Alþýðublaðið - 19.10.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 19.10.1939, Síða 1
Alpýðuflokksfé- lagsins á laug- ardag. ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALÐBMARSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 19. OKT. 1939. 241. TÖLUBLAÐ Hundruð þúsunda undlr hundruð fánum hylltu fimm Finn" land í Stokkhólmi í gærkveldi ----♦--- Glæsilegur vottur um einingu Norðurlanda. H Kallio Finnlandsforseti. Erkko utanríkismálaráðherra. Einar Olgelrsson boðar gðtuvigi fi Reykfavík. ----.»---- Tveggja daga riMldisfundi kommún- ista lauk í nótt með því, að®Héðinn var svínbeygður af Moskovitum. A LGERT öngþveiti ríkir nú í herbúðum komm- únista hér í Reykjavík. I nótt lauk tveggja daga rifr- ildis- og hávaðafundi í flokksfélagi þeirra á þann veg, að allir fóru óánægðir heim. Þessi fundur hófst síðastlið- liðið mánudagskvöld með því að báðir formennirnir, Brynj- ólfur Bjarnason, „inn á við“ og Héðinn Valdimarsson, „út á við“ höfðu framsögu um efijið „flokkurinn og alþjóðamálin,“ en íilefnið yar afstaðan til Rússa og framkoma þeirra gagnvart Pólverjum og smá- þjóðunum við Eystrasalt. Pieir voru á öndver'ðum meið: B:ynjólfur Bjamason hyllti Rússa og 1 andvinningap ólitik þeirra sem upphaf heimsbyltingarinnar, bandajag Moskvakommúnismans við nazismann og hótanir hins nýja’ mönduls gegn smáþjóðum. Brynjólfur er í einu og öllu.'eins og vitað yar, trúr Moskvastefn- unni. Héðinn sagði m. a. í þriggja kortéra ræðu: „Ég skil ekki hvernig flokkurinn getur haldið áfram sömu stefnu og Hjóðviljinn hefir haldi'ð fram og fólk segir mér, að ef Þjóðviljinn heldur á- fram að skrifa á þennan liátt, þá vierði flokkurinn gersamlega þurkaður út á skömmum tíma.“ Að framsöguræðunum loknum IöIh&u Björn Bjarnason bæjar- Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. UNDRUÐ ÞUSUNDA FORU FYLKTU LIÐI undir fimm hundruð fánum, flestum rauðum, til konungs- hallarinnar í Stokkhólmi í gærkveldi til þess að hylla Norðurlandakonungana og Finnlandsforseta og lýsa yfir einingu og hlutleysi Norðurlanda og samúð sinni með Finn- iandi á stund alvörunnar. í broddi fylkingar voru bornir Norðurlandafánarnir fimm, Finnlands, Svíþjóðar, Noregs, Danmerkur og íslands. Hefir slíkur mannfjöldi aldrei tekið þátt í hópgöngu fyrr á Norðurlöndum. Þegar konungarnir og Finnlandsforseti komu út á sval- ir konungshallarinnar, var tekið á móti þeim með átta hundruð manna kórsöng og hátíðlegum hljóðfæraslætti. Þjóðsöngvar Norðurlanda voru leiknir, fyrst „Ó, guð vors lands“. Þegar Björneborgarmarsinn hafði verið leikinn, hrópaði mannfjöldinn einum munni: „Lifi Finnland!“ Um allt Finnland voru fánar á stöng í gær í tilefni af þjóð- höfðingjafundinum í Stokkhólmi. Þúsundir manna höfðu safnast saman snemma í gærmorgun fyrir framan forsetabústaðinn til þess að vera viðstaddir brottför Kallio forseta til Stökkhólms. Hann fór þangað í flugvél, og er það í fyrsta skipti, sem hann h'efir ferðast þannig, en hann er nú 66 ára gamall. í gærkveldi söfnuðust um fjörutíu þúsund manns saman á _____________________________^ Stórtorginu í Helsingfors fyrir framan Storkyrkan til hátíð- legrar athafnar undir blysum og fánum Norðurlandaþjóð- anna, Athöfninni lauk með heitri bæn mannfjöldans fyrir frelsi Finnlands. Þegar Kallio forseti og Erk- ko utanríkismálaráðherra hans komu til Brommaflugvallarins í Stokkhólmi, var tekið á móti þeim af Gustav Svíakonungi, Gustav Adolf ríkiserfingja, sænsku ráðherrunum og bæjar- stjórn Stokkhólms. Jafnaðar- maðurinn Frederik Ström á- varpaði gestina x nafni bæjar- stjórnarinnar og sagði meðal annars: „Ef nokkurt hinna frjálsu ríkja á Norðurlöndum skyldi verða fyrir einhverri ógæfu, þá myndu þau öll finna til htennar sem sameiginlegrar ógæfu, og hvert það sár, sem einhver Norðurlandaþjóðanna yrði fyr- ir, myndi valda sama sársauka um öll Norðurlönd.“ Héðinn í dag. fulltrúi, sem í eimi og öllu fylgdi línunni frá Moskva, Amór Sigurjónsson, sem sagði, a’ð hann hefði skrifað grein oig sent Þjóðviljanum, en ekki fengið birta, og ef þessu héldi áfram, þá færi hann úr flokknum, og Guðm. Ó- Guðmundsson, sem sló í borðið og spurði: „Er það virki- lega svo, að hér eigi fremur að ráða stefna B’rynjólfs Bjarnason- aren vilji fólksins?“ Síeinþór Guðmundsson, for- maður félagsins, bar frarn tillögu, sem var mjög lo'ðin og Héðinn sagði um. að væri hvorki fugl né fiskur, enda átti það að vera sáttatillaga. Sagði Steinþór, að hann hefði nú tekið þátt í öllum klofningum og sáttatilraunum sí'ðastUðin 10—15 ár, og að sínu Prh. á 4. sífcu. HátiðahSldlo i gær. STOKKH. í morgun. FÚ. Kristján X.. konungur ís- lands og Danmerkur, og Hákon VII. Noregskonungur, voru hylltir af miklum mannfjölda við komuna til Stokkhólms í gær. Var Gustav konungur sjálfur viðstaddur komuna og bauð hina konunglega gesti sína hjartanlega velkomna og ók með þá til Stokkhólmshallar. Að afstöðnum móttökuat- höfnum og fundum 1 gær var haldin guðsþjónusta í Stor- kyrkan 1 gærkveldi, og flutti Eidem erkibiskup bæn og bað guð að blessa ráðstefnu kon- unganna og utanríkismálaráð- herranna, en þeir voru allir við- staddir hina hátíðlegu guðs- þjónustq. Bráðabirgðalðg am fréttaílutning. 17 EGNA fyrirspurna, * sem blaðinu hafa bor- izt um það, hvers vegna það flytur svo litlar frétt- ir af siglingum skipanna, skal það tekið fram, að á tímum eins og þessum er sjálfsagt að segja sem minnst um siglingarnar. Verða því framvegis engar skipafréttir birtar í blöðunum nema undir al- veg sérstökum kringum- stæðum og þá að fengnu leyfi viðkomandi yfir- valda. Enda munu nú vera í undirbúningi bráðabirgða- lög, stem banna allar frá- sagnir af siglingum skip- anna. Kl. 8 í gærkveldi hafði Gust- av konungur boð inni í Stokk- hólmshöll og er staðið var upp frá borðum voru hljómleikar og þjóðhöfðingjarnir hylltir með söng, er þeir komu fram á svalir hallarinnar. Var þar saman kominn gífurlegri mann- fjöldi’ en dæmi eru til í Stokk- hólmi og skipti mannfjöldinn hundruðum þúsunda, íslenzki þjóðsöngurinn var fyrsti þjóðsöngurinn, sem leikinn var, Aidrei fyrr hef- Frfa. á 4. *í®u. Finnskar stúlkur í þjóðbúningi. Tyrfeland geiir nú banda- lag vH Breta og frafefea. -----a—---- Skuldbinda slg tll Hðvelzlu, ef á pá verður ráðiæt i Niðjarðarhal eða á Rámeníu og Grikklando Y LONDON í morgun FÚ. FIRFORINGI BRETA í löndunum við austurenda Miðjarðarhafs og franskur herforingi fóru í gær til An- kara, höfuðborgar Tyrklands, til viðræðna við tyrkneska herforingjaráðið. Það var tilkynnt í Ankara í gærkveldi, afö Tyrkland hefði fallizt á að skrifa undir gagngkvæman að- stoðarsáttmála við Frakkland og Bretland, og kemur þannig til framkvæmda hernaðarlegt, fjárhags- og viðskiptalegt samkomulag, sem var undirskrifað fyrir þremur vikum. í hinum nýja sáttmála verða ákvæði um: 1) Gagnkvæm aðstoð á Mið- jarðarhafi, sem komi til fram- Bretar taka loftárás um ÞJéðverfa með ró -.—.— ■■’■■■'»- Fjörði hluti árásarflugvélanna hefir ver- ið skotinn niður, segir Chamberlain. LONDON í gærkveldi. FÚ. CHAMBERLAIN FORSÆT- ISRÁÐHERRA gaf neðri málstofu enska þingsins í dag hina vikulegu skýrslu sína um gang styrjaldarinnar og helztu mál, er henni við koma. Chamberlain gerði árásir þýzkra kafbáta að umtalsefni. og kvað það mikið áfall fyrir Þjóðverja, hversu vel hefði orðið ágengt í baráttunni gegn kafbátunum. Það sýndi bezt, að þeim hefði ekki tekizt að hafa truflandi áhrif á siglingar brezkra skipa, að ef miðað væri við tímabilið frá styrjald- arbyrjun til 17. október og smálestatölu skipa, sem látið hefði úr höfn og siglt 1 höfn, nemi tapið aðeins ti%. Chamberlain viðurkenndi, að herskipaflotinn hefði orðið fyrir miklu tjóni og hann fór viðurkenningarorðum um alla þá, sem látið höfðu lífið, er þeir voru að gegna skyldustörfum sínum. Þá sagði hann, að Þjóðverj- ar hefði byrjað loftárásir á England. í Þýzkalandi hefði verið birtar furðulega ýktar frásagnir um árangurinn af þessum loftárásum, til þess að viðhalda trú þýzku þjóðarinnar á skjótan sigur, og kynni það að bera tilætlaðan árangur um hríð, en er frá liði, myndi það ekki hafa mikil áhrif. Bretar óbræddir við að segja sannleihann. Brezka stjórnin, sagði Cham- berlain, hefir ekki hikað við að skýra hreinskilnislega frá því tjóni, sem Bretland hefði orð- ið fyrir, og henni dytti ekki í hug, að telja sér neina sigra, þegar um enga sigra væri raunverulega að ræða. Hann kvað átta þýzkar flug- vélar hafa verið skotnar niður Frh. á 4. síðu. kvæmda þegar í staö, ef á nokkurt samningsrikjanna er ráðist þar. 2) Aðstoð Tyrkja, ef Bretar og Frakkar þurfa að koma Rú- menum og Grikkjum til hjálp- ar vegna skuldbindinga sinna við þessar þjóðir. 3) Stjórnmálalegri samvinnu og viðræður um mál, sem varða Balkanskaga og Balkanþjóðirn- ar. Saradjoglu, tyrkneski utanríkis- málaráðherrann, sem verið hefic í Moskva frá 25. september síð- astliðnum er nú á heimleið til Ankara. Ekkert samkomulag var undirritað í Moskva áður en hann fór. Tyrkneski forsætisráðherrann tilkynnti í gærkveldi, að viðræö- urnar hefðu ekki leitt til sam- komulags. Hann sagði, að þegar Saradjoglu hefði lagt af stað til Moskva hefði ríkisstjórnir Tyrk- lands og Sovét-Rússlands verið búniar að skiftast á skoðtmum um ýms atriði, sem taka átti til meðferðar, og fu 11 naöarákvörðu i verið tekin um, hvað ræða skyk i í Moskxra, en rússneska stjórnin hefði síðar lagt fram algerlega nýjar tillögur, sem ekki hefðu reynst samrýmanlegar skuld- bindingum Tyrkja gagnvait Frakklandi og Bretlandi. Enn- fremur hefði verið meira krafist af Tyrkjum en átt hefði að láta jþeim í té, — þeir hefðu átt að undirgangast skuldbindingar, sem Frh. á 4. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.