Alþýðublaðið - 17.10.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 17.10.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 17. OKT. 1939. 239. TÖLUBLAÐ Kvenfélao Alþýðn- flokbsins keldar fnnd I kvðld. Fyrsti fundur vetrarins. KVENFÉLAG Alþýðu- flokksins heldur fund í Alþýðuhúsinu við Hvg. í kvöld og byrjar þar með vetrarsta'rfsemina. — Verður rætt um starfið í vetur og ýmsar nefndir gera grein fyrir störf'um sínum. Er það því sérstak- lega áríðandi, að allar konur mæti á fundinum. Verður allt gert, sem hægt er, til þess að félags- starfið 1 vetur verði sem fjölbreyttast. Siðasta ðýzka skip- ið fðr í Heð Bvi fðru nokkrlr tslendingar. O IÐASTA þýzka skipið og það, sem var hér lengst, fór héðan I nótt. Það var skipið, sem Hollendingarnir voru á, en þeiir komust allir í Land, eins og kunmugt er, eftir mikið stíma- brak. Skipið var svo að segja tómt, og mun þa'ð ætla að reyna að komast til Þýzkalands eða Rúss- lands- Sagt er, að nokkrir íslenzkir sjómenn hafi farið með skipinu, enda voru svo fáir orðnir eftir á því, að það hefði ekki getað siglt, nema með því að fá menn til vi'ðbótar. Þýzk loftárás á anstur- strðnd Skotlands i on: Fjórtán þýzkar flugvélar réðust á brezk herskip og strandvirki skammt frá Edinborg. -----»---- Fjórar af f lugvélunum voru skotnar niður Frá fréttaritara Aiþýðublaðsins, KHÖFN í morgun. JÓRTÁN þýzkar sprengjuflugvélar gerðu í gær árás á brezk herskip, sem lágu á Firth of Forth á austur- strönd Skotlands, og strandvirkin þar í grennd, örskammt frá Edinborg. Er það fyrsta loftárásin, sem Þjóðverjar hafa gert á Bretlandseyjar síðan stríðið hófst. Brezkar flugvélar hófu sig strax til flugs og lögðu til atlögu við hinar þýzku árásarflugvélar. Var barizt um skeið í loftinu, og horfði fjöldi manna á götum Edinborgar á viðureignina. Fjórar þýzkar flugvélar voru skotnar nið- ur, en hinar lögðu eftir það á flótta. tslenzkn sannlnga- meniirnir konnir til Samkvæmt tilkynningu brezku flotamálastjórnarinnar urðu ekki nema óverulegar skemmdir á herskipunum. Þó varð eitt þeirra, ,,Southamp- tona. fyrir þýzkri sprengju, og segja Bretar það vera í fyrsta skipti, -sm þýzk sprengjuflug- vél hafi hæft brezkt herskip. Skipið skemmdist þó ekki nema lítils háttar. Hins vegar varð nokkurt manntjón á skipunum af völd- um sprengjubrota, þegar sprengjurnar skullu í sjónum umhverfis skipin og sprungu. Þrír menn biðu bana á „South- ampton“, tíu á herskipinu „Ed- inburgh“ og tólf á herskipinu ,,Hooke“. Brezku flugvélarnar urðu ekki fyrir neinu tjóni. Ótrúleg meðferð á far~ þegum á ný|u Es|u. ð----- Fólk, sem ekki hafði pláss, rekið úr „reykingasalnum“út á pilfar á miðnætti! VO virðist, sem að um ^ leið og Esja, hið nýja og veglega skip Skipaútgerð- ar ríkisins, hyrjar siglingar hér við land, þá eigi að taka upp nýjar aðferðir um með- ferð farþega, er ferðast með skipinu. Alþýðublaðið hefir haft tal af nokkrum mönnum, sem voru með Esju frá Vest- mannaeyjum, en þaðan kom hún í fyrramorgun. Með skipinu var margt manna, þar á me'ðal konur og börn og margt af því haf'ði ekki „pláss“. Hafðist fólkið við í „reykinga- sal“ skipsins, en hann er mjög fallegur og fínni en við höfum átt að venjast á skipum, sem hafa til þessa haldiÖ uppi strand- fer'ðum við landið. Er ekki nema giott eitt að segja um það, að allur útbúnaður skipsms séígóðu lagi og vel vandað til þess að öllu leyti. Fólkinu datt ekki annað í ihiug, að það fengi að dvalja í „reykingasalnum" yfir nóttina. eins og talin Ihefir verið alveg sjálfsögð venja. Það kom því algerlega á ó- vart, þegar allt fölkið, sem ekki hafði „pláss“, var rekið út úr '„reykingasalnum“ kl. 12 á mið- nætti — og visað upp á dekk, undir bert loft. Undan þessu var mjög kvartað, en fólk fékk það svar, að þeir, sem ekki gætu fengið sér „pláss“ í skipinu, gætu bara haldið sig heima. Fólk komst í mestu vandræði út úr þessu, enda geta menn gert sér í hugarlund, hve erfitt það er fyrir konur og börn á kalclri haustnótt að mega hvergi hafa afdrep á s'Jóleiðinni. Þessi framkoma mun vera al- veg einsdæmi, o,g hana er ekld h-ægt að verja. Ef þennan nýja sið á nú að taka upp á Esju, þá verður að krefjast þess, að fólk fái að vita um það fyrirfram, þvl að konur og börn taka sér áreið- Frh. á 4- síðu. Loftvarnabyssur á ströndinni við Firth of Forth hófu skot- hríð á þýzku flugvélarnar strax og þær byrjuðu sprengjuárás- ina, um klukkan tvö síðdegis, en merki um það, að loftárás væri í aðsigi, voru ekki gefin í Edinborg sjálfri. í loftorustunni skullu þó nokkur vélbyssuskot á þökum húsa í útjöðrum borgarinnar, en annað tjón varð þar ekki. Þýzfe kafbðtsárás á brezka ornstnskipið „Repulse“? I þýzkum fréttum var skýrt frá því fyrripartinn í gær, að sami þýzki kafbáturinn og hefði sökkt brezka orustuskipinú ,,Royal Oak“, hefði skömmu síðar skotið tundurskeyti á brezka orustuskipið „Repulse“. sem er eitt af stærstu og hrað- skreiðustu herskipum Breta, og sökkt því. f síðari þýzkum fréttum er því ekki haldið fram, að skipinu hafi verið sökkt, en hins vegar, að það hafi verið gert ósjófært. Brezka flotamálaráðuneytið ber þessar fréttir báðar alger- Frh. á 4. síðu. muna svð (IJitt sem anðið er. f SLENZKU samninga- mennirnir, sem fóru til London, eru nú komnir þangað, þeir Haraldur Guð- mundsson, Magnús Sigurðs- son, Jón Árnason, Richard Thors og Björn Ólafsson. Munu þeir leita sarmiinga við brezku stjómina sv-o fljótt sem auðið er. Nýlega birti blað fcommúnista „reifara“ um stríðstrygigingar þessara sendimanna rikisins. Sagði blaðið, að þeir hefðu verið trygg'ðir fyrir 150 þúsund krón- ur. Það þarf ekki ,.að taka það fram, að þetia er alveg tilhæfu- laust. En blaðið flutti þessa „frétt“ til að reyna með því að fcoma af stað óánægju meðal sjómanna með samninga sjó- mannasamtakanna. Eldsvoði I Eýjafirði. SÍÐASTLIÐNA föstudags- brann fjóshlaða og 15— 20 hestburðir af töðu að Mið- gerði í Saurbæjarhreppi í Eyja- firði. Einnig fórust í eldinum þrjár kýr og ein kvíga, en ein hafði komizt út úr fjósinu og inn á gang, sem lá inn í bæinn, og bjargaðist þannig. Upptök eldsins eru talin þaú, Frh. á 4. síðu. Þannig sér flugmaðurinn óvinaflugvélarnar úr flugvél sinni meðan á orustunni stendur. Er stóra sóknin á vestur- vfistðivunim að hefjast i Þjóðverjar hðfn grimmilegar árásir ð sex metra svæði milli Saar og Mosel í htlé- Þýzk sprengjuflugvél illa farin eftir eina viðureignina við herskip Breta í Norðursjónum. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. SÓKN ÞJÓÐVERJA á vesturvígstöðvunum, sem und« anfarna daga hefir verið búizt við, virðist vera að hefjast. í tilkynningum frönsku herstjórnarinnar er sagt frá því, að Þjóðverjar hafi í gærmorgun hafið grimmilega árás á sex kílómetra löngu svæði á milli Mosel og Saar, en árás - inni hafi verið hrundið af Frökkum. Er þetta talin vera harðasta viðureignin, sem orðið hefir á vesturvígstöðvun- um síðan stríðið byrjaði. Frakkar halda uppi stöð- friedlínuna á þessum slóðum ugri stórskotahríð á alla Sieg- og einnig á svæðið á bak vi i hana, og er tilgangurinn aug- sýnilega sá, að hindra eða téfja sem mest alla herflutninga Þjóðverja fram í fremstu virki og vígstöðvar þeirra þarna. Frakkar hafa fengið áreiðan- lega vitneskju um það, að und- anfarna daga hefir verið mikið um herflutninga af hálfu Þjóð- verja til vígistöðvanna milli Saar og Mosel og hefir meöal annars mikið af skriðdrekum og brynvörðum bifreiðum verið flutt þangað. Tveinor Hoshum haag- fðrum sökht. OSLO í dag. FB. Brezk blöð skýra frá því, að þýzkur kafbátur hafi s-ökkt franska skipinu „Bnetagne“ fyrir Skemmstu. Þegar áhöfn og far- þegar fóru i bátana, hófu k*f- W*k. á 4. sft*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.