Alþýðublaðið - 27.10.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 27.10.1939, Blaðsíða 1
RITSTJORI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 27. OKT. 1939. Stalin befii Finnum er óm öfur, sem ganga Liknr til i»ess9 að Paasikivi fari pö ein fil Moskva, Finirar leggja nú tmBdnrdnflam ¥ið saðarstriind iandsíns og sdðkkva ili ijés í Helsingfors i kvðld IðeiDS prffi Þúsiind söttu skðmmtunar- seðlasfna í gær. Nauðsynleöt að f ólk sæki miða sina i dag. ADEINS um 3 þúsundir manná sóttu skömmtun- arseðla sína til úthlutunarskrif- stofu bæjarins í gær. Er úthlut- unarskrifstofan óánægð með það, hve fáir komu fyrsta dag- inn. Allir miðarnir verða að vera komnir út 31. þessa mán- aðar, því að'l. nóvember ganga októbermiðarnir úr gildi. og nóvembermiðarnir ganga í gildi. Þess er því fastlega vænzt, að fólk komi í dag og á morgun og sæki miða sína. Nauðsynlegt er að allir hafi Prh. á 4. síSu. TALLINN : # Kort af Finnlandi. Neðarlga lengst til vinstri Á- landseyjar. í sömu hæð eyjan Hogland, sem Rússar vilja fá. Bráðabirgðalðg í dag um striðstryggingafél. íslenzkra skipshafna. Áhættuféð nemur 600 þús. kr. og ábyrglst ríkissjéður 60°|0 af pvi. FÉLAGSMÁLARÁÐ- HERRA gefur í dag út bráðabirgðalög um stríðs- tryggingarfélag íslenzkra skipshafna. Mun konungur hafa skrifað undir lögin fyr- ir hádegi í dag. Samkvæmt þessum lögum er gert ráð fyrir að ríkissjóð- ur ábyrgist 60% af áhættu- fénu, en þáð er alls 600 þús- undir króna. Er Trygginga- stofnun ríkisins pg Bruna- bótafélagi íslands heimilt samkyæmt lögunum að taka að sér hluta af vátryggingu skipshafnanna. Gert er ráð fyrir að út- gerðarfélögin, svo og Sjóvá- tryggingarfélag íslands, taki þátt í félagsstofnun þessari. Bráðabirgðalögin hljóða þannig: l Stofna skal vátryggingarfé- lag, sem heitir „Stríðstrygg- ingafélag íslenzkra sk'ipshafná", og er hlutverk þess að tryggja gegn dauða og örorku af vóld- um stríðsslysa skipshafnir á þeim íslenzkum skipum, sem slíka tryggingu þurfa að kaupa. Með stríðsslysum er átt við öll slys, sem verða beinlínis af völdum styrjaldar eða borgara- óeirða. þar sem vopnum er beitt. Trygging samkvæmt lögum þessum tekur einnig til þess er skipshöfn ferst með skipi, sem týnist, án þess að. til spyrjist, hversu týnst hefir. Til tryggingar á 'skuldbind- ingum ¦ þeim, sem - félagið tekur á sig, skal sjá því fyrir áhættu fé, sem nemur 600 000 krónum. — Ábyrgist ríkissjóður 60% af áhættuf énu, eigendur skipa þeirra, sem tryggja skipshafnir sínar frá byrjun hjá félaginu 10%, en 30% af áhættufénu er lagt fram af þeim innlendum vátryggingafélögum, sem þátt taka í tryggingunni. Vátrygg- ingafélögin þurfa þó ekki að leggja áhættufé sitt fram, ef þau skuldbinda sig tíl þess fyr- irfram að taka að sér sinn hluta af hverri einstakri tryggingu, sem stríðstryggingafélagið tek- ur að sér á eigin áhættu. Tryggingarstofnun ' ríkisins og Brímabótafélagi íslands er heimilt að taka að sér hluta af vátryggingu skipshafna sam- kvæmt lögum þessum, ásamt VA. á é- sfóu. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. VONIR FINNA um það, að ná viðunandi samkomulagi við Rússa, virðast hafa farið mjög þverrandi við hinar nýju tillögur Stalins, sem finnsku samningamennirnir, Paa- sikivi og Tanner, komu með frá Moskva. Því var lýst yfir af einum fulltrúa finnska utanríkis- málaráðuneytisins í gær, að tillögurnar væru í sumum at- riðum þess eðlis, að Finnar gætu ekki fallizt á þær, en að öðrU leyti hefir ekkert verið látið uppi um innihald þeirra. Það er þó gefið í skyn, að Paasikivi muni fara aftur til Moskva á sunnudaginn, og þykir það benda í þá átt, að öll von sé ekki talin úti enn. En það sýnir, hve alvarlegum augum finnska stjórnin lítur nú á ástandið, að hún hefir aukið varnarráðstafanir sínar með því að láta leggja duílum í finnskri landhelgi við suðurströnd landsins, og jafnframt tilkynnt, að öll ljós verði slökkt eða byrgð í Helsingfors í kvöld. Það voru ekki bara Paasikivi Við sámningaumleitanirnar og Tanner, sem komu heim frá Moskva í gær, eins og boðað hafði verið, heldur öll finnska samninganefndin. Hun kom til Helsingfors um hádegisleytið, og hafði ekki haft nema 36 klukkustunda viðdvöl í Moskva. Öll finnska stjórnin, sendi- Werrar annairra Norðurlanda- ríkja og ógurlegur mannf jöldi hafði safnazt saman á járn- brautarstöðinni og utan yið hana til þess að taka á móti samningamönnunum. Þeir voru allir mjög alvar- legir á svip, ekki einu sinni Paa- sikivi stökk bros, sem þó er þekktur fyrir glaðværð sína. Finnska stjórnin sat á fundi í allan gærdag til þess að ræða hinar nýju kröfur Rússa, en um árangur hans hef ir ekkert fréttzt ^nn. Rðssar heimtnðu að Finnarnir íi- nðu rússnesku. Viðtal við Tanner. Fréttaritari Kaupmannahafn- arblaðsins „Social-Demokraten" átti viðtal við Tanner rét't eftir að samningamennirnir komu til Helsingfors í gær, og spurði hann um horfurnar eftir för þeirra til Moskva. Tanner sagði: „Ég vil ekkert segja um kröfur Rússa, en menn geta vafalaust getið sér þess til, af því, hve fljótt við komum aftur frá Moskva, að kröfur Stalins muni hafa verið á þann veg, að við höfum ekki getað fallizt á þær upp á eigin ábyrgð. Rauða torgið og Kremlmúrinn í Moskva. Á bak við hann fóru samningaumleitanirnar fram. Rnssar Hta nn amerisla skiplð í Isiriansl lanst En þýzkir kafbátar ætla að taka ¥li því ög flytja pað til Þýzkatands. hélt hvor aðili fram sínum mál- stað, og finnska stjórnin verður nú að taka ákvörðun um það, hvort viðræðunum skuli haldið áfram. En Rússland heimtar svar, hvað stem öðru líður. Við komum til Moskva á mánudagsmorguninn og vorum kallaðir inn í Kreml kl. 6 síð- degis. Þar skiptumst við á sjón- armiðum ög stóðu þær viðræð- ur í nokkrar klukkustundir. Stalin talaði einn af hálfu Rússa, en Molotov sat og hlust- aði. Viðræðurnar fóru eingöngu fram á rússnesku. Við spurð- um eftir því, hvort við mættum ekki tala á einhverju heimsmál- anna, en Molotov svaraði „nie- to", sem þýðir nei! Eftir nokkurt hlé vorum við aftur beðhir að mæta í Kreml kl. 11 á mánudagskvöldið. Þá afhenti Stalin hinar nýju tillög- ur Rússa skriflega. Þessi síðari fundur stóð ekki ntema 20 minútur. Það er rangt, sem sagt var í fréttunum, að hann hafi staðið langt fram á þriðjudagsnótt. Okkur var ekki boðið í neitt samkvæmi, og þegar við ókum í bíl finnska sendiherrans til og frá Kreml, var rússneskur bíll látinn vera á undan okkur og annar á eftir. Rússar gæta gestá sinna vel," sagði Tanner að lokum og brosti lítið eitt. „Maður þarf ekkert að óttast m'eðan maður er þar." Finnar veita viðnám, ef rept verður að kága líá, segir Erkko. LONDON í morgim F.Ú. Erkko . utanríkismálaráðherra Finnlands flutti ræðu í feærlkvöldi og kvað Finna ekki geta lagt Frh. á á- sftu. LONDON í morgun. FÚ. D ÚSSNESKA stjórnin ¦¦**' hefir fyrirskipað, að þegar í stað skuli láta laust skipið „City of Flint", sem þýzkir sjóliðar fluttu til Norður-Rússlands. f útvarpstilkynningu frá Moskva er sagt frá þessari á- kvörðun, og til skýringar, að athugun hefði farið fram á farmi skipsins, en ekki var minnzt á hina amerísku áhöfn skipsins. ; Það er ekki kunnugt, hvort skipið hefir uppi þýzkt eða am- erískt flagg, en samkvæmt því sem segir i Berlínárfregn, verð- ur skipið flutt til þýzkrar hafn ar, og fylgja því þýzkir kafbát- ar. Cordell Hull, utanríkismála- ráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær, að ameríska stjórnin hefði borið fram hverja kröf- una á f ætur annarri um að skip- ið yrði látið laust. Mjög litlar upplýsingar eru fyrir hendi um skipstókuna sjálfa, hvort heldur frá Berlín eða Moskva, en það er kunn- ugt, að hinn ameríski loft- skeytamaður skipsins komst í land í Tromsö í Noregi, þegar skipið kom þar við á leið til Murmansk. HÆSTIRETTUR: Fjórir menn dæmdir fyrir ávísanafalsanir IMORGUN staðfesti Hæsti- réttur undirréttardóm i málinu Réttvísin gegn Karli Kr. S. Kristensen, Þórarni Vigfús- syni, Magnúsi Jónssyni og Ragnari Kr. Pálssyni. Hlutu þeir allir fangteJsisdóm og skaðabótagreiðslu fyrir ávís- anafalsanir. Málsatvik eru sem hér segir: 6. dg 7. sept. í fyrra bárust lögreglunni í Reykjavík þrjár kærur út af fölsuðum tékkum. Tvær kærurnar -komu frá Út- vegsbankanum, en ein frá Landsbankanum, og hafði sá tékki verið seldur. í útibúi bankans á Selfossi, en hinir verið seldir á Akureyri og í Keflavík. Við rannsókn kom í ljós, að tveir tékkanna reyndust vera úr tékkahefti, sem Finnbogi Eyjólfsson, eigandi Nýju bif- reiðastöðvarinnar haföi fengið í Útvegsbankanum, en einn tékk- inn úr tékkahefti, sem bank- inn hafði afhent Nýju bifreið- arstöðinni. Lögreglan fékk grun á Karli, því að hann hafði flutt inn í húsnæði, er Nýja bifreiðastöðin hafði áður haft á leigu. Daginn eftir náðist hann til yfirheyrslu og viðurkendi þá þátttöku sína í umræddum fölsunum ásamt meðákærðu, er einnig viður- kenndu þátttóku sína strax við lögregluyfirheyrslu. Við rannsókn málsins kom í ljós, að þegar Karl tók á leigu áðurgreint húsnæði, var þar fyrir ýmislegt rusl. f því fann hann 2 tékkahefti. Þennan fund sinn, bar hann í tal við Magnús og Þórarin og kom þeim saman um, að nota eyðu- blöðin til að falsa á þau tékka og reyna að selja þá utanbæjar. Frh. á é- tí&a.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.