Alþýðublaðið - 16.10.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 16.10.1939, Blaðsíða 4
MANTJDAGUB 16. OKT. 1939. ¦BGAMLA BIOM ðlympfnleikariiir i m Síðari hlutinn: „Hátíð fegurðarinnar" sýndur í kvöld. Þar sést m. a. úrslitakeppni í: tugþraut, knattspyrnu, kappsiglingu- og róðri, hnefaleik, sundi og dýfingum. mimMmmmmmmmmmBWi 5MAAUGLY3SNGAR ALÞYÐUBLASSINS DRENGJAFÖT. Klæðið drenginm smekklegum fötum frá Sparía, Laugavegi 10. Sími 3094. I. O. G. T. ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur lannað kvöld kl. 8. I. Inntaka nýrra félaga. II. Kvæðakvöld. ST. VÍKINGUR nr. 104. Fundur í kvöld. Inntaka nýrra félaga. Sverrir Jðnsson hefur umræð- : ur um: Æskuna, Reghina og bindindismálið. — Fjölsækið stundvíslega. Æt. SAMBANDSSTJÓRNAR- FUNDURINN Frh.'af'l. síðú. lim stjðrnmálum. Allmiklar umræður urðu 'jUm þetta mál, og var gerð ályktun i því um stefnu Alþýðuflokksins í ým&um málum á alþingi^ því, sem á að koma- saman l fiyrjun næsta mánaðar. Verður að svo komnu ekki gerð nánari grein fyrir efni þessarar ályktunar, en í henni er ákvæði um breytingar tillögur við lögin um gengis- skráningu o. fl. Annað aðalmál fundarins voru skipulagsmál al þýðusamtakanina, pg hafði Ingimar Jónsson sfcóla- stj- framsögu. Er Ingimar, eins og kunnugt er, formaður nefnd- ar, sem miöstjórn Alþýðusam- handsins skipaði á s. 1. vori til þess að athuga og gera tillogur um skipulagsmál alþýðusamtak- anna, en hún er aðallega skipuð formönnum verkalýosfélaga. Eru i nefndinni 13 menn. Ræða Ingi- mars um þetta mál var mjög itarleg, og urðu miklar umræður ura það og lamgar. Voru í sam- bandi við þetta mál samþyktar á- lyktanir, en að öðru Ieyti var nefndinni falið að starfa áfram. Þriðia aðalmálið var fram- færslu- og sveitarstjðmarmál, og hafði Jónas Guðmundsson fram- fcögu í því. Um þetta mál urðu nokkrar umræður, en engim á- lýkíun gerð. Þá voru ýms fleiri mál rædd, sem snerta starfsemi Alþýðusam- bandsins og. Alþýðuflokksins. Mikil eindrægni og baráttuhug- ur er nú í Alþýðuflokksmönnum um land allt, og bar stjórnar- fumdurinn glöggt merki þess. SKAGFIRZK FRÆÐI Frh. af 3. síðu. ar sonar hans. Er ferill þessi auð- rakinn til loka þjóðveldisins. Vafalaust má finma umsagnir í bók Magnúsar próf., sem orkað gætu tvímælis, enda mun engum það hent að skrifa um sögu Sturl ungaaldar svo, að ekki me;gi um ýmsar rriðurstöður deila. Engu að síður munu alfir þeir, er skyn bera á sagnaritun, geta verið sammála um það, að Ásbirninga- saga Magnúsar próf. sé bæði merkilegt fræðirit og skemmti- bák, sem höfundur og útgefendur verðskuldi þakkir fyrir. Barði Guðmundsson. irfeliin Laxðr kost- aði rðmarj mii]. br. 5FYRRADAG var hleypt straumi til Akureyrar frá rafveitunni við Laxá. Hefir kostnaðurinn við yirkjtun- ina numið rúmum þrem milljón- um krána. Er þar með talin gamla Glerárstöðin. Ljósaverð verður 50 aurar á kw og er það sama og verið hefir. En nýir taxtar munu verða settir fyrir aðra noitkun rafurmagns. Birgðir stðrskend- ar í fisk¥erk®nar~ stðð „Defensor. FYRIR helgina var brotizt inn í fiskverkunarstöð Defensor, en hana hafa á leigu Skúli Thorarensen og H.f. Þangmjöl. Hafði verið farið inn um illa læstar dyr og stórskemmt það, sem þar var geymt. Þar var geymt mifcið af þang- mjöli í pokum. Voru , pokarnir rifnir allir og skornir. — I fisk- geymslunni voru vinnuföt og gúmmíslöngur, og var það állt sifcorið sundur; enn fremur var stolið strigarúllu. , Lögreglan hefir grun um, hverjir hafi verið þar að verki; en málið er ekki fullranmsakað e'nnþá. Naðar haedleggs- brotnor í rrskiog- tað. ÍÐASTLIÐNA sunnudagsnótt var samkoma i Iðnó. Urðu þar ryskingar og meiddist einn maður svo, að hann var fluttur á Landsspítalann. Við iæknisskoðun kom i ljðs, að maðurinn var handleggsbrot- inn. Útbreiðið Alþýðublaðið! skal vakin á bráðabirgðalögum frá'6. okt. 1939 um verðlag. í 1. gr. þeirra laga segir: , Bannað er að hækka hundraðshluta álagningar á vör- um fram yfir það, sem tíðkaðist í viðkomandi vöruflokk- um fyrir 1. sept. s.l. nema með sérstöku leyfi verðlags- nefndar. «, Viðskiptamálaráðuneytið. ----------¦..«» ¦»., jia . U. fékk Mí- ersbikarinn. Vann Val með 1:0. URSLITAKAPPLEIKURINN í vValterskeppninni f6r fram í gær milli K. R. og Vals. Leikn- um lauk með sigri K. R., einu marki gegn engu. Þetta eina mark setti Óli B. Jónsson- eftir hornspyrnu, þegar nokkrar mín- útur voru liðnar af fyrri hálfleik. Fyrri hálfleikur var miklu s!kemmtiie,gri og viðburðaríkari, enda voru liðin pá jafnari, og hafði K. R. þé heldur yfirhomd- ina. 1 síðari hálfleik sðtfu Vals- menn sig mjög, og síðustu mín- úturnar fóru Valsmenn allir í síðkn og K. R. alit í vörn. Lá knötturinn þiá alla jafna á vallar- helmingi K. R. og svo að segja alveg uppi í marfci þess, en án þess að Valsmenn gætu kvittað. Þessi síðari hálfleikur var ekki vel' leikinn, og hvorugt liðanna sýndi góðan samleik- Það var sérstafclega einn mað- br í kappliðunum, sem vakti at- hygli og aðdáun, Anton Sigurðs- som, markvörður K. R- Hann varði af svo mifcilli snilld, að við höfum sjaldan séð ánnað eins, og honum ber K. R. að þakka sigurinn. Lið K. R. var misjafnt; hinir gömlu bardaigamenn þess voru yfirleitt góðir, en nýliðinn Hafliði var svo að segja alveg önýtur, bæði seimn 'og óviss. K. R. hefir nofckrum sinnum sett íiann í fcapplíð í isumar, og sumií forráðamenn félagsdns virðast háfa allmáfcla trú á homum, en hann hefir enga yfirburði sýnt enn sem komið er. Líkt má segja Um Hannes í Val. Hann er seimn og úthaldslaus, en hann er þó að tninnsta feosti snillingur i sam- leik, þegar hann nær boltanum. 1 leikslok afhenti Guðjóm Ein- arsson K. R. Waltersbikarinn. SKUTU NIÐUR SINA EIGIN FLUGVÉL Frh. af 1. síðu. að óvinaflugvélar væru á sveimi yfir borginni. Þýzka út- varpið sagði, að skotið hefði verið á brezka hernaðarflugvél — sem hefði flogið mjög hátt. En því var opinberlega neitað í London í gær, að nokkrar brezkar hernaðarflugvélar hefðu gert loftárás á Berlín. Nú er það upplýst, hver var orsökin. Samkvæmt þýzkri til- kynningu hefir komið í ljós, að flugvélin, sem í heyrðist, var þýzk, og flaug hún yfir svæði. sem bannað var að fljúga yfir. Var því ætlað að um óvinaflug- vél væri að ræða. Flugvélin var skotin niður, en flugmaðurinn bjargaðist í fallhlíf. Námsflökkar Reykjavíkur. Námsflokkar Reykjavíkur starfa í vetur með líkum hætti og í fyrra vetur. Verða fjölda margar námsgreinar teknar til meðferðar, þar á meðal, ís- lenzka, íslenzkar bókmenntir, danska, enska, hagfræði, fé- lagsfræði og einnig saga og át- vinnu- og viðskiptafræði. Náms flokkarnir starfa frá kl. 5.30 til 7 og kl. 8 til 9,30 á kvöldin. Þeim veita forstöðu úrvals kennarar og sérfræðingar í þessari grein. Forstóðumaður þeirra er Ágúst Sigurðsson magister og er hann til viðtals kl. 6—8 á Freyjugötu 35, sími 5155. Síðastliðinn vetur var ekki hægt að taka á móti nema helmingi þeirra, sem sóttu um'. I DA6 Næturlæknir er Þórarinn Sveinsson, sími 2714. Næturvðrður er í Reykiavíkur- og Iðunnarapóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stöð Steindórs. UTVARPIÐ: 19,30 Hljómplötur: Létt lög. 20^,20 Hljómplötur: Gamamsöngv- ar (Ernst Rolf). 20,30 Um daginn og veginn (V. Þ. G.). 20,50 Einleikur á píamó (Rögn- valdur Sigurjonsson). 21,20 Hljómplötur: Sónata í G- dúir, Op. 31, nr. 1, eftir Beethoven. 500 kr. sekt fyrir brot á hámarksálago Viðtalstíii raiöss breytist framvegis og verður kl. 3"7 e. h. nema á laugar- dögum aðeins kl. 1-3. Bngilbert Gnðmunilsson. tannlæknir Skólavörðustíg 12 Sími 2547. Útbreiðið Alþýðublaðið! mgu. ALAUGARDAGINN var maður sektaður fyrir brot á hámarksálagningu. Heitir hann Ingólfur Guö- mundssom. Fékk hann 500 króna sekt og ágóðinn, sem var gerður upptækur, var kr. 1073, 47. Brimhljóð var leikið í gærkveldi fyrir fullu húsi áhorfenda. Seldust allir miðarnir upp á skömmum tima, og komust að færri en viidu. — Næst verður leikið á miðvifcudag. U. M. F. VelvakanicU hefir fund í Kaupþingssalnum þiiðjudagskvöld kl. 8Ys. Hlutaveltuhappdrætti Ármanns. Dregið var hjá lögmanmi i morgun og komu upp þessi núm- er: 3467 b6ka'safn, 5006 matar- forði, 4154 fataefni, 1889 málverk, Súlur;3198 borð.334 stækkuðljós- mynd, 2367 málverk, 6010 teborð, 238 skíði, 1977 vegghilla. Vinn* inganna sé vitjaíð í K&rftugerðina, BankastTæti 14, sem fyrst. Esja fer á miðvikudagskvóid aust- ur um land. Málaraskólinn tekur til starfa núna um miðjan mánuðinn. Kennarar verða listmálararnir Finnur Jónsson og Jóhann Briem. — Veita þeir fólki á öllum aldri tilsögn í málaralist, og er unn- ið eftir lifandi fyrirmyndum. Danzsýning halda Rigmor Hanson og Sig- urjón Jónsson í kvöld kl. 22.30. Dettifoss fer í kvöld kl. 8 áleiðis til New York. 'A- a"'" Postferðír á mánudag. Frá Reykiavík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Kjðsar-, Ölfuss- og Flóapóstar, Laugar- vatn, Þrastalundur, Hafnarfjðrð- íir, Austanpóstur, Akraness- Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjalamess-, Reykjaness-, Kjósar-, Ölfuss- og F16apóstar, Hafnar- fjörður, Grímsness- og Biskups- tungnapóstar og á þriðjudag: Frá Reykjavík: Moisfellssveitar-, Kj&larness-, ölfuss- og Flóapóst ar, Þingvellir, Hafnarfjörður, Borgarness, Akraness, Norðan- póstur, Dalasýslupóstur, Barða- strandapóstur, Meðallands- og Kirkjubæjarklausturspóstar. Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, ölfuss- og Flóapóstar, Þimgvellir, Laug- arvatn, Hafnarfjörður, Austan- póstur, Borgarness, Akraness, Norðanpóstar, Stykkishólmspóst- ur. mm NYJA BIO Mndapr Amerisk tal- og aönifva- mynd frá Uníversal FUm, um æskugleði og æskuþrá. Aðalhlutverið leikur og syngur hin óviðjafnlega DEANNE DURBIN. Aðrir leikarar eru: Melvyn Douglas, Jackie Cooper o. f 1. Jarðarför móður okkar, Margrétar Eiríksdóttur ** » frá Uppsölum í Svarfaðardal, fer fram frá dómkirkjunni í Reykja- vík þriðjudaginn 17. þ. m. klukkan 2 síðdegis. Una Hjartardóttir. Malin Hjartardóttir. Eiríkur Hjartarson. Gamalíel Hjartarson. Páll Hjartarson. Það tilkynnist vinum og vandamöhnum, að tengdamóðir og móðir okkar, Þuríður Markúsdóttir, Vesturgötu 24 (Hlíðarhúsum) andaðist á Landakotsspítala að- faranótt 16. október 1939. Fyrir hönd aðstandenda. í Ársæll Jónasson, kafari. AðvðruH tll atvinnnrekeida Samkvæmt lögum, er gengu í gildi 1. júlí 1936, skulu allir þeir, er hafa með höndum fastan atvinnurekstur með aðkeyptu vinnuafli verkamanna, í þeim kaupstöðum, sem starfandi eru vinnumiðlunarskrifstofur, senda vinnumiðlunarskrifstofunni á staðnum afrit af kaupgjaldsskrám sínum. Fyrir því aðvarast allir þeir, sem samkvæmt lögum eru skyldir til að senda vinnumiðlunarskrifstofunni afrit af kaup- gjaldsskrám sínum og eigi hafa gert það reglulega, að senda þær fyrir 20. þ. m. ella munu þeir sæta sektum samkvæmt fyrrnefndum lögum. Vinnumiðlunarskrifstofan í Reykjavík. Happdrætti Háskéla Islands s TUky Vinninga þeirra, sem féllu árið 1938 á neðantalin numer, hefir ekki- verið vitjað: 1. flokkurA 7073, B 19389, B 24285. 3. 4. 5. 6. 7. 8. - A 11171, C 22608. ¦,-¦?. - B 8609, A 12640, C 18133. - B 8069, B 11621, A 16609. C 18164, B 19460, A 23063. B 23307. - 15365, C 18073, D 18433, CD 19649, CD 19975, A 22412, - A 8340, A 13998, C 19840, B 23304, B 24520. - D 4116, C 8713, B 9562, B 11901, C 14710, A 17297, C 18053. - B 1600, C 3345, A 3890, C 8685, C 9446, C 9587, 10441, B 10929, C 13369, A 17551, C 18133, C 18149,. A 22439. 9. — C 1583, A 4124, D 4252, C 6826, C 9139, A 11512, C 12823, D 16534, C 16867, C 18151, A 19017, A 20935, A 22542, C 23009, A 23093. ' . '. 10. — A 1322, C 1583, C 1782, AC 1990, C 2165, C 2175, A 2834, B 2849, A 3140, C 3186, C 3239, C 3708, A 4055, B 4580, B 5851, A 6386, B 6755, C 6818, C 6820 B 6987, B 7310. A 7535, A 7822, C 7957, B 8015, C 8133, C 8182, B 8773, C 8961, A 9307, A 9529, ABC 9665, 10448, B 10839, A 10947, A 11640, C 11934, C 11948, A 12334, A 12796, A 13169, Á 13203, B 14517, C 14719, C 14894, B 14970, 15434, A 16364, C 16594, A 16624, A 16931, C 17253, B 17329, C 17837, ,C 17908, B 18017, B 18042, C 18131, C 18142, C 18145, C 18155, C 18159, C 18165, C 18427, D 18791, A 19306, C 19321, C 19475, B 20946, B 20980, A 21416, D 22552, A 22701, B 23139, D 23387, B 23647, B 24471. Samkvæmt 18. gr. reglugerðar Happdrættisins verða þeir vinningar eign Happdrættisins, sem ekki er vitjað innan 6 mán- aða frá drætti. Happdrættið vill þó að þessu sinni greiða vinn- inga þá, sem að ofan getur til 1. des. 1939. Eftir þann tíma verða vinningarnir ekki greiddir. Vinningsmiðar séu með áritun um- boðsmanns, eins og venja er til. Reykjavík, 27. sept. 1939. "'"- í' i Happdrœtti Háskóla Islauds.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.