Alþýðublaðið - 29.10.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.10.1939, Blaðsíða 4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. OKT. 1939 Tekur að sér allskonar prentverk svo sem: mm Tímarit Bækur Bréffaaasa Leitið tilboða! j GAMLA BIÓ tm Sýnir kl. 9 „ZAZA“ Áhrifamikil og vel leikin amerísk kvikmynd, er gerist um síðustu aldamót í 'borg gleðinnar, París. Aðalhlutverkin leika: Claudette Colbert og Herbert Marshall. HVER VAR REFURINN? Framúrskarandi spennandi Cowboy-mynd með William Boyd. Sýnd á alþýðusýningu kl. 7 og barnasýningu kl. 5. wm NÝJA BIO Vandræða- barnið. Amerísk kvikmynd er vakið hefir heimsathygli fyrir hina miklu þýðingu er hún flytur um uppeldis- mál. Aðalhlutverkið leikur hin 15 ára gamla Bonita Granville. Aukamynd: Musikcabarett Sýnd kl. 7 og 9. Barnasýning kl. 5. Nýtt smámyndasaf n: Pétur sterki. Amerísk grínmynd, auk þess teiknimyndir o. fl. MaðurinnTá stjórnpallinum DÓSAVERKSMIfiJAN REVKJAVÍK smíðar dósir og brúsa úr blikki fyrir allskonar vöru- tegundir, svo sem: INGÓLFSHVOLI = SiMl 21(4* silki. Var þessi fáni hafður við hátíðina í gær. Var þessi hátíð hin myndar- legasta. Síðdegis í gær hafði rektor boð í Oddfellowhúsinu. SæmBndarEðdalfijdd ð íékkneskn. KHÖFN í gærkveldi. FÚ. FRÉTTARITARI ríkisút- varpsins í Kaupmanna- höfn hefir fengið vitneskju um um það, að tékknesku mennta- Límdósir. Cremedósir. Eldhúsdósir. maður, Dr. Emil Walter, er í þann Veginn að gefa út kvæð- in úr Sæmundar-Eddu í tékk- neskri þýðingu, Dr. Emil Walter var sendi- sveitarfulltrúi í tékkneska sendisveitarráðinu í Stokkhlómi þangað til það var lagt niður, er Þjóðverjar gerðu Tékkósló- vakíu að þýzku verndarríki. — Auk þess var hann á þeim tíma fulltrúi tékknesku stjórnarinn- ar um það að kynna Tékkósló- vakíu í blöðum á Norðurlönd- um. Dr. Emil Walter hefir sjálfur þýtt kvæðin í Sæmundar-Eddu, enda er hann prýðisvel að sér í íslenzkum fræðum, að dómi lærðra manna. Hann hefir áður þýtt á tékknesku Gunnlaugs- sögu ormstungu, Vatnsdæla- sögu, Gylfaginningu Snorra- Eddu, skrifað fjölda greina um ísland, og flutt fyrirlestra um landið bæði í Tékkóslóvakíu, og í öðrum löndum. Alþýðublaði'ð kemur ekki út á mánudaginn. Hver var refurinn? , heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Er það spennandi oowhoymynd. Aðalhlutverkin leika William Boyd, Jimmy Elli- son og Stephan Morris. Leikfélagið sýnir Brimhijóð, eftir Loft Guð- mundsson, annað kvöld kl. 8. Útbreiðið Alþýðublaðið! Kökudósir. Sultudósir o. fl. tegundir. Einnig brúsa fyrir hverskonar legi með skrúftappa og korkþéttu. Eina dósaverksilðlaa á iandinu. Sínti 2085. Slotneloi „OAsaverksmiðjoo". Nýjar úrvalsbæknr ÚR LANDSUÐRI, ljóð eftir Jón Helgason, prófessor. HIN HVÍTU SKIP, \ ljóð eftir Guðmund Böðvarsson. AÐVENTA eftir Gunnar Gunnarsson. FERÐALANGAR. Bezta barnabók ársins eftir Helga Hálfdánarson, lyfjafræðing. HÖLLIN BAK VIÐ HAMRANA, barnabók eftir Árna Kr. Einarsson. Innan skamms koma út þessar bækur: HART ER í HEIMI, ljóðabók eftir Jóhannes úr Kötlum. SKILNINGSTRÉ GÓÐS OG ILLS, ritgerðir eftir sr. Gunnar Benediktsson. ; ÆVISAGA ÞÓRBERGS ÞÓRÐARSONAR, eftir dr. Stefán Einarsson. Nafn Heimskringlu er lesendum trygging fyrir góðum bókuaa. Bókaverzlun Heimskrlnglu. Laugavegi 38. Sími 50Bi. HÁSKÓLASTENINGIN. Frh. af 1. síðu. þeir nú hefðu. Vita og allir, að nóg er af lögfræðingunum og meira en það. Rektor benti á þessar staðreyndir og þau vandræði, sem þetta skapaði. Gat hann þess, að til mála kæmi að fara að takmarka sókn í vissar deildir, en ekkert er um það ákveðið. Fáir stúdentar stunda hins vegar guðfræði- nám, og þó eru nú um 10 prestaköll óveitt. Alls stunda nú nám við há- skólann 215 stúdentar, en 150 stunduðu nám erlendis í fyrra, og má vera, að þir séu álíka margir nú. Rektor talaði alllengi um þessi mál. Og það er ekki að efa, að hér er um mikið vanda- mál að ræða og þá fyrst og fremst vegna þess, að háskóla- menntunin skapar miklar kröf- ur, sem hið litla íslenzka þjóð- félag á erfitt með að fullnægja. Rektor skýrði frá því í ræðu sinni, að háskólanum hefði borizt að gjöf frá Vestur-íslend- ingum forkuimarfagur fáni úr Niðursuðudósir, allskonar. Málningardósir. Skóáburðardósir. Bóndósir. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis geymir og ávaxtar fé yðar á hinn tryggi legasta og hagfeld- asta hátt. Opinn kl. 10—12 og 3,30—6,30 á Hverf- isgötu 21. Sími 4315 ber ábyrgðina á skipinu jog ferðafóíkinu. Eins ber Andyaka ábyrgð á öilum, isem eru trygðir í féiaginu. Tryggingabréf í Andyöku 4r örugg og verðmæt eign. H. VINNUFATAVERKSR9IBJAN H.F. Skrifstofa Hafnarstræti 10—12. Simi 1277. (Herkules h/f.) Framleiðir margskon- ar vinnufatnað o. fl.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.