Alþýðublaðið - 24.10.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.10.1939, Blaðsíða 1
r*** RFFSTJORI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDIí ALÞYDUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR ÞRiÐJUDAGUR 24. OKT. 1939 245. TÖLUBLAÐ si*. Mmúl bj sdi eft- Stalin á næturfundi með Tanner, Paasikivi og Molotov. Hússar kref jast ekki Álandseyja, segir Moskva. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. i*-- SAMNINGUM FINNA VIÐ.RÚSSA er fylgt af lifandi athygli um öll Norðurlönd og víðar um heim. Finnska sendinefndin kom til Moskva fyrir hádegi í gær, og tóku fulltrúar rússnesku stjórnarinnar á móti hinum finnsku fulltrúum. Síðdegis í gær hófust fundahöld, og bar fyrsti fundur- inn öll merki þess, að rædd væru trúnaðarmál. Var öllu haldið stranglega leyndu, sem fram fór á honum. Á þessum fundi voru aðeins Stalin, Tanner, Molotov og Paasikivi. Þessi fundur stóð í nokkrar klukkustundir, en að hon- um loknum var tveggja klukkustunda hlé. Síðan hófst fundur aftur, og stóð hann langt fram á nótt. Vaino Tanner. Stalin er sagður gjarnan vinna á næturnar, en ástæðan Mpiiii verður m að gera ingislSgnnum. Waxanili dýrtíð gerir hækkanir Bcaiipi werkslýtisins sjáifsagoa. 1J[ IN vaxandi dýrtíð gerir ¦ - kröfur verkalýðsfélag- anna um breytingar á geng- islogunum þannig, að verka- lýðsfélögin geti komið í framkvæmd breytingum á káupi meðlima sinna, mjög lerfealýMélir™ i SnOnrnesjnm ákweð- íd leð Allfðusam- bandinn. J' ÓN SIGURÐSSON erindreki Alþýðusambands íslands h<efir undanfarið dvalið á Suður nesjum og starfað meðal verka- lýðsfélaganna í Keflavík, Gerða hreppi, Grindavík og í Sand- gerði. Bíkir. mikill áhugi meðal verkalýðsfélaga að auka starf- semi sína og festa skipulag milli félaganna og samvinnu milli þeirra. Þegar deilurnar voru uppi innan samtakanna í fyrra, skárst töluvert í odda milli fé- lagismanna í þessum félögum, og voru nokkrir fulltrúar frá þeim á síðasta Alþýðusam- bandsþingi fylgjandi klofnings- mönnum. Var það aðallega fyr- ir áhrif frá Sigfúsi Sigurhjart- arsyni, en hann hafði verið, eins og kunnugt er, í framboði fyrir Alþýðuflokkinn í sýsl- uhhi. Verkalýðsfélögin á þessum stö.ðum höfðu hins vegar ekkert gagn og ekkert gott af afskipt- Frh. á A- sdða. sanngjarnar, hvort sem mál- ið verður hægt að leysa með því, að kauphækkanir séu á- kveðnar með lögum í hlut- falli við dýrtíðina eða ekki. En þess verður þó að gæta í sambandi við slíka lausn, að réttur verkalýðsins sé ekki á neinn hátt borinn fyrir borð. Alþingi á að koma saman í næstu viku eða fyrsta nóvem- ber, og þá mun Alþýðuflokkur- inn bera fram tillögur um þetta mál, en það er nú í undirbún- ingi hjá þingmönnum Alþýðu- flokksins. Alyktun iklpýðusam- bandsins. Á stjórnarfundi Alþýðusam- bandsins, sem nýlega var hald- inn hér í Reykjavík og margir fulltrúar utan af landi sóttu, var þetta mál rætt mjög gaum- gæfilega. Að þeim umræðum loknum var eftirfarandi álykt- un samþykkt í einu hljóði: „Sökum hinna breyttu að- stæðna, sem skapazt hafa vegna yfirstandandi styrjaldar, álykt- ar stjórn Alþýðusambands ís- lands á fundi sínum 14. októ- ber 1939 að fela þingmönnum Alþýðuflokksins að beita sér fyrir því á Alþingi nú í haust — og treysta í því efni á hið ítrasta um það hagræði, sem að- staða samvinnunnar við hina stjórnmálaflokkana veitir —, aS lögleidd verði kaupuppbót vegna aukinnar dýrtíðar og nái hún til allra félagsmahná allra verkalýðsfélaga, sem eru í sam- bandinu." - -í fyrir næturfundinum er talin stafa af því, að Stalin vilji ^ gjarnan hraða samningunum eins og mögulegt er. Þó að mikil leynd sé yfir samningunum ter frá því skýrt í . Helsingfors, að viðræðurnar séu vinsamlegar, og hefir það skapað bjartsýni í Finnlandi um að samningar takist við Bússa á þá leið, að Finnar geti við unað. Þrátt fyrir þetta ér ekki dreg- ið úr því í finnskum blöðum, að ástandið sé alvarlegt og nauðsynlegt sé fyrir Finna að' vera vel á verði, enda halda Finnar ákveðið áfram að vera viðbúnir því, sem að höndum kunni að bera. Er stöðugt ver- ið að flytja lið til landamær- anna og gera aðrar hernáðar- legar ráðstafanir. Innanríkislán að upphæð 500 millj. finnskra marka hefir verið boðið út. Úr- slií samkomulagsumlfeitananna munu ekki vera væntanlteg fyrr en á fimmtudag. Ekki ilandseyjar. Þær fréttir berast frá Mosk- va um þessa samninga, að með- al stjórnmáíamanna þar sé það altalað, að Bússar fari ekki fram á að hafa setulið á Álands- eyjum, en þeir munu krefja Finna uni yfirlýsingu þess efn- is, að Álandseyjar verði ekki víggirtar. Þá ter frá því skýrt í Moskva, að Bússar krefjist að fá yfirráð yfir nokkrum eyjum. ÍSir.2 vegar sé það ekki rétt, að Bússar fari fram á að fá að hafa setulið á finnsku landi, eða hernaðarbandalag , við Finna. — Hvorttveggja þetta munu Finnar líka vera ófáan- legir til að ganga inn á. Fréttir í stnttD miK. Héraðsleiðtogar nazista eru nú lagðir af stað heim- leiðis eftir fundinn, sem þeir sátu með Hitler ríkisleiðtoga. Það hefir enn ekki verið gefið neitt til kynna af hálfu stjórn- arvaldanna hvað um hafi verið á á- síðu. .FEÁ VESTUBVÍGS.TÖÐVU-NUM: Þýzkir hermenn flytja særða félaga sína úr „eldlínunni". Samkvæmt síðustu fregnum eiga Þjóðverjar við mikla erfiðleika að stríða á vesturvíg- stöðyunum vegna vátnsflóða, kulda og fæðuskorts. J' | Ribbentrop taiar i kvold. Einkaskeyti til Alþýðubl. KHÖFN í morgun. OACHIM BIBBEN- TROP, utanríkismála- ráðherra Þýzkalands, flyt-' ur ræðu í kvöld í Danzig. Búizt er yið, að í ræðu Ribbentrops komi fram það, sem var aðalatriðið í fundahöldum Hitlers og nazistaleiðtoganna í Ber- lín um síðustu helgi. Jafn- | framt er búizt við, að hann geri að umtalséfni samn- inga bandamanna við Tyrki. Batnandi veður og vax- andl hernaðaraðgermr á vestnrvigstoðvanum. » --------------- i, Faragar, sem Frakkar hafa tekiH, segja pýzka hermenn pjást af kulða, klæðleysi og matarleysl. Einkaskeyti til Alþýðublaðsins Kaupmannahöfn í morgun. UNDANFARNA daga hafa verið úrhellis- rigningar á vesturvígstöðv- unum, og hefir það valdið Þjóðverjum miklum erfið- leikum, hafa flóð orðið í skotgröfum þeirra og víg- Innflsftjendasamband stofn að af 15 stirkanpnrönnum. Viðtal wIH f ormann samhandsins, Claessen si PIMMTÁN stórkaupmenn •*• og stórkaupmannafirmu hér í bænum hafa stofnað með sér innflytjendasam- band. Mun þessi sambands- stofnun hafa fullan stuðning ríkisstjórnarinnar, sem mun líta svo á, að með henni sé hægt að gera innflutninginn auðveldari og skapa meiri reglu en verið hefir undan- farið á þessum málum. Vit- anlega er og mjög nauðsyn- legt að samtök séu sem allra bezt á þessum tímum um allt, sem snertir innflutnings og útflutningsmálin. Það er tekið fram í lögum sambandsins, að það sé ekki stofnað í hagnaðarskyni, enda eru því ekki ætlaðar meiri tekjur en sem nauð- synlegar verður að telja að þurfi til daglegs reksturs þess. - Alþýðublaðið sneri sér í morgun til Arents Claessens stórkaupmanns, formanns Inn- flytjendasambandsins, og spurði hann um tilgang þessarar sam- bandsstofnunar. — Hver er tilgangur stór- kaupmanna með stofnun sam- bandsins? „Vegna þess hversu tímarnir eru erfiðir núna, þá er tilgang- ur okkar með sambandsstofnun þessari fyrst og fremst sá, að auðvelda alla meðferð þessara mála og hafa eftirlit með inn- flutningnum, þannig að ekki verði of mikið til af einni vöru- tegundinni, en of lítið af ann- ari. Hafa sambandsfélagar komið sér saman um að skipta á milli sín þeim innflutningi, sem þeim verður leyfður í hlut- falli við það innflutningsmagn, sem þeir höfðu árin 1937 og 1938. Gerir þessi ráðstöfun bví Fra. á 4- siðu. stöðvum, og segja fangar, sem Frakkar hafa tekið, að þýzku hermennirnir eigi við mjög slæm skilyrði að búa vegna vatns og kulda, lítilla klæða og skorts á góðri fæðu. Rigningunum er nú. slotað, og var gott veður yfir vest- urvígstöðvunum í gær- kveldi. Jafnframt jukust hernaðaraðgerðir beggjá styrjaldaraðila, og höfðu flugsveitir og njósrieflokkar sig mest í frammi sérstak- lega seint í gærkveldi. Staða herjanna breytist þó ekki að neinu ráði. Verkakonnr í Hafn- arfirði skora i il- pinoi. VerJíakvennáfélaigíð FramtíoÍB í Hafnarfirði hélt í gœrkveldi fund, og var aðalumræ&uefni Éundarins um íkaupgjaldsmálíð. Að umræðunum loiknum var sam- pykt eftirfarandi tiillaga: „Fundiur í verkakvennafélaginM Framtiðin, haldinn 23. okt. 1939, skorar á alþingi, sem kemur sam- an í næstko'mandi nóvémbermán uði pessa árs, að breyta lögun- um um gengisskráningu og' fl. frá 4. april 1939 á pá lund aö úr peim verði feld þau ákvæði 3 greinar, er feoima í veg fyrir að venkalýðsfélögunum sé heimiltað semja við atvinnurekendur um kaupgjald til félagsmanna þang- lað til í apríl 1940". Eínnig var á fundinum kosin nefnd tll að ræða við síldarsalfr- endur um breytingar á síldar- vinnukiörunum þannig að sama kaup sé greitt fyrir síldarvlram ;©g nú er jjfreitt á Siglmörðí. V '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.