Alþýðublaðið - 03.11.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 03.11.1939, Blaðsíða 4
FC3TUDAGUR 3. NóV. 1939. SffiAMLA BIO „Hlll ttffl, #| 1®@PIf«ííð" Bráðskemmtileg og mein- íyndin amerísk gaman- mynd, tdkin af RKG-Kadlo PictoWS. AðalbiutveiMn lw'ia hinir góðkunmi leik- arar Katheritne Hepburn, Oary Gmnt og gamanleikarinn frægi Charlfe Huggles. l|tt fiMialjSt. Nýtt og saltað diikakjot. Ný svið. Mör. . Nýieykt sauðakjöt. Gulróftur. Gulrætur. \Um liátaoBtB 21. Slmi 5265. *K**S&%#m 's. tanioo hleður væntanlega í Kaup- mannahöfn á mánudag, þriðju- dag og miðvikudag í næstu viku. . , ,. , :• ., , ,-;", X ¦- Skipaaf or. Js§ limm, Tryggvagötu. Sími 3025. I. «. T. ST. DRÖFN nr. 55. Félagar stúk- unnar og aðrir velunnarar hennar eru beðnir að koma mununum á hlutaveltuna niður í Góðtemplarahús á miorgun, laugardag, fyrir hádegi. Æt. *#' (töðtemplarastúkuimar „FRMYJA" nr, 218 hefst kl. 8 i kvðld 3. nóv. í öéitemplarahásinu. Margt er þar Iféira elguiegra muna: MATVÖRUR - LEÐURVÖR- UR — eÚSÁMJlLÐ — hÉkMM STOFUBHIie — FARMIÐI A I. FARRÝMI ,ES JU' A 8Kf Ð A- WIKU f 8nSBINeA o. v m. f 1. Kkkerí happdrættif IMámtmUMmtríém íjffngf ®g klj skemmtír meú Nefndin. Ferilatoaeksar dr. Vilhjálms Stefánssonar ffást mú innhnndnar með mjilu pœgi- ienum afborfganakgörum. Ársæll Árnason Bankastræti § Reykjavík VEEDLÆKKUN f AMERÍKXJ. Frh. af 1. síðu. ft'i en sá sykur, sem við höfum f iogið frá Kaupmannahöfn og s fln við erum að kaupa nú dags tíagj^ga. Vonandi verður þessi verðlækk- ui, sem orðið hefir á amerfskum n arkaði, til þess að draga eitt- h mb úr dýrtíðinní, eða að stöðva vaxandi dýrtíð, og það eru nú á þessum tímum svo að segja e.nu góðu tíðindiri, seiri haagt er a'5 segja fólki. I HLÍF í HAFNAEFIRÐI. Frh. af 1. síðu. múnístum, og ekki síður á sam- starfi Sjálfstæðismanna við þá. Virðing þeirra fyrir verkamanna- félaginu Hlíf mun heldur ekki aukast við fundi eins og þennan. Stjiórn félagsins lét það í veðri vaka, að ef til vill myndí 'hún taka þetta mál til umræðu á næsta fundi. Pað er vitanlega sjálfsagt af hverjum einasta verkamanni, sem vill að Hlíf starfi áfram scm MMi blaða iMinafélagslut kiðl KVÖLDVAKA Blaða- mannafélagsins í kvöld verður án efa bezta og fjöl- breyttasta skemmten vetrarins enda hefir mjög verið vandað til hennar. Dr. Guðmundur Finnboga- son, sem er eins og allir vita, bráðskemmtilegur ræðumaður, flytur dægurhjal. Tómas Guð- mundsson, bezta ljóðskáld þjóð- arinnar, les upp ný ljóð eftir sjálfan sig. Þórbergur Þórðar- son rithöfundur segir mergjaða draugasögu. Þá hefir ekki síður verið vandað til söngsins. Hinn ágæti og vinsæli M.A.-kvartett syngur, ennfremur Pétur Jóns- son og Sigrún Magnúsdóttir, en Urbantitsch leikur undir. Alfred Andrésson, vinsælasti gamanvísnasöngvari bæjarins syngur nýjar gamanvísur eftir Ragnar Jóhannesson stud. mag. Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson sýna „Karika- tur"-dans. Jack Quinet, hinn á- gæti hljómsveitarstjóri á Hót- el Borg og hljómsveit hans leika nýtízku lög, en ung stúlka syngur viðlögin. Hinn vinsæli og ágæti leikari Friðfinnur Guðjónsson kynnir listamennina. Að lokum verður dansað fram eftir nóttunni. ATVINNUBÓTAVTNNAN Frh. af 1. siðu. bótavinnan yrði hafin í bænum, ef það sýndi sig eftir fjölgun- ina í hitaveituvinnunni, að þörf væri á því. heiðarlegt verkalýðsfélag, er fari eftir lögum sínum og haldi lýð- ræði og félagsréttindi í heiðri, að fjölsækja fundi í félaginu. Hitt er svo allt annað mál, hvort þeir slíta öllu samhandi við þennan félagsskap, eftir að sýnt er, að ekki er hægt að koma við neinum lögum innan þess. Alþýðublaðið vill hvetja alla verkamenn til að sækja fundi í Hlíf og reyna að bjarga félaginu úr höndum kommúnista. Vitan- lega verður það að eins skrípa- félagsskapur, meðan kommúnist- ar stjórna því, en engir aðrir en meðlimirnir sjálfir geta hrundið þeim burtu. Eins og kunnugt ev, eru það aðeins sárfá fél-Ög, sem verða stofnendur klofningssambandsins, og neynslan er bezta sönnun þess, að kommúnistar eyðiteggja hvern þann félagsskap, sem þeir koma nærri. Það er áreiðanlega ekki að viija almennings jí, Hafnarfirði að stéttarfélag verkamanna þar verði í þeim hópi. Og það verður að vera hlut- verk Alþýðuflokksverkamannanna að safna saman öllum verka- mönnum til bjargar félaginu — og það geta þeir. Útbreiðið Alþýðublaðið. f DA Næturlæknir er Alfred Gisla- son, Brávallagötu 22, sími 3894. Næturvörður er i Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stj3ð Islands, simi 1540. OTVARPIÐ: 19,20 Þingfréttir. 19,50 Fréttir. 20,15 Vegna stríðsins: Erindi. 20,30 Otvarpssagan: „Ljósið, sem hvarf", eftir Kipling. 21,00 Stroikkvartett útvarpsins: Kaflar úr strokkvartett, Gp. 12, Es-dúr, 'eftír Mendels- söhu. 21,20 Hljómplötur: Harmóniku- lög. 21,50 Fréttir. Dagskrárlok. PÓLVERJAB OG GYDINGAB. Frh. af 1. síðu. í fregn frá Kaunas segir, að nokkur hundruð Pólverjar og margir aðrir, einkanlega Gyð- ingar, hafi verið handteknir í Vilna, vegna óeirða, sem þar urðu eftir að Lithauar tóku við borginni. Rássar mto her íhð i Vllna á ný. Bússar hafa sent her með 40 skriðdreka inn í Vilna. Hafði hersveit þessi verið þar áður, en vegna óeirðanna var hún send þangað á ný. Lithauar tóku við borginni fyrir nokk- urum dögum, sem áður var get- ið. Gyðingafréttastofan í Lond- on birtir fregn um það, að 1000 Gyðingar, sem hafa verið gerð- ir landrækir úr Þýzkalandi, hafizt við úti á bersvæði nálægt Lithauen, og sé líðan þeirra hin hörmulegasta. Allir tala om skemmtun Blaðtamannafélagsins á Hótei Borg í kvöld. Blaðið Social-Demokraten í Kaupmannahöfn flutti í gær viðtal við SteMn Jóhann Stef- ánsson félagsmálaráðherra í til- efni af setningu alþingis. FO. Talkórsæfing verður haldin í fundarsal Al- þýðuhússins í kvöld kl. 9 stund- víslega. Aríðandi að allir talkórs- félagar .maeti. Kvöldvaka Blaðamannafélagsins á Hðtel Borg í kvöld er bezta Skemmtun vetrarins. M. A.-kvartettinn söng í gæritveldi í Gamla Bí6, og var það annar konsert fieirra félaga að þessu sinni. Var hvert sæti skipað, og fengu þeir ágæt- ár untíirtektir eins og venjulega. Eru söngskemmtanir þeirra fé- Iaga langvinsælustu söngskemmt- anir hér. Næst munu þeir félagar syngja á sunmudaginn, og verður það síðasta söngskemmtun þeirra að hessu sinní. . ' * l X., '• Munið skemmtun Blaðamannafélagsins á Hótel Boíg í kvðld. iðalfundur H.f. Ölgerðin Egill Skalla- grímsson, verður faíaldinn laugardaginn 18. þ. m. kl. 5 síðdegis á skrifstofu félags- ins í Hafnarhúsinu við Tryggvagötu. Dagskrá samkvæmt lög- um félagsins. Stjórnin. Silf urreHr — Biárefir Nokkur sútuð skinn til sölu. Hringbraut 63 klukkan 4—1. Wm NÝJA BIO Vandrœ^f^ barniö. Amerísk kvikmynd er vakið hefir heimsathygli fyrir hina miklu þýðingu er hún flytur um uppaldis- mál. Aðalhlutverkið ltíkur hin 15 ára gamla Bonita Grauville. Aukamynd: Musikcabarett % SKEMMTIFÉLAGIÐ GÖMLU DANSARNIR. DANSLEIKU í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu laugardaginn 4. nc'y. kl. 9V2 e. h. Áskriftarlisti og aðgöngumiðar frá kl. 2, sími 4900. Á föstudag sími 4727. Harmonikuhljómsveit. Eingöngu gömlu dansarnir. Ostur Ostur Ostur Mjélkurbn Fléamanna befnr kyuningar^ sðin á ostum i Östabjaliarannm Langav. SO. Ódýr matavkanp. Selt i beilum ostum. Verð frá kr. 2,6® pr. st. Ostur er bollasta, nseringarrikaef a o@ éclýr- astn áleggiö. Ostakjallariim, Laugavegi 30. syngur í GAMLA BÍÓ næstkomandi sunnudag kl. 3 síðd. BJaral ÞórHarson adsfoHar. Aðföngumiðar seldir í Bókaverzlun ísafoldar ©g Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. FJÖLBREYTT SÖNGSKRÁ. «» H E» SKÁTABÓKIN er kærkomin fermingargjöf Kmm heldur st. „Dröfn" nr. 55 á morgun, laugardag, í Góðtempl- arahúsinu kl. 5 síðdegis. Vegna hinna mörgu velunn- ara stúkunnar, hefir söfnunin til hlutaveltunnar tekist á- gætlega. Verða þar á boðstólum: allskonar matvörur, hrein- lætisvörur, búsáhöld, klæðnaður, málningarvörur, húsmun- ir o. m. fl. þarflegt og nýtilegt. Góð hljómsveit spilar. Dráttúrinn 50 aura. Aðgangur 25 aura. '% Hluta veltunef ndin. okkrir miðar eru enn óseldir á kvðldvðku blaðamanna I kvöid. Þeir eru seidir hjá Morgunblaðinu og Fáikanum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.