Alþýðublaðið - 26.10.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 26.10.1939, Blaðsíða 3
FIMMTUDAGUR 26. OKT. 1939 ALÞYÐUBLAÐIÐ Getnr Stulln blrgt Hltl er upp að hráefnum? Þýzkir hermenn telja byssurnar, sem þeir tóku herfangi á Póllandi. En þeir fengu ekki olíulindirnar, sem þeir þörfnuöust miklu meira. ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hana: STEFÁN PÉTURSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðupréntsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN ■»------------------------♦ „Brpjaðor visiBdan narxisaans“ i pjðn- isíb uzismans. KARL MARX, hinn heims- frægi hugsuður sósíal- ismans, varð að þola marga misþyrmingu kenninga sinna á meðan hann var á lífi. Það var af þeirri ástæðu, sém hann frá- bað sér þann heiður við eitt tækifæri, að vera sjálfur kall- aður marxisti. Fyrir því mun hann þó aldrei hafa órað, að nokkur maður myndi í nafni hans leggja bless- un sína yfir það ræningja- bandalag, sem Moskyakomm- únisminn og þýzki nazisminn, Stalin og Hitler, hafa nú gert með sér. Én við því var heldur ekki að búast. Því að þótt marg- ir ímynduðu sér þegar í þá daga, að þéir væru marxistar, þá mun þó í þeirra hópi hafa verið leitun á fáráðlingum á borð við Brynjólf Bjarnason. En eins og kunnugt er, kemur það sjaldan fyrir, að sá maður skrifi svo blaðagrein, að hann taki það ekki fram í byrjun hennar, að hann- sé ;,brynjaður vísindum marxismans“. Með svof elldum inngangi reyndi Brynjólfur í álnalangri grein, sem hann skrifaði í Þjóð- viljann á sunnudagihn er var, að breiða yfir smán bandalags- ins, sem Mpskvakommúnist- arhir hafa nú gert við þýzka nzismann, svarnasta óvin verkalýðshreyfingarinnar og sósíalismans um allan heim. Það má segja við því, að það sé létt fyrir Brynjólf, sem enga afstöðu þarf að taka í veruleik- anum sjálfum til afleiðinganna af því blóðuga bandalagi, að slá um sig með agitasjónslygum al- þjóðasambands kömmúnista um þá viðburði, sém fram hafa far- ið. En það er ekki alveg eins létt fyrir flokksbræður hans í þeim löndum, sem Stalin og Iiitler hafa steypt út í hörm- ungar styrjaldarinnar, að berá á fnóti bandalagi þeirra og leyna þjónustu sinni við þýzka nazismann. Frönsku kommún- istarnir eru átakanlegt dæmi þess. Það þýddi ekkert fyrir þá, að reyna að breiða yfir þann sann- leika, að Stalin og Hitler hefðu gert með sér bandalag um sam- eiginlega undirokun Póllands og steypt með því heiminum út í blóðuga styrjöld. Frönsku verkamennirnir, þar á meðal. einnig þeir, sem höíðu látið ginnast til fylgis við Moskva- kömmúnismann, fengu sönnun reynslunnar fyrir því, þegar þeir urðu að yfirgefa konur og börn til þess að berjast gegn yfirgangi Hitlers. Má vera, að stríð við Hitler hafi ekki komið þeim svo mjög á óvart. Það var ekki svo sjaldan, sem einmitt koínmúnistarnir höfðu útlistað' SAMNINGARNIR milli Rúss- lands og Þýzkalands vekja þá spurningu, hve' miikla hjálp Þýzkaland geti fengið frá Rúss- landi, og þá aðallega hve miikið Rússar geti veitt þeim af hrá- efmim- Rannsóknir á möguieikum fyrir þessu geta þö ckki gefiö fullnægjandi svar við spurninig- unni, heldur vierður að geta sér til eftir líkum. Það er vitað mál, að möguleikaiy Rússa. til að láta Þjóþverja fá þær vörur, sem þeir þarfnast mest, em mjög takmark- aðir, ef þær vörur, sem Rússar lé’tu Þjóðverjum í té, væru að- eins það, sem er fram yfir. þarfir Rússa' sjálfra. Ef Rússar á hirin böginn væru þess albúnir að þiengja mjög sínum eigin kosti ínnáníands til að geta uppfýllt þarfir Þjóðverjá, þá er iöluvert " mikið öðm máii að gegna. Eng- inn getur sagt fyrir, hvaða stefnu fyrir þeim, hVé óhjákvæmilegt það stríð væri. En við því hafa þeir áreiðanlega ekki búizt, eftir öll stóryrðin um baráttu kommúnismans ,,gegn stríði og fasisma“, að Sovét-Rússland gerði vináttusamning við Hit- ler-Þýzkaland á síðustu stundu og sviki þá þannig um lofaðan stuðning, né heldur hinu, að forsprakkar frönsku kommún- istanna sjálfra feldu sig til þess að komast hjá herþjón- ustu gegn Hitler, eins og aðalforingi þeirra, Maurice Thorez, og heimtuðu síðan eftir allra hæstu boði frá Moskva uppgjöf fyrir friðarskilmálum Hitlers eftir að Pólland hafði verið að velli lagt af honum með hjálp Stalins. En þannig er sagá frönsku kommúnistanna, síðan Stalin gerði bandalag sitt' við Hitler. Fyrir það bandalag hafa þeir gerzt landráðamenn og erind- rekar þýzka nazismans á bak við víglínu frönsku verkamann- anna, sem nú verða að verja frelsi lands síns og allrar Ev- rópu með vopn í hönd. Það er sú staðrynd, sem máli skiptir í dag. Hitt skiptir engu máli, hvað Brynjólfur Bjarnason í- myndar sér um afstöðu þéirra. Það var skoðun Marx, áð sannleiksgildi kenninganna yrði að sýna sig í staðreyndum veru- leikans. En Brynjólfur er á öðru máli. Fyrir hann er „lín- an“ frá Moskva prófsteinn sannleikans. Aúglýsið í Alþýðublaðinti! Staliri tekur hvað þetta snertir. Hið eina, sem maður hefir fyrir sér í þessum .niálum, er það, samkvæmt samningum, sem ríkin hafa gert með sér, að vöru- skiptin milli pýzkalands og Rússlands skuli verða svo mikil, að þess séu engin dærtii áður í viðskiptasögu landanna. Þá lítur svó út, að Rússar hafi fallið frá kröfu sinni um það, að hinar rússnesku vörur skuii greiddar með þýzkum vörum, og að þeir ferigju auk þess vörúlán í Þýzka- íandi. I samningunum, sem gerð- lir voru í ágúst, var talað um, að þessi lánsviðskipti ’myndU nema um 200 milljó'rium ríki'smarka. Það virðist nú þvert á rnóti, að Þýzkaland eigi a'ð fá hjá Rússum vörulán, sem síðar eigi að greið- ast með vélaútflutningi þaðan til Rússlands og jafnframt greiðist fyrir hráefni með vélum, en Rússa vantar vélar á öllum svið- um svo að segja- Sú spurning, sem • maður vill helzt fá svarað, er, hve miíkill útflutningurinn frá Rússlandi til Þýzkalands geti orðið og muni verða, og hváða vörur verði að- allega látnar Þjóðverjum í té. Það er áreiðanlegt, að menn eru farnir að reikna með stærri upp- hæðum en talað var um í ágúst- samningunum, en þar var talað um vöruútflutning fyrir um 180 milljónir ríkismarka á aðeins tveimur árum. Það er rétt fyrir okkur að at- huga svolítið þróun verziunax- I viðskiptanna milli Þýzkalands og Rússlands fyr meir. Áður en Hitler brauzt til valda voru verzlunarviðskiptin milli land- anna mjög mikil. Útflutningur Rússa til Þjóðvérja nam árið 1926- um 366 milljónum ríkis- marka og á næstu árum, allt til 1932, nam þessi útflutningur lík- um upphæðum, en þó heldur minnkandi eða 436, 279 og 215 milljónum ríkismarka. En árið 1938 hafði þessi útflutningur Rússa til Þjóðverja fallið niður í 47 milljónir ríkismarka. Þetta var aðeins um 8°/o af öllum útflutn- ingi Rússa, en hlutfallstalan árið 1932 var 24°/o. Útflutningur Þýzkalands til Rússlands hafði fallið enn meira. Ari'ð 1931 var hann 882 og 1932 757 milljónir ríkismarka. Þjóð- verjar fluttu þannig til Rússlands hvorki meira né minna en hehn- ingínn áf Öllu því, sem Rússland SFlutti inn. Árið 1938 hafði hins vegar útflutningur Þýzkalands til Rússlands fallið niður i 32 milljónir ríkismarka. Til saman- burðar má geta þess, aö útflutn- ingur Breta óx á sama tíma upp í 212 oig útflutningur Ameríku- manna til Rússlands upp í 174 millj'ómr ríkismarka. Verzluuar- viðslripti Rússa og Þjöðverja vora þannig ekki nema lítið brot af verzlunarviðskiptum Breta og Rússa og Rússa og Bandaríkja- manna og voru meira að segja minni en verzlunarviÖskipti Lux^ emburg og Belgíu við Rússland. Þessar tölur gera það mjög lík- legt, sem haldið hefir verið fram, að Stalin hafi alls ekki, árið 1938, verið búinn að ákveða þá póli- tísku línu, sem harrn hefir nú á- kveðið. Timburvörurnar voru langsam- lega stærsti hlutinn af því vöru- magni, sem Rússar seldu til Þýzkalands á síðast liðnu ári. Af öllu vömmagninu var útflutn- ingurinn á olíu og olíuvöram ekki talinn nema meira en 4,8 rhillj- ónum ríkismarka. * Ef á að auka útflutning Rússa svo að hann verði eins og hann hefir mestur orðið eftir stríðið, þá myndi hann nema um 400 milljönum riikismarka á ári. Þá yrði verzlunin áttfölduð frá þvi árið 1938. En myndi nú þetta að nokkru verulegu leyti draga úr vandræðum Þjóðverja, að byrgja sig upp að hráefnum? Svarið mun náttúrlega að mjög miklu leyti vera uindir því kom- ið, hvaða vörur þuir fengju frá Rússlandi. Það yrðu engin vand- ræði fyrir Þjóðverja að fá timb- ur, mangan og ashest og senni- lega iíka bómull frá Rússlandi, svo að nóg yrði til þess að full- nægja brýnustu þörf. Hveiti og rúg geta Þjóðverjar fengið frá Póllandi, Ungverjalandi og Bal- kanlöndunum, svo að þeir þurfa ekki meira af þeim vörum. Vandamálið er þá aðeins þetta, hvort Þjóðverjar geti fengið frá Rússum nægilega mikið af feiti- lefni, ásamt olíu. Það- er ekki hægt að vera í neiuum vafa Um það, að þetta mun reynast Þjóðverjum ei'fiðasta vandamálið. Athugum fyrst vandamálið um ólíuna. ÞjóÖverjar eyða á frið- artimum um 7 milljónum smá- lesta. Af þessum 7 milljónum framleiða þeir 2 milljónir sjálfir. Á friðartímum þurfa þeir þá að flytja inn um 5 milljónir tonna. Bn nú er það augljóst hverjum manni, að í nútíma styrjöld eyð- ist miklu meira af benzíni og ölíu heldur en á fríðartímum. Það er því óhætt að reikna með því, að bæta verði við innflutninginn e f .— ------------------------ nökkrum milljónum tonna. Aftur á móti er smám saman hægt að auka innanlandsframleiðsluna. Þetta hlýtur þó að ganga mjög hægt, og það er ekki hægt að reikna með meirf aukningu en sem svarar hálfri til heilli milljón tonna á næstu tveimur árum. Þá myndi þurfa að flytja inn að minnsta kosti 6 milljónir tonna árlega. Og er nú hægt að fá þessar olíubirgðir frá Rússlandi? Fyrir 10 árum fluttu Rússar út 91 °/o af olíuframleiðslu sinui: árið 1938 var útflutningurmn koaninn niður í 4°/o af umninni olíu. Þá r.am útflutningurinn ekki meiru en 1,1 millj. tonna, en árið 1932 nam olíuútfiutningurinn 6 millj. tonna. Það er því bersýnilegt, að jafnvel þó að Þjóðverjar fengju alla rússnesku olíuna, myndi það ekki nægja þeim nándar nærri. Samt sem áður mun Stalin hafa það á valdi sínu að geta minnk- að olíueyðsluna heima fyrir, en hún nemur nú um 30 milljónum tonna á ári, svo mikið, að Rússar geti flutt út 4—5 milljónir tonna. Enn fremur er ekki útilokað, að Rússar gætu aukið oliuframleiðsl- una. En þar með yrði þetta vanda- mál þó ekki leyst. Það er útilok- að, að hægt sé aö flytja svo mlklar olxubirgðir til Þýzkalands með jámbrautarlestum. Aðeins örfáir tankvagnar eru til. Það yrði því að flytja að mestu leyti yfir Svartahafið og um Rúmeníu, annaðhvort eftir Doná eða með járnbrautarlestum, og það myndi táka eitt eða tvö ár að undirbúa slíkan flutning. Til era tvær hliðar á þessu máli. Rússar yrðu sennilega ekki sérstaklega hrifnir af því, að út- flutningur þeirra á timbri og sumum öðrum framleiðsluvöram þeirra yrði minnkaður að miklum mun. Ef svo færi, að Stalin liti ekki á Rússa sem sambandsþjóð Þjóðverja og viki þannig öðrum áhugamálum til hliðar, má gera ráð fyrir því, að olía verði minnsti hlutinn af útflutningi Rússa. Ef allur útflutningur Rússa til Þjóðverja næmi um 400 milljönum maxka, þá næmi olí- an ekki nema 100—150 milljón-, um marka. Og fyrir þetta fæst ekki meira en 1—2 miLljónir tonna. Aðalvandamálið yrði sennilega aðflutningurinn, ekki frá Rúss- landi, heldur frá Rúmeníu, Þetta land framleiöir árlega 7 millj. tonna og getur, án þess að taka nærri sér, flutt út 5 milljónir tonna. Samkvæmt þýzk-rúmenska sáttmálanum hafa Rúmenar ekki skuldbundið sig til þess að láta Þjóðverja fá meira en fjórðapart af heildarútflutningi sínum á oliu. Það verða aðeins 1,25 milljónir tonna. Þjóðverjar geta því ekki fengið meira en helminginn af því, sem þeir þurfa, frá Rússlandi og Rúmeníu. Næst kemur til athugunar vandamálið viðvíkjandi feitiefn- inu. Eins og stendur hafa Þjóð- verjar minnkað fituneyzlu siuja um 15% frá fyrra árs neyzliu. Á árun- um 1935—38 fluttu Þjóðverjar inn 14% af því smjöri, sem þeir RIDER HAGGARD: þurftu til neyzlu, 7% af tólg og 84% af hvaloliu. Samanlagður innflutningur feitmetis var 45% alirar ueyzlunnar. Innanlands* framleiðsla smjörs er alveg kom- : in undir innflutningi á fóðurkök- um og fræi. Ef Þjóðverjar gætu ekki flutt inn hráefni í fóöurkök- : urnar, myridi feitmetisfmmlieiðsla þeirra minnka um helming. Geta nú Rússar orðið að r.okkru liði á þessu sviði? Það er mjög hæpið. Rússar flýtja út mjög lítið af smjöri. Af fræi í.. fóðurkökur flúttu Rússar út I fyrra 41000 tonn, en Þjöðverjar fluttu inn 1471000 tonn. Af föð- urkökum fluttu Rússar út 38000 tonn, en ÞjóSverjar fluttu inn ' 109 000 tonn. Um maís er það að segja, að Þjóðverjar fluttu inn af honum t fyrra 1500 000 toun, en frá Rússlandi geta þeir því nær ekk- ert fengið af maís. En úr því geta Bal'kanlöndin bætt. Árlegur útflutningur þeirraer um 12Q0000 tonn. Ef Þjóðverjar næðu til sín maísútf lutningi Balkanlandanna, þá er þeim borgið á því sviði. En samt myndi þá enn vanía smjör og hvalaolíu, Það er bersýnilegt, að Þjóð- verjar myndu lenda í mesta feit- metisskorti'. En það yrði senni- Iega ekki fyrr en á árinu 1940. Það er vitað, að Þjóðverjar hafa birgt sig upp að feitmeti og feit- metishráefnum. I fyrra áttu þelr ársfjór'ðungsbirgÖir. Og það er mjög sennilegt, að birgðimar séu töluvert meiri nú. Það þarf Jwí ekki' að búast við því, að Þjóð- verjar fari að líða skort á þessum vöram, fyrr en eftir eins árs styrjöld. 'Þegar alls er gætt, má búast við að þýzk-rússneski viðskiþta- samningurinn og sambönd Þjóð- . verja' við hlutlaus lönd geti orð- ið til þess að leysa öll innflutri- ingsvandamál Þjióðverja, nema að því er viðvikur olíu og feit- ;meti. Éf Stalin er fáan- legur til að minnka neyzlu þess- ara vara imianlands og neyða Rúmena til að auka útflutninginn, þá er ef til vill hægt að greiða úr i þessum vanda að einhveriu ieyti, en ef svo verður ékki, er ástandið hijög alvarlegt fyrir Þjóðverja, Sítrónur, Saltfiskur, Harðfiskur, Rikiingur, Smjor, Ostar, Egg. EREKKA Símar 1678 og 2148. f jarnarbúðin. — Sími 3570. KYNJALANDIÐ Spennandi frá upphafi til enda, 528 bis. í stóra broti. KOSTAR AÐEINS KR. 3,§0. Rider Haggard er heimsfrœgur fyrir Afríkusögur sínar. Margir kannast við Náma Salómons og Hvítramannahrad, sem báðar hafa komið út á íslenzku. Kynjalandið er ein af beztu sögum Rider Haggards. Fæst í afgreiðslu Alþýðublaðsms, Hverfisgöto 8, Sv&.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.