Alþýðublaðið - 10.05.1927, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 10.05.1927, Blaðsíða 4
ALÞYÐUBLAÐIÐ ¦fiffiiflíiiiaieiiBiiiiiiiiíiiaiiiiiHiiiiiMiiiiiiM iiiiBiaiipiiiiiiiMiiiitisiiiiiaiii eisgg Bezta Cigarettan í 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu, ev% 0—--------, lesífflifister, . firginia, Glgarettnr. Fásí i öllum vérzlnnum. ¦1111 TM^ Harðfiskur, .riklingur, smjör, tólg, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Ódýrt, gott herbergi til leigu. Á sáma staö óskast 10—12 ára telpa fyrri hluta dagsins. Uppl. kjá Þórarni Kjartanssyni,' Lauga- vegi 76. Varahlutir til reiðhjóla ávalt fyrirliggjandi í Örkinni hans Nóa á Klapparstíg 37. að hans væri minst sem neinnar stjörnu, en ummæli Káins um vit- lausasta sögufjandann hafa al- ment. þótt tíitta naglann á höfuðið, rétt eins og sagan um bjúgað hérna um árið. Þetta hefði þó ekki verið rifjað upp nú, ef hann hefði haft yit á að þegja um skáldskap, en það væ'ri honum hentast nú og framvegis. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alla smáprentun, sími 2170. mikið af fallegum karlmannafatnaði Vevði® mjðg lágt. VÖRUHÚSIÐ. Hi 3 herbergi og eldhús til leigu til 1. oktöber. Verð kr. 100. Uppl. í verzluninni á Bjargarstíg 16. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaiipendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um iand. k>- herzla lögð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Simar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. g árangurinii samt svo göður Sé pvotturinn soðinn dálítið með FLIK-FLAK, þá losna óhreinindin; pvotturinn verður skír og fallegur og hin fína, hvíta froða af FLIK-FLAK gerir sjálft efnið mjúkt. Þvottaefnið FLIK-FLAK varðveitir létta, fína dúka gegn sliti, og fallegir, sundurleitir dúkar dofna ekki. FLIK-FLAK er pað pvottaefni, sem að öllu leyti er hent- ugast til pess að pvo nýtízku-dúka. Við tilbúnirg pess eru teknar svo vel til greina, sem framast er unt, allar pær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs þvottaefnis. Elnkasalsl á Is&anði: Bryqjðlf sson &Kw hh Tii hi°ein@epningga er Gold Dust pvottaefnið tilvalið. Verzlið vid Vikarí Þad uerður notadrýgst. Rjómi fæst allan daginn í Al- þýðubrauðgerðinn.______ Ritstjóvs og ábyrgöarmaoui HalibjöFH Haildórssoa. Alþýðuprentsmiðjan. pEFS-T«r-' Um sumarnám barna. Eftír Arngrim Kristjánsson kennara. ------ I (Frh.) Ég ^eit, að oft munu börn vera látin erfiða um of við sumarstörf f sveit. og geta því ekki notið sumardvalar sinnar á sama hátt og pau eiga að gera. Or þessuþarf áð bæta. Menn mega pví ekki að eins hafa það í huga', hvað börnin afkasta miklu verki og hvað hátt má meta jþað í krónam, heldur •yerður það að vera fyrsta ogf æðsta bóðorð þeirra ntanna, er hafa börn með höndum yfir sum- larið, að leikir barnanna og störf séu proskandi og uppalandi fyrir börnin sjálf- En nú fjölgar með hverju ár- Snu I peim hópnum, sem dvelur í bæjunum alt sumarið. Það e<r aijög eðlilegt, að svp sé. Kauptún- in og bæirnir eidast. og stækka. Heilar ættir ilengjast í kaupstöð- »num. ættir, sem hvorki vináttu- -ða sifja-bönd íengja víð sveit eða svettabúa. Ná fyrst er sé tími kominn í sögu bjóðar vorrar, að hægt er að tala ura regiulega kaupsíaðarbúa með öllum sérelnkennum bæjar- lífsins. En pó hafa borgir og porp þessa lands ekki enn.náð að móta sinn greinítega, sérkennilega svip eða merki á íbúa sína. Sá svipur mun ?yrst og glegst sjást á börn- um vorum og barnabörnum- Það er að nokkru leyti á valdi pessarar kýnslóðar, hvernig áa svipur yerður. Muh þá sá svipur bera vott am andlega og líkam- lega úrkynjun fólksins sða heil- brigða þróun og vellíðan ? . Ef nokkrir hafa svar við þessari spumingu á reiðum höndum, þá era það helzt þeir, er nú sitja við völd á Islandi.og ráða því, hvort inikii eða 'ítil rækt. er lögð við appeldi og fræðslu komandi kynslóðar. — Gft heyrist þetta, að mest ríði þjóðinni á, að,. eignast þjóðrækna Söna og ¦ dætur, er beri ást og traast til landsins síns. En mér er spurn. Hvemig er hægt að æti- ast íil, að vakni ættjarðarást eða þjóðræknistilfinning í brjósti þeirre barna, er aldrei hafá tæki- færi eða ástæður til að stíga fæti sínum á gróið iand, njóta sjaldan eða addrei íslenzkrar náttúrufeg- urðar og eiga sldrei kost á að kynnast neinu því. er þjóðlegt er tatið í fari Islendinga ? í þessu sambandi er vert að athuga hvernig félagsskapur þró- ast eða blémgast i bæjum á. ís- landi, því þróun pg efling fé- iagsskapar , er háð mentun og þroska einstaklinganna. Vér höfum mýmörg félög, en ajlu? þorri þessara félaga eru sér- félög. Félagamir fylkja sér um einhverjar sérgreinar sérgrelnanna, fefanga upp í því eins og það er kallað,. og virðast ekki sjá neitt annað en það mark, sem sérgrein- in heimtar að keppt sé að. Ég hefi veitt því athygli hér í höfuðstað landsins, að það níá heita undantekning, að fóik komi saman íil að syngja ættjarðar- söitgva sða dýrðaróð til íslenzkr- ar náttúru. — En hvers vegna eru Reykvíkingar að hætta að syngja -þessi fögru ljóð, Ijóðin, sem kveikja þó i brjostum allra góðra íslendinga ási og traust tií landsins. Hér sr alvörumálið mesta. Reykvikingar eru að hætta að ;æra Ijóðin, hætta að syngja þau. Það er bitur sannleikur þetta, en hann er sannur og meira að segja 'ofur "iðlilegur. Eða bvern- ig er hægt að ætlast tii þess, að bðrn iæri og syngi af sönnum skilningi: „Fífiibrekka, gróin grund: grösug hlíð með berjalaut- 5iii," 3f pau bafa aldrei sétið 1 fifilbTekku og notið þess að sitja \mr. Þau finna það ekki, að þaw séu böm landsins sins, jafnvel þó að það takist að kenna nokkrum þeirra utan að: „Hér skaltu, éa- land! 'jarni þínu vagga," og það er heldur *ngin -yon til þess að þau finni það. , (Frh.) „Höfuðóvinurinn". Bókin, sem fræðir alþýðu um hann, fæst í afgreiðslu Alþbl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.