Alþýðublaðið - 09.11.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 09.11.1939, Blaðsíða 4
CTMMTtlDAGUli 8. NðV. 1939. IL2€iAim-A BÍÖ P? | leisíarapjðimn Arséae Lnpin. Aíir spennandi leynilög- Te^iiimynd, tekin af Metro- Gol d wyn-May er-f élaginn. Aíalhlutverkin eru framúr-l ska andi skemmtilega leikin af: Melwyn Douglas, VirgMa Bruca og Warren Willlam. BöJ’n fá ekki aðgang. 1« &. IS® FREYJUFUNDUR annað kvöld kl. 8V2. Inntaka nýliða. Skýrsl- ur embættismanna og nefndá. Vígsla embættismanna. Regiu- hagsatriði annast: s. Helga Snæbjömslóttir, br. Hallbjörn Pömrinssen og br. Ólafur Ein- _ . ..... arsS'on. Æðstitempiar, br. Helgi i verig með hinu mesta sleifar- taldi þá að öllu leyti óhæfa og hefir þó engar teikningar séð af þeim nema skipulagsuppdrátt- inn, sem birtist hér í blaðinu. Hann sagði að allur undirbún- ingur að byggingunum hefði Sveinsson,'niiin gefa yfirlit um hag stúkunnar. Það eru bröður- leg íilmæli liáns til altra félaga, að þeir mæti á þessum fundi. Ef allir mætlu, sem. rétt eiga til þess, gætan við verið 130 talsins á funtíinum. Mætum nú einu sinni öli í fiokk, kæru fé- lagar og stundvíslega. — Helgi Sveinsson æt. L al- Ágélagf Reyk|aviknr. BRIMHLJÓÐ Sýníng fi kviSM kl. 8. Lækkað verð! Acgöngumiöar seldir í dag frá >kl. i. SUN) JHÖLLIN Frh. af 3. síðu. Að Iokum má geta þess, að vatn laugarinnar er undir eftir- liti ] annsóknarstofu Háskólans er t< kur sýnishorn af vatninu tii rannsóknar vikulega. Og æ ti bví með öllum þessum ráð- st ítrnum að vera fengin trygg- ir. * fyrir hinu bezt fáanlega ls. igarvatni til handa baðgest- um Sundhallarinnar. Fyrstu 10 mánuði ársins hefir aðsóknin verið nokkru lakari en á sama tíma í fyrra, og geta legið til þess ýmsar orsakir, svo sem tiðarfar, veik- indi og fleira er ekki virðist vera ástæða til að ræða frekar nú, en þó verður það nokkuð áberandi, að aðsókn kvenna hefir minkað hlutfallslega mest, eins og sjá má á eftirfarandi töflu: lagi og hinni megnustu hlut- drægni væri beitt við sölu í- búðanna og númeraröðun í fé- laginu (en menn fá íbúðir eftir númerum sínum). Þá bað H. V. þingmenn um að fella frv. og undir það tók Einar Olgeirsson. St. J. St. svaraði þeim báðum, Héðni og Einari, með örfáum orðum. Sagði hann, að það sæti sízt á þessum mönnum að tala um virðingu Alþingis, sem dag- lega berjast fyrir ríki úti í heimi á kostnað síns eigin lands og sem ekki horfa í það að koma óorði á sína eigin þjóð ef það félli í kramið hjá erlend- um einræðisherra. St. J. St. sagði, að með stjórn Byggingarfélags verkamanna hefði unnið að öllum undirbún- ingi Tómas Vigfússon bygg- ingameistari, sem H. V. hefði ekki áður talið óhæfan til slíks undirbúnings. Þá gat hann þess, vegna slagorða H. V. um hlut- drægni, að öll stofnendaskrá fé- lagsins hefði verið dregin sund- ur hjá lögmanni og að stofn- fundurinn hefði verið öllum op- in. Þarna var annarri og rétt- látari aðferð beitt en í gamla byggingarfélaginu, Vitanlega væri félögunum gefinn kostur 31./10. ’39. 31./10. ’38. Mismunur. á íbúðum eftir númerufn þeirra. ICarlar 46.221 56.399 18% Um þá fullyrðingu, að íbúðirn- Konur 14.255 21.725 34% ar væru ekki fyrir alþýðuna, 3 Irengir 18.726 23.866 22% sagði St. J. St. að þeir, s'em Stúlkur 21.319 26.638 20% hefðu keypt þessar 40 íbúðir, Fél. karlar 2.831 3.069 8% sem byrjað væri á, væru verka- Fél, konur 1.989 2.0.56 3% menn, sjómenn og iðnaðar- Skólaböð 15.519 18.834 18% menn, menn með líkar eða Samtals 120.860 152.587 21% sömu tekjur og í gömlu bústöð- U dF.ÆÐUR Á ALÞINGI UM V lll uIAM ANNABOSTAÐINA Frb. af 1. siðú. v: xaia að byggingum góðra v ikamannabústaða og öðrum vtlfí rðarmálum alþýðu, stend- ur hann nú í hópi kommúnista með ÞEIRRA slagorð á vörun- um. — Nú er hann að eyða ævi shini til að þurrka út minning- ur a um fortíð sína. Stefán Jóhann St'efánsson fylgdi frumvarpinu úr hlaði með nokkrum orðum. Hann sagðí, að bráðabirgðalögin heiðu í vor verið sett til að kcma betra og fastara skipu- la ;i á byggingu verkamannabú- st ða. Hið opinbera leggur fram ti þsssara mála mikið fé og þ; 5 er venja ríkisins að hafa h<’ nd í bagga með þeim fram- kvæmdum, sem það veitir fé til. Það er nauðsynlegt til þess að íryggja góða og réttláta stjórn, enda sjálfsögð venja, sem enginn getur haft á móti. Eiigir hafa heldur gagnrýnt þessi lög nema kommúnistar, og már finnst ekki eðlilegt að þt irra kröfur eða þeirra hróp séu tekin alvarlega. Þjóðfélag- ið á engar skyldur við slíka menn. Það hefir líka sýnt sig, að þessi lög hafa komið að gagni. Hér í Reykjavík var far- ið að bera á megnri hlutdrægni iiman byggingarfélagsins. — Kcnmiúnistar ætluðu að ein- oka byggingaframkvæmdirnar og beita sínum alkunnu aðferð- um í félagsskapnum. Þetta varð líka að koma í veg fyrir og það hefir að miklu leyti tekizt. Nú eru hér í bænum að rísa upp nýir verkamannabústaðir á einhverjum fegursta og bezta stað í bænum, í stað þess að verða settir í holu í Norður- mýri, eins og H. V. hafði gert ráðstafanir til. Þá vil ég geta þess, að sums staðar úti um land voru byggingarfélög ekki starfrækt í samræmi við lögin um verkamannabústaðina. Eftir að bráðabirgðalögin gengu í gildi var þessu kippt í lag — og nú eru t. d. á Akureyri að rísa upp ágætir verkamanna- bústaðir á góðum stað. í íok ræðu sinnar lagði St. J. St. til, að frumvarpinu yrði vís- að til allsherjarnefndar og að nefndin athugaði hvort ekki væri heppilegt að gera fleiri breytingar á lögunum um verkamannabústaði en gert væri með bráðabirgðalögunum. Héðiim Valdimarsson tók næstur til máls. Bar ræða hans öll merki hins nýja hlutverks hans sem skýrt er frá hér að framan. Hann las upp fjölda bréfa um viðskipti sín við fé- lagsmálaráðherra og stjórn byggingarsjóðsins. Annars var ræða hans aðallega árás á hina nýju verkamannabústaði. Hann unum. Thor Thors talaði fyrir Sjálf- stæðisflokkinn og minnti H. V. á að nú væri hann áhrifasnauð- asti maður þingsins, sem jafn- vel hefði lítið að segja í sínum eigin flokki, hvað þá öðrum. Frumvarpinu var vísað til nefndar. RITSTJÓRAR ÞJÓÐVILJANS DÆMDIR Frh. af 1. siou. inni og þáðu þeir boðið. Er heim til ráðherrans kom fundust engin kol, nema fáeinir molar í fötu. Var allt sannleiks gildi greinarinnar eftir þessu. Ráðherrarnir, sem stefndu, voru Stefán Jóhann Stefánsson, Eysteinn Jónsson og Hermann Jónasson. Ummælin voru öll dæmd dauð og ómerk. í mál- inu, sem Stefán Jóhann Stef- ánson höfðaði gegn ritstjórun- um, voru þeir dæmdir í 300 króna sekt og til vara í 15 daga fangelsi og 50 krónur hvor málskostnað. í máli Eysteins Jónssonar voru þeir dæmdir í 400 króna sekt, til vara í 20 daga fangelsi og 100 krónur in solidum málskostnað. í máli Hermanns Jónasson- ar voru þeir dæmdir í 350 króna sekt, til vara í 18 daga fangelsi og 100 krónur in solidum málskostnað. Auglýsið í Alþýðublaðinu f DAO Næturlæknir er Gísli Pálsson, Laugavegi 15, sími 2474. Næturvörðtur er í Laugavegs- og Ingólfs-apóteki. Næturvarzla bifœiÖa: Bifreiða- stöð Steindórs, sími 1580. Hæstlréttar: Æglr íær 100 þúsind hrónar f yrir að bjarga „LlncölnsMre“. IGÆR kvað Hæstiréttur upp dóm í málinu Skipaútgerð ríkisins gegn Geir H. Zoega f. h. eigenda og vátryggjenda tog- arans Lincolnshire frá Grims- by. Aðfaranótt 30. okt. f. á. strandaði enski togarinn Lin- colnshire frá Grimsby við Hafranes 1 Dýrafirði. Reyndu tveir enskir togarar ásamt varðbátnum Gaut að ná honum út, en tókst ekki. Barst þá Ægi skeyti þar sem honum samkvæmt beiðni vá- tryggjenda togarans var boðið að fara á strandstaðinn og reyna að bjarga. Náði Ægir togaranum út og fór með hann til Reykjavíkur. Reis nú mál út af björgun- arlaununum, sem lauk með þvi, að Hæstiréttur dæmdi eigendur og vátryggjendur togarans til að greiða 100 þúsund krónur í björgunarlaun og 5000 krónur 1 málskostnað. S. G. Te (elngöngn eldri; dansar) verða í G.T.-húsinu næstkom- andi laugard. 11. nóv. kl. 9V2 e. h. Áskriftalisti og aðgöngu- miðar frá kl. 2 e. h. á sama stað. Sími 3355. Hljómsveit S. G. T. spilar. JL, OLIUVERÐIÐ Frh. af 1. síðu. verðhækkun, sem orðið hefir á olíunni, og er talið, að ríkisstjórn- ín hafi enn skoflð kröfur Héðins ni'öur um 700 þúsund krónur. Þessi fulltrúi öreiganna í heild- salastéttinni sýnist þannig hafa fullan vilja á því, að verða al þýðunni sem dýrastur, enda kvað Einar og Brynjólf vera farið að klæja undan hionum í flokknum bæði „inn á við“ og „út á við“, einkum vegna þess, að Héðinn vill ekki skila i flokkssjióðinn nema örlitlum hluta þess stríðs- gróöa, sem har.n hyggst að hafa af lifshættulegu striíi sjiómanna Guðspekifélagið. Reykjavíkurstúkan heldur fund föstudaginn 10. þ. m. kl. 8,30 síðd. Hólmfríður Árnadóttir kennslukona flytur erindi. 25 ára árshátlð Verkakvennafélagsins Framsókn verður haldin í Iðnó annað kvöld og hefst með borðhaldi kl. 8 Margt verður þar til skemmtun- ar: ræðuhöld, söngur, danssýning og leiksýning. Aðgöngumiðar fást á ákrifstofu félagsins í Al- þýðuhúsinu kl. 4—7 í dag og á ímorgun í Iðnó kl. 3—6. Alþýðuflokksfélagið heldur fræðslu- og skemmti. kvöld næstkomandi laugardag Nánar auglýst síðar. Söngfélagið Harpa. Samæfing í kvöld kl. 8V2 skrifstofu Aiþýðusambandsins. Mjög áríðandi að ailir mæti. SMI PAUTCE RÐ RIKl SIMS 1 M.s. Helgi hleður til Vestmannaeyja n.k. laugardag. Flutningur óskast af- rentur fyrir hádegi þann dag. NYJA BIO BH Leynileg ógnarstefna Stórfengleg o;g spennandi kvikmynd frá Wamer Bros er sýnir bardaguað'feröir hins illræmda grímuklædda leynifélags Ku-Klax-KIan og hina harðvítugu bar- áttu, er Amerík umenn heyja gegn þessari ógnar- stefnu. — Aðalhlutverkin leika: Humphrey Bogart, Ann Sherftan og Dick Foran. AUKAMYND: PÉTUR STERKI Amerisk skopmynd. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Jarðarför eiginmanns míns, föður og fósturföður, Ólafs Þórðarsonar, vökumanns hjá Olíuverzlun íslands, sem andaðist 29. f. m. á Landakotsspítala, fer fram frá fríkirkjunni föstudaginn 10. þ. m. og hefst frá heimili okkar, Lindargötu 8 A, kl. 1 Vi e, hád. Athöfninni í kirkjunni verður útvarpað. Guðríður Helgadóttir, Guðmunda Unnur Ólafsdóttir og fósturbörn. FIBmJHACSJpAWSKf.ÚBBUmWW. Daoslelkur fi AlpýOnlillsinn við Mverffsgfðtu fi kvöld klukkan 10. ijóinsveit nndir stjórn F. Weisshappels. AOgOngnœiOar á kr. <j verða seldir írá kl. 7 í kvöld. Eftir kröfu Sjúkrasamlags Reykjavíkur og að undan- gengnum úrskurði, uppkveðnum í dag, og með tilvísan til 38. gr. laga um alþýðutryggin^ar nr. 74, 31. des. 1937, sbr. 86. gr. og 42. gr. sömu laga, sbr. Eg nr. 29, 16. des. 1885, verður án frekari fyrirvara lögtak látið fram fara fyrir öllum ó- greiddúm iðgjöldum til Sjúkrasamlagsins, þeim er féllu í gjalddaga 1. ágúst, 1. sept. og 1. okt. s.l. að átta dögum liðn- um frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi greidd innan þess tíma. Lögmaðurinn í Rykjavík, 7. nóv. 1939. Bjðre Mrðarson. ú eru allra síðustu forvöð að endurnýja. Á morgun verður dregið. HAPPDRÆTTIÐ.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.