Alþýðublaðið - 13.11.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 13.11.1939, Blaðsíða 1
'-¦¦* RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MÁNUDAGUR 13. NÓV. 1939. 265. TOLUBLAÐ Samningar Finna og Rússa i þann veginn að stranda? ----------------«.—;------;------ Flnnar hafa gengið mmm langt i tilslftkunnna ©g hœgt er, seglr Hrkk® utanrfikismálaráöherra. En Rússar koma með mýjar kröfur: Heimta nú einnig flotastöð beint á móti Norður-Noregi. Brosleg s&mb&nds- stofnnn konsmúnista Öniiir tilraun til að kljúfa Aipýðusambandið fyrirfram dauðadœmd. @ tofnun hins • svokallaða ** óháða sambands kom- múnista fór fram á laugard. Áður hafði blað kommúnista skýrt svo frá, að 20 félög myndu stofna þetta samband og að fulltrúarnir myndu verða um 80. Á stofnfundin- um mættu aðeins 47 fulltrú- ar fyrir 18 „félög," ef félög skyldi kalla. Meðal þessara fúlltrúa voru 2 frá 11 manna- félagi og 2 frá félaginu Ár- vakur á Eskifirði, en það fé- lag hef ir raunverulega eng- ah fund. getað haldið um lahgan tíma, en einhver fundur var haldinn á Eski- firði fyrir nokkru með 10 mönnum og var það látið heita sem fundur í þessu f é- lagi. Þannig er um miklu fleiri fulltrúa, sem mæta frá dauðum félögum,, ft stofnþinginu niættu aðeins kommúnistar, en á nokkrum stóðum höfðu verið kosnir Al- þýðuflokksmenn og Sjálfstæðis- mfenn, í blekkingarskyni, til fýlgdar við kommúnista á þingið, en engir þeirra hafa mætt. Hin mesta deyfð ríkir yfir þessari samkundu og enginn á- hugi. Er stofnendum það ber- sýnilega; ljóst, að „isamband" þáð, sem þeir eru að stofna er fýrirfram dauðadæmt — og ráúnverulega dautt áður en bú- ið er að stofna það. Þegar kosinn var forseti stofnþingsins, bar það við,- að Héðinn Valdimarsson féll. Þá féll og Guðm. Ó. Guðmundsson þegar kosinn var annar forseti, féll hann fyrir Guðjóni Bene- diktssyni, en Guðmundur var síðan kosin þriðji forseti. Stofnunin var afar hjákátleg. Skýrði Guðmundur Ó. lög sam- baiidsins. Var sagt um leið og nafn sambandsins var ákveðið, að ef menn væru óánægðir með þáð, þá . mætti breyta því á morgun. í gær gekk mestallur fundar- tíminn í að ræða það, hvers vegna engir af fulltrúunum mættu nema kommúnistar. — Stóð fundur mjög skamman tíma vegiía þess, að fulltrúarn- eru önnum kafnir á fundi Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. ÞAÐ er nú ekki annað sjáanlegt en að samningar Finna og Rússa séu í þann veginn að stranda. Fundahöldin eru hætt í Moskva, en rússnesk blöð og útvarpið í Moskva bera Fhmum f jandskap við Sovét-Rússland á brýn og segja, að þeir ógni Leningrad með liðssafnaði þeim, sem þeir hafa haft á Kyrjálanesinu til þess að vera viðbúnir að verja landamæri sín þar. Erkko, utanríkismálaráðherra Finna, kallaði erlenda blaðamenn í Helsingfors á sinn fund í gær og sagði þeim, að Finnland hefði nú gengið svo langt í tilslökunum, sem unnt væri fyrir það. Ef engin breyting yrði á afstöðu sov- étstjórnarinnar, myndu finnsku samningamenirnir í Mosk- va sennilega hverfa heim þaðan eftir nokkra daga. Erkko sagði í þessum viðræð- um við hina erlendu blaðar menn, að það væri ekki mein- ing Finna að slíta með því samn ingum fyrir sitt leyti. Þeir væru líka reiðubúnir til þess að taka tillit til allra sanngjarnra óska sovétstjórnarinnar, varðandi öryggi Leningrad. En þ'eir yrðu fyrst og fremst að hugsa um ör- yggi sitt, og því væri í hættu stefnt, ef Rússar fengju flota- stöð á strönd Finnlands. Að fara fram á það við Finnland, að það léíi Rússa hafa flotastöð í Hangö, væri svipað eins og gerð væri krafa til þess, að Bandaríkin létu af hendi flota- stöð við erlent stórveldi á San- dy Hook, eða Bretland á eyj- unni Wight. Rússar koma nú með nýjar krSfur. LONDON í gærkveldi. FÚ. byrjaði í gær. Segir í blaðinu, að Rússar muni sigrast á öllum erfiðleikum til þess að koma fram krófum sínum á hendur Finnum! Samkvæmt blaðinu eru kröf- ur Rússa nú í höfuðatriðum þessar: 1. Að Rússar fái að hafa flota- stöð á Hangö-skagamun til þess að geta haft á valdi sínu allar siglingar um Finnlandsflóa. 2. Að Finnar fallizt á kröfur þær, sem Rússar hafa gert til þess að auka öryggi flotahafnar sinnar Kronstadt. 3. Að Rússar fái umráð yfir fjórum eyjum í Finnlandsflóa til þess að setja þar upp flug- stöðvar. Allar þessar kröfur, sfegir blaðið, varða öryggi Leningrad, hinnar miklu iðnaðarborgar, sem hiefir eins marga íbúa og allt Finnland. Loks kref jast Rússar þess, að fá tvö nes í Norður-Finnlandi I blaðinu „Rauði flotinn" ! gegnt ströndum Norður-Noregs, málgagni rússneska herskipa- flotans, er haldið áfram árásum þeim, sem rússneska útvarpið til þess að hafa þar flug- eða flotastöð, vegna öryggis hafn- arborgarinnar Murmansk. Eftir sprenflinfluna i MuncSien: Andstæðinp nazista tekn- ir f astir púsundum saman. ---------------«-----------:----- Aðfarirnar eru taldar minna á það, sem gerðizt eftir ríkisþinghúsbrnnann 1933. ir miðstjórnar kommúnistaflokks- ins, sem hófst kl. 1 í gær. LONDON í morgun. FÚ. ¥ FREGNUM, sem bor- ¦*¦ izt hafa frá Þýzka- landi til Amsterdam, er sagt frá því, að stöðugt sé verið að handtaka fólk í Þýzkalandi. Er þetta í svo stórum stíl, að í fregnunum er talað um þetta sem öldu, er gangi yfir landið. Það sé verið að handtaka mikinn fjölda andstæðinga nazista, og minni aðfarirnar á það, sem gerðist eftir ríkisþing-. húsbrunann. Sprengingin í Miinchen er notuð til að réttlæta það, segir í enskri frétt, að hamast er gegn andstæðingum nazismans, og þeir handteknir í þúsunda- tali, a. m. k. allir þeir, sem hægt (Frh. á 4. síðu.) Verkakvennafélagið Framsókn 25 ára Afmælishátíð Verkakvennafélagsins Framsókn í Iðnó á föstudagskvöldið. Fyrir enda borðsins í miðjunni situr Stefán Jóh.. Stefánsson, forseti Aþýðusambands íslands, og sín til hvorrar handar honum þær tvær konur, sem verið hafa formenn félagsins, — hægra megin við hann Jónína Jónatansdóttir, sem var formaður þess fyrstu 20 árin, vinstra megin Jóhanna Egilsdóttir, ~ sem nú hefir verið formaður félagsins í 5 ár. Enginn friður við Þýzkaland, fyrr en Pólland, Tékkóslóvakia og Aust" urriki hafa fengið sjálfstæði sitt. ---------;—+—------:— Svar Englands og Frakklands við málamíðlenar- tilboði Belgíukonungs og Hollandsdrottningar. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. * I^ÝZKALAND, ENGLAND OG FRAKKLAND hafa nú *^'< svarað tilboði Leopolds Belgíukonungs og Wilhelm- ínu Hollandsdrottningar um málamiðlun í stríðinu. Sendiherrar Þýzkalands í Briissel og Ilaag svöruðu fyrir stjórn sína, að hún væri reiðubúin að taka tilboðið til návæmrar athugunar. Georg Bretakonungur og Lebrun Frakkaforseti svör- uðu skriflega fyrir hönd ríkja sinna. í svörum þeirra eru tekin af öll tvímæli um það, að friður við Þýzkaland geti ekki komið til mála fyrr en Pólland, Tékkóslóvakía og Austurríki hafi aftur fengið sjálfstæði sitt. í svörum Bretakonungs og * Frakklandsforseta, sem eru í einum og sama anda, er látið í ljós þakklæti fyrir auðsýndan vilja Belgíukonungs og Hol- landsdrottningar á því að koma á friði. En það er mjög greini- lega tekið fram, að hvorki Eng- land né- Frakkland, sem bæði hafi verið neydd til þess að grípa til vopna gegn yfirgangi Þýzkalands, geti samið frið fyrr en bætt hefir verið fyrir það ofbeldi, sem haft hafi verið í frammi við þrjú ríki, Austur- ríki, Tékkóslóvakíu og Pólland, þegar þau voru svipt sjálfstæði sínu. Það er Þýzkalands, segir í svörunum, að taka næsta skref- ið og sýna það, að það vilji bæta fyrir þessi ofbeldisverk. Undir eins og það komi fram með til- lögur í þá átt, séu England og Frakkland reiðubúin til að í- huga þær af einlægum hug. Friður, sem væri á öðrum grundvelli saminn, gæti ekkert annað orðið en ótryggt vopna- hlé. HæstiréttHr: Démur i víxíl- láll Skipin frá Amerli. Goðafoss Iioíii á úm hlaðlnn nauðspjum |^.OÐAFOSS kom frá New V York á laugardag, hlaðiinn af nauosynjavöiHum, aöallega sykri og hveiti, en auk þess ýms- um öorum vörum, þar á meÖal timbri í fiskikassa. Skipið var Í4 daga á leiðiimi frá New York meft viökomu *í rlalifax. Dettifoss er lagður af stað frá New York, og kemur hann einnig tvið í Halifax. Er Dettifoss einnig hlaðinn nauðsynjavörum. Hann er væntanlegur hingað um næstu helgi. Fiskafli í salt. inam 31. október siðast liðinn 37 022 þu'nuim tonnum. Á sama tíma i fyrra nam hann 36335 purnum tonnum. MORGUN var kveðinu ¦¦¦ upp í Hæstarétíi dómur í málinu Ásgeir Ásgeirsson, Bauðarárstíg 3 og ÓIi J. Ólason gégn Eyjólfi Jóhannssyni f.h. Mjólkurfélags Reykjavíkux út af víxli. í dómi Hæstaréttar segir svo: Það var ágreiningslaust, þeg- ar mál þetta var flutt í héraði, að Eyjólfur Jóhannsson hefði selt framlengingarvíxil þann, sem áfrýjendur eru nú sóttir til að greiða, í sparisjóði Mjólkur- félags Reykjavíkur og varið andvirði hans til greiðslu aðal- víxilsins, sem þá var í vanskil- um í Landsbankanum. Hér fyr- ir dómi hefir verið horfið frá þessari lýsingu málsatvika af hendi stefnda. Skýrir hann nú svo 'frá, að framlengingarvíxillinn, sem dagsettur var 8. apríl 1937, hafi verið sendur Kristjáni Sigurgeirssyni til áritunar samþykkis og hafi hann ekki verið kominn í hendur Eyjólfi þann 24. s. m., þegar Sparisjóð- ur Mjólkurfélagsins leysti til sín aðalvíxilinn til að firra Eyj- ólf yfirvofandi málssókn af hendi Landsbankans. Hafi aðal- Frh. k 4. s|^.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.