Alþýðublaðið - 02.11.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 02.11.1939, Qupperneq 1
Aðgöngnmiðar að kvöldvöku blaða- maima eru seldir í dag. Sjáið auglýs- ingu. ALÞÝBDBIADQ) RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 2. NÓV. 1939. 256. TÖLUBLAÐ Beztu skemmtikraftar bæjar- ins eru á kvöldvöku blaðamanna anuað kvöld. Flnnar vonlitllr nm Arangnr af frekarl samningnm við Rússa. ---•<»- Þeir eru fúsir til að semja um landamærin, en vilja ekki láta Rússa hafa flotastöð á Finnlandsströnd. Skakhar tðlar og rangar sakarglftir Ðæmalaus vinnubtðgð Jóns Pólmasonar alpingismanns. 9Sérfrœðlngur4 SJálfstœölsflokks ins biður ríklð um gjufsékn. STJÓRNARNEFND rík- spítalanna hefir höfðað mál gegn endurskoðendum landsreikninganna, þeim Jóni Pálmasyni alþingis- manni, Jörundi Brynjólfs- syni alþingismamli og Sigur- jóni Á. Ólafssyni alþingis- manni. Stafar málshöfðun þessi af athugasemd, sem gerð hefir verið við reikninga rík- ispítalanna og nefndinni var send til umsagnar frá fjár- málaráðherra. í stjórnar- nefndinni eiga sæti: Vil- mundur Jónsson landlæknir, ísleifur Árnason prófessor, Guðgeir Jónsson bókbindari, Magnús Pétursson héraðs- læknir og Aðalsteinn Krist- insson forstjóri, allt saman kunnir menn úr öllum stjórn- málaflokkum. Athugasemdin er svohljóð- andi: „Kostnaður við ríkisspítalana og ríkisbúin hefir hækkað gíf- urlega síðustu árin. Á eftirtöld- um stofnunum var breytingin þessi frá 1936—1937: Landsspít alanum, Holdsveikraspítalan- um, Gamla Kleppi, Nýja Kleppi, Vífilsstaðalræli, Reykja- hæli, Vífilsstaðabúi og Klepps- búi: Starfsmannalaun hækkuðu sam- tals um .....kr. 63.357.85 Kostnaður alls um — 179.176.70 Rekstrarhalli varð 1937 meiri en 1396 um ........—120.791.35 Af þessu sést, þótt orsakir séu ekki raktar, að fjárstjórnin á þessum stofnunum er eltt- hvað undarleg. ‘Væri æskilegt að vita, hvort hér 'eru ósjálfráð öfl eða eitthvað annað að verki?“ Við þingfestingu málsins lét lögfræðingur endurskoðend- anna bóka, að Jón Pálmason hefði lýst yfir því, að hann einn bæri ábyrgð á athugasemdinni, enda er þetta sérathugasemd hans. Stjórnarnefnd ríkisspítalanna hefir svarað þessari athuga- semd í erindi til fjármálaráðu- neytisins og sýndi hún þar fram Frh. á 4. síÖu. Stúlka á floti vestan Granda garðs í morgun Sveinn Sæmunösson yfirmaöur rannsðknarlöBreolnnnar synti eftir henni. I M O R G U N á tíunda tímanum var kona á leið út í Örfirisey. Er hún var kom- in út á Grandagarðinn, heyrði hún óp og óhljóð utan af sjón- um vestan garðsins. Leit hún út á sjóinn og sá þar stúlku á floti. — Hraðaði hún sér nú í land, náði í síma og hringdi á lögregluna. Brá lögreglan þegar við og fór vestur eftir. Yfirmaður rannsóknarl.reglunnar Sveinn Sæmundsson fór með. Þegar vestur eftir kom, var stúlkan enn á floti, og rak Frh. á 4. sí&u. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. Ó að finnska stjórnin hafi ákveðið að gera tilraun til þess að halda áfram samkomulagsumleitunum við sovétstjórnina, er almennt talið, að hrún geri sér litlar vonir um viðunandi samninga fyrir Finnland eftir trúnaðarbrot Molotovs. Það þykir að minnsta kosti henda í þá átt, að hún hefir nú samþykkt að birta einnig svar sitt og gagntil lögur undir eins og það hefir verið afhent Stalin á morgun. Erkko utanríkismálaráðherra Finna hefir látið í ljós þá skoðun, að samningaumleitanirnar muni verða mjög erfiðar eftir þetta, því að Molotov hafi með því að birta kröfur Rússa í raun og veru gert þær að lágmarkskröfum eða úrslitakostum, sem Rússland muni, álits síns vegna, telja nauðsynlegt að halda fast við. Því er þó haldið fram, að Finnland muni vera reiðubúið til þ’ess að ganga mjög langt til samkomulags, til þess að af- stýra árás á Finnland. Líklegt þykir, að Finnar muni þannig ekki aðeins ganga inn á að láta klettaeyjarnar í Finnska flóan- um af hendi við Rússa, heldur og jafnvel tjá sig reiðubúna til þess að flytja landamærin norð- ur á bóginn á Kyrjálanesinu, eins og Rússar hafa farið fram á. Heimta RAssar flotastöð t Haagð? En það er talið útilokað, að finnska stjórnin fallizt á að Rússa hafa flotastöð á suður- strönd Finnlands, þar eð sjálf- stæði landsins væri skert með því. Það er álitið, að það sé hær- inn Hangö á suðurodda Finn- lánds, allmiklu vestar en HJels- Sjóorusta úti fyr* ir Vestfjörðum? Tvo þýzka bjðrgunarbáta beltr reklO í Hvalvatnstlrði SIÐASTLIÐINN föstudag heyrðiu menn, sem v-om að vegagerð nálægt Patreksfirði, sk-otduniur utan af hafi. Um leið sáu þeir bregða fyrir eldsglömpum og heyrðu þeir 8—10 s-k-ot. Hvellirnir heyröu&t af m-örgum bæjum kringum Patreksfjörð. Færðust glamparnir suður á bóg- inn, og liðu 2—4 mínútur milli skotanna. Síðastliðinn sunnudag sáu sjó- menn úr Hrísey að tveir bátar voru reknir á land í Hvalvatns- firði i Þingeyjarsýslu. Daginn eftir fóru 4 menn á vélbáti út á fjörðinn til þess að athuga þenn- an neka. Höfðu þeir með sér heim til Hríseyjar báða bátana, annan br-otinn en hinn heillegan að ofan len, brotinn í botninn. Bátarnir eru sýnilega lífbátar af sama skipi, tölusettir, annar 1 og hinn 2. Á stýri-ð, sem er ómál- að á öðrum bátnUm, er brenni- merkt nafnið P-oseidon. Einnig- má sjá, að á afturstefni beg-gja bátanna hefir staðið Poseid-on. Hamburg er vel málað yfir þessi nöfn, en sýnilega einmálað yfir tölurnar á fram-stefni bátanna. I bátnum, sem heillegur var, fannst einn notaður sjóhattur með fanga markinu H. G., einn járnkassi með -kexi, árabrot, siglubrot og krókstjaki. Bátarnir eru áttærin-g- Frh. á 4. siðu. ingfors, og ekki langt frá Á- landseyjum, sem Rússar vilji fá fyrir flotastöð. En á Finn- landi er á það hent, að rússnesk flotastöð þar myndi þýða, að Rússar gætu hvenær, sem er, stöðvað alla flutninga á sjón- um til Helsingfors, Viborg og hafnarbæjarins Kotka og þann- ig haft alla aðflutninga til helzt\i bæja Finnlands í hendi sér. Erkko, finnski utanríkismála- Iráðherrann, sagði í gærkveldi, að svar það, sem finnsku samninga- mennirnir hefðu farið með til Moskva, sýndi það, að Finn- land sé fúst til þess að ræða um mjög víðtækt samkomulag, en um Finna sem aðrar þjóðir gil-di það, að það hafi sín takmörk, hverju hægt sé að ganga aö, og jafnvel smáþjóðirnar eigi verð- mæti, sem þær geti ekki látið af hen-di. Erkko gagnrýndi Molot-ov fyrir að birta efni tillagnanna, sem leitað var samkomulags um, án þess að ræða um það við hinn aðilann. Meðan á samkomulags- umleitununum stóð, sagði Erkko, féllust Rússar á hlutleysisstefnu Finnlands. Finnland, sagði hann enn fremur, getur ekki samþykkt neitt, sem teflir réttindum þjóðar- innar og öryggi í voða. Sáttmáiar FFnnlands við Sovét- Rússland eru enn i fullu gildi, sagði hann; en hvaða tryggingu hefði Finnlan-d fyrir því, að nýr sáttmáli yrði haldin-n? Hann neitaði því, að nokkur erlen-d þj-óð hefði lagt aö Finn- um að taka þá afstöðu, sem þeir gerðu. Að 1-okum bað Erkko þjóðina að vera veí á verði og vera við því búna að leggja allt í söl- urnar. Slita Bandarikin stjórn- málasambandi við RAsslanð ? LONDON í morgun. FO. Ræðu M-oIot-ovs bar á góma í f-ulltrúadeild ameríska þjóðþings- jas í gær, og Mc Cormack, einn af flokksmönnum R-osevelts, krafðist þess, að sendiherra Konungshöllin í Stokkhólmi, þar sem norræni þjóðhöfðingja- fundurinn fór fram. Bandarikjastjórn öttast að „City of Flint“ verði sðkkt. ------■+»-- Skipið er nú á sigiingu undir þýzkri stjórn einhversstaðar meðfram Noregi. OSLO í morgun. FB. jD ANDARÍKJASTJÓRN hefir mælzt til þess við ríkisstjórnir Bretlands og Þýzkalands, að öryggi hinn- ar amerísku skipshafnar á „City of Flint‘“, sem nú er undir þýzkri stjórn á sigl- ingu suður með Noregi á leið til Þýzkalands, verði ekki teflt í voða. Það, sem Bandaríkjastjórn virðist óttast, er aðallega tvennt. í fyrsta lagi, að þýzka áhöfnin af herskipinu, sem sett var um borð í „City of Flint“, sprengi það heldur í loft upp, heldur en að láta brezk herskip taka það og sig til fanga. í öðru lagi, að til orustu komi milli Breta og Þjóðverja um „City of Flint“ með þeirri af- leiðingu, að skipinu verði sökkt. Rfissar leppar fyr- ir Þjéðverja? Grnnsamleg tilrann til teg- leðnrskanpa í Ameríkn. LONDON 1 gærkv. FÚ. FRÉTZT hefir, aö Rússar hafa að und- anförnu verið að gera til- raun til þess að festa kaup á 10.000 smálestum af togfeðri í Bandaríkjunum. I Þar sem ekki er vitað, að Rússa skorti togleður til eigin nota, hafa komið fram getgátur um, að þeir séu að kaupa togleður þetta fyrir Þjóðverja. Holland og Svlss búa sig undir pýzka árás. ----4.--- Hollenzku héruðin við landamæri Þýzkalands sett undir herlðg. LONDON í m-OJTgu'n. FO. 111 OLLENZKA ríkis- ■^■■*' stjórnin hefir birt til- kynningu um, að herlög séu gengin í gildi í héruðunum, sem liggja næst landamær- mn Þýzkaiands. í héruðum þessum hefir allt verið undir búið undir það, ef styrjöld brýzt út, að veita vatni yfir landið. I Svisslandi hafa einnig verið Bandarikjanna í Moskva væri kallaður heim vegna ununæla Moiotovs um hlutleysissbefnu Bandaríkjanna og hlutleysislögin. Ræðu Mc Cormacks var tekið með miklum fögnuði af fulltrúa- deildinni. gerðar ýmislegar hemaðarráðstaf- anir í varúðarskyni, og sam- bandsstjórnin hefir fyrirskipað að undirbúa flutning á verksmiðjum úr landamærahéruðunum tnn I landið. Atvinonleysiskráning SKRÁNING atvinnulausra verkamanna fer nú fram í Góðtemplarahúsinu. I dag og á morgun eru síðustu skr-án-mgar- dagarnir. Munið það, verkamenn, að það er ekki rétt að sitja hjá \dð slíka skráningu, ef menn eru atvinnuiausir, því að ársfjórðungs skráningin er bezta baráttan fyrir atvinnubótum.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.