Alþýðublaðið - 10.05.1927, Síða 4

Alþýðublaðið - 10.05.1927, Síða 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Bezta Cigarettan í 20 stk. pökkum, sem kosta 1 krónu, ers Westminster, . Virginia Clgnpeftiir. §m Fást í öllum verzlunum Haröfiskur, riklingur, smjör, tóig, ostur, saltkjöt; alt bezt og ódýrast í Kaupfélaginu. Ódýrt, gott herbergi til leigu. Á sama stað óskast 10—12 ára telpa fyrri hluta dagsins. Uppl. fejá Þórarnl Kjartanssyni, Lauga- vegi 76. Varahlutir til reiðhjóla ávalt fyrirliggjandi í Örkinni hans Nóa á Klapparstíg 37. að hans væri minst sem neinnar stjörnu, en ummæli Káins um vit- lausasta sögufjandann hafa al- ment þótt hitta naglann á höfuðið, rétt eins og sagan um bjúgað hérna um árið. Þetta hefði þó ekki verið rifjað upp nú, ef hann hefði haft vit á að þegja um skáldskap, en það væri honum hentast nú og framvegis. Hólaprentsmiðjan, Hafnarstræti 18, prentar smekklegast og ódýr- ast kransaborða, erfiljóð og alia smáprentun, sími 2170. 3 herbergi og eldhús til leigu tii 1. október. Verð kr. 100. Uppl. í verziuninni á Bjargarstíg 16. Hús jafnan til sölu. Hús tekin í umboðssölu. Kaupendur að hús- um oft til taks. Helgi Sveinsson, Aðalstr. 11. Heima 11—1 og 6—8. Fasteignastofan, Vonarstræti 11 B, annast kaup og sölu fasteigna í Reykjavík og úti um iand. Á- berzla lö.gð á hagfeld viðskifti beggja aðilja. Símar 327 og 1327. Jónas H. Jónsson. EinkasaEai á Islandi soðinn dálitið með FLIK-FLAK, þá losna óhreinindin; þvotturinn verður skír og failegur og hin fina, hvita froða af FLIK-FLAK gerir sjálft efnið mjúkt. "LIK-FLAK varðveitir létta, fína dúka gegn og tallegir, sundurleitir dúkar dofna ekki. FLIK-FLAK er það þvottaefni, sem að öllu leyti er hent- ugast til þess að þvo nýtízku-dúka. Við tilbúnirg þess eru teknar svo vel til greina, sem framast er unt, allar þær kröfur, sem nú eru gerðar til góðs þvottaefnis. TM hreingen’Bamga er Gold Dust þvottaefnið tilvalið. Verzliö viö Vikari Þad verdur notadrýgst. Rjómi fæst allan daginn i Al- þýðubrauðgerðinn.__________________ Ritstjón og ábyrgöaraiBOui Hallbjöni Haildórsaea. Alþýðuprentsmiðjan. IF'-''-"' Um sumarnám barna. Eftír Arngrirn Kristjánsson kennara. (Frii.) Ég veit. að oft munu börn vera iátin erfiða urn of við sumarstörf é sveit og geta bví ekki notið sumardvalar sinnar á sama hátt og þau eiga að gera. Úr þessu þarf að bæta. Menn mega því ekki aö eins bafa það í huga’, hvab börnin afkasta miklu verki og hvað hátt má meta það í k-rónam, heldur verður það að vera fyrsta og æðsta böðorð þeirra rnanna, er hafa börn með höndum yfir sum- arið, að leikir barnanna og störf séu þroskandi og uppalandi fyrir börnin sjálf. En nú fjölgar með hverju ár- litiu ■ þeim hópnum, sem dvelur i bæjunum alt sumarið. Það ec injög eðlilegt, að svo sé. Kauptún- in og hæirnir eldast. og stækka. Heilar ættir ílengjast í kaupstöð- snuiii, ættir, sein hvorki vináttu- eða sifja-bönd tengja víð sveit eða sveitabúa. Nú fyrst er sá tími kominn í sögu þjóðar vorrar, að hægt er að tala um reglulega kaupstaðarbúa með öllum séreinkennum bæjar- lífsins. En þó hafa borgir og þorp þessa lands ekki enn náð að móta sinn greinilega, sérkennilega svip eða merki á íbúa sína. Sá svipur mun fyrst og glegst sjást á börn- um vorum og harnabörnum. Það er að nokkru leyti á valdi þesðarar kynslóðar, hvernig Ja svipur veröur. Muh þá sá svipur bera vott ani andlega og líkam- iega úrkynjun fólksins eða heil- brigða þróun og vellíðan? Ef nokkrir hafa svar við þessari spurningu á reiðum höndum, þá e.ru það helzt þeir, er nú sitja við völd á islandi og ráða því, hvort mikil eða iítil rækt er iögð við appeidi og fræöslu komandi kynslóðar. — Gft heyrist þetta, að mest ríði þjóðinni á, að eignast þjóörækna sóna og dætur, er beri ást og traast til iandsins síns. En mér er saurn. Hvemig er hægt að æti- ast tii, að vakni ættjarðarást eóa þjöðræknistilfinning í brjósti þeirre barna, er aldrei hafa tæki- færi eða ástæður íil að stíga fæti sínum á gróið !and, njóta sjaldan eða aldrei ísienzkrar náttúrufeg- urðar og eiga aldrei kost á að kynnast neinu því, er þjóðlegt er tatið í fari Iskndinga? 1 þessu sambandi er vert að athuga hvernig félagsskapur þró- ast eða b’.ómgast i bæjum á Is- landi, því þróun og efling fé- lagsskapar er háð mentun og þroska einstajdinganna. Vér höfum mýmörg félög, en a.llu? þorri þessara félaga eru sér- félög. Félagarnir fylkja sér um einhverjar sérgreinar sérgrelnanna, ganga upp í því eins og það er kallað, og virðast ekki sjá neitt aimað en það mark, sem sérgrein- in heinitar aÖ keppt sé að. Ég hefi veitt því athygli hér í höfuðstað landsins, að það má heita undantekning, að fóik komi saman til að syngja ættjarðar- söngva sða dýrðaróð til íster.zkr- ar náttúru. — En hvers vegna eru Reykvíkingar að hætta að sýngja þessi fögru Ijóð, ijóðin, sem kveikja þó i brjóstum allra góðra Islendinga ást og traust tií landsins. Hér er alvörumálið miesta. Reykvíkingar eru að hætta að :æra Ijóðin, hætta að syngja þau. Það er bitur sannleikur þetta, en hann er sannur og meira að segja ofur eðlilegur. Eða hvern- ig er hægt að ætlast til þess, að börn 'æri og syngi af sönnum skilningi: „Fífilbrekka, gróin grund, grösug hlíð með herjalaut- írn," ef þau hafa aldrei setið 1 fífiibtekku og notið þess að sjtja þar. Þau finna það ekki, að þau séu böm landsins síns, jafnvel þó að það takist að kenna nokkrum þeirra utan að: „Hér skaltu, #3- larrd! jarni þínu vagga,“ og það er hieldur engin von íil þess að þau finni það. (Frh.) „Höfuðóviuurinn“. Bókin, sem fræðir alþýðu urn hann, fæst í afgreiðslu Alþbl.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.