Alþýðublaðið - 24.10.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.10.1939, Blaðsíða 1
RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDJc ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 24. OKT. 1939 245. TÖLUBLAÐ -------4»----- Stalin á næturfundi með Tanner, Paasikivi og Moiotov. -----0----- Rússar krefjast ekki Álandseyja, segir Moskva. Vaino Tanner. Frá fréttaritara Aiþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. SAMNINGUM FINNA VIÐ RÚSSA er fylgt a£ lifandi athygli um öll Norðuriönd og víðar um heim. Finnska sendinefndin kom til Moskva fyrir hádegi í gær, og tóku fulltrúar rússnesku stjórnarinnar á móti hinum finnsku fulltrúum. Síðdegis í gær hófust fundahöld, og bar fyrsti fundur- inn öll merki þess, að rædd væru trúnaðarmál. Var öllu haldið stranglega leyndu, sem fram fór á honum. Á þessum fundi voru aðeins Stalin, Tanner, Molotov og Paasikivi. Þessi fundur stóð í nokkrar klukkustundir, en að hon- um Ioknum var tveggja klukkustunda hlé. Síðan hófst fundur aftur, og stóð hann langt fram á nótt. Stalin er sagður gjarnan fyrir næturfundinum er talin vinna á nætnrnar, en ástæðan stafa af því, að Stalin vilji ___________________________^ gjarnan hraða samningunum eins og mögulegt er. AlDlngl verðnr nú að gera breytinp á gengislðgunam. — -------- ¥axaid! dýrtfið gerlp hækkanir icanpl werkalýðsiias sjáffsagha. 1J[ IN vaxandi dýrtíð gerir *■ kröfur verkalýðsfélag- anna um breytingar á geng- islögunum þannig, að verka- lýðsfélögin geti komið í framkvæmd breytingum á kaupi meðlima sinna, mjög V erkaTýðsfélðgin á Snönrnðsjam ákyeð- ðn raeð Alþýöusam- bandinn. > _____ ÓN SIGURÐSSON erindreki Alþýðusambands íslands hlpfir undanfarið dvalið á Suður nesjum og starfað meðal verka- lýðsfélaganna í Keflavík, Gerða hreþpi, Grindavík og í Sand- gerði. Ríkir mikill áhugi meðal verkalýðsfélaga að auka starf- semi sína og festa skipulag milli félaganna og samvinnu mijli þeirra. Þegar deilurnar voru uppi innan samtakanna í fyrra, skarst töluvert í odda milli fé- lagsmanna í þessum félögum, og voru nokkrir fulltrúar frá þeim á síðasta Alþýðusam- bandsþingi fylgjandi klofnings- mönnum. Var það aðallega fyr- ir áhrif frá Sigfúsi Sigurhjart- arsyni, en hann hafði verið, eins og kunnugt er, í framboði fyrir Alþýðuflokkinn í sýsl- unni. Verkalýðsfélögin á þessum stöðum höfðu hins vegar ekkert gagn og ekkert gott af afskipt- Ffh. á 4- sl&ii. sanngjarnar, hvort sem mál- ið verður hægt að leysa með því, að kauphækkanir séu á- kveðnar með lögum í hlut- falli við dýrtíðina eða ekki. En þess verður þó að gæta í sambandi við slíka lausn, að réttur verkalýðsins sé ekki á neinn hátt borinn fyrir borð. Alþingi á að koma saman í næstu viku eða fyrsta nóvem- ber, og þá mun Alþýðuflokkur- inn bera fram tillögur um þetta mál, en það er nú í undirbún- ingi hjá þingmönnum Alþýðu- flokksins. Ályktun Alpýðusam- banðsins. Á stjórnarfundi Alþýðusam- bandsins, sem nýlega var hald- inn hér í Reykjavík og margir fulltrúar utan af landi sóttu, var þetta mál rætt mjög gaum- gæfilega. Að þeim umræðum loknum var eftirfarandi álykt- un samþykkt í einu hljóði: „Sökum hinna breyttu að- stæðna, sem skapazí hafa vegna yfirstandandi styrjaldar, álykt- ar stjórn Alþýðusambands Is- lands á fundi sínum 14. októ- o ber 1939 að fela þingmönnum Alþýðuflokksins að beita sér fyrir því á Alþingi nú í haust — og treysta í því efni á hið ítrasta um það hagræði, sem að- staða samvinnunnar við hina stjórnmálaflokkana veitir —, að lögleidd verði kaupuppbót vegna aukinnar dýrtíðar og nái hún til allra félagsmanna allra verkalýðsfélaga, sem eru í sam- bandinu." Þó að mikil leynd sé yfir samningunum 'er frá því skýrt í Helsingfors, að viðræðurnar séu vinsamlegar, og hefir það skapað bjartsýni í Finnlandi um að samningar takist við Rússa á þá leið, að Finnar geti við unað. Þrátt fyrir þetta er ekki dreg- ið úr því í finnskum blöðum, að ástandið sé alvarlegt og nauðsynlegt sé fyrir Finna að vera veí á verði, enda halda Finnar ákveðið áfram að vera viðbúnir því, sem að höndum kunni að bera. Er stöðugt ver- ið að flytja lið til landamær- anna og g'era aðrar hernaðar- legar ráðstafanir. Innanríkislán að upphæð 500 millj. finnskra marka hefir verið boðið út. Úr- slit samkomulagsumleitananna munu ekki vera væntanlfeg fyrr en á fimmtudag. Ekkl Álanðseyjar. Þær fréttir berast frá Mosk- va um þessa samninga, að með- al stjórnmálamanna þar sé það altalað, að Rússar fari ekki fram á að hafa setulið á Álands- eyjum, en þeir munu krefja Finna um yfirlýsingu þess efn- is, að Álandseyjar verði ekki víggirtar. Þá 'er frá því skýrt í Moskva, að Rússar krefjist að fá yfirróö yfir nokkrum eyjum. Hi? ; vegar sé það ekki rétt, að Rússar fari fram á að fá að hafa setulið á finnsku landi, eða hernaðarbandalag við Finna. — Hvorttveggja þetta munu Finnar líka vera ófáan- legir til að ganga inn á. Frétíir I stiittn máli. Héraðsleiðtogar nazista eru nú lagðir af stað heim- leiðis eftir fundinn, sem þeir sátu með Hitler ríkisleiðtoga. Það hefir enn ekki verið gefið neitt til kynna af hálfu stjórn- arvaldanna hvað um hafi verið Fæh. á 4- síðu. . FRÁ VESTURVÍGSTÖÐVU-NUM: Þýzkir hermenn flytja særða félaga sína úr „eldlínunni“ Samkvæmt síðustu fregnum eiga Þjóðverjar við mikla erfiðleika að stríða á vesturvíg stöðvunum vegna vátnsflóða, kulda og fæðuskorts. Batnandi veður og andl hernaðaraðgerðir á vestnrvfgstððvnnnm. ----»..—— F^iigap, sem Frakkar hafa tekiH, §egja pýzka hermenn þjést af kulda, klæðleysi og matarlepi. - Ribbentrop talar I kvðid. Einkaskeyti til Alþýðubl. KHÖFN í morgun. OACHIM RIBBEN- TROP, utanríkismála- ráðherra Þýzkalands, flyt-' ur ræðu í kvöld í Danzig. Búizt er við, að í ræðu Ribbentrops komi fram það, sem var aðalatriðið í fundahöldum Hitlers og nazistaleiðtoganna í Ber- lín um síðustu helgi. Jafn- framt er búizt við, að hann geri að umtalsefni samn- inga bandamanna við Tyrki. "p8 IMMTÁN stórkaupmenn og stórkaupmannafirmu hér í bænum hafa stofnað með sér innflytjendasam- band. Mun þessi sambands- stofnun hafa fullan stuðning ríkisstjórnarinnar, sem mun líta svo á, að með henni sé hægt að gera innflutninginn auðveldari og skapa meiri reglu en verið hefir undan- farið á þessum málum. Vit- anlega er og mjög nauðsyn- legt að samtök séu sem allra bezt á þessum tímum um allt, sem snertir innflutnings og útflutningsmálin. Það er tekið fram í lögum sambandsins, að það sé ekki stofnað í hagnaðarskyni, enda eru því ekki ætlaðar meiri tekjur en sem nauð- synlegar verður að telja að þurfi til daglegs reksturs þess. Alþýðubláðið sneri sér í Einkaskeyti til Alþýðublaðsins Kaupmannahöfn í morgun. UNDANFARNA daga hafa verið úrhellis- rigningar á vesturvígstöðv- unum, og hefir það valdið Þjóðverjum miklum erfið- leikum, hafa flóð orðið í skotgröfum þeirra og víg- morgun til Arents Claessens stórkaupmanns, formanns Inn- flytjendasambandsins, og spurði hann um tilgang þessarar sam- bandsstofnunar. — Hver er tilgangur stór- kaupmanna með stofnun sam- bandsins? „Vegna þess hversu tímarnir eru erfiðir núna, þá er tilgang- ur okkar með sambandsstofnun þessari fyrst og fremst sá, að auðvelda alla meðferð þessara mála og hafa eftirlit með inn- flutningnum, þannig að ekki verði of mikið til af einni vöru- tegundinni, en of lítið af ann- ari. Hafa sambandsfélagar komið sér saman um að skipta á milli sín þeim innflutningi, sem þeim verður leyfður í hlut- falli við það innflutningsmagn, sem þeir höfðu árin 1937 og 1938. Gerir þessi ráðstöfun bví Frii- á 4- slðu. stöðvum, og segja fangar, sem Frakkar hafa tekið, að þýzku hermennirnir eigi við mjög slæm skilyrði að búa vegna vatns og kulda, lítilla klæða og skorts á góðri fæðu. Rigningunum er nú slotað, og var gott veður yfir vest- urvígstöðvunum í gær- kveldi. Jafnframt jukust hernaðaraðgerðir beggjá styrjaldaraðila, og höfðu flugsveitir og njósrtaflokkár sig mest í frammi sérstal?;- lega seint í gærkveldi. Staða herjanna breytist þó ekki að neinu ráði. Verkakonnr I Hafn- arfirði skora i II- Dingi. Verkakvennafélagíð Framtíðin í Hafnarfirði hélt í gærkveldi fund, og var aÖatumræðueM fundánns um kaupgjaldsmáilð. Að uniræðunum loknum var sam- þykt eftirfarandi tillaga: „Fundur í verkakvennafélagintt Framtíðin, haldinn 23. okt. 1939, skorar á alþingi, sem kemur sam- an í næstkomandi nóvembemián uði þessa árs, að bæyta lögun- um um gengisskráningu og fl. frá 4. apríl 1939 á þá lund að úr þeim verði feld þau ákvæði 3 gneinar, er kiomla í veg fyrir aið verkalýðsfélögunum sé heimiltaÖ semja við atvinnuiekendur um kaupgjald tíl félagsmanna þang- hð til í apríl 1940“. Einnig var á fundinÆm kosin nefnd tíl að ræða við síldarsalt- endur um breytingar á síldar- vinnukjiörunum þannig að sama kaup sé greitt fyrir siidarvln'nu og nú er greitt á Siglufirðl. InnflitjendasaiibaBð stofn að af 15 stðrkanpmðnnnm. Wllfal við formann samhandsins, Æreast €la©ss©n sférkaupmann.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.