Alþýðublaðið - 17.10.1939, Blaðsíða 1
RITSTJéM: F. R. VALÐEMARSSON
XX. ÁRGANGUR
ÞRIÐJUDAGUR 17
KYenfélag AlMðu-
flokkslos heldor
fnod i kvffld.
Fyrsti fundur vetrarins.
¥7" VENFÉLAG Alþýðu-
**¦ flokksins heldur
fund í AlþýSuhúsinu við
Hvg. í kvöld og byrjar þar
með vetrarstárfsemina. —
Verður rætt um starfið
í vetur og ýmsar nefndir
gera grein fyrir störfum
sínum. Er það því sérstak-
lega áríðandi, að allar
konur mæti á fundinum.
Verður allt gert, sem
hægt er, til þess að félags-
starfið í vetur verði sem
fjölbreyttast.
Síðasta pýzka skip-
ið fér í nðtt.
Heð ðví fóru nofektir
h
Þýzk lottárás á a
strSnd Skntlands i
Fjórtán
herskip
FJórar a( (lugvélnnum voru skotnar nlðvir
þýzkar flugvélar réðust a
og straudvirki skammt frá Edinbor
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins.
KHÖFN í morgun.
FJÓRTÁN þýzkar sprengjuflugvélar gerðu í gær árás
á brezk herskip, sem lágu á Firth of Forth á austur-
strönd Skotlands, og strandvirkin þar í grennd, örskammt
frá Edinborg. Er það fyrsta loftárásin, sem Þjóðverjar hafa
gert á Bretiandseyjar síðan stríðið hófst.
Brezkar flugvélar hófu sig strax til flugs og lögðu til
atlögu við hinar þýzku árásarflugvélar. Var barizt um
skeið í loftinu, og horfði fjöldi manna á götum Edinborgar
á viðureignina. Fjórar þýzkar flugvélar voru skotnar nið-
ur, en hinar lögðu eftir það á flótta.
O IÐASTA þyzka skipið og
** pað, sem var hér lengst,
fór héðan í nótt. Það var skipið,
sem Hollendingarnir vom á, en
þeir komust allir í land, eins «g
fcunwugt er, eftir mikið stíma-
brak.
Skipið var svo að segja tómt,
og mun það ætla að reyna að
komast til Þýzkalands eða Rúss-
Iands.
Sagt er, að nokkrir. íslenzkir
sjómenn hafi fario með skipinu,
eíida voru svo fáir orðnir eftir
á þvi, að pað hefði ekki getað
siglt, nema með því að fá menn
tii vi'ðbótar.
Samkvæmt tilkynningu
brezku flotamálastjórnarinnar
urðu ekki nema óverulegar
skemmdir á herskipunum. Þó
varð eitt þeirra, ,,Southamp-
ton". fyrir þýzkri sprengiu, og
segja Bretar það vera í fyrsta
skipti, sm þýzk sprengjuflug-
vél hafi hæft brezkt herskip.
Skipið skemmdist þó ekki nema
lítils háttár.
Hins vegar varð nokkurt
manntjón á skipunum af völd-
um sprengjubrota, þegar
sprengjurnar skullu í sjónum
umhverfis skipin og sprungu.
Þrír menn biðu bana á „South-
ampton", tíu á herskipinu „Ed-
inburgh" og tólf á herskipinu
,,Hooke".
Brezku flugvélarnar urðu
ekki fyrir neinu tjóni.
(Hrúleg meðferð á far-
pegum á nýju Esju.
é----------------»
Fó!k, sem ekki hafði pláss, rekið úr
„reykingasalnumaút á þilf ar á miðnætti!
VO virðist, sem að um
leið og Esja, hið nýja
og veglega skip Skipaútgerð-
ar ríkisins, byrjar siglingar
hér við land, þá eigi að taka
upp nýjar aðferðir um m'eð-
ferð farþega, er ferðast með
skipinu.
Alþýðublaðið hefir haft
tal af nokkrum mönnum,
sem voru með Esju frá Vest-
mannaeyjum, en þaðan kom
hún í fyrramorgun.
Með skipinu var margt manna,
þar á meðal fconur og börn og
margt af því haf'ði ekki „pláss".
Haíðist fólkið við í „reykinga-
sal" skipsins, en hann er mjög
fallegur Ög f ínni en við höfum
átt að venjast á skipum, sem
hafa til þessa haldið uppi strand-
ferðum við landið. Er ekki nema
gott eitt að segja um það, að
a'llur útbúnaður skipsins séígóöu
lagi og vei vandað til þess að
öliu leyti.
Fólkinu datt ekki annað í hiug,
»n *& þaö f#ngi a& dv#lja í
„reykingasalnum" yfir nóttina.
eins og talin ihefir verið alveg
sjálfsögð venja.
Það kom því algerlega á ó-
vart, þegar allt fólkið, sem ekki
hafði „pláss", var rekið út úr
'„reykingasainum" kl.. 12 á mið-
nætti — og vísað upp á dekk,
undir bert loft.
Undan þessu var mjög kvartað,
en fólk fékk það svar, að þeir,
Eem ekki gætu fengið sér „pláss"
í skipinu, gætu bara halddð sig
heima.
Fólk komst í mestu vandræði
út úr þessu, enda geta menn gert
sér í hugarlund, hve erfitt það
er fyrir konur og börn á kaldri
haustnótt að mega hvergi hafa
afdrep á sjóleiðinni.
Pessi framkoma mun vera al-
veg eimsdæmi, og hana er ekld
hægt að verja. Ef þennan nýja
sið á nú að taka upp á Esju, þá
verður að ikrefjast þess, að fólk
fái að vita um það fyrirfram, þvl
að konur og b5rn taka sér áreiÖ-
Prh. á 4- síðu.
Loftvarnabyssur á ströndinni
við Firth of Forth hófu skot-
hríð á þýzku flugvélarnar strax
og þær byrjuðu sprengjuárás-
ina, um klukkan tvö síðdegis,
en merki um það, að loftárás
væri_ í aðsigi, voru ekki gefin
í Edinborg sjálfri.
í loftorustunni skullu þó
nokkur vélbyssuskot á þökum
húsa í útjöðrum borgarinnar,
en annað tjón varð þar ekki.
Þýzk kafbátsðrás á
brezla ornstnsklpið
„Repulse"?
I þýzkum fréttum var skýrt
frá því fyrripartinn i gær, að
sami þýzki kafbáturinn og hefði
sökkt brezka orustuskipinú
,,Royal Oak", hefði skömmu
síðar skotið tundurskeyti á
brezka orustuskipið „Repulse".
sem er eitt af stærstu og hrað-
skreiðustu herskipum Breta,
og sökkt því. I síðari þýzkum
fréttum er því ekki haldið
fram, að skipinu hafi yerið
sökkt, en hins vegar, að það
hafi verið gert ósjófært.
Brezka flotamálaráðuneytið
ber þessar fréttir báðar alger-
Frh. á 4. aíðu.
íslenzkn Sugooinga-
menDirnlr komnir til
LoDdon.
Saiiiiilíigar munu heflast
svo fllött sem auðið er.
SLENZKU samninga-
mennirnir, sem fóru til
London, eru nú komnir
þangað, þeir Haraldur Guð-
mundsson, Magnús Sigurðs-
son, Jón Árnason, Richard
Thors og Björn Ólafsson.
Munu 'beir leita samninga við
bœzku stjórnina svo fljótt sem
auoið er.
Nýlega birti blað kommúnista
„rnifara" um stríðstryggingar
pessara sendimanna rlkisins.
Sagði blaðið, að þeir hefðu verið
tryggðir fyrir 150 púsund krón-
<av.
Það þarf ekki -að taka pað
fram, að þetta er alveg tilhæfu-
laust. En blaðið flutti pessa
„frétt" til að reyna með því að
koma af stað óánægju meðal
sjómanna með samninga sjó-
mannasamtakanna.
Eldsvoði I Eyiafirði.
SÍÐASTLIÐNA f östudags-
brann fjóshlaða og 15—
20 hestburðir af töðu að Mið-
gerði í Saurbæjarhreppi í Eyja-
firði. Einnig fórust í eldinum
þrjár kýr og ein kvíga, en ein
hafði komizt út úr fjósinu og
inn á gang, sem lá inn í bæinn,
og bjargaðist þannig.
Upptök eldsins eru talin þau,
Frh. á 4.
Þannig sér flugmaðurinn óvinaflugvélarnar úr flugvél sinni
meðan á orustunni stendur.
Er störa sóknin á vestur-
vigstððvunnm að heflast!
Þjóðverjar hófu grimmilegar árásir ð sex Mié«
metra svæði miili Saar oq Mosel
i
Frá
s
Frakkar halda uppi stöð-
ugri stórskotahríð á alla Sieg-
Þýzk sprengjuflugvél illa farin eftir eina viðureignina við herskip Breta í Norðursjónum
fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgnn.
ÓKN ÞJÓÐVERJA á vesturvígstöðvunum, sem un.4-
anfarna daga hefir verið búizt við, virðist vera a§
hefjast.
í tilkynningum frönsku herstjórnarinnar'er sagt frá
því, að Þjóðverjar hafi í gærmorgun hafið grimmilega árás
á sex kílómetra löngu svæði á milli Mosel og Saar, en áráf-
inni hafi verið hrundið af Frökkum. Er þetta talin vera
harðasta viðureignin, sem orðið hefir á vesturvígstöðvua-
um síðan stríðið byrjaði.
friedlínuna á þessum slóðuni
og einnig á svæðið á bak við
hana, og er tilgangurinn aug-
sýnilega sá, að hindra eða tefja
sem mest alla herflutninga
Þjóðverja fram i fremstu virki
og vígstöðvar þeirra þarna.
Frakkar hafa fengið áreiðan-
lega vitneskju um það, að und-
anfarna daga hefir verið mikið
um herflutninga af hálfu Þjóð-
verja til vígstöðvanna milli
Saar og Mosel og hefir meðal
annars mikið af skriðdrekum og
brynvörðum bifreiðum verið
flutt þangað.
Tvelmur fröuskum ka-.ip-
forum sðkkt.
OSLO í dag. FB.
Brezk blöð skýra frá þvi, *o
pýzkur kafbátur hafi sökkt
franska skipinu „Bretagne" fyrir
skemmstu. Þegar áhofn og fax-
þegar fóru í bétana, hófu k»f-
P*k. -á á. sftm.