Alþýðublaðið - 25.10.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.10.1939, Blaðsíða 1
RITSTJéRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDIi ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 25. OKT. 1939 246. TÖLUBLAÐ ðsæmileg meðferð á pfzknffl flöttamðnn- i nm bér. FJórir pýzklr sjómenn sendtr á Vinnnhæiið á Litla-Hrauni. V INS og kunnugt er ¦** struku fjórir þýzkir menn af þýzku vöruflutn- ingaskipunum, sem hér voru og nú eru farin héðan án þess að borga hafnargjöld og greiða fyrir annað, sem þau fengu meðan þau dvöldu hér. Þessir menn hafa dvalið hér í bænum undanfarið, en nú hefir dómsmálaráðuneytið á- kveðið að senda þessa menn austur á vinnuhælið að Litla- Hrauni, og verður að líta svo á, að þar með eigi að seíja þá í eins konar fangahúðir. Þetta eru allt fremur ungir menn, á bezta aldri og vel vinnufærir. Þeir heita: Walde- mar Eckmann, Gúnther Schild, Karl Salewski og Erich Schlei- cher. Þeim mun hafa verið mjög óljúft að vera sendir aust- ur á letigarðinn, enda er það von. Vitanlega gátu stjórnar- völdin sett þessum mönnum skilyrði um dvöl þeirra hér, og það hefði verið sjálfsagt aS gefa þeim kost á, eða beinlínis að vísa þeim á störf á syeitaheim- ilum, sem vantar mannafla, fyr- ir það fyrsta í vetur. Til slíkra starfa munu þeir og hafa verið albúnir. Vitanlega hefði átt að Frh. á 4. síou. aomleit 08 stefnn. Stalln kemur með nýjar krðfur af hálfu Rússa. Tanner og Paasikivi farnir heim til Helsing- fors til þess að leggja þær fyrir stjórn sína. Tanner bjargaði Stalin nr klóm rdssnesknlðgregl nnnar ðrið 1905111 KtöFUR Rússa á hend- ur Finnum vekja vaxandi andúð úti um all- an heim. Hefir í sambandi við samningaumleitanir þeirra nú verið upplýst, að finnski jafnaðarmanna- foringinn Tanner, sem fó'r austur með Paasikivi á laugardaginn, bjargaði Stalin úr klóm rússnesku. keisaralögreglunnar og i þar með ef til vill lífi hans eftir byltingarölduna á Rússlandi árið 1905. Þykir Stalin nú þakka það „drengskaparbragð hins finnska jafnaðar- mannaforingja illa. £,t++***+*******+J'**:0-******>****+***<*-S HÆSTIRÉTjTUR: Mkrir lenn dæmdir fyr- ir vixla- ob mmá alsanir. ------------------------------------------------------------- .»"¦—_^_. _ IMORGUN var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í um- svifamiklu víxla- og tékkafölsunarmáli, sem verið hefir lengi á döfinni. Var það í málinu réttvísin gegn Þórarni Vigfússyni og fleirum. Voru nokkrir menn dæmdir í varð- hald og til greiðslu skaðabóta. Hafði aðalsökudólgurinn, Þór arinn Vigfússon, falsað víxla og ávísanir og selt með aðstoð annarra. Fyrst hafði hann falsað 315 krófta víxil, þar sem hann var sjálfur samþykkjandi, en hafði skrifað sem útgefanda Sigfús Bjaínason fyrir hönd heildverzl- uharininar Hekliu. Þennari víxil hffði Bjiörn Gíslason selt Sigurði EÉÍMsen'. ¦ Næst hafði Þórarinn tekið ó- ijjtfýllt en u'ndirskrifað eyublað úr tékkabók Heklu, fyllt það út m^'ð 415 krónum og notabi tékk- aran til að gœiða með Si|gu:rði Berndsen. Þá hafði Þórarinn gefið út á- vísun á kr. 500—550 og útveg- aði Björn Gíslason láh öt á þessa ávísun. Enh hafði Þórarinn falsað víx- »] «ð upphæð 250 kronur, sem útgefanda skrifa'ði hann Siigfús B^amason og noíaði stimpil heild- v»rzlunarininar Hekliu, «n kærði var þar starfsmaður. Sem sam- þykkjanda skrifaði hann Sigurð Halldórssoh, Öldugötu 29. Víxil- inn afhenti Þórarinn Birni Gísla- syni til sölu, en fókk ekkert fyr- ir hann- Hafnaði sá víxill hjá Sigurði Bemdsen og fékk Sig- urður hann greiddan hjá Hekiu. Næist falsaði Þórarinh vixil að upphæð 1125 kr. Sem útgefanda skrifaði hann Sigfús Bjarnason, en sem samþykkjanda Gest Fann- dal og kveðst hafa heyrt að sá maður væri á Siglufirði. Björn Gíslason tók víxilinn og seldi hann Sigurði Berndsen. Ennfremur hafði Þórarinn fals- a'ð tékk á 468 kr. á hlaupareikn- ing Heklu á útvegsbankann, tékk að upphæð 700 kr. á sparisjóðs- innstæðu Heklu í Landsbankan- um, 250 króna tékk á hlaupa- reikning Heklu í Landsbankanum o. s. frv. Drógust nú fleiri inn í þessi mál. P»k. A i. tm. Frá fréttaritara Alþýðubláðsins. Kaupmannahöfn í morgun. SAMNINGAMENN FINNA í MOSKVA, Tanner og Paasikivi, fóru alveg óvænt frá Moskva í gærkveldi áleiðis til Helsingfors og er fullyrt, að þeir hafi meðferðis til finnsku stjórnarinnar nýjar kröfur af hálfu Sovét-Rúss- lands svo alvarlegar, að þeir hafi ekki talið sig geta gengið að þeim, án þess að ráðfæra sig við stjórn sína. Munu þeir Tanner og Paasikivi koma til Helsingfors á-morgun og finnska stjórnin þá strax koma saman á fund til þess að ræða skýrslu þeirra. Það er kunnugt, að samningaumleitanir héldu áfram í Moskva á mánudagskvöldið langt fram á nótt og lagði Stalin þar fram skriflegar kröfur af hálfu sovétstjórnarinnar, en það hafði áður fekki verið gert. Vekja þessi nýju og óvæntu straumhvörf í samningaumleit- unum Finna og Kússa miklar áhyggjur á Finnlandi og annars staðar á Norðurlöndum, og er nú unnið af meira kappi að því á Finnlandi en nokkru sinni áður, að búa landið til varnar gegn ;-..;.::::;:;:;:;:;:;:::::m.¦¦:- ¦.....'......¦;¦¦¦•.:¦: ''•¦¦:.'¦... árás. Fréttaritari Kaupmannahafn- arblaðsins „Social-Demokrat- en" átti símtal við Tanner rétt áður en samningamennirnir lögðu 'af stað frá Moskva, en Tanner vildi ekki láta neitt uppi um það, hvernig samn- ingaumleitanirnar hefðu geng- ið. Hann sagði þó hiklaust, að þeim væri ekki slitið, en það væri nú undir ákvörðun finnsku stjórnarinnar komið, hvort þeim yrði haldið áfram. Þau ummæli þykja ekki benda til þess, að Tanner telji kröfur sovétstjórnarinnar aðgengileg- ar fyrir Finnland. 'Óvíst er talið hvort Tanner og Paasikivi fara aftur til Moskva, en aðrir samninga- menn Finna, sem fóru með þeim austur á laugardaginn, eru þar enn, og er ekki talið óhugsanlegt, að samningum verði haldið áfram af þeim, þótt Tanner og Paasikivi yrðu kyrrir í Helsingfors. Það vekur töluverða eftirtekt í sambandi við þessi mál, að sendiherra Sovét-Rússlands í Stokkhólmi hefir skyndilega verið kallaður til Moskva, og fór hann þangað í flugvél seinni partinn í gær. Tveimnr pýzfenm kafnátnm Finnskar stúlkur elda undir beru lofti fyrir finnsku her- menninai við ,rússnesku landamærin. Dýzkt hersklp tekur ame- rískt kaupfer og fer neð pað til Norðnr-Bússlandsi Tildrllg pessa tiltækis era enn sem komið er með HIln ékunnni. Báðum af brezkum sprengjufluuvélum. LONDON í morgun. FÚ. nn VEIMUR þýzkum kafbát- ¦¦¦ um hefir nýlega vterið sökkt, öðrum á Atlantshafi, hin- imi í Norðursjó, báðum af brezkum flugvélum. Hafa flug- mennirnir gefið mn það eftir- farandi skýrslur: Flugmaður sá, sem kom auga á kafbátinn í Norðursjó, kveðst hafa varpað niður nokkrum sprengjum, sérstaklega útbún- um til árása á kafbáta. Sá flug- maðurinn greinilega turn kaf- bátsins og reyndi að varpa sprengjunum þannig, að þær félli á turninn. Þegar eftir að fyrstu sprengjunum hafði ver- Frh. á 4. síðu. LONDON í morgun. FÚ. CJENDIHERRA Bandaríkj- *^ anna í Berlín hefir feng- ið fýrirskipanir um það frá stjórninni í Washington, að krefjast fullrar skýringar á því, að þýzkt herskip hefir tekið ameríska flutninga- skipið „City öf Flint" og far- ið með það til hafnar á Norð- ur-Rússlandi. Það- er ýmislegt varðandi þessa skipstöku, sem þykir furðulegt, til dæmis það, að þýzká flotamálaráðuneytið seg- ist ekkert um það vita, að skip- ið hafi verið tekið. Það er nú tilkynnt, að „City of Flint" hafi verið á leið til Liverpool og Glasgow, m*8 dráttarvélar, korn, ávexti og leður. „The United States Maritine Commission" ér eig- andi skipsins og samkvæmt til- kynningu frá stjórn þessarar út- gerðarstofnunar var skipið tek- ið að morgni laugardags sl. og settir um borð í það frá hinu þýzka herskipi 18 sjóliðar. Var fyrst farið með skipið til Tromsö í Noregi og eftir tveggja klukkustunda viðdvöl þar, var lagt úr höfn með hakakross- fánann þýzka við hún. Menn vita ekki hvort hin upphaflegá ameríska skipshöfn er enn á skipinu. Frh. ái stös. SJif tti maðurinn bæt ist íið í ÞJóf afélagið Þjéfnaðarmálið rannsakað að nýju. ÍIMMSBkJS:: :¦¦¦-.. ¦::..¦> ¦¦..¦¦.'.¦.¦.'¦¦'¦'.¦'.::¦¦¦'¦:¦..¦¦ ¦' ¦""¦ ¦ ' ¦ ¦.:' ':¦¦¦. ¦ . .' : . ¦¦.¦¦¦¦¦¦ . ' . ¦¦..: ¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦'.¦¦.¦¦¦¦¦¦¦¦¦¦ ::¦¦¦¦ /SííáS'aísésK'íSS,*;;:;: :s: illiiÍllÍlllwslllf^f Þýzkur kafbáutr í Norðursjónum, MÁL þjófafélagsins hefir verið tekið til nýrrar, rannsóknar, og var þeirri rann- sókn lokið í gærkveldi með þeim árangri, að nýr maður bættist *í félagið, Þórður Er- lendsson, |afgrtejðslumaður hjá Kol & salt. Enn fremur varð uppvíst um fleiri þjófnaði, sem þeir félagar höfðu ekki játað við fyrri rannsókn. Ástæðan til þess, að málið var tekið til nýrrar rannsókn- ar, var sú, að þann 17. þ. m. kom bóndi ofan úr Kjós til lög- reglunnar og kvaðst hafa keypt af þeim Skarphéðni og Jóhann- esi 13 tunnur af sementi og 4 tpnh af kolum, og hafði Jóhann- es samið um kaupin og lofað að útvega bóndanum þessar vörur. Færði hann honum þær á laug- ardaginn fyrir hvítasunnu. Um þetta leyti hafði þjófun- um verið tilkynnt, að rannsókn í máli þeirra væri Iokið og að mál yrði höfðað á hendur þeim og þeir síðán .látnir lausir. Voru þeir nú tfkj^ir til nýrr- ar rannsóknar. Viðurkenndu þeir, að þeir hefðu stolið þess- um 4 tonnum af kolum í porti Kolasölunnar, en sementinu úr porti Hafnarhússins. Hafði Jó- hannes stolið þar 23 tunnum af sémenti, og það, sem hann hafði ekki selt af því, hafði hann notað til eigin þarfa. Með hon- um voru við þetta tækifæri þeir Sigurjón og Sigmundur sem verkamenn með taxtakaupi. Þá tilkynnti annar bóndi úr Kjós, að hann hefði keypt 2 tonn af kolum af þeim félögum. Leiddi það til þess, að sjötti P*. á 'á. *£*.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.