Alþýðublaðið - 31.10.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 31.10.1939, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR ÞRÍÐJUDAGUR 31. OKT. 1939. 254. TÖLUBLAÐ Ilælfa Steffáns Jébanns f gærkveldg s ! . : - Tímarnir útheimta einhuga samvinnu aðalf lokkanna um velferðarmál pjóðarinnar. ---*--- JSm ¥erðl samviBman rofin af einhverjum peirra, gengur AlpýiufiokkiirliiM éfiræddui* fil kosninga. TEL að íslenzka þjóðin lifi á þeim alvöru- og jjA-á hættutímum, a’ð allí velti á.því, að öll öfl, sem geta unnið eitthvað til varnar, verði að leggjast á eitt í bar- áttimni fyrir heill þjóðarimiar. Undanfarið hefir nokkr- um sinnum verið minnsí á kosningar í blöðum Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknarflokksins. Stafar það að líkindum af nokkrum kröfum, sem blöð Sjálfstæðisflokfesins hafa hampað, en ég tel, að það sé hið mesta ábyrgðarleysi, að efna til harðrar innanlandsbaráttu, eins og nú standa sakir. Ef nokkur flokkur verður hinsvegar svo ábyrgðarlaus, að hrinda af stað slíkri baráttu, þá er ekki annað en taka því. Alþýðuflokkurinn heíir ekki otað atgeirum að andstæðing- um sínum, en ef þeir óska átaka, þá mun Alþýðuflokkur- inn ganga gunnreifur út í þá baráttu, því að hann óítast ekki kosningar.“ A®ing! lemiir sam- an á morgnn. /%, LÞINGI kemur saman á morgun. Verðiur engin víð- höfn vegna þess, að þetta er framhaldsþing. Verður fundur í sameinuðu þingi og athuga'é kjörbréf Jóns Ivarssonar. Forseti sameinaðs þings, Har- alclur Guðmundsson, er eins og kunnugt er erlendis, en fyrsti varaforseti er Pétur Ottesen. Ekki er ákveðið enn þá, hvort fundir verða í alþingi á fimmtu- dag, en ef svo verður, þá verða déildarfundir, og verða til um- ræðu þau mál, sem frá var horfið á síðasta þingi. ieimsspiniEioni í lew Yorfe lokað I (Eag. "Of EIMSSÝNINGUNNI í New J.J. York verður lokað í dag. Eíafa um tvær milljónir manna séð íslenzku sýninguna. Kostnaður við sýninguna hefir orðið nokkuð rnikill, eða um 400 þúsund krómir. Hagnaður af sýn- irigunni er einungis af frímerkj- um, og mun hann vera talsverð- ur, en þó ekki nógu mikill til að standast kostnaðinn. Ætlunin var upphaflega sú, að opna heimssýninguna aftur næsta vor, en ekki er einnþá ákveðið, hvort úr því verður vegna strí'ðsins. St'efán Jóh. Stefánsson fé- lagsmálaráðherra lauk erinái sínu um stjórnmálahorfið með þessum orðum á fundi Alþýðu- flokksfélags Keykjavíkur í gærkveldi. Var érindinu fylgt af lifandi athygli af hinum mörgu fundarmönnum. Hann byrjaði með því að lýsa ástandinu, þegar sarn- stjórnin var mynduð og ástæð- unum fyrir myndun hennar Síðan dvaldi hann alllengi við þá geysimiklu erfiðleika, sem að steöja nú. Hann sagði m. a. „Menn hafa haft það að gamni sínu, að segja, að engin ríkis- stjórn íslands hafi talað eins mikið við sjálfa sig eins og sú, sem nú situr. Og þetta er víst áreiðanlega rétt. Það varð ó- hjákvæmilegt fyrir ráðherrana 'að stytta hinn opinbera viðtals- tíma sinn. Um leið og ófriður- ínn braust út, hlóðst að þeim til úrlausnar svo mikið af vanda- sömum málum, að á hverjum degi síðan hefir ríkisstjórnin setiö á sameiginlegum fundum í margar klukkustundir. Og ég get fullvissað ykkur um, aö þau hafa ekki alltaf verið létt til úrlausnar, málin, sem legið hafa fyrir. Við höfum verið okkur þess mjög vel vitandi, að á úrlausn þeirra gat oltið vel- ferð þjóðarinnar í heild.“ Láot serð fyrir liskios. St. J. St. sagði: „Enginn get- ur sagt fyrir um það, hvernig okkur muni takast að koma af- urðurn okkar á erlenda markað.i og hvernig takast megi a'ö afla ©kkur þeirra nauðsynja, . sem Við fyrst og fremst þurfum að fá. Eisksala togaranna gengur ekki vel, aðeins einn togari mun hafa selt fyrir meira en kostn aði, aðrir hafa tapað og surnir mjög miklu. Enginn veit enn hvernig samningum lieim, sem nú fara fram í London, reiðir af. Um verzlunarviðskiptin við Ameríku er það að segja, að þangað seljum við aðeins lítið af vörum, en allar þær vörur, sem við kaupum þar, verðum við að greiða við móttöku með dollurum. Menn sjá því, að á- standið er fremur ískyggilegt. Hins vegar er skylt að geta þess, að hin vaxandi samvinna Norðurlanda getur orðið okkur mikil hjálp. Norðurlöndin hafa rætt mikið um gagnkvæma hjálp og þessi gagnkvæma hjálp er þegar farin að sýna sig í verki. Við getum verið vissir um þaö, íslendingar, að við eig- um góða hauka í horni þar sem hin Norðurlandaríkin eru — og það er mikils virði á þessum tímum.“ Samstarfið í rikisstiórn- ÍODÍ. Um samstarfið í ríkisstjórn- inni sagði St. J. St. meðal ann- ars: „Samstarfið byggist að öllu leyti á sameiginlegum vilja til að ráða fram úr erfiðleikunum á þann hátt, að það sé þjóðinni allri fyrir beztu. Engin ein stétt má þar komast upp fyrir aðra. Engin stétt getur þolað það, að henni sé íþyngt umfram aðra. En á slíkum tímum sem þess- um vill það oft brenna við, að verkalýðurinn verði harðast úti. Það er reynsla verkalýðs- samtakanna um allan heim, að þegar dýrtíð fer vaxandi hækk- ar kaupið ekki að sama skapi, hins vegar er það líka reynsla þeirra, að þegar dýrtíð minkar, lækkar kaupið ekki jafnharðan. Frh. á 4- siÖu. Afmæliskveðjur til laðsins. /fe LÞÝÐUBLAÐINU bárust á 20 ára afmælinu mörg heillaóskaskeyti auk þeirra, sem þegar hafa verið feirt, þar á meðal eftirfarandi: Þakkir fyrir 20 ára öfluga baráttu fyrir bættum kjör- um albýðunnar í landinu, fyrir réttlæti og mannúð, fyrir menningu og framförum, fyrir framgangi jafnaðarstefn- unnar á íslandi. Alþýðuflokksfélag Reykjavíkur. Þakkir fyrir ágætt starf frá upphafi vega þinna. Það er ósk félagsins, að þú haldir áfram að vera íslenzkum verkalýði vopn og vörn. Hið íslenzka púentarafélag. Æska Alþýðuflokksins sendir Alþýðublaðinu sínar beztu hamingjuóskir á 20 ára afmæli þess, þakkar þann stuSning, sem það ávaít hefir veitt málefnum æskunnar. Féiag ungra jafnaðarmanna. Þrír menn, sem mikið eru nefndir í sambandi við samninga íínna og Kússa, Stalin, hinn rússneski einræðisherra, Kallio Finnlandsforseti og Roosevelt Bandaríkjaforseti. Svar Finna talið langt frá pví að uppfylla kröfur Rússa ----4--- Mlir flokkar finnska þingsins eintan^a nm að verja fullveldi og hlntley sl landsins Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. * OAMNINGAMENN FINNA fara ekki af stað til Moskva ^ með svar finnsku stjórnarinnar fyrr en í ltvöld, og svar- ið mun því ekki verða afhent sovétstjórninni fyrr en á fimmtudag. Eftir því, sem heyrst hefir, er í svarinu fullnægt ósk- um Eússa að svo miklu leyti, sem kröfur þeirra snerust iim örj^ggi Leningrad, og er talið, að Finnar muni vera reiðubúnir til þess að láta Hoglandeyjuna í Finnska fló- anum af hendi við þá með það fyrir augum. En fullyrt er að svarið sé að öðru leyti, þrátt fyrir vinsamlegt orðalag, mjög langt frá því að uppfylla þær kröfur, sem Rússar gera og ekki eru taldar samrýmanlegar fullveldi og hlut- leysi Finnlands. Svar finnsku stjórnarinnar var tilbúið þegar á sunnudags- kvöld, en það hefir dregizt að senda það af stað vegna þess, að nauðsyn þótti til þess bera að þýðing þess á riissnesku væri sem allra njákvæmust, þannig, að enginn e' i geti leikið á efni þess. Formenn flokkanna á þingi Finna voru kallaðir á fund með stjórninni í Helsingíors á laugardaginn til þess að ræða svari^f ög það er tilkynnt opin- íjerl4g(&, að fullkomin eining haívi’íkí milli þeirra og stjórn- arinnar bæði um efni þess og orðalag, í Helsingfors gætir nokkru meiri bjartsýni nú en undan- farið um að samkomulag muni nást. Því er lýst yfir, að það sé nú undir Stalin komið, hvort samkomulagsumleitan- irnar haldi áfram, og jafnframt skírskotað til yfirlýsingar, sem Stalin gaf nýlega þess efnis, að Sovét-Rússland ætlaði sér ekki að skerða sjálfstæði Finnlands. Finuar pakka Baodarikj DDUDt on Norðurlðnduoi auðsjuda samdð. KAUPM.HÖFN; í irorgun. FÚ. Erkko utanríkismálaráðherra Finna leyfði blaðamanni að hafa það eftir sér á laugardag- inn, að það væri engin ástæða til að draga dul á, að við mikla erfiðleika væri að stríða til þess að saman gæti gengið með Finnum og Rússum, svo að báðir teldu sig mega una við. Á sunnudaginn var heldur létt- ari tónn í blöðunum. Finnska stjórnin leitast nú við að safna saman öllum kröftum, er orðið geta til að- stoðar við varnir landsins, til þess að vera við öllu búin. Bæði á Norðurlöndum og víða um lönd hafa menn safnað fé til síyrktar Finnum. Rauði kross- inn finnski fékk í gær 40 millj- ónir marka að gjöf, og í dag barst Mannerheim hershöfð- ingja stór peningagjöf til land- varnanna frá krónprinsessu Svía. - Á sunnudaginn söfnuðust 200 helztu söngvarar í Helsing- fors saman og gengu til bústað- ar sendiherra Bandaríkjanna. Hylltu þeir hann með söng, og einnig var þar flutt ræða, þar sem Bandaríkjunum var þökk- uð vinátta þeirra, og siðferðileg- ur stuðningur við Finnland. — Safnaðist þar saman geysimikill mannfjöldi. Söngvararnir og mannfjöldinn gengu síðar til ræðismannsbústaða Svía, Dana og Norðmanna, og voru þessir sendiherrar einnig hyltir fyrir vináttu þessara þjóða í garð Finna. Blóðbað 1 fangabóð- nnnn á Þýzkalandt? fildri fauiuruir ikotnir, segir franskt blað, pað vantar rdm tjrlr nýja. LONDON í morgun. FÚ. KANSKA blaðið „Paris Soir“ heldur því fram, að sérstök nefnd liafi verið sett á laggirnar til þess að losna við ýmsa þá, sem nú dveljast í fangabúðum í Þýzkalandi vegna pólitískra ofsókna. Hlutverk nefndarinnar telur blaðið: 1) að iosa yfirvöldin við frekari óþæginda af þeim, sem alltaf verða ótryggir, 2) skjóta föngunum sk'elk í bringu, 3) til þess að hægt verði að fá rúm fyrir nýja fanga. Blaðið segir, að frá 19. okt. hafi um 1100 pólitískir fangar verið skotnir í Þýzkalandi. VðrubfllSep i sjéitin. Bílsfjörinn bjargað ist út nm glugga. UM HÁDEGI í gær fór vöm- bíllinn R 1267 út af bryggju ög' í sjóinn. Bílstjórinn komst út um glugga og var bjargað. Bifreiðarstjórinn var að vinna að uppskipun, en sleipt var á bryggjunni, og rann bfllinn út af, en þarna var mjög aðdjúpt. Svo heppilega vildi til, að stór rúða á bílhúsinu var opin, og bomst bílstjórinn þar út. Bjargaðist hann og kenndi sér einskis meins. 50 ára afmæli á í dag Þorleifur Guð- mundsson, Grettisgötu 22 B. \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.