Alþýðublaðið - 18.10.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 18.10.1939, Síða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 18. OKT. 1939. 240. TÖLUBLAÐ GUÐMUNDUR I. GUÐMUNDSS. ibnnaöur Bygg’ingarfélags verkamanna. 164 verkamannabústaðir verða í Rauðarárhoiti. 13 YRJAÐ VERÐUR eftir helgina á byggingu 40 nýrra ' verkamannabústaða, sem eiga að standa á einhverjum bezta stað í bænum, í Rauðarárholti. Þar eiga á næstunni að rísa upp 164 verkamannabú- staðir í einu hverfi. Verður hvert hús sérstætt með 4 íbúð- um og tveimur inngöngudyrum. Hverju húsi fylgir stór lóð, eða um 615 fermetrar, en öllum byggingunum fylgir barnaleikvöllur, sem á að verða að stærð um 2500 fer- metrar. Guðjón Samúelsson, húsameistari ríkisins, er að full- gera teikningarnar að húsunum. Ley nist@ðva reiga nd- m dændsr í lðg- reglnrétti. NÝLEGA voru dæmdir tveir dómar í lögreglurétti. — Annar fyrir óleyfilega áfengis- Frh. á 4. síðu. TÓMAS VIGFÚSSON eftirlitsmaður bygginganna. Um þetta, eða réttara sagt um þetta nýja verlkamannabústaða- hverfi tókst loks í gærkveldi Eamfoomulag milli bæjarráðs og Bkipulagsnefndar, en á því hefir gen|gið í mjög slæmu þófi svo að segja í allt sumar. Byggingar- Béiag verkamanna mun þó una vel þessum úrslitum, þó að þau hafi komið seint og drátturinn hafi valdið nokkru tjóni fyrir fé- iagana í Byggingarfélagi verka- manna. Alþýðublaðið hafði í morgun tal af Guðmundi I. Guðmunds- er mú é tapnai gjaldprots. -- » —-— Þriggja niasnia nefnd hefur rekstur Jsess til athugunnar og leggur til að stofnað verðl hlutafélag um það. VERÐUR HÓTEL BORG gerð að hlutafélagi? Undanfarið hefir rekstur Hótel Borg verið í ná- kvæmri rannsókn að tilhlut- un fjármálaráðuneytisins og Reyk j avíkurbæ j ar. Allt, sein snertir þetta mál virðist fara mjög dult, en vitað er, að nefnd manna hefir haft IÍ27 Itefir m- Annar líafbátnriEin, sem kom hlngað i snmar. Frá fréttarit. Alþýðublaðsins. Khöfn í morgun. AMKVÆMT upplýsing- um, sem fram Itomu í enska útvarpinu í gærkveldi, hafa Bretar nú sökkt U 27, cðrum þýzka kafbátnum, sem kom til Reykjavíkur í sumar. Áhöfninni mun hafa verið bjargað, að minnsta kosti nokkrum hluta hennar, því að í enska útvarpinu voru í gærltveldi lesin upp nöi'n margra manna af kafbátnum, sem nú væru stríðsfangar á Eiiglandi. þessa rannsókn með höndum undanfarið og að hún hefir komið með tillögur um framtíð- arrekstur fyrirtækisins. Það bendir óívírætt til þess að nú- núverandi eigandi Hótel Borg og framkvæmdastjóri, Jóhann- es Jósefsson, sé um það bil að gefast upp við reksturinn. Samikvæmt láusafrcgmim er tali'ó, að sífellt tap sé á rekstri Hótel Borg og að aðeins fyrstu tvö árin hafi verið ágóði. Eins og kunnugt er, gekk rikið i ábyrgð fyrir aðalláni hótelsins með bakábyrgð Reykjavíkurbæj- ar. Þetta lán mun nú, samkvæmt upplýsingum, sem Alþýðublaðið fékk í rnorgun frá fjármálaráðu- meytinu, nema 17 650 sterlings- pundum, en lánið er tekið í Englandi. Þetta gerir í íslenzk- um krónurn 468 900 kr. eða tæpa hálfa milljón. Þessar ábyrgðir falla auðvitað um leið og hótelið hættir aö geta lengur staðist vaxtagreiðsl- ur og afborganir, og kemur þá fyrst til kasta bæjarins að at- huga hvað gera skuli. Auk þessa skuldar hótelið mjög rnikið bæði bæ og ríki, Áfengis- verzluninni fyrir vín og bænum bábi útsvar og rafmagn í 'mörg ár. 1 nefnd þeirri, sem undanfarið hefir haft þessi mál til athugun- V*. á 4. slta. syni hæstaréttarmálafærslumanni, formanni byggingarfélagsins, en hann hefir legið sjúkur undan- farið. Hann sagði meðal annars: „Það verður byrjað á að grafa fyrir 10 húsum þegar eftir helg- ina, ef ekki kemur eitthvaið i veginn fyrir okkur. Við munum reyna að velja þeim stað þar, sem lítið þarf að sprengja.“ — Hvað um byggingarefni ? „Við höfum trygt okkur sement og járn nægilegt í þessi 10 þús, len timbur og aðrar byggingar- vörur munum við fá.“ — Verða húsin ekki dýr? „Ég vona, að verð þeirra verði ekki tilfinnanlegt. Við i stjóm fé- Iagsins höfum undirbúið okkur af öllum mætti í sumar, svo að verðhækkun verður ekki eins til- finnanleg og hún hefði annars orðið.“ — Hver verður eftirlitsmaður með byggingunum? „Félagsmálaráðherra hefir vaÞ ið til þess Tómas Vigfússon byggingameistara, og hefir hann starfað nokkuð að undirbúningn- um með oikkur í sumar. Hann hefir eins og kunnugt er starfað mikið að byggingum hinna eldri verkamannab ús taða. ‘ ‘ — Stjórn félagsins mun nú snúa sér til félagsmanna? „Vitanlega. Fyrir þeim verður skýrt fyrirkomulag húsanna og annað þessu viðkomandi. — Hvenær verða svo ibúðirnar tilbúnar? „Um það get ég ekki sagt, en byggingunúm verður hraðað, — og ég vona, að eftir nýárið verði hægt að byrja á öðrum 10 hús- um.“ Norðursjórinn og löndin, sem liggja að honum, þar sem loftárás- ir Þjóðverja eru nú í algleymingi. Efst á myndinni til vinstri, upp af norðurodda Skotlands, sést hluti af Orkneyjum, þar sem Scapa Flow er. Firth of Forth, fjörðurinn, sem loftárásin var gerð á i fyrradag. sést á myndinni í sömu hæð og nafnið Danmark. P|óðta6fðiiigjafanduiinii í Stokk* hólml sýnir norræna einingu og norræna samúð með Finnlandl Stærsta blysför og hópganga, sem sézt hefii’ á Norðurlöndum, fer fram í Stokkhólmi í dag,. F Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN 1 morgun. UNDUR Norðurlandakonunganna og Finnlandsforseta í Stokkhólmi í dag og á morgun vekur hvarvetna mikia athygli úti um heim og er tekinn sem fagur vottur norræns bræðralags á þeim hættulegu tímum, sem nú eru, og nor- rænnar samúðar með Finnlandi, sem nú er ógnað af á- gengni Sovét-Rússlands. Norðurlandakonungarnir og Finnlandsforseti koma all- ir til Stokkhólms fyrripartinn í dag. Og í fylgd með þeim verða utanríkismálaráðherrar þeirra og margir viðskipta- málasérfræðingar. Umræðuefni fundarins verða: 1) Hlutleysi Norðurlanda í styrjöldinni. 2) Landvarnir Norðurlanda og þá sérstak- lega Finnlands. 3) Viðskipta- og fjárhagsástandið, sem skapazt hefir á Norðurlöndum af völdum stríðsins. Kristján konungur fór af stað til Stokkhólms frá Klampen- borg í gærkveldi, að viðstödd um múg og margmenni, og kváðu við dynjandi húrrahróp, þegar lestin seig af stað. Gert var ráð fyrir, að konungurinn myndi hitta Hákon Noregskon- ung bróður sinn í Södertálje í Svíþjóð kl. 8,13 í morgun. og myndu þeir verða samferða þaðan til Stokkhóims og koma þangað kl. 10,05 fyrir hádegi. Búizt var við Kallio Finn- Hnnnr i>ýzk loftárás á Bretlandseyjar I gær. ----*---- Fflugwélamar rélnsf á l&ersirfpa« flægl Sreta i Seapa Fimw wli Orfloi ey|ar9 en geréa m|flflg litlnn skaéa LONDON í morgun. FÚ. GHAMBERLAIN forsætis- ráðherra lýsti yfir þvi í neðri málstofu enska þingsins í gær, að Þjóðverjar liefði gert nýja loftárás á Skotland fyrri partinn í gær og hefði flugvél- ar þeirra að þessu sinni lagt leið sína til Scapa Flow við Orkn- eyjar. Brezkar hernaðarflugvélar brugðust til varnar og var ein hinna þýzku flugvéla skotin niður. Tvær sprengikúlur féllu í Frk. á 4- aíðu. landsforseta til Stokkhólms í flugvél kl. 8,45 í morgun, og er það í fyrsta skipti, sem hann ferðast í flugvél, en forsetinn er nú 66 ára að aldri. Fundir þjóðhöfðingjanna og ut anríkismálaráðherranna verða haldnir í konungshöllinni í Stokkhólmi. Stórkostleg norræn hátíða- höld fara fram í Stokkhólmi í tilefni af þjóðhöfðingjafundin- um, og munu 800 söngvarar og 200 hljóðfæraleikarar hylla kon unganál og Finnlandsforseta fyrir framan konungshöllina. Verða þjóðsöngvar allra land- anna leiknir, einnig íslands. Fjölmennasta blysför og skrúðganga, sem nokkru sinni hefir sézt á Norðurlöndum, mun verða farin til konungs- hallarinnar í kvöld undir fán- um Norðurlanda og hinum rauðu fánum sænska Alþýðu- flokksins og sænsku verkalýðs- félaganna, til þess að láta í ljós hinn einlæga og ákveðna vilja Norðurlandaþjóðanna til þess að halda saman og varðveita hlutleysi sitt á þeim hættutím- um, sem nú standa yfir. Munu þjóðhöfðingjarnir koma fram á svalir konungshallar- Prk. á 4- síku. SanAðanrflrijsiii íi orrænuf élaganRi með Finnlandi. FORMENN norrænu fé- laganna í Svíþjóð, Nor- egi, Danmörku og á íslandi, Nothin, Grieg, Bramsnæs og Stefán Jóh. Stefánsson, haía sent formanni norræna fé- lagsins á Finnlandi, Erhnooth, eftirfarandi símskeyti: „í tilefni af þjóðhöfðingja- fundinum í Stokkhólmi, vilj- um við Iáta í ljós einlæga samúð mð Finnlandi á þes: - um erfiðu tímum og við von- um að þau bræðrabönd, sem tengja Norðurlandaþjóð- irnar saman, megi enn styrkjast og treystast." Varð fyrir bifreið o{ íé neðfitiBdariais í I FYRRINÓTT var maðu á leið suður Melaveg. — Varð hann þá fyrir hifreið og meiddist svo, að hann lá með- vitundarlaus eftir á veginuin. Maðurirm heitir Emil Ottó Bjarnason og á heima á Selveg 2. Klukkan 2y% í fymnótt var haim á leið heim til sín suðu1 Melaveg. Segist hann þá hafa orðið var við, að bíll kom á eftir honum á miklum hraða. Um leið og bíllinn fór fram hjá fékk hann högg og vissi ekki af sér fyrr en hann raknaði við á veginuni og sá þá engan bíl. Komst hann á fætur og heinr til sín, en mæddi mikil blóðrás. Prk. á 4. titm.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.