Alþýðublaðið - 23.10.1939, Page 1

Alþýðublaðið - 23.10.1939, Page 1
ALÞÝÐUBLAÐIÐ RÍTSTJÓRI: F. R. VALÐEMARSSON ÚTGEFANÐI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRQANGUR MÁNUDAGUR 23. OKT. 1939 244. TÖLUBLAÐ Hið islenzka prentarafélag vísar kommúnistum á bug. ---4-- „Ijassdssamliand*4 peirra9 mnn aðeins með stuön* ingi atvlnnnrekenda reyna að eyðileggja samtdkin til sex bátar hpp í Vest- í rok- uni helfina. 10* JÖLLIN eru hvít af snjó. Fyrsti v'etrardagurinn, með hraglanda, roki, kulda og hagléljum Var á laugardag. Rok skail á seint á laugardags- kvöld og hélst hér alla aðfara- nótt sunnudags. Yeðrið virðist ekkí hafa valdlð neinum siys- um hér við land og mjög litium skemmdum. Veðurhæðin hér í Reykjavík var í byljunum 9—10 vindstig, annars mun rokið hafa orðið mest í Vestmannaeyjum, enda urðu þar nokkrar skemmdir á bátum. Var þetta útsynningur, hvass hér á Suðurlandi og Vestfjörðum. Byrjaðí útsynn- Frti. á 4. sdðu. ♦TJIÐ ÍSLENZKA PRENTARAFÉLAG, sem teljast verð- A -I. ur forystufélag íslenzkra verkalýðsfélaga, enda eitt elzta þeirra og tvímælalaust bezt skipuiagða verkalýðsfé- lagið í landinu, hefir svarað tilraunum kommúninsta til að sundra Alþýðusambandi íslands, og það hefir félagið gert á svo eftirminnilegan hátt, að um afstöðu þess verður ekki efast í framtíðinni. Félagið hélt fjölmennan fund í gær og tók til með- ferðar bréf frá hinu svokallaða „Landssambandi stéttar- félaganna“ og svaraði því. Jafnframt tók fundurinn til með- ferðar afstöðu verkalýðsfélaganna til hinnar vaxandi dýr- tíðar og gengislaganna, sem eins og kunnugt er mæla svo fyrir, að kaup fastlaunamanna megi ekki breytast um víst tímabil. ilyktnnla. Ályktun félagsins viðvíkjandi „Landssambandi stéttarfélag- anna“ var samþykkt með yfir- gnæfandi meirihluta atkvæða, greiddu aðeins 6 atkvæði á móti henni, Ályktunin var svohljóð- andi: „Til svars við bréfi frá stjórn Bandalags stéttarfélaganna, dags. 16. sept. síðastl., þar sem Allt brauðaverð í bæn- um hækkar um 15-400|0! 1-[ 4. Samsvarar verðhækkun á hráefnum. D RAUÐGERÐARHÚSIN hér í Reykjavík hafa hækkað allt brauðaverð sitt um 15—40%, og stafar verð- hækkun þessi af þeirri verð- hækkun, sem orðið hefir á' öllum korntegundum og sykri nú upp á síðkastið. Er verðhækkun þessi gerð í samráði við Verðlagsnefnd. Mest hefir verðhækkunin orðið á rúgbrauðum. Hækka þau úr 50 aurum upp í 70 aura óseydd og 75 aura seydd. Hveitibrauð hækka úr 40 aúr- um í 46 aura, og að öðru leyti hækka allar kökur, sem úr hveiti eru bakaðar, um 15%. Brauðaverðið í bænum hefir lengi staðið óbreytt, og þrátt fyrir gengislækkunina í apríl í fyrra hækkaði brauðaverðið ekki. Árið 1937 varð nokkur verðhækkun á brauðum, sem svo lækkaði aftur í fyrravetur, og hefir verð það staðið óbreytt þar til nú. Allar efnivöru-r til brauðgerð- ar hafa hækkað í verðí, og hefir verðhækkunin orðið sérstak- lega mikil á rúgmjöli, sem hefir háekkað úr 22 krónum í 45 krónur sekkurinn, en hveiti- sekkurinn hefir hækkað úr 15 kr. 1 27 kr. Fyrir nokkru síðan fóru bak- arameistarar fram á það við Verðlagsnefnd, að þeir fengju að hækka brauðverð sitt, og óskuðu margir þeirra að fá að hækka brauðverðið meir en orðið hefir, sem að einhverju leyti stafar af mismunandi birgðum þeirra af vörum með lægra verðinu, en þrátt fyrir það þótt nokkrir séu nær birgðalausir, þá hafa aðrir tölu- verðar birgðir af kornvörum. Varð svo að samkomulagi milli Verðlagsnefndar og bakara- meistara, að brauðverðið væri hækkað um það, sem nú er orð- ið. óskað er eftir því, að Hið ís- lenzka prentarafélag gerist stofnandi að ráðgerðu „Lands- sambandi stéttarfélaganna“, á- lyktar félagið á fundi sínum hinn 22. októher 1939 að lýsa yfir eftirfarandi atriðum: 1. Félagið vísar á bug sem móðgandi tilmælum bréfsins um, að félagið brjóti sín eig- in lög og þar á ofan lög Al- þýðusambandsins, sem það er í. 2. Félagið sér ekki neinar líkur fyrir því, að þetta ráðgerða nýja samband geti orðið sterkara eða fullkomnara tæki í baráttunni fyrir bætt- um kjörum og kaupi verka- fólks heldur en Alþýðusam- bandið er og hefir betri skil- yrði til að vera. 3. Félagið fær ekki btetur séð en að hið ráðgerða samband verði þegar frá upphafi eigi síður háð stjórnmálaflokkum en Alþýðusambandið, þar sem að stofnun þess stendur sérstakur stjórnmálaflokkur, sem margt bendir til að aftur njóti í þessu efni stuðnings aðalstjórnmálaflokks at- vinnurekenda á landinu. Frh. á 4. siðu. BREZKIR HERMENN eru að leggja af stað til vígvallanna á Frakklandi. Þeir eru bersýni- lega glaðir og reifir. Á járnbrautarvagnana hafa þeir krotað: „Hitler- Við erum á leiðinni,11 og: „Hérna komum við, Adolf “ Sundrung kommúnistaflokkanna. Harry Pollit, aðalforingi enskra komnðnista, hefnr nð sagt af sér. Vaxandi ótti i Berlin vegna samninganna við Tyrki. ■■ ■♦- Hitler sat á stððngum fundum á laugar- dag og f gær með lelðtogum nazista. ----4-- Tyrkir taka láii í Bretlandi til hernaðarþarfa. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. SAMNINGURINN milli Breta, Tyrkja og Frakka virðist hafa verið aðalumræðuefni heimsblaðanna enn um helgina. Af öllum fregnum að dæma, hefir undirskrift samn- ingsins, svo og fundahöld herforingjanna brezku, frönsku og tyrknesku í Ankara, valdið auknum kvíða og miklum vonbrigðum í Berlín. Von Papen, hinn slægvitri undirróðursmaður Hitlers, sem undirbjó bandalag Hitlers við Stalin fór, eins og kunn- ugt er, frá Ankara til Berlínar fyrir helgina, en þýzku blöð- in minntust ekki á'komu hans þangað. Von Papen sat tvisv- ar lengi á fundi með Hitler, en jafnframt boðaði Hitler á sinn fund alla helztu nazistaforingjaíia, og voru stöðug fundahöld í Berlín á laugardag og í gær. HVAÐANÆVA berast fregn ir um upplausn kommún- istaflokkanna í VesturEvrópu og gerist hvorttvteggja í senn, að hinir óbreyttu meðlimir yf- irgefa flokkana i þúsundatali og foringjarnir segja sig úr fiokk- unum. Þannig hefir hinn kunni að- alforingi enska kommúnista- flokksins, Harry Pollit, sagt af sér sem aðalrítari kommúnista- flokksins. Þetta er afleiðing af miklum deilum, sem geysað hafa innan flokksins og stafa af bandalagi Hitlers og Stalins. Flokkurinn skiptist í tvo hluta út áf þessum málum og hélt Harry Pollit og félagar hans því fram, að Moskvakommúnism- inn hefði svikið hugsjónir kom- múnismans. , Sænski Alþýðuflokkurinn hefir gefið út fyrirskipun til flokksmanna sinna um að vera ekki framvegis í neinum póii- tískum eða hálfpólitískum fé- lagsskap með kommúnistum, þar á meðal hafa sænskir Al- þýðuflokksstúdentar ákveðið að reka alla kommúnista úr Clarté. Formaður félagsskapar- ins gegn stríði og fasisma í Sví- þjóð hefir sagt af sér með þeirri röksemd, að þar sem í félags- skapnum sé nokkuð af komm- únistum, og þeir hafi sett tölu- Frb. á 4. siðu. Var þessum fundahöldum veitt mikil athygli í London, París og Ankara og víðar um heim og er talið fullvíst, að á fundunum hafi verið rætt um hið breytta viðhorf eftir samn- inga bandamanna við Tyrki, en von Papen og Þjóðverjar trúðu því fram á fimmtudag, að samn- ingar myndu takast milli Tyrkja og Rússa og að Tyrkir myndu síðan ekki gera neina samninga við bandamenn. Engin yfirlýsing hafði í morgun verið gefin út í Berlín um þessi fundahöld, en tilkynn- ing var hins vegar gefin út um það í gærkveldi, að von Papen hefði fengið fyrirskipun um að fara aftur til Ankara. Stért brezkt lán til Tjrfela. Brezki herforinginn Weywall og franski herforinginn Wey- gand, sem undanfarið hafa rætt við tyrkneska herforingja í An- kara, eru nú farnir þaðan. Er Weygand kominn til Beyrut í Sýrlandi. Tyrkir eru í þann veginn að taka 60 milljóna sterlingspunda lán í Bretlandi til hernaðar- þarfa. Rússar virðast og líta illu auga samninga bandamanna við Tyrki. Segir rússneska blaðið Isvestia í gær, að þessi þríveldasáttmáli væri tilraun til að sundra samvinnu og sam- komulagi Rússa og Þjóðverja, en það myndi ekki takast. Yfir- leitt er þríveldabandalagið tal- inn mikill sigur fyrir banda- rnenn, en ósigur fyrir Þjóðverja j og Rússa. 500 króna vinninginn á hlutaveltu knatt- spyrnufélagsins Fram í gær hlaut Kristjón Kristjánsson bifreiðarstj. Bergþórugötu 23. Finnar iðta ehkii bjóða sér afarkostíj Ummœli Tanner við burtförj ina frá Helsingfors. IDAG koma finnsku samningamennirnir aftur til Moskva, Finnsk blöð ræddu enn í gær horfurnar og virðist sem þau geri ráð fyrir því, að samningarnir muni ganga erfiðlega vegna þess, að Rússar séu að koma fram með nýjar kröfur á hend- ur Finnum, sem erfitt verði að ganga að. Áður en Vaino Tanner, foringi finnskra jafnaðar- manna, lagði af stað frá Helsingfors, sagði hann í viðtali við Suomi Social- Demokrnat, að Finnar væru bjartsýnir og kviðu ekki. Hann sagði að fjárhagur landsins hvíldi á mjög traustum grimdvelli og að erfend lántaka væri ekki nauðsynleg, Hann tók það skýrt fram, að Finnar myndu ekki láta bjóða sér neina afarkosti. Því er haldið fram í fregnum frá Heísingfors, að Tanner f j ármálaráðherra hafi ekki verið valinn til fararinnar vegna þess að hann er verkamannaleiðtogi.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.