Alþýðublaðið - 04.11.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.11.1939, Blaðsíða 4
LAUGAROAGUR J. NÖV. 1939. ALÞÝÐUBLAÐIÐ GAMLA BfÖ m „Qann Iíéi, og loopardinn". BráÖskemmtileg og mein- fyndin amerísk gaman- mynd, tekin af RKO-Radio Plctares. Aðalhltiíverkin leika hinir góÖkunnu leik- arar Kathö.ine Hepburn, Oary Gmnt og gamanleikamm freegi Charlíe Ruggles. að HOTEL BORG í kvöld klukkan 10 RIGMOR HANSSON stjórnar danssýningu II á nýjustu samkvæmisdönsum „All change walk“, „Park Parade“ og || „Boomps-a Daisy og fleiri dönsum Brynjólfur Jóhannesson og Lárus Ingólfsson || GAMANVÍSUR - ÓVÆNT ATRIÐI || FRAM mj KM. I. O. Cu T. UNGLINGASTOKAN Bylgja nr. 87. Fundur á morgun kl. 10 f. h. Innseíning embættismanna, upplestur o. fl. Mætum öU stundvíslega. GæzlumaÖur. Sauma og set upp púða, bý til ottomanpúllur, sauma í mis- lit borðstofudúkasett, sauma smábarnasvefnkjóla, skírnarföt o. fl. Ólafía Sigurðardóttir, Grettisgötu 53 A. Kvenarmbandsúr fundið í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 9122 kl. 9—10 f. h. m NÝJA BIO H VandrfBða- barnið. Amerísk kvikmynd *r vakið hefir heimsathygli fyrir hina miklu þýðingu er hún flytur um uppeldis- mál. Aðalhlutverkið leikur hin 15 ára gamla Bonita GranviUe. Aukamynd: Musikcabaretf Hefst kl. 4 eftir hádegi. Hlé milli kl. 7 og 8. Dynjandi músik allan tímann. Húsið upp- hitað! Af hinum mÖrgu og ágætu dráttum má nefna: L »1 í einum drætti, sem greiðist út í hönd á hlutaveltunni. kréna málverk frá Magnásl Á. Ársiasyni. Flagíerð með TF-0RN til Mnreyrar og til baka. Flugferð með TF-SUX 1 klsf. (Þér getið flogið hvert sem þér óskið!). Ríkulegur matarforði: Saltkjöt, hangikjöt, saltfisk- ur, harðfiskur, smjörlíki, tólg, ostur, síld. ALLT í EINUM DRÆTTI! Eins árs svifflugsnám hjá Svifflugfélagi íslands. Ýms ferðalög á landi, sjó og í lofti: Hringflug. BÍLFERÐIR til Akureyrar, Kirkjubæjarklausturs, Barðastrandarsýslu, Hreða- vatns o. v. Skipaferðir til Vestmanna- eyja og ísafjarðar. Hálft tonn kol. Allar ferðabækur Vilhjálms Stefánssonar, innbundnar. Málverk. Tungu- málakennsla í allan vetur (í skóla Hendriks Ottóssonar). Margir pokar kartöflur. Bús- áhöld. Vefnaðarvörur og mörg hundruð annarra ágætra muna. Inoin nnll, en snennandl happdrætti. Inngangur 50 aura. Dráttur 50 aura. Komið í Varðarhúsið á simnudaginn og sjáið hvað svifflugdrengirnir hafa upp á að bjóða. Merkl dagslns. G.T.-reglan selur merki í dag og á morgun til styrktar fyrir útbreiðslustarfsemi sína. Kaupið merkin! — Takið þátt í baráttunni GEGN VERSTA Ó- VINI MANNA. — Sölubörn sæki merkin í skrifstofu Stór- stúkunnar, Kirkjuhvoli. HANNES A HORNINU . Frh. af 2. síðu. feldu: í augum beggja brennur eldur æsku og hrifni eins og þau segi: „Himneskt er að lifa,“ — og svo ætti það líka að vera fyrir æskuna. Ungu stúlkurnar eru oft sakaðar um útsláttarsemi og létt- úð. Ég hefi séð þó nokkrar sveita- stúlkur Iyfta heimilum foreldra sinna efnalega og með bættri um- gengni eftir nokkurra vetra dvöl í Rvík við nám eða starf eða hvort- tveggja. Ég hef séð kaupstaðar- stúlkur gera hið sama með hönd- um sínum og huga. Því báðum er sameiginlegt, svona þegar talað er um heildina, brennandi áhugi til sjálfsbjargarviðleitni." „FRAMGANGA ungra stúlkna finnst mér yfirleitt frjálsmannleg. Á þetta skorti nokkuð áður fyrr um sveitastúlkur, en er að breyt- ast til hins betra. Líkams- og lima- burð sýnist mér að stúlkur hafi fegurri en piltar, einkum til sveita. Klæðnað stúlkna — kjólinn og kápuna, kann ég vel við, sé hvort tveggja smekklega valið. Gæti varla séð unga stúlku í peysu og pilsi með stuttar fléttur — og vandist þessu þó í uppvextinum. Bezt kann ég við beran kollinn með fallegum hárprúðum hnakka- svip, ekki snöggkliptan „drengja- koll.“ Hælaháu skóna og þröngu pilsin er mér fjandalega við, — vegna þess hve það aflagar göngu- lagið. Silkisokkana læt ég vera á sumardaginn, ef ekki eru á þeim lykkjuföll." „ÞÁ ER ÞAÐ TÍZKAN og til- gerðin, sem ungum stúlkum er bor- ið á brýn að þær elti. Ekki vil ég lá þeim, þó þær reyni að fylgjast með úr því tízka er til, en svei allri tilgerð og tepruskap. Ég held jafnvel að honum sé fult svo mikil hætta búin af þessu síðarnefnda seinna á æfinni, einkum ef þær komast úr fátækt x góð efni og eru (höfum ekki hátt) vitgrannar! Loks er það þá orðrómur sá, að sveitastúlkan sé veikari fyrir djarfhentum sjómanni eða mjúk- málum stúdent en kaupstaðar- stúlkan. Þetta má vel satt vera. Sveitastúlkan er vanari því að hlutirnir séu teknir dálítið alvar- lega — gamanið líka. Ekki þekki ég þó mörg dæmi þess, að s.veita- stúlkur hafi brennt sig til skaða á þeim eldi. Hins veit ég mörg dæmi, að hún var ekki síður heppin í makavali en sú í kaupstaðnum. Fer oft ágætlega á því að blanda blóði milli sjávar og sveita á báð- ar hliðar." Hannes á horninu. Hafnfirðingar! Munið dansleikinn að Hótel Birninum í kvöld kl. 10. Leikfélan Reykiavikiir. Tvær sýulugai* á morgno. „BRIMHLJÓÐ" Sýning á morgun kl. 3 Lækbað w@r&. Á HEIMLEIÐ Sýning á morgun kl. 8 e. h. Aðgöngumiöar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og *ftár U. 1 i naoilgun. Sksmautikláfoburggau BIMgMPS » A - IMISY Danslei að Hótel Birninum í kvöltl, byrjar kl. 1©. Aðgingnmiðar seldir á staðnnm frá kl. S. EldBfðrng músik! Tryggið ykkur miða í tíma. kvartettínn syngur í GAMLA BÍÓ á morgun (sunnud.) kl. 3 síðdegis. BjaaPiBi Þáröaa*son aðstoiar. Aðgöngumiðar seldir í Bókaverzlun ísafoldar og Bóka- verzlun Sigfúsar Eymundssonar. FJÖLBREYTT SÖNGSKRÁ. i Iðné f k¥«ld liinar tvær vinsælu hljómsveitir: Hljómsveit Iðnó, undir stjórn F. Weisshappel Hljómsveit Hótel íslands, undir stjórn C. Billich Eiunig syngur liifim vinsæli sOngvari S5GFÚS HALLDéRSSON öðru hvoru með hljémsveitunum. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6. Tryggið ykkur þá tíman- lega, þar eð aðsóknin verður mjög mikil. KRISTNIBOÐSVIKAN. Almennar samkomur á hverju kvöldi 5.—12. nóv. kl. 8V2 í húsi K.F.U.M. og K, Sunnudag kl. 8V2: í Betaníu: Gunnar Sigurjónsson cand. theol. Johann Petersen. í K.F.U.M. og K. Ólafur Ólafsson, kristniboði, Bjarni Eyjólfsson. Allir velkomnir!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.