Alþýðublaðið - 03.11.1939, Side 1

Alþýðublaðið - 03.11.1939, Side 1
Aðgðngnmiðar að kvöldvöku blaða- manna eru seldir í dag. Sjáið auglýs- ingu. Beztu skemmtikraftar bæjar- ins eru á kvöldvöku blaðamanna í kvöld. XX. ÁBGANGUR FÖSTUDAGUR 3. NÓV. 1939. 257. TÖLUBLAÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN innar loka siglingaleiðinni tll Hangö með tundurduflum jSmjörlild kamstrað > ——— 1 ITEGNA FREGNA, sem l ® gengið hafa um bæ- Flnnsku samningamennirnir ná ekki nnái Stalins og Molotovs fyrr en í dag Fyá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. SAMNINGAMENN FINNA komu til Moskva um há- degisbilið í gær, en engar viðræður höfðu enn farið fram í gærkveidi sökum þess, að Stalin og Molotov voru uppteknír af fundahöldum sovétþingsins, sem nú stendur yfir, og svar Finna hefir því ekki veríð birt enn í Helsing- fors. ; | ,! ! Finnar eru nokkru bjartsýnni nú en þeir voru eftir fyrstu fréttirnar af ræðu Molotovs, því að það hefir komið í ljós við birtingu hins opinbera, rússneska texta ræðunn- ar, að hún var allmiklu mildari í orðalagi, að því er samn- inga Finna og Rússa snerti, heldur en ætla mátti af fyrstu fréttinni, sem send var út af þýzku fréttastofunni. Finnar halda þó áfram að búa sig undir að verja land sitt, ef á það veyður ráðizt, og hafa nú lagt tundurduflum úti fyrir Hangö, hafparborginni, sem Rússar vilja fá fyrir flotastöð, þannig að engum skipum er lengur fært þangað nema með leiðsögn Finna. Samningamönnum Finna, aða á Austur-Póllandi, pólska % inn undanfarna daga um það, að smjörlíki myndi insian skamms hækka stór- kostlega i verði, hefir fólk keypt smjörlíki í stórum stií. Þetta hefir haft þær af- leiðingar, að smjörlíki fæst varla, og verksmiðj- urnar hafa ekkí undan að framleiða. Þetta ruglar alla framleiðslU og skapar erfiðleika og glundroða. Aulc þess er þetta slæmt vegna þeirra mörgu. sem <;kki geta keypt í stórum stíi, f)g það er full ástæða til þess fyrir hið opinbera að setja strangar skorður vi§ slíkri birgðasöfnun. L Paasikivi og Tanner, var í gær boðið að vera viðstaddir síðasta fund sovétþingsins, en þar fór fram formleg samþykkt um innlimun hinna herteknu hér- Msaeskar aðferðlr i ís- KommúDÍstar i stjórn Hlífar i Hafn~ arfirði neita að bera upp tiliögu af pví að peir eru í minnihluta á fundi. ¥erkamannafélag- IÐ HLÍF í Hafnarfirði hélt fund í gærkvldi. Það er eins og kunnugt er, eítt þeirra sárfáu félaga, sem hefir ákveðið, ef cir margskon ar ofbeldi, sen; beitt hafði yerið innan félagsins af kommúnistum og Sjálfstæð- ísmönnum í sameiningu að gerast stofnandi að hinu kommúnistiska klofnings- sambandi. Á fundinum í gær- kveldi mættu nokkurir þeirra verkamanna sem áður höfðu horfið úr ftiaginu, eft- ír burtrekstrarbrölt komm- únista og báru J eir fram til- lögu þess efnis, aö félagið frestaði að gerast stofnandi að hinu kommúnistiska sam- handi og afturkallaði þar með fyrri samþykkt sína. Var tillagan svoliljóðantD: „Fundur haldinn í Verka- mannafélaginu Illíf 2. nóvem- ber 1939 lítur svo á, að það sé mjög misráðið að síofna til tveggja veikalýðssambanda hér á landi og saniþykkir því að taka engan þátt í stoi’nun hins svokallaða óháða fag::ambands, sem stofna á í nóvember 1939. Og með því að þegar hefir vex- ið hafist handa um undirbún- ing á breytingum á lögum Al- þýðusambands íslands, sam- þykkir fundurinn einnig að verkamannafélagið Hlíf verði fyrst um sinn utan beggja sambandanna, og bíði átekta, þar til séð verður, hv’ernig þær breytingar verða, sem gerðar verða á lögum Alþýðusambands íslands." Andstæðingar kommúnista voru í '^ýnilegurn meiríhiuta á fundin- um, og af því að stjóm félagsins var það ljós*. neitaði hún að bera upp tiDögu verkamannanna, enda vom kommúnistar studdir í því af manni, sem telur sig Siálfstæðismann í Hafnarfirði, en istarfar í einu og öDu með kom- múnistum. Upptökubeiðni lá fyrir fundin- ttm frá Guðmundi Gissurarsyni, en hann var einn af þeim, sem rekinn var úr félaginu í fyrri burtrekstrinum, en stjórnin neit- aði einnig að bera þá tiDögu Upp til atkvæða. Menn skilja, að verkalýðsfé- lagsskapur, steu hagar sér þann- ig, er ðnýtur og einskis virði. Ef stjóm einhvers félags beitir slíku ofheldi og þessu fund eftir fund, hlýtur félagsskapurinn að eyðileggjast. Verkamenn í Hafnarfirði hafa hina dýpstu fyrirlitningu á kom- á 4. siðu. Hvíta-Rússlands og pólsku U= kraine, í SovétríkjasambandiS, Búizt er við, að Paasikivi og Tanner fari á fund Stalins og Molotovs í dag til þess að af- henda þeim svar finnsku stjórn- arinnar. og að það verði síðan birt í Helsingfors. Það er fullyrt, að Finnar muni eftir sem líður standa fast á móti öllum kröfum Rússa um flotahöfn í Hangö eða annars staðar á Finnlandsströndum. í tilefni af þeim kröfum hefir utanríkismálaráðherra Finn- lands, Erkko, lýst því opinboi'- lega yfir, að Finnland sé reiðu- búið fil þess að ganga mjög langt í málamiðlunarátt, en hann kvaðst jafnframt vilja leggja á það mikla áherzlu, að það væri til verðmæti, sem lítið land gæti ekki fómað, ef það vildi halda sjálfstæði sínu. Og þegar um þessi verðmæti væri að ræða, vissi Finnland hvaða veg það á að ganga, hversu mikil þyrnibraut sem það verð- ur, sagði utanríkisraálaráðherr ann. Gyðingar, sem hraktir hafa verið frá heimilum sínum á Pöllandi, hafazt við í stórhópum, klæð- litlir og matarlitlir, undir beru lofti. ttpniar ern braktir frá heimilnm sinum - .......... ..—- Fangelsanir og aftökur daglegt brauð. LONÐON í morgun. FÚ. PÓLSKUR blaðamaður af Gyðingaættum, sem komst undan á flótta til Ungverja- Iands, heldur því fram, að Þjóðverjar hafi rekið 20 til 30 þúsundir Gyðinga frá hinum herteknu svæðum í Póllandi til austurhluta landsins, áður en Rússar komu þangað. Segir blaðamaðurinn, að Rússar neiti að taka við fleiri Gyðingum. í Berlínarfregn segir, að margir menn hafi verið leiddir fyrir h’errétt í þeim hluta Pól- lands, sem Þjóðverjar hertóku, einkanlega í pólska hliðinu. Margir hafa verið teknir af lífi. Það var á þessum slóðum, sem flest hryðjuverkin voru framin áður en stríðið hófst, að því er Þjóðverjar héldu fram. í Parísarfregn segir, að Pól- verjar í Gdynia séu hraktir frá heimilum sínum, en í þeirra stað séu fluttir þangað Þjóð- verjar frá Lettlandi. Leynilög- reglan hefir umsjón með öllum brottflutningi og hver f jöl- skylda fær aðeins að hafa með sér flutning, sem vegur 55 pund mest. Enginn veit hvert farið er með fólkið. Frh. á 4. síðu. Giíy of Flint í óveðri óti ffrir Roreii. LONDON í morgun. FÚ. OKIPIÐ „City of Flint“ er nú við strendur Suður-Noregs. Er ilit veður í Skagerak sem stendur, mikill sjógangur og þrútið loft. Fregnir hafa borizt um, að það sé sgrfiðleikum bundið fyrir skipshöMina á „City of Flint“ að þræða með ströndum Noregs í því veðri, sem þar geisar nú. Roosevelt hefir sigrað í deilunni am hlutleisislðgin. ---------------♦-—-- Vopnasölubannið til útlanda verður afnumið fyrir fullt og allt á morgun. Þ Ymsar nauðsjnjavðrur hafa nfi lækkað í Bandarikjunum —---»-- -- Sykur og hveiti hafa lækkað mest. ..-.<>.... Ódýrari sykur með Ooðafossi en sá er við purfum að kanpa ná. Þ ÆR fréttir hafa borizt hingað að ýmsar vörur á amerískum markaði hafi fallið nokkuð í verði síðustu dagana. Fyrstu dagana eftir að ófriðurinn hrauzt út, óx dýrtíðin geypilega, sérstak- lega í Ameríku, en nú, eftir að meiri kyrrð er komin á, hafa vörurnar aftur lækkað í verði. Verðlækkunin hefir orðið msst á sykri, en þó nokkur S hveiti og ýmsum öðnum nauðsynjavörum. Því miður var lækkunin ekki orð- in svona mikil, þegar gerð vom kaUp á þeim vömm, sem Goða- foss er væntanlegur með hingað frá New York um miðjan þenn- an mánuð, en þó verður sá syk- ur, sem kemur hingað þá, ódýr- Frh. á 4- síðu. LONDON í morgun. FÚ. ESS er nú aðteins skammt að híða, að Roosevelt vinni fullnaðarsigur í deilunni um hlutleysislögin. Er nú fyrir- sjáanlegt, að afnámið á banninu við útflutningi hergagna verður látið standa í lögunum, þvi að fulltrúadeildin hefir þegar fellt breytingartillögu um að taka bannið upp/ í lögin á ný. Voru 244 þingmenn á móti því, að taka bannið upp í lögin aftur, en 179 með, Með þessari atkvæðagreiðslu hefir fulltrúadeildin tekið þver- öfuga afstöðu við það, sem hún hafði áður samþykkt, í sumar sem Mð, því að þá vildi deildin, að bannið við útflutningi her- gagna héldist. Á fundi sameiginlegrar nefnd- ar beggja deilda, sem gengur frá frumvarpinu undir lokaafgreiðslu, verða 6 fulltrúar frá öldunga- deildinni, og vílja fjórir þeirra afnám bannsins, en fuDtrúar fuD- trúadeildarinnar hafa engar fyrir- skipanir fengið frá deild sinni. Það er gengið út frá því, að þeir fari eftir niðurstöðunni við at- kvæðagneiðs Ittna í deildinni og gneiði atkvæði með því, að úi- flutningur hergagna verði leyfður. Þegar lögin hafa fengið undir- skrift Roosevelts Bandaríkjafor- seta, verður því leyfður útflutn- ingur hergagna, en kaupendurnir verða að greiða þau við móttöku og leggja til skip til þess að flytja hergögnin. Fundur hinnar sameiginlegu nefndar verður í dag, og menn búast við, að lögin verði afgreidd og undirskrifuð á morgun, og verður þingið þá sent heim, en það kom saman til aukafundar til þess að afgreiða. þetta mál. Verðnr atvinnnbóta- vinnabráðiesabafinl "O ORGARSTJ ÖRI skýrði frá því á bæjarstjórnar- fundi í gær, að af atvinnubóta- fé bæjarins væru ónotaðar um 40 þúsund krónur. Hefði hann rætt um það við félagsmálaráðherra, að leggja á móti því fé úr ríkissjóði, og hefði ráðherrann tekið því vel. Bjóst hann við, að atvinnu- Frh. á 4- síðu,

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.