Alþýðublaðið - 08.11.1939, Blaðsíða 1
IWMtoknNlk!
Komið á árs-
hátíð F.U.J.
RITSTJÓM: F. R. VALDBMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
KX. AKGANGUR
MIÐVIKUDAG 8. NÓV. 1939
261. TÖLUBLAÐ
wt ®SJ©*S®
féiagar! Mun
iðárshátíðina
í kvöld.
di éttl í Belgfu og
di vii þýzka árás
» —
Úívalslið Þjóðverja úr striðinu á Póllandi hef-
ir verið flutt vestur að landamærum Hollands
Leopold BelgíukonUngur.
y
HýjamriðuTið
síalaœlr á Fíoh-
laidi í iær.
LONDON í gærkveldi FO.
"PINNSKA STJðRNIN .fcom
¦*• sanwra á f anld í dojgr tíl þess
aö , atfauga seiniusru skýrslu/
ihtnsku samniagiamannanna 1
i'.íoskva og taka ákvönkin wn
swajp. þaft, sem sent verður til
sovéMjórnarinnar.
íðnnskii samnmgamöniiunum
yap í dag boðið að horfa á hina
slðrkostlegú hersýningu, sem
rétjBi herinn heldiir árlega á hinu
svo kalla5a rauða torgi í Moskva
á afmæli rú'ssncsku byltingar-
innar.
Skomrnu eftir a'ö sú fregn barst
i gærkveldi, að heimferðarleyfi
yrði ekki yeitt yaraliðsmönnum í
Finnlandi næstu firnm daga a. m.
k., komu fregnir um að frekari
varúðarrá'öjtafanir hefðu verfð
gerðar. M. a. hefír verið koimið
á allsherjar skeyta- og þóstskoð-
itn og strangara eftiriiti með
hvers konar f lutningum. Yfirvöld-
in hafa nú heimild til þess að
gera þegar í staÖ upptækt allt,
sem birt er og á ei vern hátt
getur talizt skaðlegt hagsmunum
rikisins.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHOFN í morgun. ?
TJ" RÉTTIR, sem nú berast frá Hollandi og Belgíu, eru
¦*¦ taldar bera vott um vaxandi ótta í þessum löndum við
skyndilega þýzka árás.
I fregn frá Belgíu er sagt, að úrvalslið Þjóðverja, sem
beitt hafi verið í stærstu áhlaupunum á Póllandi, hafi nú
verið flutt vestur að landamærum Hollands og tekið sér
þar stöðu. .
• í annarri fregn frá Belgíu er skýrt Irá því, að í gær-
morgun hafi verið gefin út tilskipun í Brussel, sem banni
allar flugferðir yfir Belgíu, svo fremi að ekki sé um póst-
flug eða farþegaflug að ræða, sem sérstakt leyfi hafi verið
veitt til.
Er talið, að bann þetta hafi verið gefið út til þess að
geta haft betra eftierlit með þýzkum hernaðarflugvélum,
sem upp á síðkastið hafa hvað eftir annað flogið inn yfir
Bfelgíu og síðast í fyrradag voru á sveimi yfir borgunum
Liittich, Mecheln og Brussel.
Belgíukonnnour eg Heliands
drotning biiða málamiðlnn
— ?
Sameigiiilegur boðekapur til Bretakon-
ungs, Frakkaforseta og Hitlers í gær.
Það er álitið, að það standi
í sambandi við þennan vaxandi
ótta í Belgiu og Hollandi við
þýzka árás, að Leopold Belgíu-
konungur og Wilhelmína Hol-
landsdrottning sendu Georg
Bretakonungi, Lebrun Frakka-
forseta og Hitler ríkisleiðtoga
Þýzkalands boðskap þess efnis
í gær, að þau væru fús til þess
að gera tilraun til málamiðlun-
ar milli þeirrá ríkja, sem nú
ættu í styrjöld.
í boðskapnum segja Wil-
helmína drottning og Leopold
konungur, að á þessöri stund
iémenn kreflast breytinp
álpiiiigessBlsslriffligii
i .-i.—:---------?---------.--------¦
®é uppbótar vegna hækkandi sildar-
verðs fyrir atbeina rikisstjórnarinnar.
SJÓMANNAFÉLAG
REYKJAVÍKUR hélt
mjög fjölmennah fund i
gærkveldi án f«ess að nokkur
maður minntiit á hið svo-
kallaða kommúnistiska
verkalýðssamband. Hafa
kommúnistar bcrsýnilega al-
geriega gefist upp við það að
reyna að ná þeim félagsskap
á sitt vald.
Heldur ekki minntis 1 neinn
félaganna á þær fullyrðingar
kommúnistabiaðsins, að sjó-
saenn værU andvígir þeim
saammgum, aem gerðir vom
um stríðstryggingarnar og á-
hættuféði Það voru önnur mál,
sem tóku upp fundartímann.
Á fundinum var kosin nefnd
til að gera uppástungur um
stjórn fyrir félagið á næsta
starfsári.
Þá var rætt um kaupgjaldið
og gengisskráningarlögin og
samþykktsvohljóðandi ályktun
í því máli:
,.SjómannaféIag Keykjavíkur
skorar'á Alþingi það, sem nú
situr, að breyta ákvæðum laga
um gengisskráningu o. fl. á
Frh. á 4. síö*.
kvíðans og áhyggjanna, þegar
þess megi vænta hvenær sem
er, að styrjöldin komizt í ál-
gleyming, sé það sannfæring
þeirra, að eitthvað verði að
gera til þess að stöðva ófriðinn,
og þau segjast jafnframt vera
sannfærð um, að það sé skylda
þeirra gagnvart þeirra eigin
þjóðum, að bjóðast til þess að
gera þessa tilraun, ekki síður en
gagnvart þeim þjóðum, sem
sjálfar eru þátttakandi í styrj-
öldinni.
í London er tekið fram af
hálfu hins opinbera. að hvers
konar boðskapur eða orðsend-
ing frá Wilhelmínu drottningu
og Leopold konungi mundi að
sjálfsögðu verða íhugaður áf
hinni mestu gaumgæfni, en það
er leidd athygli að því, að for-
sætisráðherrar Bretlands og
Frakklands hafa þpgar gert ít-
arlega grein fyrir afstöðu rík-
isstjórna sinna, ekki aðeins um
tildrög stríðsins og orsök þess,
heldur og hvernig að þeirra á-
liti verður að tryggja framtíð
þjóðanna með því að koma á
réttlátum friði.
Af hálfu hins opinbera í Par-
ís eða Berlín hefir enn ekkert
verið sagt um tilboð Wilhelm-
ínu drottningar og Leopolds
konungs.
Slökkviliðsmenn
byíja leikfimiæfingar sínar í
kvöld kl. 8 í leikfimisal Mið-
bæjarskólans. Er skorað á alla
slökkviliðsmenn að mæta.
U. M. F. Velvakandl
heftr fund í Kflupþmgesalnum
mJðvikudagskvö.ld kl. 8^ e. h.
MzkH sjéiiðaralr kyrr-
settir i ierskii virki
anstur undir lanðamær-
nm SviHjóðar.
LONDON í gærkveldi. FÚ.
ÞÝZKU sjóliðarnir af „City
of Flint" verða kyrrsettir
í norsku virki nálægt landa-
mærum Svíþjóðar. Þar verða
einnig kyrrsettir flugmennirnir
þýzku, sem var bjargað fyrir
nokkru við suðurströnd Noregs.
í fregn frá Oslo segir, að for-
ingi þýzku sjóliðanna á „City,
of Flint" hafi fengið fyrirskip-
unina um að varpa akkeri á
höfninni í Haugasundi frá skip-
stjóftnum á þýzka skipinu
„Schwaben", sem sigldi fram-
hjá „City of Flint" og heilsaði
hinni þýzku áhöfn.
Frú Harriman, sendiherra
Bandaríkjanna í Noregi, sagði
í gær, að engin ákvörðun hefði
verið tekin um brottför amer-
íkska skipsins „City of Flint"
frá Bergen. Ákvörðunin verður
tekin í Washington, sagði frú
Harriman.
Fyrsti f undur vetrar-
ins í Alliance
Francaise,
ALLIANCE FRANCAISE hélt
¦**¦ fyrsta fund sinn á þessum
vetri priðjudagimn 31..okt. í Odd-
fellowhúsinu.
Frk. Thora Friðriksson, heið-
ursforseti félagsins flutti ávarp
Frh. á 4- síðu.
Wilhelmína Hollandsdrottning og dóttir hennar, Juliana, sfem er
ríkiserfingi Hollands.
Bið élsiía sai
únista er a
land komrn-
Ivana fætt.
Hlægiiegt skrum kommúnistablaðsins
um hina fyrirhuguðu sambandsstofnun
"O LAÐ kommúnista hér í
¦¦^ bænum birtir í dag
skrá yfir 20 félög, sem það
segir að ætli að verða þátttak
endur í stofnun kommún-
istasambandsins og segir að
félög þessi hafi 5 þúsund
meðlimi.
Allt eru þetta hinar venjiu-
legu kommúnistablekkingar. Sum
þessi félög, sem kpmmúnistar
telja sér, hafa annaðhvort enga
fundi haldið um langt skeið eða
enga starfsemi inmt af höndum í
lengri tíma og eru pess vegna
ekki til eða dauð sem verkalýðs-
félög. Af þessum 20 félögum eru
,10 ennþá i Alþýðuisamhandinu og
hafa annaðhvort enga samþykkt
gert um að segja sig úr því eða
enga úr&ögn sent, 5 hafa verið
rekin úr Alþýðusambandmu eða
sagt sig úr því, en 5 hafa aldrei
vierið i sambandinu.
Eysteinn Jónsson tekur
Jón Pálmason á hné sér
»»
Blessa® l^arii ertu, mallur!64
P YSTEINN JÓNSSON
** viðskiptamálaráðherra
tók Jón Pálmason frá Akri á
hné sér í gær og hjalaði við
hann um vanþekkingu hans
og mistök í endurskoðun
landsreikninganna fyrir
1937. Landsreikningarnir
voru fyrsta mál á dagskrá
neðri deildar, og mælti Jak-
ob Möller fjármálaráðherra
aðeins fá orð, en lagði til að
reikningunum með athuga-
semdunum yrði vísað til
nefndar.
Jón Pálmason hefir líkast til
ekki talið sæmilegt að hann
segði ekki hokkur orð svona yið
fyrstu umræðu, og flutti því
alllanga ræðu, þar sem hann
gerði reikningana og athuga-
semdir sínar að umtalsefni.
Fann hann að því, hve seint
reikningarnir liggja fyrir og
kvað nauðsyn á að breyta til í
því efni. Um endurskoðunina
sjálfa sagði hann: ,,Ég vil ekki
segja að þessi endurskoðun sé
góð, hvað mig snertir, langt frá
því. Ég skal játa að ég hefi kom-
ið að starfinu ókunnugur. Mér
hefir áreiðanlega sést yfir
margt." Að þessari yfirlýsingu
lokinni taldi hann fram at~
hugasemdir sínar og gaf í skyn
að margs konar sleifarlag og ó-
reiða ríkti í meðferð opinbers
fjár og reikningsfærslu ríkisins.
Eysteinn Jónsson sagði m. a.:
Frh. á 4- síðu.
Þá er meðlimatölu þessara 2f
félaga 'þannig háttað, að óhugs-
andi er að hægt sé að telja með-
limi þeirra yfir 3500 og þar af
|ytm 800 í þeim félögum, sem enn
eru innan Alþýðusambandsins.
Af þessum 3500 meðlimum, sem
W heildartala í bæði þeim félög-
um, sem fylgja kommúnistum, og
þeim félögum, sem enn eru í
Alþýðusambandinu og kommún-
islar telja sér ranglega, er sið-
an mikill minnihluti, sem greitt
hefir atkvæði með því að fara úr
Al þýðusambandinu. Kommúnistar
hafa beitt ýmiskonar brögðum til
þess að reyna að fá fram sam-
þykktir gegn Alþýðusambandinu;
sums staðar hafa þeir falsað
kjörskrár og neitað andstæðing-
um sínum um að greiða atkvæði;
en annars staðar hafa þeir náð
félögum á sitt vald með minni-
hlutosamþykktum og alls konar
Undirferli og svikum við verka-
lýðinn. Er þetta alveg sama sag-
an eins og með V. S. N., þegar
kommúnistar þóttust vera búnir
að fá mikinn meirihluta af Al-
þýðusambandinu á sitt vald, en
hofðu í rauninni ekki nema örfá
félög, sem þeir drápu undir sér,
eins og þeir drápu undir sér V. S.
N. á örskömmum tíma.
Þetta nýja samband kommún-
ista er sams konar óburður og
V. S. N. og því em frá önd-
verðu búin sömu örlög, að hafna
í lyga- og blekkingavef kommún-
iste.
Einkennileg skemmdastarfsemi.
Skemmdastarfsemin getur
stundum fengið alleinkennileg-
ar myndir hér í bænum. Undan-
farið hafa skemmdarvargar
leikið sér að því að brjóta Ijós-
perur og eyðileggja öryggisút-
búnaði, sem settir hafa verið
upp vegna vinnunnar við hita-
veituna.
M. A. kvartettiim
*. syrigur í isíðasta »inn $ €amta
pS6 í kvöld kl. ¥ síðd.