Alþýðublaðið - 09.11.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.11.1939, Blaðsíða 1
— .......¦¦!.........—¦¦¦¦¦III--- RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRQANGUR FIMMTUDAGUR 9. NÓV. 1939. 262. TÖLUBLAÐ í?^^3^r ÍÍlÉftl í UlIlilIUII • iérar Þ jóð¥il]ans dæmd ir rég iii rilkemia. — »--------------------------------------¦— Þeim var gert að greiða 1050 kr. í sekt og 300 kr.málskostnað að viðlögðu fangelsi * Sprengingí bjórkjallaraniim fræga 20 mín. eftlr að Hitler var farinn Jiaðan af fundi. »-------------- Sex eða sfð menn biðu bana og sextfu særðir. r #^###r#####*' 1 Starfseinl tomm- Anlsta laHráð, segia verkaiean f Síokkhólnsi Frá fréttaritara! Alþýðubl. STOf?KHÓLMI; í gærkv. MJ Ö G f jólmennur ( verkamannafundur ! í Stokkhólmi, sem haldinn var að tilhlutun jafnaðar- raanna á þriðjudagskvöld- it\ samþykkti ályktun, þar sem starfsemi kommiinista í braði inn á við og út á við ter fordæmd sem fullkom- in landráð. Það er skorað á alía verkamenn í ályktuninni að slíta öllu íamneyti vio i kommúnista og útiloka \ þá algerlega úr'hreyfingu simti. Að endingu var skorað á alla sænsku þjóðina að standa sem einn maður í baráttunni fyrir því að vernda frið, hlutleysi og sjálfstæði landsins. NÝLEGA var kveðinn upp í Bæjarþingi Reykjavíkur dómur í máli þriggja ráðherra gegn ritstjórum Þjóðviljans, Einari Olgeirssyni og Sigfúsi Sigurhjartarsyni, í meiðyrða- máli. Voru hin umstefndu um- mæli dæmd dauð og ómferk og stefndir dæmdir til að greiða sektir og málskostnað. Hin umstefndu ummæli birt- ust í Þjóðviljanum undir yfir- skriftinni ,.Kolin í kjöllurum hinna ríku." Var ráðherrunum þar borið á brýn, að þeir hefðu „hamstrað" og ættu birgðir heima hjá sér bæði af matvæl- um og kolum. Var svo ríkt að orði kveðið um einn ráðherr- ann, Eystein Jónsson, að sagt var., að „hin venju- lega kolageymsla" hans hafi „reynst of lítil í haust. Hann varð. að taka herbergi í kjallara sínum, sem ætlað var til annarra nóta, fyrir kola- geymslu". Eins og menn muna krafðist Eysteinn Jónsson þess, að íög- reglan leitaði heima hjá sér að þessum kolabirgðum. Var rit- stjórum Þjóðviljans, Einari Ol- geirssyni og Sigfúsi Sigurhjart- arsyni, boðið að taka þátt í leit- Frh. á 4. síöu. éðinn teknr m upp hinn nla rógbnrð kontabta u verkamannaMstaðina. _—' • — Hinai> fáránlegu silgur hans voru algerlega hraktar á alpiMgi í gær. ----------------------------------------------------¦».--------------------------------------;— \Æ INíR nýju verkamannabústáðir, sem Stefán Jóhann * * Stefánsson er að byggja í Rauðarárholti, eru bæði ópraktiskir og dýrir. Þeir eru ekki ætlaðir fyrir alþýðuna í ileykjavík til að búa í." Þessi orð mælti Héðinn Valdimarsson á Albingi í gær undir umræðunum um bráðabirgðalögin um byggingu verkamannabústaðanna. Þetta eru svo að segja nákvæm- lega sömu orðin, sem Brynjóífur Bjarnason, núverandi for- maður „innávið", hafði um fyrstu verkamannabústaðina, ser.i byggðir voru, í blaði kommúnista, sem þá var Verka- lýðsblaðið. Eiranig í þessu k'emur það á- þreifánlega í ljós, að Héðinn Valdimarsson hefir skipt um hlutverk. Hann hefir tekið séf stöðu við hlið rógberanna oy. skemmdarvarganna, sem níða allt og afflyt;'i, sem verkalýði- hreyfingin og Alþýðuflokkur- inn berjast fyrir og fram- kvæma. Það er sárt að sjá H. V. í þessu nýja hlutverki, en það h'efir hann valið sér sjálfur. í stað þess að halda áfram að Frh. á 4. síöu. S Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun AMKVÆMT opinberri tilkynningu í Berlín seint í gærkveldi fórust sex af elztu mönnum þýzka naz- istaflokksins og sextíu særðust við ógurlega Sprengingu, sem varð í bjórkjallaranum fræga í Munchen, þar sem naz- istauppreisnin byrjaði árið 1923. Hafði í gærkveldi verið boðað þar til fundar til að minnast þess atburðar og hélt'^ Hitler langa ræðu. En hann var farinn af fundinum fyrir tuttugu mínútum, þegar sprengingin varð, og segir út- breiðslumálaráðuneytið þýzka, að hann hafi farið fyrr en ætlað var, vegna mikilvægra stjórnarstarfa í hinni opinberu þýzku tilkynningu er því hiklaust haldið fram, að hér hafi verið um banatilræði við Hitler að ræða og er brezku leynilögreglunni borið það á brýn, að hun hafi staðið að sprengingunni. En jafnframt er hálfri milljón ríkismarka heitið hverjum þeim, sem geti gefið upplýsingar um, hverjir hafi verið valdir að henni. Síðari fréttir bterma, að þeir, ?— sem biðu bana, hafi verið sjö en ekki sex að tölu, en nöfn þeirra eru ekki kunn ennþá. Þó hefir því Verið lýst yfir, að enginn af leiðtogum naz- istaflokksins hafi verið á með- al þeirra. Hitler á nazistafundi með tveimur af nánustu samverkamöhnum sínum, Hess, sem er staðgengill hans í flokksstjórninni, og Lutzo, stem nú er foringi stormsveitanna. Vífisvél i oíni i her- bergi yfir kiallaranmn. Samkvæmt tilkynningu þýzka útbreiðslumálaráðuneyt- isins á það að hafa koniið í ljós við rannsókn í húsinu eftir sprenginguna, að vítisvél muni hafa verið komið fyrir í ofni í herbergi, s'em var yfir bjór- kjallaríanum, (en kjallaraloftið hrundi að hálfu leyti við spreng inguna yfir fundarmennina, sem í kjallaranum voru. í Múnchen- urðu miklar æs- ingar, þegar fréttin af spreng- ingunni barst út, og var síma- sambandi í bili slitið milli Mun- chen og Perlín. Hin opinbera tilkynning útbreiðslumálaráðu- neytisins kom ekki út fyrr en nokkrum klukkustundum eftir að atburðurinn hafði gerzt. Fréttin af þessu hefir vakið mikla furðu úti um heim, og telja menh merkilegt, að slíkur atburður skuli hafa getað gerzt, þar sem fyllstu varúðarráðstaf- ana sé ævinlega gætt, þegar Hitler kemur opinberlega fram, flokkur leynilögreglumanna sé þá stöðugt í fylgd með honum og húsakynni séu nákvæmlega rannsökuð, áður en hann fer inn í þau. Hins vegar er það kunnugt, að slíkar sprengingar hafa áður komið fyrir í Þýzkalandi síðan stríðið hófst, þó að ekki sé vit- að um manntjón af þeim, þar á meðal tvær í Berlín. Barátta milli ríkisstjórnar- innar og H. V. um olinverðið, __—, »......,------------ Rikisstjérnin hindraði verðhœkkun um 7H0 pés, krénur á fyrirliggjandi olfiuhirgðum i Það er ekki hægt að verzla, ef ekki má leggja á, sagði Héðinn á einum umræðufundinumt Afmœlishðtfð ttogri jafi!aðarmanna. FYRIR atbeina ríkisstjórnarinnar kemur innan skamms olíuskip frá Ameríku. Fékkst þessi olíufarmur í Am- eríku fyrir milligöngu Vilhjálms Þórs, sem nú er verzlun- arerindreki íslands í New York. Þessi olía verður miklu ódýrari en mögulegt er að fá á Evrópumarkaði. Er olía frá Englandi svo að segja ókaup- andi vegna hins háa verðs. En þetta mál hefir dálitla for- sögu. Olíuverzlun Islands h- f. haföi gert ráðstafanir til þess-ao fá olíu frá Bretlandi og hefbi su olía komið hmgað á vegum Ol- íuverzlunarinnar hefbi olíanhækk að í einni svipan um að minnsta kosti 200 prósent". Fór forstjóri Olíuverzlunarinnar fram á það að fá að flytja þessa olíu inn. Þá gerði ríkisstjórnin hins vegar sínar ráðstafanir í Ameríku og ler olíufélögin fengu fregnir af því vildu þau ganga inn í kaup- in og tokst samkomulag um það. Það eru því raunverulega þau, sem kaupa olíuna og selja hana. Undanfarið hefír staðíð í imiklu stimabraki milli olíufélaganna annars vegar og rífcissfjðrnarinn- ar og verðlagsnefndarinnar hins vegar. Olíufélögin vilja fcomast hjá afskiptum ríkisstjómarinn- ar; en það er hins vegar skylda hins opinbera að hafa þau af skif ti Hafa margir fundir verið haldn- ir um þetta mál og á einum þeirra sagði forstjóri Olíuverzlun- ar Islands h.f. þessa setningu: „Pað er ðmögulegt að verzla, ef ekki má legjgja á." Geta merm af þessu ráðið í efni samræðn- anna. Um þrennt hefir veríð deilt. I fyrsta lagi krafðist Héðinn þess, að fá að hækka birgðir þær af olíu, sem fyrir voru í landinu, um upphæð, sem numið befði um 700 þúsund krónum'- Pessu var þverlega neitað af ríkisstjiórn. Síðan kom brölt Héðins og til- raunír hans til að ftytja inn rán- dýra olíu frá Englandi, hugsandi ekkert um, hvað hún myndi kosta neytendurna. Þessu var afstýrt með afskiptum ríkisstjórnarinnar, þannig að keypt veröur olía í stóru skipi frá Amerífcu, eins og sagt er hér að framan. í þriðja lagi varð enn að veita ágengni FÉLAG UNGRA JAFNAÐ- ARMANNA hélt tóif ára afmæli sitt hátíðlegt í gærkveldi í Alþýðuhús- inu. Var þar húsfyllir af ungu fólki, sem skemmti sér prýðilega, og fór afmælishátíð- in hið bezta fram. Matthías Guðmundssón for- maður félagsins setti hátíðina með snjallri ræðu, en síðan hóf- ust skemmtiatriðin. Voru þau hvert öttu betra. Félaginu barst mikill fjöldi heillaóska- skeyta. H. V. mótstöðu, þegar að því kom að ákveða verðlagið á þeirri olíu, sem keypt var frá Ameriku. H- V. hefir náið samstarf við heildsalahluta Sjálfstæðisflokks- ins og er ðllum heildsölum á- gengari og óprúttnari um verö- lagskröfur. Krafðist hann alveg óhæfilegrar álagningar á olíuna frá Ameriku, þannig, að ef H. V. hefði mátt ráða, hefði verðib hækkað langt umfram þá miklu Frh. á 4. síðu,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.