aðferð- inni er beitt. Þetta felldi Dags- brún fyrir atbeina Héðins Valdimarssonar, en samþykkti í þess stað að skora á alþingi að afnema þær greinar gengislag- anna, sem fjalla um kaupgjald- i«! Hvaða þýðingu hefði það fyr- ir Dagsbrún, ef slíkt yrði gert? Það þýddi það, að Dagsbrún- armenn fengju enga breytingu á kaupi sínu fyrr en í fyrsta lagi eftir 1. júní næsta sumar! Dagsbrún hefir fasta samn- inga við atvinnurekendur, sem gilda til 1. júní næstkomandi. Héðinn Valdimarsson og kom- múnistar. hans bundu á þenn- an hátt kaup verkamanna. Ef alþingi samþykkti að fella nið- ur greinar þær úr gengislög- unum, sem fjalla um kaup verkamanna, yrði það til stór- tjóns fyrir alla Dagsbrúnar- menn og yfirleitt allan fjöldann af vinnandi mönnum, því að þá hækkaði kaupið ekki að neinu leyti. þrátt fyrir dýrtíðina, fyrr en 1 fyrsta lagi að fastir samn- ingar væru útrunnir, og þó vafasamt með því atvinnuleysi, sem nú er. Um áramótin verð- ur kaupið hækkað samkvæmt hlutföllum þeim við hina vax- andi dýrtíð, sem ákveðin eru í lögunum um gengisskráningu. Með því að fella tillögu Þórð- ar og samþykkja tillögu Héð- ins er stefnt að því sama og kommúnistar stefna alltaf að, að etja verkalýðssamtökunum út í upphlaup. sem eru tilgangs- laus, en kommúnistaflokkurinn þarf einmitt nú á upphlaupum að halda! Annars bar fundurinn ömur- legt vitni þess, hve mikið van- traust verkamenn almennt bera til stjórnar Dagsbrúnar. í fé- laginu eru um 2000 manna og á 6. hundrað verkamanna eru atvinnulausir. Við atkvæða- greiðslu á fundinum komu ekki fram nema 80 atkvæði. Þó Prh. i 4. síðu. alla þá staði í landínu, sem mikla h!ernaðarþýðingu hafa, og vinnutími hefir verið lengd- ur í öllum þeim verksmiðjum, s’em að hergagnaframleiðslu vinna. Allar járnbrautir eru fullar af fólki, sem verið er að flytja úr borgunum út í sveit, og er sagt, að innan skamms verði bú- ið að flytja um 100 þúsund manns burt úr Helsingfors, en það er um þriðji liluti allra borgarbúa. Fjöldi Svía, sem dvalið hafa á Finnlandi, eru nú að búa sig undir að halda heim til Sví- þjóðar og þýzkt skip er komið til Helsingfors til þess að flytja Þjóðverja, sem þar eru, heim til Þýzkalands. Úrslit Walterskeppn- innar ð morgnn. E. B. og Valur elgast viö. /I MORGUN kl. 4 verður líkast til síðasti knatt spyrnukappleikur ársins. Þá fer fram úrslitakappleik- urinn í Walterskeppninni og eigast við hinir gömlu og hörðu keppinautar K.R. og Vals. LONDON í morgun. FÚ. FTIR að tilkynnt hafði verið í gærkveldi, að bitezk herskip hefðu sökkt tveimur þýzkum kafbátum í gær — var tilkynnt, að þriðja kafbátnum hefði verið sökkt. Þetta 'er mesti sigurinn í stríðinu við kafbátana enn sem komið er, og mikið áfall fyrir Þjóðverja, Flugvélar voru á sveimi yfir þeim slóðum, sem kafbátunum var sökkt, og hafa borizt skeyti frá flugvélunum, að sumum kafbátsmanna hafi verið bjarg- að. Brezku skipi, 5300 smálestir að stærð, hefir verið sökkt af þýzkum kafbáti. Ameríska far- þegaskipið „President Hard- ing“ bjargaði áhöfninni, 36 manns. Ætia Þjöðverjar að nota eiturgas ð vest- urvigstððvnnnm? LONDON í gærkveldi. FÚ. 1I> REZKA STJÓRNIN hefir veitt því athygli, að Þjóðverjar dreifa út ósönnum fregnum, þar síem Bretar eru sakaðir um að hafa látið Pól- verja fá eiturgas. Brezka stjórn- in neitaði harðlega þessum á- sökunum í gær, en þrátt fyrir það, voru ásakanirnar endur- teknar í dag. Ef þessu heldur áfram, segir í brezkri tilkynningu, vferður að líta svo á, sem hér sé um Frh. á 4. síðu. Gerir Hitler sér von um málamiðlun Roosevelts Yfirmaður þýzku blaðanna segir, að Bandaríkin ein geti nú miðlað málum. H' Konungar Norðurlanda: Kristján X., konmigur íslands og Dan- merkur, Gustaf Svíakonungur og Hákon Noregskonungur. Konongar Norðnrlanda og forsoti Finnlands hittast I Stokkhólii á mMadag. LONDON í morgun. FÚ. ’ITLER hefir verið á stöðugum ráðstefnum með ráðunautum sinum undanfarinn sólarhring. Samkvæmt fregnum frá hlutlausum þjóðum er búizt við, að mikilvægra tíðinda sé að vænta. Dietrich, yfirmaður þýzku blaðanna, sagði í gær, að Banda- ríkin væru nú eina landið. sem gæti miðlað málum og komið í veg fyrir allsherjar Evrópustyrjöld. Bandaríkjastjórn ætti, sagði hann, að segja ríkisstjórnum Bdetlands og Frakklands, að þau gæti ekki vænzt neinnar hjáipar frá Bandaríkjunum. LONDON í morgun. FÚ. * GÚSTAF Svíakonungur heíir boðið Hákon Noregskonungi, Kristjáni Danakonungi og Kallio Finnlandsforseta á ráðstefnu í Stokkhólmi n.k. miðviku- dag, ásamt utanríkismála- herrum þeirra. Fregnin um þetta hefir vak- ið mikla gleði á Finnlandi, hjá háum sem lágum. Erkko, utanríkismálaráð- herra Finna, sagði í gær, að á hættutímum sem þessum væri það hugsvölun þjóðinni, að hún ætti slíka vini. Utanríkismálaráðherrann mun flytja ræðu í kvöld, sem útvarpað verður til Bandaríkj- anna með tilstyrk erlendra stöðva. Ráðherrann ætlaði að flytja útvarpsræðu til Bandaríkjanna á fimmtudagskvöld, en vegna þess að Þjóðverjar neituðu nauðsynlegri aðstoð á seinustu stundu gat ekki orðið af því, að ræðunni yrði endurvarpað til Þýzkalands. Vakti þetta mikla gremju á Finnlandi. Nú hefir Þýzkaland heitið nauðsyn legum tilstuðningi. Hverfisstjórar AlþýðuflO'kksfélagsins! Munið eftir fundinum kl. 2 á morgun í Alþýðuhúsinu. Gengið inn frá Hverfisgötu. , Kosningar í stúdentaráð Háskólans fara fram í dag. Aöalverzlunum brauðgerðarhúsanna verður ekki lokað á morgun fyv en kl. 5, en útsölunum ,verður lokað kl. \2 á hádegi eins og verið hefir á sunuudögum. f ÐAG Næturlæknir er í nótt Al- fred Gíslason, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður er í Ingólfs- og Laugavegsapótekum. Bifreiðavarzla í nótt í Aðal- stöðinni. sími 1383. ÚTVARPIÐ: 19,45 Fréttir. 20,10 Veður- fregnir. 20,20 Hljómplötur: Kórlög. 20,30 Gamanþáttur: ,,Móakotsmaddaman“, eftir To- bías (Gunnþórunn Halldórs- dóttir, Þorsteinn Ö. Stephen- sen). 20,55 Útvarpstríóið leikur. Haydn: Tríó nr. 3, G-dúr. 21,15 Hljómplötur: a) Valsinn, eftb Ravel. b) 21,30 Gamlir dansar. 21,50 Fréttir. 21,55 Danslög. 24 Dagskrárlok. Á MORGUN: Næturlæknir er aðra nótt Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Næturvörður er í Reykjavík- ur- og Iðunnar-apótekum. Næturvarzla bifreiða er í Bif- röst, sími 1508. ÚTVARPIÐ: 11,40 Veðurfregnir. 11.50— i 13 Hádegisútvarp. 15,30—16,30 Miðdegistónleikar (plötur): Ýms tónverk. 19,30 Hljómplötur: Létt klassisk lög. 19,45 Fréttir. 20,10 Veðurfregnir. 20,20 Hljómplötur: Lög eftir Grieg. 20,30 Erindi: Frá Vestur-ís- lendingum (Thor Thors alþing- ismaður). 20,55 Útvarpshljóm- sveitin: Syrpa af frönskum al- þýðulögum. (Einsöngur: Kjart- Frh. á 4.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.