Alþýðublaðið - 26.10.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 26.10.1939, Blaðsíða 1
AIÞÝÐU RFTSTJÓRI: F. R. VALÐEMARSSON ÚTGEFANDfc ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR ÍIMMTUDAGUR 26. OKT. 1939 247. TÖLUBLAÐ. fiíhlntan skömftmar- seðla hefst í dag. Hafra- og hrisBrjónaskamtur- inn verðnr ankinn. UTHLUTUN skömmtunar- seðla hér í bænum fyrir nóvembermánuð hófst í dag, og fer hún fram í skömmtunar- skrifstofu bæjarins í Tryggva- götu 28. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 10—7. Skömmtunarseðlarnir fyrir þennan mánuð falla úr gildi að kvöldi 31. þessa mánaðar. Sú breyting verður gerð á skömmtuninni, að haframjöls- og hrísgrjónaskammturinn verður aukinn, en hvort- tveggja verður á sama seðlin- um, svo að fólk getur valið á milli. Samanlagður skammtur fyrir þessar vörur verður fram- vegis um 1,8 kg., og er það 300 grömmum meira en verið hefir. Þá hafa sykurseðlarnir verið númeraðir 1, 2, 3 og 4, fyrir hverja viku mánaðarins. Fólk er áminnt um að hafa með sér stofnana. Þýzk herskip nota rússnesk ar hafnir sem bækistöðvar --------------», ., Sovétstjórnin heldur, þvert ofan í alþjóðalög, ameríska skipinu, sem Þjóðverjar fluttu til Rússlands, en ber Bretum lögleysur á brýn! ÍÉWÍI?:^^ Ít|l , ." .' ¦ • Ililfi '¦::¦.: •.'¦ ' •'¦ Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. SOVÉTSTJÓRNIN hefir ekki enn sleppt ameríska skipinu „City of Flint", sem tekið var af þýzka herskipinu „Deutschland" á laugardaginn og flutt af þýzkum sjóliðs- mönnum til Murmansk á Norður-Rússlandi. Er tilkynnt í Moskva, að hið ameríska skip hafi verið kyrrsett þar, með- an athugun á farmi þess fer fram. Þýzku sjóliðarnir hafa hinsvegar strax fengið heimfararleyfi. Þessi framkoma sovétstjórnarinnar vekur hina mestu furðu úti um heim og kvðst Bandaríkjastjórn ekki vita eftir hvaða lög- Um sé farið, því að það sé áður óheyrt, að skipi hlutlausrar þjóðar sé haldið í höfn annarrar hlutlausrar þjóðar til að láta fara fram í því farmskoðun. Þykir af öllu þessu auðsætt, að það sé samkomulag með Sæbjðrgju lagt upp og skipshöfnin aískráð. —.— ? Fjárhagnr sklpsSns ermjðgbágur i----------------------«,----------------------- Trygglngafélögin ættu að sjá hag sinn i því að björgunarskipið geti starfað. f T TGERÐ er nú allmikil *¦'. hæði héðan úr Reykja- vik og ölíum eða flestum Vérstöðvum við Faxaflóa. Ganga fiskveiðar yfirleitt vél þegar gefur. Er þetta nijög gleðilegt, því að oft héfir oltið á miklu fyrir okk- uir að vel aflaðist úr sjónum, en aldrei eins og nu. Fjöldi báta stundar veiðar og nú að haustinu er allra víðra von. Menn standa því undrandi er þeir sjá björgunar- skútunni Sæbjörgu lagt í land, einmitt þegar þörfin fyrir hana er einna mest, og skipshöfnin af- skráS. Þetta er ákaflega óhfeppi- legt og hættulegt og það er álit maima yfirleitt, sjómanna sem annarra, að það verði að koma málunum á þann rekspöl, að SEfebjörg geti aftur farið út. Viðtal við erindreka Siysavarnaféiagsins. Alþýðublaðið háfði í morgun tal af erindreka Slysavarnafé- lagsins. Jóni Bergsveinssyni, og. sþurði hann um hverju þetta saétti. Hann svaraði: „Ástæðurnar til þess, að skipshöfnin á Sæbjörgu hefir verið afskráð, eru þær, að Ægir éj; her úti í flóanum og því ekki eins mikil þörf fyrir Sæbjörgu, en hin ástæðan og sú veigameiri er. að fjárhagur skipsins er fremur bágborinn." — Uppfyllir Ægir þá hlut- verk Sæbjargar nú? „Nei, það er of mikið sagt — og það er yitanlega mjög ó- heppilegt að Sæbjörg geti ekki gengið." — Hvenær var Sæbjörgu* lagt í fyrra og hve lengi er á- ætlað að Sæbjörg liggi nú? „Skipið hélt út þar til í des- embermánuði, nú er að minnsta kosti áætlað að skipið liggi þangað til í vertíðarbyrjun." Þetta sagði erindreki Slysa- varnafélagsins. Það er vitan- lega fjárhagur Sæbjargar, sem hér stendur í vegi. Slysavarna- félagið mun ekki hafa leitað samvinnu við tryggingarfélögin um útgerð skipsiris, en vitan- Iega er það beinlínis gróða- bragð af tryggingarfélögunum og ekki síður af Trygginga- stofnun ríkisins, að Sæbjörg geti gengið sem stöðugast. Virð- ist að minnsta kosti sjálfsagt að Slysavarnafélagið leiti um þetta mál samninga við trygg- ingarfélögin, því að allt bendir að minnsta kosti til þess, að það séu beinlínis þeirra hags- munir, að skipið geti haldið út. Allt útlit er fyrir að smábáta- útgerð aukizt þegar fram á haustið kemur, og þó að Ægj[r sé úti í flóanum, eins og erind- reki Slysavarnafélagsins sagði, þá nægir það ekki. Enda er Sæ- björgu ætlað björgunarstarfið, og það er líka mjög dýrt að láta skipið liggja aðgerðalaust. Aðalfundur Knattspyrniulélagsins Vals verður haldinn þriðjudaginn 31. (okt. kl. 8 í húsi K. F. U. M. þýzku og rússnesku stjórninni, að Þjóðverjar fái, þrátt fyrir ^ hið yfirlýsta hlutleysi Sovét- Rússlands í stríðinu, að nota rússneskar hafnir og fára þang- að mteð herfang sitt, án þess að svo mikið sem tilraun sé gerð til þess að^kyrrsetja.hin þýzku herskip eða áhafnir þeirra, eins og skylda Sovét-Rússlands værij samkvæmt alþjóðalögum. Enn sem komið er hefir Bandarikjastjórn ekki ferigið neinar upplýsingar frá þýzku stjórninni iim töku skipsins, enda þótt komið sé upp undir viku síðan atburðurinn átti sér stað. Cordell Hull utanríkismála- ráðherra sagði í gær, að stjórn- in væri staðráðin í að halda málinu til streitu, krefjast fullra upplýsinga og halda fast á réttindum sínum samkvæmt alþjóðalögum Rássar mótmæla eftirliti og bannvörnlista Breta. LONDON í morgun. FÚ. Brezka sendiherranum í Moskva var afhent orðsending frá sovétstjórninni í gær, og er því haldið fram í orðsending- urini, að ófriðarbannvörulisti Breta sé brot á samþykkt, sem gerð var um þessi efni 1909. Þá er í orðsendingu þessari mótmælt töfum þeim,-sem rúss- nesk skip hafa orðið fyrir af völdum siglingaeftirlitsins brezka, og er farið fram á bæt- ur af völdum slíks tjóns. í orð- sendingunni segir enn fremur, að það sé viðurkennt grund- vallaratriði, að loftárásir megi ekki gera á óvíggirtar borgir, en samkvæmt ófriðarbannTÖru- lista Breta megi gera ráðstafan- ir, sem af leiði að sama ,fólkið, sem ekki má gera loftárásir á, fái ekki fatnað, mat og elds- neyti Loks segir, að það sé al- gerlega óréttlætanlega, að fara með skipin til brezkrar hafnar til eftiríits. Frh. á 4- síðtf. iííK Um borð í „Deutschland", þýzka herskipinu, sem tók „City of Flint" og lét flytja það til Rússlands. Finnar mjðg svartsýnir á samningana við Rússland. ? -----;------ Orðrómur um, að Rússar geri nú kröf- ur til landa á hendur Finnlandi. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun P INNSKA stjórnin hélt ¦¦¦ fund í gærkveldi til þess að ræða hinar nýju kröfur Rússa, sem henni munu þá þegar hafa verið orðnar kunnar, enda þótt Paasikivi og Tanner komi ekki til Helsingfors fyrr en um hádegi í dag. Annar stjórnarfundur hefir verið boðaður strax eftir komu þeirra. Ekkert hefir verið látið opín- berlega uppi enn um það, i hverju hinar nýju kröfur Rússa eru fólgnar. ftalska fréttastofan Agenzia Stefani flytur hins vtegar þá frétt frá Moskva, að aðalkröfur þeirra séu þær, að Álandseyjar verði ekki víggirt- ar og utanríkispólitík Finna verði framvegis samin að hags- munum Russa. Eh Erkko utan- ríkismálaráðherra Finna neitar Sljfsavarnadeildir loksins stofn- aðar á mestn hættusvæðnnnm. • .........— . Fimni deildir stofnaðar um iielg^ ina austur í Skaftafellssýsiu. Mannerheim, yfirmaður finnska hersins. því, að nokkuð sé hæft í þeim fréttaburði. Oirðrómur gengur um það, að Rfa. á é. íiðu. W? IMM slysavarnadeildir# •*¦ hafa nýlega verið stof naðar á mesta slysa- hættusvæði landsins við sandana austur í Skaftafells- sýslu. Var það ekki vonum seinna að slysavarnafélög væru stofnuð á þessum slóð- um, og er hað heinlínis merkilegt, að það skuli ekki hafa verið gert fyrr. Það voru þeir Jón Berg- sveinsson og séra Jón Guð- jónsson að Holti undir Eyja- fjöllum, sem gengust fyrir stofnun deildanna. Fór Jón Bergsveinsson austur að Holti síðastliðinn fimmtudag og þar tók hann og séra Jón Guðjóns- son með sér þá Ingimund Ól- afsson kennara og Þórð Lofts- son að Bakka í Landeyjum! Að því loknu fóru þeir austur í Skaftafellssýslur, en þar hafði koma þeirra verið undirbúin og var ákveðið að stofna slysa- varnasveitir á nokkrum stöð- um. Fyrst var félag stofnað að Herjólfsstöðum í Álftaveri. — Voru fyrstu stofnendurriir 20 að tölu, en talið er víst, að fleiri bætist við, þegar framhalds- stofnfundur er haldinn. Þá var slysavarnadeild stofnuð að Hlíð í Skaftártungu og voru stofn- endur þar einnig 20, en búizt við allmörgum fleirum. Að þessu loknu var farið í Meðal- land og stofnaðar tvær deildir þar, sem telja 62 stofnendur og loks var deild stofnuð að Prest- bakka á Síðu. Jón Guðjónsson, prestur að Holti vinnur geysimikið starf fyrir slysavarnamálin. Er hann Fagrar Ijösipðir sfeiar i Reyhjaiífe. Mmn nufidlniir, mm sýoðar voru i Elifi, MARGAR gullfaltegar Ijós- myndir verða sýndar næstu daga í sýningargluggum Jóns Björnssonar & Co. í Banka stræti. Verður þetta úrval úr ljósmyndum ýmsra beztu Vjós- myndara bæjarins. Þessar myndir voru allar eða flestar sýndar á ljósmynda- sýningu, sem haldin var í Kaupmannahöfn í sumar af t|l- efni 100 ára afmælis ljós- myndalistarinnar, og fengu ís- lenzku myndirnar mikið lof, sérstaklega landslagsmyndirn- ar. í þessari sýningu tóku þess- ir íslenzku ljósmyndarar þátt: Vigfús Sigurgeirsson, Halldór Arnórsson, Sigurður Guð- mundsson, Ólafur Magnússon, Jón Kaldal, Björn Arnórsson, Osvaldur Knudsen og frú Kat- rín Nörregaard Vigfússon. Eru myndir Vigfúsar Sigurgeirsson- ar og sérstaklega ein mynd Halldórs Arnórssonar bæði ein- kennilegar og fagrar. íslenzkir ljósmyndarar hafa í blöðum á Norðurlöndum feng- ið mikið lof, og var aðstaða þeirra þó erfið á sýningunni í Kaupmannahöfn, þar sem ís- lenzka sýningin var langsam- lega minnst,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.