Alþýðublaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.11.1939, Blaðsíða 4
MiaVTKUDAGUR í. NóV. 1939. 1GAMLA BIO PP* „flaon bún, og leopardinn“. BráÖsikemmtileg og mein- fyndin amerísk gaman- mynd, tekin af RKO-Radio Pictures. Aöalhlutverkin leika hinir góökunnu leik- arar Katherine Hepbum, (Gary Grant og gamanleikarinn frægi I Charlie Ruggles. S. R. F. í. Sálarrannsóknafélagið held- ur fund í Guðspekihúsinu, fiinmtudagakvöld kl. 8,30 Fundarefni: Miflning peirra, sem farnir •ru. Stjórnin. EENNI STEPP. Upplýsingar í síma 3X76. GULLA ÞÓRARINS. I. O. G. T. VETRARFAGNAÐUR ST. FRÓN nr. 227. Á fundiinum, sem hefst annaÖ kvöld kl. 8, skipa systumar öll embætti og stjórna honum og vetrarfagn- aði, sem fer fram að lokninn fundi. — Dagskrá fundarins: 1. Upptaka nýrra félaga. 2. Ársfjórðungsskýrslur embættis- Imanna og nefnda. 3. Vígsla embættismanna. 4. skipun nefnda. — Skemmtiatriði á vetrarfagnaðinum: a) Kaffisam- drykkja. b) Sif Þórs: Listdans. c) Frú Jórunn ísleifsdóttir: Upplestur. d) Hafliði pianóleik- ari Jónsson: Einleikur á píanó. e) Leikið á sög með undirleik á pianó. f) Dans fyrir Reglufé- laga pá, sem sitja fundinn og vetrarfagnaðinn. Hljómsveit leikur undir dansinum. — Reglufélagar! Fjölmennið og mætið annað kvöld kl. 8 stund- víslega. Sllfnrrefir — Blárefir Nokkur sútuð skinn til sölu. Hringbraut 63 klukkan 4—7. 50 ára er í dag Hannes Benediktsson, Hofsvallagötu 18. Ostur Ostur Ostur Mjolknrbsi Fldamanna hefnr kynnmgar- ■31n á ostnm í ostakjallarannm Langav. 30. Ödýr matarkanp. Selt I heilum ostum. Verð frá kr. 2,60 pr. st. Ostnr or hollasta, nœringarrikasta og ódýr- asta áleggið. Ostakjallarinn, Laugavegi 30. Blaðamenn hefja kvðldvðku starfsemi á f östndagskvöid. ----♦---- Ýmsir helstu listamenn bæjarins. Blaðamannafélag ÍSLANDS hefur nýja starfsemi hér í bænum n.k. föstudagskvöld. Er hún liður í margskoriar starfsemi, sem blaðamenn hafa í hyggju að gangast fyrir hér í bænum. Þetta er skemmtikvöld, eða kvöldvaka, þar sem ýmsir listamenn koma fram og skemmtá. Blaðamenn kalla þessa starf- semi sína kvöldvöku, og verður þetta fyrsta kvöldvakan af 4—5, sem haldnar verða í vetur. Þessi fyrsta kvöldvaka verður að Hótel Boig og hefst um kl. 9. Skemmti- skráin er ekki að fullu ákveðin, en til hennar verður vel vandað, enda hafa blaðamenn flestum mönnum fremur tækifæri til að stofna til vandaðra skemtana. Þó er vitað, að meðal almennings í bænum eru margskorar skemmti- kraftar, sem ekki hafa komið fiam, og getur verið, að Blaða- mannafélagið safni saman slikum skemmtikröftum síðar og láti þá reyna sig fyrir opnum tjöldum. Þessu er þó ekki hægt að koma á nú, en það verða athugaðir möguleikarnir fyrir því, hvort ekki er hægt að gera þetta. Á dagskránni ' þessa fyrstu kvöldvöku er margt ágætra manna: MA-kvartettinn, Tómas Guðmundsson skáld, Alfred And- résson, Brynjólfur Jóhannesson, Pétur Jónsson óperusöngvari, Ámi Jónsson frá Múla, Valtýr Stefánsson ritstjóri með dægur- hjal, en það er allt af talið ó- missandi á slíkum kvöldum. Annars verður kvöldvakan aug- lýst vel 1 öllum dagblöðum bæj- arins á morgun og aðgöngumið- ar seldir síðdegis á morgun. — Hótel Borg tekur ekki marga gesti, svo að gera má ráð fyrir að aðgöngumiðar verði seldir upp á svipstundu. FUNDUR VERKAKVENNA Frh. af 1. síðu. Stykkishólmi, Sesselja Jóns- dóttir mætti á fundinum og og talaði. Skýrði hún frá kjör- um og íélagssamtökum verka- kvenna í Stykkishólmi og var henni fagnað vel. Fundurinn fór mjög vel fram og var verka- konum til sóma. Sjóienn í Eyjum gefa sama svsr. Sjómannafélagið Jötunn hélt fund í gærkveldi, og var hann mjög fjölmennur. Formaður fé- lagsins, Guðmundur Helgason sjómaður, Ias upp á fundinum bréf frá stjórn varnarbandalags f D A 6 Herkilegt starfs afmæli. IDAG á frú Þórdís J. Carl- qvist 35 ára starfsafmæli sem ljósmóðir. Um þetta langa árabil hefir hún með stakri árvekni og samvizkusemi gegnt hinum vandasömu störfum ljósmóður- innar. Á þessu tímiabili hefir hún eignast fjölda vina, sem vél kunna að meta ágæt störf henn- ar og umhyggju. Frá sjónarmiði þjóðfélags- heildarinnar eru Ijósmóðurstörfin vissulega rnikils virði. Það veltur ekki á litlu um ánægju heimil- anna og öryggi mannfélagsins, hvernig þau eru af hendi leyst. Þessi störf eru þjóðnytjastörf. Og frú Carlqvist hefir í hálfan fjórða tug ára leyst þessi vanda- sömu störf vel af höndum og á þeim tíma unnið sér traust og velvild ótal mæðra og aðstand- enda þeirra. Henni munu því í dag berast hlýjar hugsanir og hugheilar þakkir hinna f jölmörgu, er notið hafa aðstoðar hennar og umönnunar. St. J. St. FINNAR OG RÚSSAR Frh. af 1. síðu. sendiherra Finna í Moskva. Orðrómur barst út um það í nútt, að finnska stjórnin hefði á fundi sínum ákveðið að kplla samningamenn sína til baka, þar eð Rússland hefði raunverulega rofið samningaumleitanirnar með yfirlýsingum MoLotovs. En sú frétt reyndist ekki rétt. Samn- ingamennirnir, sem voru komnir til Viborg, halda áfram för sinni og munu koma tíi Moskva í fyrra málið, en þar munu þeir fá frek- ari fyrirskipanir frá Helsingfors. Finnar eru eftir sem áður sagð- ir ákveðnir í því, að standa fast á móti afarkostum Rússa og verja Iand sitt, ef á það verður ráðizt. Það er tekið fram í frétt- unum, að samkvæmt kröfum Rússa um flutning landamæranna á Kyrjálanesinu, yrðu Finnar að láta af hendi allar víggirðingar sínar við rússnesku landamærin og láta land sitt berskjaldað eftir. Landflæmið, sem þeim er boðið í Kyrjálum, við ausíurlandamærin, í staðinn, er ekki annað en fen og órnddir skógar. Leikféliagið frumsýnir annað kvöld leikrit- ið „Á heimleið“, eftir Lárus Sig- urbjörnsson; en leíkritið er samið eftir samnefndri sögu eftir frú Guðrúnu Lárusdóttur. íslenzkir námsmenn erlendis. Athygli skal vakin á auglýs- ingu frá upplýsingaskrifstofu stúdentaráðsins í blaðinu í dag um íslenzka námsmenn erlendis. Er þar átt við alla íslenzka náms- menn eriendis, ekki einungis síúdenta, heldur og þá, sem ekki hafa stúdentspróf, og ennfremur kandídata við framhaklsnám. Söngfélagið Harpa. Munið æfingu í kvöld kl. 8V2 í Þjóðleikhúsinu, allar raddir. kommúnista, þar sem farið var fram á það, að félagið segði sig úr Alþýðusambandi íslands og gerðist stofnandi að hinu komm- únis-tiska klofningssambandi. Litlar umræður urðu um bréfið, en það var borið upp til atkvæða og var fellt með öllum atkvæðum fundarmanna gegn einu. Eins og kunnugt er, réðu kom- múnistar öllu um langt skeið í samtökum sjómanna í Vest- mannaeyjum. Þannig hefir reynsl- an kennt þeim. ■ Næturlæknir er Grímur Magn- ússon, Hringbraut 202, sími 3974. Næturvörður er. í Reykjavikur- og Iðunnar-apóteki. ; Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stöð Steindórs. OTVARPIÐ: 19.50 Fréttir. 20,15 Um dagskrá vetrarins (For- maður útvarpsráðs.) 20,30 Kvöldvaka: a) írskir söngv- ar (plötur). b) Eyjan græna Erindi (Knútur Amgríms- son kennari). c) Lúðrasveit Rvíkur leikur. d) Frábrezka útvarpinu. Erindi (ungfrú Ragnheiður Hafstein). e) Lúðrasveit Rvíkur leikur. 21.50 Fréttir. Dagskrárlok. RÆÐA MOLOTOVS Frh. af 1. síðu. yrði haldið áfram. Hann vék að styrjöldinni og sagði, að það ætti að leiða hana til lykta. Menn gæti gert annað tveggja, fallist á eða hafnað Hitlerismanum, en ekki bælt hann niður með því að beita valdi. Molotov ræddi einnig ujn Tyrk- land og hefði rússnes'ka stjórnin viljað gera sáttmála við Tyrki, en aðalskilyrði Rússa hefði verið: 1. ) Að Tyrkir bönnuðu öllum eriendum herskipum að fara um Dardanellasund- 2. ) Að sáttmálinn undanþægi Rússland frá að fara í stríð við Þýzkaland. Tyrkir hefðu ekki viljað fall- ast á skilyrðí Rússa og haldið því fram, að þær brytu í bág við sáttmála, sem þeir hefðu gert við Bretland og Frakkland. Batnandi sambúð Rðssa od Japana. Molotov kvað sambúð Rússa og Japana hafa farið batnandi. Myndu bráðlega byrja viðsikifta- legar samkomulagsumleitanir milli þessara þjóða. Molotov vék einnig að áhuga þeim, sem Roosevelt hefði fyrir málefnum FinnJands og samúð hans í garð Finnlands, og kvað erfitt að samræma þetta yfirlýstri hlutleysisstefnu Bandaríkjanna. Kvennadeild Sb7savarnafélagsins heldur fund í kvöld kl. 8V2 í Oddfellowhúsinu., Magnús Jóns- son prófessor fliytur erindi. Fé- lagskonur eru lieðnar qð sýna félagsskírteini sín við> innganginn. Hann, hún og leoipandinn heitir myndin, sem Gamla Bíó sýnir núna. Er það amierísk gam- anmynd. Aðalhlutverkin leika Katherine Hepburn, Cary, Grant og skopleiicarinn Charlie Rugg- les. _ k Sundfélagið Ægir biður meðlimi sína, sem eru innan 12 ára aldurs og foreldra þeirra. að athuga, að samkvæmt fyrirrnælum lögreglusamþykkt- arinnar og ráðstöfunum lög- réglunnar mega börn innan 12 ára aldurs ekki sækja æfingar sundiélagí’inna á tímabilinu 1. okt. til 1. maí, nema að full- orðnir séu i fylgd með þeim. Æfingg.tíminn. er á milli kl. 8— 9 á kvöldin, annar tími hefir ekki fengist, þrátt fyrir ítrek- aðar tilraunir. Af sömu ástæðu falla niður æfingar félagsins í Sunrilaugunum í vetur og verða því aðeíns æffngar í Sundhöll- F. U. J. Félagsfundur verður haldinn í kvöld kl. í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu, Fundarefni: 1. Félagsmál. 2. Vetrarstarfið. 3. Upplestur. 4. Rök jafnaðar- stefnunnar. 5. Kvikmynd frá 1. maí. Félagar, fjölmennið. Talkórsfélagar! Æfing verður í kvöld kl. 8 í fundarsalnum. Útbreiðið Alþýðublaðið! RiR nýja bio ■ Vandræða- barnið. Amerísk kvikmynd er vakið hefir heimsathygli fyrir hina miklu þýðingu er hún flytur um uppeldis- mál. Aðalhlutverkið leikur hin 15 ára gamla Bonita Granvill®. Aukamynd: Musikcabarett ‘, M. A. kvartettinn syngur í Gamla Bíó armað kvöld kl- 7. Bjarni Þórðarson áð- stoðax. Leilrfélag Reykjaviknr. Á HEIMLEIÐ sjónlekur í 4 þáttum eftir Lárus Sigurbjörnsson (eftir samanefndri sögu frú Guðrúnar Lárusdóttur). Frumsýning á morgnn kl. S. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftjr kl. 1 á morgun. M. A. kvartettían syngur í GAMLA BÍÓ annað kvöld, 2. nóv., kl. 7 síðdegis. BJarni Þéráarson aðstoOar. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun ísafoldar og Bók*- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. Pantaðir aðgöngumiðar sækist fyrir kl. 2 á morgun. Samkvæmt bráOabirgðarlðgnm ' i um stríðstryggingafélag íslenzkra skipshafna dags. 27. október 1939 er gert ráð fyrir að eigendur skipa, sem tryggja skipshafnir sínar frá byrjun hjá félaginu, taki þátt í félagsstofnuninni og leggi fram að sínum hluta 10% af áhættufénu eða samtals kr. 60.000,00. Skipaeigendur, sem þátt taka í áðurnefndri fé- lagsstofnun, hafa rétt til að kjósa af sinni hálfu 1 mann í stjórn félagsins, 1 mann tilnefna tryggingar- félögin, en ríkisstjórnin skipar formann. Skipaeigedur, sem taka vilja þátt í stofnun fé- lagsins og kosningu í stjórn þess, eru hérmeð beðnir að mæta eða senda umboðsmenn á fund, sem haldinn verður í Kaupþingssalnum laugardaginn 4. nóvember kl- 2 e. h., eða tilkynna þátttöku sína símleiðis til und- irritaðs, sem skipaður hefir verið formaður félagsins af ríkisstjórninni. Reykjavík, 31. október 1939. Bryniólfur Stefánsson. fslenzkir námsmeon erlendis. Með bréfi dags. 26. þ. mán. hefir kennslumálaráðherra falið Upplýsingaskrifstofu Stúdentaráðsins, að annast söfnun skýrsla um nám og námskostnað allra íslenzkra námsmanna erlendis. Skýrslur þessar munu síðan verða hafðar til hliðsjónar við úthlut- un gjaldeyris til náms erlendis. Eyðublöð til skýrslugerðar fást í Upplýsingaskrifstofunni í Stúdentagarðinum, sem er opin fyrst um sinn daglega kl. 4—53á e. hád., og hjá sendiherra íslands Ny Vestergade 21, Kaupmannahöfn. Skýrslurnar afhendist Upplýsingaskrifstofunni hið fyrsta og eigi síðar en 15. des. n.k. Reykjavík, 31. okt. 1939. F. h. Upplýsingaskrifstofu Stúdentaráðs. LÚÐVIG GUÐMUNDSSON.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.