Alþýðublaðið - 04.11.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.11.1939, Blaðsíða 1
Munið dansleik FRAM og K. R. að HÓTEL BORG í kvöld kl. 10 RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 4. NÖV. 1939. 358. TÖLUBLAÐ beiskeinr á dansleíknura^að HOTEL BORG í kvöld. ® » « • • @ ívmmmm r segja mú að Fhnna :ovét~IHíUMUMidl meB styrlðM! ---------;--------4------------------ Fáráeiegar ásakanir í garð Finna og Svía í aðaiblaði rássneska kommúnistaflokksins Pravda í Moskva í gær. rkamenn á Eyrarbakka Ssnin klofningssambandl mmfinista á bng igær. SkoraOu* verkamenn annarsstað if» á laadlnu að gera pað sama. IFYRRAKVÖLD var hald- inn fundur í Verkamanna- félaginu „Báran" á Eyrarbakka og var þar til umræðu og at- kvæðagreiðslu erindi frá hinu svokallaða „Bandalagi stéttar- féíaganna" um það, að félagið segði sig úr Albýðusambandi fs- lands og gerigi í hið óháða!! samband þeirra bandamanna, koinmúnista og íhalds. Til þessa fundar var vel smalað af þeim kommúnistum, en séra Gunnar Benediktsson er þeirra aðalforingi þar eystra, enda hafði hann aðallega fyrir þeini orð þar. Urðu um þetta mál allharðar umræður, en að þeim loknum var samþykkt svohljóðandi til- laga' frá stjórn félagsins: „Fjölmehnur fundur í Vkmf. „Báran" á Eyrarbakka, haldinn 2. nóv. 1939, lýsir megnri and- úð sinni á tilraunum þeim, er gerðar hafa verið af kommún- istum til sundrungar innan verVJýðssamtakanna. Lítur Taiandi pjaieyris- skortur í Dannðrko. KHÖFN í gærkveldi FÚ. GJALDEYRISÁSTÆÐUR (lanska pjóðbankans eru nú þannig, a'ð allar gjaldeyrisbirgðir eru it'ft uppnota'ðar, og bankinn ©r koitiiinn í 22 millj. króna gjald- eyrisskuld vi'ð útlönd. Til þess að forða hruni í gjald- eyrismálum landsins, er helzt í ráði, að draga enn til muna úr hinum frjalsa innflutningi. VísikoDSfill Dana á íslandi. ANSKA forsætisráðuneyt- ið hefir þ. 20. okt. s.l. skip- að Ludvig Storr, stórkaupmann í Reykjavík, til þess að vera vísikonsúll við sendiráð Dan- merkur í Reykjavík. Vísikonsúll Storr er til við- ræðis um ræðismannsmálefni í skrifstoiu sinni Laugavegi 15. helzt milli 10—12 f.h, fundurinn svó á, að bréf stjórn- ar hins svokallaða Bandalags stéttarfélaganna sé frekleg móðgun við félagið, þar sem farið er fram á, að það segi sig úr Alþýðusambandinu og ger- ist stofnandi að hinu fyrirhug- aða landssambandi. Telur fundurinn, að stofnun slíks sambands, sem getið er í nefndú bréfi. mundi cinungis leiða til sundrungar innan verka lýðssamtakanna, þar sem víst er að meginið af þeim félögum, sem eru í Alþýðusambandinu. verða þar áfram, og samþykkir því fundurinn að félagið standi áfram sem hingað til innan AI- þýðusambandsins og skorar á önnur yerkalýðsfélög að gera hið sama. Jafnframt skorar fundurinn á félög þau, sem nú þegar hafa ákveðið að gerast stofnendur að ráðgerðu sambandi. að taka þá ákvörðun sína til baka, svo framarlega, sem þeim er eins annt um einingu innan vterka- lýðssamtakanna og þau vilja vera Iáta." Tillaga þessi var samþykkt með yfirgnæfandi meirihluta at- kvæða, þrátt fyrir samfylkingu i- halds og komma á fundinum, en hún vár pað náin, að Jóhann Ól- afsson, — en hann er formaður Sjálfstæðisf lokksfélagsins á staðn- um, — sótti um inngöngu í.fé- lagið á fundinum, sýnilega í þeim eina tilgangi, að greiða at- kvæði með þeim kommúnistum. 1 það minnsta hvarf hímn fljótt af fundi, þegar atkvæðagreiðslu var lokið um þetta mál, pótt eftir væri að ræða ýms fleiri hagsmunamál verkamanna. 1 fundarlok var samþykkt á- skorun á alþingi það, sem nú situr, að breyta löigum um geng- isskráningu á þann hátt, að allt kaupgjald hækki hlutfallslega jafn mikið og dýrtiðaraukningu nemur. Fundurinn var mjög vel sótt- ut og sýndi greinilega, að fylgi kommúnista hefir mjög hrakað, þar sem þeir fengu flest 14 atkv. um tillögur þær, sem atlKvæoa- greiðsla fór fram um, en þeir hafa oft áður fengib um 25—30 atkvæði á fundum í félaginu. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. "P RAMKOMA RÚSSA í samningunum við Finna verð- ¦"¦ ur nú með degi hverjum einkennilegri. I gær var bæði í kommúmstablaðinu „Pravda" í Mosk- va og í rússneska útvarpinu ráðizt með hlægilegum ásök- imum á Finna, þess efnis, að Finnar sýndu Sovét-Rússlandi f jandskap og að Erkko, utanríkismálaráðherra þeirra, væri beinlínis að egna upp til stríðs gegn Rússum. Sagði „Prav- da", að Erkko leyfði sér að tala á sama hátt við Sovét-Rúss- land eins og Beck utanríkismálaráðherra Pólverja hefði talað við Þýzkaland, áður en stríðið hófst í Póllandi! Þá réðst „Pravda" einnig með svæsnum orðum á Svía og sakaði þá um, að æsa Finna upp til andstöðu við kröf- ur Rússa. Telur blaðið Svía vera með því að reka erindi stórveldanna í Vestur-Evrópu, Englands og Frakklands, en segir að Rússar muni fara sínu fram. Taflið við samninga- borðið sé á enda, og nú verði gengið hreint til verks. Þessar hótanir hafa sem. vonlegt er vakið mikinn kvíða í Helsingfors og eru menn nú þar búnir við því versta. Erkko sagði í ræðu í Helsingfors í gærkveldi, að í svari Finna væru kröfur Rússa uppfylltar að þremur fjórðu hlut- um, og ef stjórnin hefði látið meira undan, gæti Finnland ekki lengur talizt sjálfstætt ríki. . STALIN MOLOTOV ;>a; i: » Norðmenn náiii Glty of Flint É hðndum HHverla i iær. —i , . ? ---------:--------- Skipið kom til Haugasunds og Þjóðverj- arnir voru kyrrsettir, en skipið látið laust SðfflH aðferðirnar oo við Pðjland. Hinar fjarstæðu árásir róss- neska kommúnistablaðsins og rússneska útvarpsins á Finna og Svía vekja hina mestu furðu og fyrirlitningu úti um allan heim. Sérstaklega blöskrar mönn- um sú tilraun, sem gerð er til þess að kenna Pólverjum og þá helzt utanríkismálaráðherra þeirra Beck um árás Þýzka- lands á Pólland. En það þykir sýnilegt, að Sovét-Bússland ætli sér að hafa sömu aðferð- irnar við Finnland og Hitler- Þýzkaland hafði við Pólland, og reyna á sama hátt að réttlæta ofbeldisverkið og^ Hitler gerði, áður en hann sendi her' sinn inn í Pólland. Þá vekja ummælin um af- stöðu Svía ekki minni furðu, því þar er Sovét-Rússland bein- línis afsakað með skírskotun til keisarastjórnarinnar á Búss- landi áður fyrr. Gerir „Pravda" sérstaklega að umtalsefni þau ummæli sænskra blaða, að rúss nesk flotastöð á Finnlandi væri ógnun við sjálfstæði Norður- landa. í því sambandi ber nú rúss- n'eska kommúnistablaðið hina gömlu keisarastjórn á Búss- landi fyrir sig og segir, að hún hafi átt allt Finnland án þess að Norðurlöndum hafi stafað nokkur hætta af. Fylgir þessum ummælum blaðsins sú hótun, að Svíþjóð hafi í þessu máli sett á rangan ceit. Samninprnir haida áfram nndir Mtunum Rússiands. ¦?----------------- Stalin var fjarverandi í gærdag. Þrátt fyrir hinar gegnsæju tilraunir Rússa til þess að koma sökinni á Finna, ef samning- arnir stranda, og skapa sér á- tyllu til árásar^ á Finnland, voru samningaumleitanirnar teknar upp í Moskva á ný, seinnipart- inn í gær. í það sinn mættu fyrir Rússa hönd Molotov og Potem- kin aðstoðarutanríkismálaráð- herra. Stalin lét ekki sjá sig. Fyrir Finna msettu Paaísikivi og Tanner. Molotov er talinn þekktur að því, að vera laus við alla lip- urð í samningum, enda þykir nú sýnilegt, að eftir þetta verði ekki um neinar raunverulegar samningaumleitanir að ræða, heldur aðeins tilraunir til þess að hræða Finna með hótunum til þess að ganga að öllum kröf- um RússaJ Samningafundurinn stóð í eina klukkustund, en þa fóro þeir Paasikivi og Tanner heim til finnska sendiherrabústaðar- ins til þess að athuga það, sem fram hafði komið á fundinum og ráða ráðum sínum. Það er nú talið, að finnska stjórnin sé hætt við að birta svar sitt fyrr en sýnt þyki, að samningarnir séu strandaðir fyrir fullt og allt. AMERÍSKA skipið „City of Flint" befir verið látið laust, segir í fregn frá Noregi, og hin þýzka skips- höfn verið kyrrsett þar. Hef- ir norska flotamálaráðuneyt- ið birt tilkynningu um þetta. Skipið kom til Hauga- sunds í gær og varpaði akk- erum án leyfis, svo að norsk yfirvöld fóru út í það, kyrr- settu hina þýzku áhöfn, og létu síðan skipið laust. Samkvæmt skeyti frá Becgen fór „City of Flmt" fram hjá flotastöðinni við Bergen snemma í gærmorgun. Þrjú norsk herskip fylgdu því eftir paingað til þaÖ fór inn til Haugasunds. Fyrsta kvðldwaka Blaðamairaafélags- ins var m jog fjðlsött. If YESTA kvöldvaka Blaða- mannafélags íslands á Hótel Borg í gærkveldi tókst ágætlega. Var svo mikil aðsóknin, að margir urðu frá að hverfa. Luku allir upp einum munni um það, að betri og fjölbreyttari skemmtun hefði ekki verið hér í bæ um lengri tíma. Var og vandað til allra skemmtiliða, eins og, föng voru á. Hjónaband. 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Bjarna Jóns- syni Guðfinna Bjarnadóttir, bankastjéra frá Akureyri, og Björn Ólafs oand. jur. frá Mýrar- húsum. Ðansleik heldur skemmtifélagið „Gömlu dansarnir" í Alpýðuhúsinu við Hverfisgdtu í kvöld. Dánarfregn. Pann 3. þ. m. andaðist eftir stutta legu frú Halla Jóhannes-- dóttir að Laugavegi 49, næstum 84 ára að aldri. í A © Næturlæknir er Axel Blöndal, Eiríksgötu 31, sími 3951. Næturvörður er í Reykjavíkur- og rðunnar-apóteki. ÚTVARPIÐ: 20,15 Thor Thors minnist 60 ára afmælis Vilhjálms Stefánssonar. 20,25 Leikrit: „Víkingarnir á Há- logalandi", eftir Ibsen (Haraldur Björnsson, Anna Guðmundsdóttir, Gesíur Pálsson, Sofíía Guðlaugs- dóttir, Siefán Haraldsson, Valdi- mar Helgason, Þorsteinn ö. Ste- phensen). 22,15 Fréttir. 22,25 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Á MORGUN: Helgidagslæknir er Halldór Stefánsson, RánargÖtu 12, sími 2234. Næturlæknir er Þór. Sveins- son, Ásvallagötu 5, sími 2714. ÚTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar (plötur): a) Beethoven: Sónata í f-moll (appassionata). b) Brahms: Són- ata fyrir lágfiðlu, f-moll, Op. 120, Ljóskastarakvöld verður í Sundhöllinni í kvöld kl. 5—7 fyrir börn og kl. 8—10 fyrir fullorðna. Féíag slökkviliðsmunna í Rvk heldur fyrsta fund sinn á vetrinum á morgun kl. 2 e. h. að Hótel Borg. Sfcrifstofa Alþýðufloiiksfélags Reykjavíkur er í Alþýðuhúsinu við Hverfis- götu, 6 .hæð, sími 5020. Skrif- stofan er opin daglega kl. 5,15 tíl 7,15. Þar er tekið á móti árstillögum; enn fremur geta nýir félagar snúið sér pangað með inntökubeiðnir sinar. Hverfisstjór- arl Komið á skrifstofuna og gefið skýrslu um störf'ykkar. M. A.-kvar&ettínn syngur á morgiun k|l. 3 í (Gamla Bíó. Vinsældir þessa ágæta kvart- etts' eru alltaf að aukast, og verður vafalaust húsfyllir á morgun, ©f að vanda lætur.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.