Alþýðublaðið - 18.10.1939, Blaðsíða 1
EITSTJéRI: F. R. VALDEMARSSON
UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN
XX. ÁRGANGUR
MIÐVIKUDAGUR 18. OKT. 1939.
240. TÖLUBLAÐ
164 veFkamannabústaðÍF verða i Ranðarárholti,
GUÐMUNDUR I. GUÐMUNDSS.
fonnaður ByggMgarfélags
verkamanna.
H^Ml
' ''¦.'" .:'..¦ -
BYRJAÐ VERÐUR eftir helgina á byggingu 40 nýrra'
verkamannabústaða, sem eiga að standa á einhverjum
bezta stað í bænum, í Rauðarárholti.
Þar eiga á næstunni að rísa upp 164 verkamannabú-
staðir í einu hverfi. Verður hvert hús sérstætt með 4 íbúð-
um og tveimur inngöngudyrum. Hverju húsi fylgir stór
lóð, eða um 615 fermetrar, en öllum byggingunum fylgir
barnaleikvöllur, sem á að verða að stærð um 2500 fer-
metrar.
Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins, er að full-
gera teikningarnar að húsunum.
Leynistððvarelgand-
tnn dæmdnr í tög-
reglirtttl.
NÝLEGA voru dæmdir tveir
dómar í lögreglurétti. —
Annar fyrir óieyfilega áfengis-
Frh. á 4. síðu.
EKICrl.'
<\
^o-
HS
ís^5s->;-i'^><
--V&'A.
\i* L'
NorÖursjórinn og löndin, sem liggja að honum, þar sem loftárás-
ir Þjóðverja eru nú í algleymingi. Efst á myndinni til vinstri, upp
af norðurodda Skotlands, sést hluti af Orkneyjum, þar sem Scapa
Flow er. Firth of Forth, fjörðurinn, sem loftárásin var gerð á
í fyrradag, sést á myndinni í sömu hæð og nafnið Danmark.
JP
TÓMAS VIGFÚSSON
eftirlitsmaður bygginganna.
Um þetta, eða réttara sagt um
þetta nýja veifcamannabú<staða-
hverfi tókst loks í gærkveldi
samkomulag milli bæjarráðs og
Bkipulagsnefndar, en á því hefir
gengi'ð í mjög slæmu þófi svo
að siegja í allt sumar. Byggingar-
Sélag verkamanna mun pó una
vel þessum úrslitum, þó að þau
hafi komið seint og drátturinn
hafi valdið nokkru tjóni fyrir fé-
íagana í Byggingarfélagi verka-
manna.
Alþýðublaðið hafði í morgun
tal af Guðmundi I. Guðmunds-
Hótel Borg er nú á
barml g|aldprots.
—j—,—_«-------------------------«,—.
Mggja manna nefnd hefur rekstur
þess til athugunnar og leggur til að
stofnað verði hlutafélag um það.
"IT ERÐUR HÓTEL BOBG
™ gerð að hlutafélagi?
Undanfarið hefir rekstur
Hótel Borg verið. í ná-
kvæmri rannsókn að tilhlut-
úh fjármálaráðuneytisins og
Reykj avíkurbæ j ar.
Állt. sem snertir þetta mál
virðist fara mjög dult, en vitað
er, að nefnd manna hefir haft
leiir ¥er-
sðkkt.
Annar líafbáturinn, sem
kom hingað I
Frá fréttarit. Alþýðublaðsins.
Khöfn í morgun.
AMKVÆMT upplýsing-
um, sem fram komu í
enska útvarpinu í gærkveldi,
hafa Bretar nú sökkt U 27,
öðrum þýzka kafbátnum, sem
kom til Reykjavíkur í sumar.
Áhöfninni mun hafa verið
bjargað, að minnsta kosti
nokkrum hluta hennar, því
áð í enska útvarpinu voru
í gærkveldi lesin upp nöfn
margra manna af kafbátnum,
sem nú væru stríðsfangar á
Englandi.
þessa rannsókn með höndum
undanfarið og að hún hefir
komið með tillögur vtm framtíð-
arrekstur fyrirtækisins. Það
bendir ótvírætt til þess að nú-
núverandi eigandi Hótel Borg
og framkvæmdastjóri, Jóhann-
es Jósefsson, sé um það bil að
gefast upp við reksturinn.
Samikvæmt lausafregnum er
laLió, að sífellt tap sé á rekstri
Hótel Borg og að aðeins fyrstu
tvö 'árin hafi verið ág&ði.
Eins og kunnugt er, gekk ríkið
i ábyrgð fyrir aðalláni hótelsins
með bakábyrgð Reykjavíkurbæj-
ar. Þetta lán mun nú, samkvæmt
upplýsingtum, sem Alþýðublaðið
fékk í morgun frá fjármálaráou-
heytinu, nema 17 650 sterlings-
pundum, en lánið er tekið í
Englandi. Þetta gerir í íslenzk-
um krónum 468 900 kr. eða tæpa
hálfa milljón.
Þessar ábyrgðir falla auðvitað
um leið og hötelið hættir ^ð
geta lengur staðist vaxtagreiðsl-
lur og afborganir, og kemur pá
fyrst til kasta bæjarins að at-
hiuga hvað gera skluli.
Auk þessa skuldar hótelið mjög
mikið bæði bæ og riki, Áfengis-
vcpcluninni fyrir vín og bæwum
báfei ötsvar og rafmagn í 'mörg
ár.
t nefnd peirri, sem undanfarið
hefir haft pessi mál til athugun-
fja. í á. m*.
syni hæstaréttarmálafærslumanni,
formanni byggingarfélagsins, en
hann hefir legið sjúkur undan-
farið.
Hann sagði meðal annars:
„Það verður byrjað á að grafa
fyrir 10 húsum pegar eftir helg-
ina, ef ekki kemur eitthvað í
veginn fyrjr okkur. Við munum
reyna að velja þeim stað par,
sem lítið þarf að sprengja."
—- Hva'ð um byggingarefni?
„Við höfum trygt okkur sement
og jérn nægilegt í pessi 10 pús,
(en timbur og aðrar byggingar-
vörar munum Við fá."
— Verða húsin ekki dýr?
„Ég vona, að verð peirra verði
ekki tiifinnanlegt. Við í stjóm fé-
lagsins höfum undirbúið okkur af
öllum mætti í sumar, svo að
verðbækkun verður ekki eins tíl-
finnanleg og hún hefði annars
orðið."
-- Hver verður eftirlitsmaður
með byggingunium?
„Félagsmálaráðherra hefir vaP
ið til pess Tómas Vigfússon
byggingameistara, og hefir hann
starfað nokkuð að undirbúningn-
um með okkur i sumar. Hann
hefir eins og kunnugt er starfað
mikið að byggingum hinna eldri
verkamannabústaða."
— IStj'órn félagsins mun nú
snúa sér til félagsmanna?
„Vitanlega. Fyrir peim verður
skýrt fyrirkomulag húsanna og
annað pessu viðkomandi.
— Hvenær verða svo íbúðirnar
tilbúnar?
„Um pað get ég ekki sagt, en
byggingunum verður hraðað, —
og ég vona, að eftir nýárið verði
hægt að byrja á öðrum 10 hús-
um."
jéðhðfðingjafnndnrlnii í
héiiiti sýnir norræna einlngn e-g
norræna samilð með Finnlandi
Síærsta blysför og hópganga9 sem sézt hefir
á Norðurlöndum, fer fram í Stokkhólmi í dag
F
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun.
UNDUR Norðurlandakonunganna og Finnlandsforseta
í Stokkhólmi í dag og á morgun vekur hvarvetna mikia
athygli úti um heim og er tekinn sem fagur vottur norræns
bræðralags á þeim hættulegu tímum, sem nú eru, og nor-
rænnar samúðar með Finnlandi, sem nú er ógnað af á-
gengni Sovét-Rússlands.
Norðurlandakonungarnir og Finnlandsforseti koma all-
ir til Stokkhólms fyrripartinn í dag. Og í fylgd með þeim
verða utanríkismálaráðherrar þeirra og margir viðskipta-
málasérfræðingar.
Umræðuefni fundarins verða: 1) Hlutleysi Norðurlanda
í styrjöldinni. 2) Landvarnir Norðurlanda og þá sérstak-
lega Finnlands. 3) Viðskipta- og fjárhagsástandið, sem
skapázt hefir á Norðurlöndum af völdum stríðsins.
landsforseta til Stokkhólms í
flugvél kl. 8,45 í morgun, og er
það í fyrsta skipti, sem hann
ferðast i flugvél, en forsetinn er
nú 66 ára að aldri.
Kristján konxmgur fór af stað
til Stokkhólms frá Klampen-
borg í gærkveldi, að viðstödd
um múg og margmenni, og
kváðu við dynjandi húrrahróp,
þegar iestin seig af stað. Gert
var ráð fyrir, að konungurinn
myndi hitta Hákon Noregskon-
ung bróður sinn í Södertalje í
Sviþjóð kl. 8,13 í morgun, og
myndu þeir vérða samferða
þaðah til Stokkhólms og koma
þangað kl. 10,05 fyrir hádegi.
Búizt var við Kallio Finn-
Hnnur pýzte loftárás á
Bretlandsefjar í gær.
Fliigwélarnai9 réliist á faer$Mpa-<
lægi Brefa í fieapa Fl©w viH Orke
eyjas*, en fferHe mjilgf litinn skaða
LONDON í morgun. FU.
GHAMBERLAIN forsætis-
ráðherra lýsti yfir því i
neðri málstofu enska þingsins
í gær, að Þjóðverjar hefði gert
nýja loftárás á Skotland fyrri
partinn í gœr og hefði flugvél-
ar þeirra að þessu sinni lagt leið
sína til Scapa Flow við Orkn-
eyjar.
Brezkar hernaðarflugvélar
brugðust til varnar og var ein
hinna þýzku flugvéla skotin
niður.
Tvær sprengikúlur féllu í
¦ Prk. i á- »í*u.
Fundir þjóðhöfðingjanna og ut
anríkismálaráðherranna verða
haldnir í konungshöllinni í
Stokkhólmi.
Stórkostleg norræn hátíða-
höld fara fram í Stokkhólmi í
tilefni af þjóðhöfðingjafundin-
um, og munu 800 söngvarar og
200 hljóðfæraleikarar hylla kon
unganál og FinnlandBforseta
fyrir framan konungshöllina.
Verða þjóðsöngvar allra land-
anna leiknir, einnig íslands.
Fjölmennasta blysför og
skrúðganga, sem nokkru sinni
hefir sézt á Norðurlöndum,
mun verða farin til konungs-
hallarinnar í kvöld undir fán-
um Norðurlanda og hinum
rauðu fánum sænska Alþýðu-
flokksins og sænsku verkalýðs-
félaganna, til þess að láta í ljós
hinn einlæga og ákveðna vilja
Norðurlandaþjóðanna til þess
að halda saman og varðveita
hlutleysi sitt á þeim hættutím-
um, sem nú standa yfir.
Munu þjóðhöfðingjarnir koma
fram á svalir konungshallar-
Frk. á i. síiu.
SaiúðaryfirlfsiH
iiorrasnafélagaim.i
með FismlaEdi.
FOEMENN norrænu fé-
lagranna í Svíþjóð, Nor-
eg'i, Ðanmörku og á íslandi,
Nothin, Grieg, Bramsnæs og
Stefán Joh. Stefánsson, hafa
sent formanni norræna fó-
lagsins á Finnlandi, ErhnootU,
eftirfarandi símskeyti:
„í tilefni af þjóShöfSingja-
fundinum í Stokkhólmi, vilj-
um við láta í ljós einlæga l
samúð mð Finnlandi á þess- $
um erfiðu tímum og við von- 2
um að þau bræðrabönd, ';
sem tengja Norðurlandaþjóð- |
irnar saman, megi enn I
styrkjast og treystast" f
Varð ffrir bifreið ot
Ið meðiritnnðarlau-
I
FYRRINÓTT var maður
á leið suður Melaveg. —
Varð hann þá fyrir bifreið og
meiddist svo, að hann lá nieð-
vitundarlaus eftir á veginum.
Maðurinn heitir Emil Ottó
SBjarnason og á heimaá Selveg 2.
Ktokkan 2y2 í fyrrinótt var
hann á leið heim til sín sxsður
Melaveg. Segist hann pé hafn
orðið var við, að bíll kom á
eftir honum á miklum hraða.
Um leið og bíllinn fór fram hjá
fékk hann högg og vissi ekki af
sér fyrr en hann raknaði við á
veginum og sá þá engan bíl.
Komst hann á fætur og heim
til sín, en mæddi mikil blóðrás.
Prk. á 4. tlfiu.