Alþýðublaðið - 11.11.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 11.11.1939, Síða 1
IllfMMMéJapr! Munið skeínmtiin- liia I kvold ki. 8,3Ö ÍHmimÍBá RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON UTGEFANDI: ALÞYÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR LAUGARDAGUR 11. NÖV. 1S39. 264. TÖLUBLAÐ AIlfðGflGkbsfélag Reykjavikor Mtirn skemmtan i Alpýðubðsinn við Bverflsoötn i kvöld. STEFÁN JÓH. STFFÁNSSON forseti Alþýði isambands íglands mótniipti því kröftiilega á alþingi í gær, að iöggjafarvaldið færi áð skipía sér af iimanfé'Ágsmálum wrkalýðssamtákanna. Hins vegar kvað hann það rétt vera, að ýmsir gallar v;eru á félagsstarfi ýmsra fagfélaga, en það staiaði aðeins a>" hinni eyuileggjandi starfsemi kommúnista, ;;em gerðu svp að segja ómögulegt nokkurt heilbrigt félagsstarf, þar si-m þeir hefðu einhver áhrif. Ýmsir gallar, sem eru í félags- legu slarfi verkalýðsfélaga, stafa beinlínis af þvt að verka- meim hafa þurft að beita nauð- vörn gegn kommúnistum. Þannig er t. d. fyrst og Eremst uin ákvmðið í lögmn A Iþyðu- sambands íslands utn það, að aðeins AlþýðufJ okk: rnenu hafi kjörgengi til fullirúavals á sambandsþing. Þeti a ákvæði var sett 1930, bor ð fram af Réöni Valdimarssyni eingöngu vegna þess, að koínmúnistar, sum þá voru með fyj.stu tilraun sína til að kljúfa alhiherjarsam- tökin og gerðu fundi sambands- þinganna óhæfa. Það var ekki etnungis að þeir upptækju mestailan tíma þingsins með ræðum stnum, því að út af fyrir sig var ckkert við því að segja, heldur liöfðu þeir þann sið á sambantísþingunum 1924, 1926, ]928 og 1930 að loyia svo að sogja engum öðruiu að tala. I’eir hófu söng undir raðum annarra fulltrúa, spörkuðu í g.ólíið, öskruðu ókvæðisorð, stukku upp á borðin, hlupu í 3tóp að ræðumanni og jafnvel Itrintu honum. Engiiin, sem (kki hefir kynnzt starísaðferð- nm komúnista innan verkalýðs- iélaganna, getur ímjttdað sér Jtvernig bau voru, og ég tel ekki undarlegt þó að ýmsir menn íkilji ekki varnarráðstafaviir verkamanna gegn slítum ;tð- íerðum. Því að ástæeurnar fyr- ir þessutn varnarráðstofunum voru slíkar, að enginn siðaður maður b útir slíku niaðferðum. Þetta ák'/æði 1 löguia Aiþýðu- .sambandsins sneríi vitanlega i'leiri ílokka en kommúnista -- og þó yar ekki ástæða til þess að gera varnárráðstafanir gegn öðrum, því að á síðari árum heiir gott samstarf áít :;ér stað innan ver kalýðsfélaganna milli hinna ólíleu póliíísku akoðana og það er vitanlegt, að í trún- aðarstöðum Iijá verkalýösféiög- um um land allt eru Alþjðu- flokksmenii, Framsó kn armcnn og Sjálfstæðismenn. líitt er ekki nema eðlilegt, að Alþýi' u- flokksmenn hafi stjórn þeiira langflestra — Alþýðuflokls- menn sköpuðu verkalýðssam- tökin. Þau voru slofnuð rg störfuöu í upphafi og staria enn í aigerri andstöðu við at- vinnurekentíur og flokk þeirra. Verkamenn lentu þvi að sjálí- sögðu í andstöðu við þennan flokk, sem nú er S jáll'stæðis flokkurinn, og það er ekki nema eðlilegt, þó að verkamenn, sem eiga að sækja kjarab;etur sínar til atvinnurokenda, séu yfirleitt andvígir flckki þeirra. St. J. St. ræddi um frumvarp Bjarná Snæbjörnssonar, sem fer íram á að það verði lögboð- ið, að aðeins eitt verkalýðsfélag sé á hverjum stað, að hlutfalls- kosningar séu viðhafðar um kosningar í trúnaðarsíöður inn- an félaganna og að engir aðrir en „verkaraenn“ fái að vera í vírkalýðsfélögum. St. J. St. mótn-iælti þessu frumvarpi og öllum þremur lið- um þess. Verkalý ðssamtökin eiga sjálf að ráða þossum mál- um —i og það er skemmt fram- undan að það geti takizt á við- unandi hátt. Að banua að til sé nema' eitt verkalyðsfélag á hverjum stað er ekki hægt sam- kvæmt stjórnarskránni. Hins vegar er það æskilegast, að að- eins sé eitt félag í hverri starfs- grein á hverjum stað. Og þetta er alls staðar, þar sem heilbrigð verkalýðsstarfsemi er rekin. Félögin eru aðeins t\ ö þar sem kommúnistar hafa néð tökum á verkalýðsfélagsskapnum og hann hefir hætt að :.tarfa sem slíkur og orðið að pólitísku bar- áttutæki þeirra eing ingu. Það nær ekki nokkurri áfct að lög- bjóða hlutíaJ iskosi' ingar í verkalýðsfélögum. Það gerir verkalýðssamtökin fyrst póli- tísk. Þetta er líka ófrarokvæman- legt. Hvernig á að viðliafa hlut- faliskosningar þar sei a aðeins er kosinn einn maður í hvert sæti? En þannig er það í flest- um verkalýðsfélögum á land- inu. Slíkar hlutfallskosningar myndu gera það að verkum, ef annars er mögulegt að koma þeim á, að allir flokkar myndu reka reglulega kosningai laráttu. imian þeirra. Þá’ er rétt að benda á það, að ef lögbjóða á hlutfaliskosningar í verkalýðs- félögum, þá ætti hið sama al- veg eins að vera um kaupfcélög- in. _ Eg tel óframkvæmanlegt að banna það, að aðrir en þeir menn, sem stunda stöðugt verka mannavinnu, fái að vera í verkalýðfélagi. Hins vegar er það l annað í flestum félögum, að atvinnurekendur séu 1 þeím. En það er ekki hægt að skil- greina atvinnurekendur eins og gert var í Hafnarfirði. Meðal þeirra, sem reknir voi’u, voru nokkrir menn, se; a stunda verkamannavirmu að sumrinu, en aðra vinnu að vetr- initm. í upphafi var stofnað til verkalýossiimtakanna af verka- mönnum sjálfum og öðrum, sem höfðu áhuga fyrir verka- lýðshreyfingunni, þó að þeir v.æru ekki verkamenn. Þessir menn hafa staðið í eldinum í 20 — 30 ár. Æ1ti að reka þessa menn úr félögunum, scm þeir hafa skapað og unnið upp? Tökum annað dæmi. Vei gefinn og duglegur verkamaðiir hefir verið valinn af fclagi sínu í op- inbera trúnaðarstöðu, t. d. hjá barjarféiagi. Á þá að reka hann? Eða: Verkalýðsfélag velur ein- hvern duglegasta og reglusam- asta féiaga sinn til að veita skrifstofu sinni forstöðu. Hann hættir að stunda verkamanna- vinnu. Á að reka haim? Þessí mál er ekki liægt að leysa með löggjöf, en þau er hægt að leysa með samkomu- EINS og áður hefir ver- ið skýrt frá heldur Aiþýðuflokksfélag Reykja- víkur skemmtun í kvöld kl. 8% í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Verður afarvel vandað til þessarar skemmtunar. Meðal annars verður bögglauppboð. Guðbrand- ur Jónsson flytur erindi, Gunnar Stefánsson les upp, söngfélagið Harpa syngur, gamanvísur verða sungnar og að lokum verð- ur dansað. Aðgöngumiðar eru seldir á afgreiðslu Al- þýðublaðsins. lagi innan ailsherjarsamtaka verkalýðsins. Bjami Snæbjörnsson mælti í upphafi þessara umræðna fyrir frumv. sínu, en Ólafur Thors tók raunverulega við af hon- um. Hann lýsti því yfir, að Sjálfstæðisflokkurihn fylgdi þessu frumvarpi einhuga, en hann æskti eftir því, að ekki þyrfti að koma til löggjafar, heldur næðist um það sam- komulag við Alþýðusambandið. Frh. á 4- síðu. Frá vesturvígsíöSvunum: Franskir hermenn, s«m hafa leitað skjóls fyrir skothríð Þjóðverja í gryfju, sem sprengikúla hefir gert í jörðina. tni veitt yfir miðbik Hol- iauds til pess að loka leið^ inni til vesturstrandarinnar. —.—---- ©S vltallésðn slðkkt vtð norðarstrðndina Frá íréttaritara AJþýðublaðsins. KIiÖFN í morgun. 19 konur gerðar að lieiðarsfélöguin. ÁTlÐ Verkakvennafélags- ins Framsóknar í gær- kv'eldi af tilefni aldaríjórðungs- aímæiis þess var geysifjölsótt. Háííðin hófst með því að setzt var að boroum og snætt. Jóna Guðjónsdóttir, varafor- maður félagsins, bauð félaga og gesti velkomna, en Jóhanna Eg- ilsdóttir formaður félagsins mælti fyrir minni félagins með snjallri ræðu, Jónína Jónatans- dóttir flutti áhrifamikla ræðu um baráttu hinna 25 ára og íramtíoina. Var hún hyllt að -æðunni lokinni með miklum fögnuði. Stefán Jóhann Stef- ánsson mælti fyrir minni hinna tceggja formanna, sem verið hafa í félaginu, Jónínu og Jó- hiinnu, og talaði um þýðingu Ví'rkakvennafélagsins fyrir Al- þýðusamband íslands. Sigur- jón Á. Ólafsson bar félaginu árnaðaróskir Sjómannafélags- ins. Sigríður Erlendsdóttir bar því kveðju Verkakvennafélags- ins Framtíðin í Hafnarfirði, Kjai tan Ólafsson í Hafnarfirði taiaði um starf og baráttu verkakonunnar, Arngrímur HOLLFNDINGAR hafa nú gripið til varúðarráðstafana, sem eru þess eðiis, að ekki er annað sjáanlegt, en að þeir geri ráð fyrir þýzkri árás á landið þá og þegar. I gær var vatsii úr Zuiderzee veitt yfir miðbik lands- ins, hjá Utrecht, og er talið, að þar með sé lokað leiðinni fyrir árásarher að austam til þriggja stærstu horga lamds- ins, Amsterdam, Rotterdam og Haag. Þá var og í gærkveldi slökkt á öllum vitum við norð- urströnd landsins til þess að þýzkar árásarflugvélar gætu ekki áttað sig á þeim. ————í Belgíu er einnig unnið af kappi að því að ttíeysta varnir landsins, en bæði þar og í Hol- landi er því neiíað, að þessar ráðstafanir standi í nokkru sambandi við hótanir af hálfu erlends ríkis. Hlutleysi Belgíu var enn skert í gær. Landvarnaráðu- neytið tilkynnti, að þýzkar flugvélar hefðu sést yfir belg- isku landi hvað eftir annað. í gsarmorgun sáust þýzkar flug- vélar tvívegis yfir Limbourg, nálægt landamærum Hollands. Kristjánsson bar félaginu kveðjur frá Alþýðuflokksfélagi Reykjavíkur. Halia Loftsdóttir skáldkona las upp kvæði eftir sig tileinkað félaginu. Auk bessa voru ýms ágæt skemmti- atriði. Fór hátíðin hið bezta fram. Formaður félagsins tilkynnti, að eftirtaldar nítján konur, hefðu verið gerðar að heiðurs- félögum: Jónína Jónatansdóttir, Guðfinna Vernharðsdóttir, Guðbjörg Gísladóttir, Guðríður Jóhannsdóttir, A.nna Sigurðardóttir, Jóhanna Bjarnadóttir, Þórey Jónsdóttir, Dórótea Bjarnadóttir, María Guðmundsdóttir, Guðbjörg Kristjánsdóttir, Bríet Bjarnhéðinsdóttir, Þórey Halldórsdóttir, Arnleix Guðmundsdóttir, Gróa Ófeigsdóttir, Ingigerður Þorsteinsdóttir, Guðrún Sigurðardóttir, Ingileif Tómasdóttir, Sigríður Helgadóttir, Ágústína Davíðsdóttir. Hifiiir4iSF Siljn bókmenntavei lobeis. éfcb INNSKA skáldið F. E. Sillanpáá fékk bók- menntaverðiaun Nobels, sem veitt voru í gær. Hann er fæddur árið 1888, er af finnskum ættum, ritar á finnsku og hefir um Iangt skeið verið talinn einn snjallasti rit- höfundur Finna. Hann er höf- undur bókarinnar „Silja“, stór- fagurrar skáldsögu, sem út kom í ísíenzkri þýðingu fyrir nokkr- um árum. FÚ. í DA6 Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturuörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. Næturvarzla bifreiða: Bifreiða- stöð íslands, sími 1540. OTVARPÍÐ: 19,50 Fréttir. 20,15 Gamanþáttur: Móako'tsmaddaman, II., eftir Tob- ias (Gunnþómnn Halldórsdóttir, Alfreð Andrésson), 20,35 Útvarps- tríóið: Einleikar og tríó. 20,55 Hljómplötur: Kórlög. 21,20 Dans- hljómsveit Bjarna Böðvarssonar leikur og syngur. 21,50 Fréttir. 22,00 Danslög. 24,00 Dagskrárlok. Á MORGUN Helgidagslæknir er Ólafur Þ. Þorsteinsson, Mánagötu 4, sími 2255. Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, sími 2234. Næturvörður er í Reykjavíkur- og röunnarapóteki. ÚTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar (plötur): a) Kvartett, Op. 76, nr. 5, eftir Haydn. b) Kvartett í f-moll, eft- ir Mozart. 10,40 Veðurfregnir 11,00 Messa í d.ómkirkjunni (pxéd ikun: Ólafur Ólafsson kristniboöi. Fyrir altari séra Bjami Jónsson). 12,15-—13,00 Hádegisútvarp. 15,30 —16,30 Miðdegistónleikar (piötur) Ýms tónverk. 18,30 Barnatími a) Um Jönas Hallgrímsson (JÓhann- es úr Kötlum). b) Barnaflo'kkur úr Austurbæjarskólanum syngur (stj. Jöhann Tryggvason). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur: Fiugeldasvítan eftir Handel. 19,40 Auglýsingar. 19,50 Fréttir. 20,15 Erfndi: Islenzk fæða og erfend (Jóhann Sæmundsson læknirj. 20, (Frh, á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.