Alþýðublaðið - 16.10.1939, Page 4

Alþýðublaðið - 16.10.1939, Page 4
MANUDAGUR 16. OKT. 1939. B6AMLA BfÓSW ðiympíuSeikarair 1936 Síðari hlutinn: „Hátíð fegurðarinnar“ sýndur í kvöld. Þar sést m. a. úrslitakeppni í: tugrþraut, knaítspyrnu, kappsiglingu- og róðri, hnefaleik, sundi og dýfingum. 5MAAUGLYSINGAR ALÞÝÐUBLAflSiNS DRENGJAFÖT. Klæðið drenginn smekklegum fötum frá Sparta, Laugavegi 10. Sími 3094. L O. G. T. ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur anna'ð kvöld kl. 8- I. Inntaka nýrra félaga. II. Kvæðakvðld. ST. VIKINGUR nr. 104. Fundur í kvöld. Inntaka nýrra félaga. Sverrir Jónsson hefur umræð- ur um: Æskuna, Regluna og bindindismálið. — Fjölsækið stundvíslega. Æt. SAMBANDSSTJÓRNAR- FUNDURINN Frh. af 1. síðú. um stjómmálum. AUmiklar umræöur urðu jum þetla mál, og var gerð ályktun í því um stefnu Alþýðuflokksins í ýmsum málum á alþingi því, sem á að koma saman l óyrjun næsta mánaðar. Verður að svo komnu ekki gerð nánari grein fyrir efni þessarar ályktunar, en í henni er ákvæði um breytingar tillögur við lögio um gengis- skráningu o. fl. Annað aðaimál fundarins voru síkipulagsmál alþýðusamtakanna, pg haf'ði Ingimar Jónsson sfcólia- stj. framsögu. Er Ingimar, eins og kunnugt er, formaður nefnd- ar, sem mi'ðstjórn Alþýðusam- bandsins skipaði á s. I. vori til þess að athuga og gera tillögur um skipulagsmál alþýðusamtak- anna, en hún er aöallega skipuð formönnum verkalýðsfélaga. Eru í nefndinni 13 menn. Ræða Ingi- mars um þetta mál var mjög ítarleg, og urðu mifclar umræður um það og lanigar. Voru í sam- bandi við þetta mál samþyktar á- lyktanir, en að öðra leyti var nefndinni falið að starfa áfram. Þriðia aðalmálið var fram- færslu- og sveitarstjómannál, og hafði Jónas Guðmundsson fram- fcögu í því. Um þetta mál urðu nokkrar umræður, en engin á- lyktun gerð. Þá voru ýms fleiri mál rædd, sem snerta starfsemi Alþýðusam- bandsins og Alþýðuflokksins. Mikil eindrægni og baráttuhug- ur er nú í Alþýðuflokksmönnum um land allt, og bar stjórnar- fundurinn glöggt merki þess. SKAGFIRZK FRÆÐI Frh. af 3. síðu. ar sonar hans. Er ferill þessi auð- rakinn til loka þjóðveldisins. Vafalaust má finna umsagnir í bók Magnúsar próf., sem orkað gætu tvímælis, enda mun engum það hent að skrifa um sögu Sturl ungaaldar svo, að ekki megi um ýmsar rtföurstöður deíla. Engu að síður munu allir þeir, er skyn bera á sagnaritun, geta verið sammála um það, að Ásbirninga- saga Magnúsar próf. sé bæði merkilegt fræðirit og skemmti- bók, sem böfundur og útgefendur verðskuldi þakkir fyrir. Barði Guðmundsson. Virkjun Laxðr kost- aði rðmar 3 miij. kr. ¥ FYRRADAG var hleypt straumi til Akureyrar frá rafveitunni við Laxá. Hefir kostnaðurinn við virkjun- ina numið rúmum þrem milljón- um króna. Er þar rneð talin gamla Glerárstöðin. Ljósaverð verður 50 aurar á kw og er þaö sarna og verið hefir. En nýir taxtar munu verða settir fyrir aðra notkun rafurmagns. Birgðir stórskemmd- ar í flskferkmar- stðð „Defensor. FYRIR helgina var brotizt inn í fiskverkunarstöð Defensor, en hana hafa á leigu Skúli Thorarensen og H.f. Þangmjöl. Hafði verið farið inn um illa læstar dyr og stórskemmt það, sem þar var geymt. Þar var geymt mikið af þang- mjöli í pokum. Voru pokarnir rifnir allir og skornir. — i fisk- geymslunni voru vinnuföt og gúmmíslöngur, og var það allf sfcorið sundur; enn fremur var stolið strigarúllu. Lögreglan hefir grun um, hverjir hafi verið þar að verki; en málið er ekki fullrannsakað ehnþá. Naðnr handleggs- brotnar í ryskiug- um i Iðnð. SíÐASTLIÐNA sunnudagsnótt var samkoma í Iönó. Urðu þar ryskingar oig meiddist einn maður svo, að hann var fluttur á Landsspítalann. Við læknisskoðun kom í ljós, að maðurinn var handleggsbrot- inn. Útbreiðið Alþýðublaðið! 11 skal vakin á bráðabirgðalögum frá 6. okt. 1939 um verðlag. í 1. gr. þeirra laga segir: Bannað er að hækka hundraðshluta álagningar á vör- um fram yfir það, sem tíðkaðist í viðkomandi vöruflokk- um fyrir 1. sept. s.l. nema með sérstöku leyfi verðlags- nefndar. V iðskiptamálaráðuney tið. I DA8 K.R. íékk falt- ersbikarinn. Vann Val með 1:0. URSLITAKAPPLEIKURINN í Walterskeppninni fór frarn í gær milii K. R. og Vals. Leikn- um lauk með sigri K. R-, einu marki gegn en.gu. Þetta eina mark setti Óli B. Jónsson, eftir homspymu, þegar nokkrar min- útur voru liðnar af fyrri hálfleik. Fyrri hálfleikur var miklu sfcemmtile;gri og viðburðaríkari, enda voru liðin þá jafnari, og hafði K. R. þó heldur yfirhönd- ina. í síðari hálfleik sóttu Vals- menn sig mjög, og sí'öustu mín- úturnar fóru Valsmenn allir i síókn og K. R. al.lt í vörn. Lá knötturinn þó alla jafna á vallar- helmingi K. R. og svo að segja alveg uppi í marki þess, en án þess að Valsmenn gætu kvittað. Þessi síðari hálfleikur var ekki vei leikinn, og hvorugt liðanna sýndi góðan samleik. Það var sérstaklega einn mað- br í kappliðunum, sem vakti at- hygli og aðdáun, Anton Sigurðs- son, markvörður K. R- Hann varði af svo mikilli snilld, að við höfum sjaldan séð annað eins, og honum ber K. R. að þakka sigurinn. Lið K. R. var misjafnt; hinir gömlu bardagamenn þess voru yfirleitt góðir, en nýliðinn Hafliði var svo að segja alveg ónýtur, bæði seinn bg óviss. K. R. hefir nokkram sinnum sett hann í kappjifö í sumar, og sumií forráðamenn félagsins virðast hafa allmikla trú á honum, en hann hefir enga yfirburði sýnt enn sem koraið er. Líkt má se,gja um Hannes í Val. Hann er seinn og úthaldslaus, en hann er þó að rainnsta kosti snillingur í sam- leik, þegar hann nær boltanum. I leikslok afhenti Guðjión Ein- arsson K. R. Waltersbikarinn. SKUTU NIÐUR SÍNA EIGIN FLUGVÉL Frh. af 1. síðu. að óvinaflugvélar væru á sveimi yfir borginni. Þýzka út- varpið sagði, að skotið hefði verið á brezka hernaðarflugvél — sem hefði flogið mjög hátt. En því var opinberlega neitað í London í gær, að nokkrar brezkar hernaðarflugvélar hefðu gert loftárás á Berlín. Nú er það upplýst, hver var orsökin. Samkvæmt þýzkri til- kynningu hefir komið í ljós, að flugvélin, sem í heyrðist, var þýzk, og flaug hún yfir svæði. sem bannað var að fljúga yfir. Var því ætlað að um óvinaflug- vél væri að ræða. Flugvélin var skotin niður, en flugmaðurinn bjargaðist í fallhlíf. Námsflokkar Reykjavíkur. Námsflokkar Reykjavíkur starfa í vetur með líkum hætti og í fyrra vetur. Verða fjölda margar námsgreinar teknar til meðferðar, þar á meðal, ís- lenzka, íslenzkar bókmenntir, danska, enska, hagfræði, fé- lagsfræði og einnig saga og at- vinnu- og viðskiptafræði. Náms flokkarnir starfa frá kl. 5.30 til 7 og kl. 8 til 9,30 á kvöldin. Þeim veita forstöðu úrvals kennarar og sérfræðingar í þessari grein. ForstÖðumaður þeirra er Ágúst Sigurðsson magister og er hann til viðtals kl. 6—8 á Freyjugötu 35, sími 5155. Síðastliðinn vetur var ekki hægt að taka á móti nema helmingi þeirra, sem sóttu um. Næturlæknir er Þórarinn Sveinsson, sími 2714. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnarapóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stöð Stéindórs. OTVARPIÐ: 19.30 Hljómplötur: Létt lög- 20.20 Hljómplötur: Gamansöngv- ar (Ernst Rolf). 20.30 Um daginn og veginn (V. Þ. G.). 20,50 Einleikur á píanó (Rögn- valdur Sigurjónsson). 21.20 Hljómplötur: Sónata í G- dúr, Op. 31, nr. 1, eftir Beethoven. 500 kr. sekt fyrir brot á hðmarksðlagn inga. ALAUGARDAGINN var maður sektaður fyrir brot á hámarksálagningu. Heitir hann Ingólfur Guö- mundsson. Fékk hann 500 króna sekt og ágóðinn, sem var gerður upptækur, var kr. 1073, 47. Brimhljóð var leikið í gærkveldi fyrir fullu húsi áhorfenda. Seldust allir miðamir upp á skömmum tíma, og komust að færri en vildu. — Næst verður leikið á miðvikudag. U. M. F. Velvakandi hefir fund í Kaupþinsgssalnunl þriðjudagskvöld kl. 81/2. Klutaveltuhappdrætti Ármanns. Dregið var hjá lögmanni í morgun og komu upp þessi núm- er: 3467 bókasafn, 5006 matar- forði, 4154 fataefni, 1889 málvenki Súlur, 3198 borð,334 stækfcuðljós- mynd, 2367 málvenk, 6010 teborð, 238 skíði, 1977 vegghilla. Vinn- inganna sé vitjað í Körfugerðina, Bankastræti 14, sem fyrst. Esja fer á miðvikudagskvöld aust- ur um land. Málaraskólinn tekur til starfa núna um miðjan mánuðinn. Kennarar verða listmálaramir Finnur Jónsson og Jóhann Briem. — Veita þeir fólki á öllum aldri tilsögn í málaralist, og er unn- ið eftir lifandi fyrirmyndum. Danzsýning halda Rigmor Hanson og Sig- urjón Jónsson í kvöld kl. 22.30. Dettifoss fer í kvöld kl. 8 áleiðis til New York. Póstferðir á mánudag. Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Kjósar-, Ölfuss- og Flóapóstar, Laugar- vatn, Þrastalundur, Hafnarfjörð- úr, Austanpóstur, Akraness. Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjalamess-, Reykjaness-, Kjósar-, Ölfuss- og Flóapóstar, Hafnar- fjörður, Grímsness- og Biskups- tungnapóstar og á þriðjudag: Frá Reykjavík: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, ölfuss- og Flóapóst ar, Þingvellir, Hafnarfjörður, Borgarness, Akraness, Norðan- póstur, Dalasýslupóstur, Barða- strandapóstur, Meðallands- og Kirkjubæjarklausturspóstar. Til Reykjavíkur: Mosfellssveitar-, Kjalarness-, Reykjaness-, Ölfuss- og Flóapóstar, Þinigvellir, Laug- arvatn, Hafnarf jörður, Austan- póstur, Borgarness, Akraness, Norðanpóstar, Stykkishólmspóst- ur. Viðtalstíml minn breytist framvegis og verður kl. 3«7 ©• h. nema á laugar- dögum aðeins kl. 1-3. Enailbert Quðmundsson. tannlæknir Skólavörðustíg 12 Sími 2547. Útbreiðið Alþýðublaðið! MR N?JA BIO H Æskndagar Amerísk tal- og söngva- mynd frá Universal Film, um æskugleði og æskuþrá. Aðalhlutverið leikur og syngur hin óviðjafnlega DEANNE DURBIN. Aðrir leikarar eru: Melvyn Douglas, Jackie Cooper o. fl. Jarðarför móður okkar, Margrétar Eiríksdóttur . frá Uppsölum í Svarfaðardal, fer fram frá dómkirkjunni í Reykja- vík þriðjudaginn 17. þ. m. klukkan 2 síðdegis. Una Hjartardóttir. Malin Hjartardóttir. Eiríkur Hjartarson. Gamalíel Hjartarson. Páll Hjartarson. Það tilkynnist vinum og vandamönnum, að tengdamóðir og móðir okkar, ..4 Þuríður Markúsdóttir, Vesturgötu 24 (Hlíðarhúsum) andaðist á Landakotsspítala að- faranótt 16. októbter 1939. Fyrir hönd aðstandenda. j Ársæll Jónasson, kafari. AðvSruu tu atvinnurekenda Samkvæmt lögum, er gengu í gildi 1. júlí 1936, skulu allir þeir, er hafa með höndum fastan atvinnurekstur með aðkeyptu vinnuafli verkamanna, í þeim kaupstöðum, sem starfandi eru vinnumiðlunarskrifstofur, senda vinnumiðlunarskrifstofunni á staðnum afrit af kaupgjaldsskrám sínum. Fyrir því aðvarast allir þeir, sem samkvæmt lögum eru skyldir til að senda vinnumiðlunarskrifstofunni afrit af kaup- gjaldsskrám sínum og eigi hafa gert það reglulega, að senda þær fyrir 20. þ. m. ella munu þeir sæta sektum samkvæmt fyrrnefndum lögum. Vinnumiðlunarskrifstofan í Reykjavík. Happdrætti Háskóla Islandsi Ttlkyi Vinninga þeirra, sem féllu árið 1938 á neðantalin núvner, hefir ekki verið vitjað: 1. flokkur.A 7073, B 19389, B 24285. 2. 3. 4. 5. 6. 7. 8. - A 11171, C 22608. - B 8609, A 12640, C 18133. - B 8069, B 11621, A 16609. C 18164, B 19460, A 23063. B 23307. - 15365, C 18073, D 18433, CD 19649, CD 19975, A 22412, - A 8340, A 13998, C 19840, B 23304, B 24520. - D 4116, C 8713, B 9562, B 11901, C 14710, A 17297, C 18053. - B 1600, C 3345, A 3890, C 8685, C 9446, C 9587, 10441, B 10929, C 13369, A 17551, C 18133, C 18149, A 22439. 9. — C 1583, A 4124, D 4252, C 6826, C 9139, A 11512, C 12823, D 16534, C 16867, C 18151, A 19017, A 20935, A 22542, C 23009, A 23093. 10. — A 1322, C 1583, C 1782, AC 1990, C 2165, C 2175, A 2834, B 2849, A 3140, C 3186, C 3239, C 3708, A 4055, B 4580, B 5851, A 6386, B 6755, C 6818, C 6820 B 6987, B 7310. A 7535, A 7822, C 7957, B 8015, C 8133, C 8182, B 8773, C 8961, A 9307, A 9529, ABC 9665, 10448, B 10839, A 10947, A 11640, C 11934, C 11948, A 12334, A 12796, A 13169, A 13203, B 14517, C 14719, C 14894, B 14970, 15434, A 16364, C 16594, A 16624, A 16931, C 17253, B 17329, C 17837, C 17908, B 18017, B 18042, C 18131, C 18142, C 18145, C 18155, C 18159, C 18165, C 18427, D 18791, A 19306, C 19321, C 19475, B 20946, B 20980, A 21416, D 22552, A 22701, B 23139, D 23387, B 23647, B 24471. Samkvæmt 18. gr. reglugerðar Happdrættisins verða þeir vinningar eign Happdrættisins, sem ekki er vitjað innan 6 mán- aða frá drætti. Happdrættið vill þó að þessu sinni greiða vinn- inga þá, sem að ofan getur til 1. des. 1939. Eftir þann tíma verða vinningarnir ekki greiddir. Vinningsmiðar séu með áritun um- boðsmanns, eins og venja er til. Reykjavík, 27. sept. 1939. "ri'i TT 1 Ji• TTF t Ft T 1 1

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.