Alþýðublaðið - 20.10.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.10.1939, Síða 1
Alþýðuflokksfé- lagsins á laug- ardag. ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDRMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 20. OKT. 1939. 242. TÖLUBLAÐ Finnar eru nú bjartsýnni eftir fundinn í Stokkhólmi. Þeir treysta því, að Rússar muni hika við að brjóta í bága við almenningsálitið í heiminum ðrnsta milli her- skipa oy flapéia Atí fjrrir strðnd- nm Hoilands. OSLO í morgun. FÚ. TO REGNIR hafa borizt um orustu úti fyrir Hollandsströndum. Áttust þar við 6 herskip og 12 flugvélar, Flugvélarnar vörpuðu niður fjölda sprengikúlna og heyrðust feikna spreng- ingar, en herskipin svör- uðu með ákafri skothríð úr loftvarnabyssum. Hverjir hér áttust við *er ekki kunnug, né um úr- slit orustunnar. (NRP). Innaníélagsmót I. R. heldur áfram í kvöld kl. 6. Kieppt verður í 300 m hlatupi fyrir drengi, 14 ára og yngri, og 1500 m hlaupi fyrir drengi yngri en 19 ára. Paasikivi. lofDingnnm heldnr ðfram inan kommúnistaflokksins liéðinn Valdimarsson hyggst að heyja baráttuna innan miðstjórnarinnar. FTIÍt að Alþýðublaðið var búið í gær að skýra frá aðalatriðunum af funda- höldum kommúnista hér í bænum undanfarið, birtir málgagn Moskóvítanna fyrst í dag tillögu þá, sem samþykkt var á lokafundin- um. Tillagan er svo loðin í orða- lagi, að bersýnilegt er, að hún er samin með það fyrir aug- um, að reyna að sætta hina stríðandi aðila, en felur ekki í sér nteina lausn á deiluatriðun- um. Það leynist engum, að til- iftt Andersensævin- týri byrjar i blað- inn í dag. IkT ÝTT Andersensævintýri byrj- ar í bla'ðlinlu í dag. Er það ævintýrið Eldfærin. Breyting verður á myndamót- unum, eins og sést á ævintýrinu í dag. Hafa myndirnar verið minnkaðar, og er það ráðstöfun myndamóíagerðarinnar erlendis, sem Alþýðublaðið hefir skipt við. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. IHELSINGFORS eru menn nú eftir þjóðhöfðingjafund- inn í Stokkhólmi töluvert mikið vonbetri en áður um viðunandi endalok á samningaumleitunum Finna og Rússa. Menn gera sér vonir um það, að Sovét-Rússland kyn- oki sér við því að ganga í berhögg við almenningsálitið í heiminum, sem svo greinilega er á hlið Finnlands. Það er bent á það í þessu sambandi, að rússnesk blöð og rússneskt útvarp forðist allar árásir á Finnland og enn fremur þykir svar Kalinins, forseta sovétþingsins, við orð- sendingu Roosvelts Bandaríkjaforseta í tilefni af kröfum Rússa benda í þá átt, að sovétstjórnin muni ekki kjósa að < koma sér út úr húsi hjá hinu stóra lýðveldi vestan við haf. Finnska stjórnin hefir nú gengið frá samkomulagístillög- um, sem hún ætlar að leggja fyrir sovétstjórnina. En þar sem Erkko utanríkismálaráð- herra kemur ekki tii Helsing- fors frá Stokkhólmi fyrr en í dag, getur Paasikivi ekki farið á stað með þær til Moskva fyrr en á morgun. Það er því ekki hægt að búast við neinum úr- slitum í samningum Finna og Rússa fyrr en í næsta viku. Kallio Finnlandsforseti fór loftleiðis frá Stókkhólmi til Helsingfors um klukkan sex síðdegis í gær, að viðstöddu miklu fjölmenni á flugvellinum og Kristján konungur tíundi og Noregskonungur héldu heim- leiðis í járnbrautarlestum um klukkan tíu. Utanríkisráðherrarnir urðu eftir í Stokkhólmi til frekari viðræðna, en munu fara þaðan í dag. Þegar Gústav Svíakonungur hafði fylgt konungi íslands og Danmerkur og Noregskonungi á járnbrautarstöðina, var hann hylltur af múg og margmenni sem upphafsmaður þessa þýð- ingarmikla fundar. Oplnber tllkynning nm þ i óöhðf ðlnoi af nndinn. KAUPM.HÖFN í gærkv. FÚ. Seint í dag var gefin út opin- ber tilkynning um þjóðhöfðingja- fundinn í Stokkhólmi, þar sem skýrt var frá viðræðum þedm og ályktunum, sem gerðar hefðu verið á sameigmlegum fundi kon- ungs íslands og Danmerkur, Sví- þjóðar og Noregs og forseta Finnlands ásamt utanríkismála- ráðherrum þeirra í kionungshöll- inni í Stokkhólmi dagaua 18. og 19. október. I upphafi tilkynningarinnar segir, að til að byrja með hafi veri'ð rætt um ástandið á Norður- löndum almennt og erfiðleika þá og hættur fyrir Norðurlandaríkin, sem styrjöldin hefði skapað- Fundurinn kom sér saman um að halda fast við hlutleysisyfirlýs- ingar þær, sem þegar hafa verið gefnar af hálfu allra ríkjanna. Ennfremur munu Norðurlanda- þjóðirnar krefjast þess, að fá að Frk. á 4. *iðu. Á járnbrautarstöðinni í Helsingfors, þegar byrjað var að flytja fólk úr borginni. lagan er öll í anda Brynjólfs Bjarnasonar og Moskvastefn- unnar, enda er það eðlilegt, þar sem Moskvastefnan er að öllu ríkjandi í flokksfélagi kommún- isía, hér í bænum að minnsta kosti. Tillagan reynir að kæfa sundrungina með því að gefa flokksmönnunum leyfi til „að fylgja fram ólíkum sjónarmið- um viðvíkjandi framkomu ein- stakra ríkja í alþjóðamálum," en málgagn flokksins á eftir sem áður að túlka skoðanir Moskóvítanna. Um blaðið segir í tillögunni: „. . . skorar fundurinn því ein dregið á miðstjórn flokksins að vaka yfir því, að ekkert verði birt í flokksins nafni, sem brýt- ur í bág við þessi stefnuskrár- atriði, né heldur flytji blöð flokksins greinar einstakra manna, sem talist geti stuðning- ur við auðvaldsárásir á samtök verkalýðsins eða óhróður um ríki hans.“ Þessu er bæði stefnt gegn meirihluta framkvæmda- stjórnar flokksins, sem er í andstöðu við meirihluta flokks- félags kommúnista. — En Frh. á 4. siðu. Bretar og Frakkar haf a nnn- ið kapphlaupið nm Tyrki. ....■»---- Bandalagssáttmálinn var undiiv ritaðnr suður I Ankara í gærdag Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. ÞAÐ var tilkynnt bæði í London og París í gærkveldi, að sáttmáli Breta, Frakka og Tyrkja um gagnkvæma aðstoð í stríði í Miðjarðarhafi og á Balkanskaga hefði ver- ið undirritaður í Ankara á Tyrklandi í gær. Þessi sáttmálagerð er alls staðar talin stórsigur fyrir Breta og Frakka. Höfuðatriði sáttmálans eru þrjú: 1. Bretland og Frakkland fara Tyrklandi til aðstoðar, ef annað Evrópuríki ræðst á það, eða 'ef Tyrkir taka þátt í stríði á Miðjarðarhafi. Enn (fremur, ef Tyrklandi er sýnt ofbeldi og ágengni. 2. Tykland veitir Bretlandi og Frakklandi aðstoð, ef þau lenda í styrjöld vegna ofbeidis og ágengni eða vegna skuld- bindinga sinna við Rúmeníu og Grikkland. 3. Viðræður fari fram þegar, ef ofbeldi er haft í frammi, stem getur leitt af sér breytt ástand við Miðjarðarhaf, Sáttmálinn er gerður til fimmtán ára. Chamberlain sendi heilla- óskaskeyti í gærkveldi, í tilefni af undirskrift sáttmálans, til Tyrklandsforseta. Fögnnður i Engianði eg Frakblanði. LONDON í morgun. FÚ. í Bretlandi, Frakklandi og Tyrklandi fagna menn mjög yfir þríveldasáttmálanum. Telja menn sáttmálann munu leiða til þess að tryggja friðinn í löndunum, sem liggja að aust- anverðu Miðjarðarhafi og raun- ar við Miðjarðarhaf yfirleitt. Enn fremur líta menn svo á, að með sáttmálanum sé komið í veg fyrir, að Þjóðverjar geti beitt áhrifum sínum í þessum löndum eins .og þeir hafa á- formað. Það er leidd athygli að því, að fyrir þremur vikum hafði náðst algert samkomulag um sáttmálann, en undirskrift hans var frestað, þar sem tyrk- neska stjórnin bjóst við, að sarnkomulagsumleitanirnar í Moskva myndu leiða til þess, að hliðstæður samningur yrði gerður milli Rússa og Tyrkja. Af hálfu þýzkra stjórnar- valda hefir verið látin í ljós sú Frh. á 4. síðu. Upplýsingar nm ferð ir skipa stranglega baonaðar. "p8 INS og Alþýðiublaðið skýrði frá í gær, hefir verið bann- að með bráðabirgðalögum að gefa nokkrar upplýsingar um ferðir skipa. Getur það varðai allt að 10 þúsund króna sekt eða fangelsi, ef út af er biugðið. B ráðabi r,gðalögin hljóða þann- ig: 1. gr. Ríkisstjiómin getur, er hún teiur nauðsynlegt vegna yf- irvofandi eða yfirstandandi ófri'ð- ar eða hliðstæðs ástands, fyrir- skipað, að enginn megi láta neitt uppi við óviðkomandi menn um ferðir íslenzkra' eða erlendra skipa. Nú notar ríkisstjórnin heimild þá, sem henni er veitt í lögum þessum og taka þá bannfyrir- mæli hennar til allra upplýsinga um burtför skips úr höfn, um ferð þess frá einni höfn til ann- arar, um það “rTvar skipið er statt Frh. á 4. síð«. Fræðsli- op skemmtistarf AlMðnflokksféiags Bvikor. Viðtal vlð ritara félagsins. A LÞÝÐUFLOKKSFÉL. REYKJAVÍKUR byrj- ar fræðslu- og skemmtistarf- semi sína, eins og áðsxr hef- ir verið skýrt frá og félagið íilkynnti í gær, annað kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu. Alþýðublaðið snéri sér í morgun til Arngríms Kristjáns- sonar skólastjóra, sem er ritari félagsins og formaður skemmti- og fræðslunefndarinnar og spurði hann um fyrirkomulag þessarar starfsemi. Hann sagði: „Að mínu áliti hefir Alþýðu- flokksfélagið hafið alveg nýja starfsemi að vissu leyti. Við stefnum að því, að nota ein- göngu okkar eigin skemmti- krafta, og láta alþýðuna sjálfa stjórna skemmtunum og fræðslu starfi sínu. í byrjun vorum við ekki sjálfum okkur nóg, hvað þetta snertir, enda var þá ekki búið að kanna liðið, en ég hefi rannsakað það undanfarið, og fundið marga ágæta krafta, sem munu koma fram í vetur á skemmti- og fræðslukvöldum okkar. Á fyrsta kvöldinu, ann- að kvöld, kemur lítið af þessum kröftum fram, en þá byrjum við á undirbúningi að útgáfu á söngbók fyrir alþýðu. Við ætlum að láta félagana sjálfa með fjöldasöng ráða því, hvaða söngvar verða valdir í söng- bókina." — Hvernig verður fyrsta kvöldinu fyrirkomið? „Þar verður sýnd kvikmynd Frh. á 4- síðu, ,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.