Alþýðublaðið - 14.11.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 14.11.1939, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN ÞRIÐJUDAGUR 14. NÓV. 1939. 266. TÖLUBLAÐ Rússar treysta á að Finnar poli ekki taugastríðið og foyrðar vígbúnaðarins ¥opnnð árás á Fítmland pví elcki talin yfirvofandl, pétt samnineanmleitanir virðist að fullia strandaðar. Risavaxinn ísjaki úti fyrir norðausturströnd Norður-Ameríku. Myndin er tekin frá ameríkska strandgæzluskipinu „Chelan“. Þetta fnivary stefiir að yvi a eyðileggje verkalýðshrevfingnna. ----♦—-- Ræða Sigurjóns Á. Ólafssonar við umræður um frv. Bjarna Snæbjörnssonar í efri deild í gær |7 G VEIT að ég tala fyrir munn yfirgnæf- andi meirihluta verkalýðs- hreyfingarinnar, þegar ég mótmæli þessu frumvarpi sem algerlega óhafandi. Það stefnir beinlínis og óbeinlín- is að því að eyðileggja verlta lýðshreyfinguna. Flutnings- maður þess er forsvars- maður atvinnurekendanna í landinu, þeirra, sem verka- lýðshreyfingin á alltaf og hefir alltaf átt í baráttu við. Það er því ekki að vænta þess, að ráð komi frá honum, sem hjálpi verkalýðshreyf- ingunni, einnig fyrir þá sök, að hann mælir ekki af þekk- ingu á þessum málum.“ Það var Sigurjón Á. Ólafs- son, sem verið hefir formaður eins stærsta verkalýðsfélags landsins í yfir 20 ár, sem mælti þessi orð á alþingi í gær, þegar frumvarp Bjarna Snæ- björnssonar um verkalýðsfé- lögin var til framhalds 1. um- ræðu. Hann mælti einnig nokk- ur orð til Ólafs Thórs atvinnu- málaráðherra vegna ummæla ráðherrans á föstudag: „Mér virtist atvinnumálaráð- herra mæla af nokkrum þjósti, <enda var í ræðu hans óviðeig- andi tónn og þannig þýðir ekki að tala til verkalýðshreyfingar- innar í þessu landi. Atvinnu- málaráðherra virtist gefa í skyn, að þessu máli myndi Sjálfstæðisflokkurinn halda til streitu. Hann um það, en ég vil minna á það, að þegar sam- stjórnin var mynduð, sem allir telja nú að nauðsynlegt hafi v verið, var það álit allra floltka jafnt, að hin stóru deilumál, sem ekki væri hægt að fá sam- k*mulag um, skyldu híða. Hér er stórt deilumál á ferðinni að því 'er virðist og tilfinninga og principmál fyrir mikla hreyf- ingu í landinu, hagsmunasam- tök verkalýðsins. Ég vil minna á þessa stáðreynd nú þegar við þessa umræðu málsins. Síðan rakti hann frumvarpiö lið fyrjr lið óg sýndi fram á veilur þess. Hann viðurkenndi það, að æskilegast væri að ekki væri nema eitt verkalýðsfélag í íiverri grein á hverjum stað. En um þetta þýddi ekkert lögboð, enda óframkvæmanlegt nndir mörgum kringumstæðum. Hér eru starf- andi fjögur skipstjóra- og stýri- mannafélög. Stýrimennirnir skift- ast í þau eftir stærð skipanna og þar með réttindum sínum í stöð- unum. Hér er um sömu starfs- grein að ræða. Á að fyrirskipa stýrimönnunum að vera í sama féiaginu? Þannig er hægt að nefna fleiri dæmi. Það er lika ó- framkvæmanlegt að fyrirskipa það með lögum, að engir aðrir en verkamenn, sem stundi að stað- aldri sömu vinnu, geti verið í verfcalýðsfélagi. Þetta þekkist hvergi. Það er ekki hér á landi og ekki erlendis. Ég tel, að bæði hvað þetta snertir og eins önnur atriði frumvarpsins, þá tali flutn- ingsmaður alls ekki fyrir munn verkamanna almennt og heldur ekki fyrir þá, sem hann kallar „sjé]fstæðisverkamenn“. Um leið og þetta yrði gert, myndu fjölda- rnörg félög verða svift forystu sinni. Samkvæmt þessu ætti að reka Ólaf Friðriksson úr verka- lýðsfélögum, sem hann hefir skapað og stýrt að miklu leyti. Ég veit, að erlendis er þetta held- ur ekki þannig. Ég get tekið dæmi frá Danmörfcu og Noregi. Stauning forsætisráðherra er enn í sínu fajgfélagi, félagi tóbaks- garðarmanna í Kaupmannahöfn, Frá fréttaritara Aþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. QAMNINGAMENN FINNA fóru af síað heimleiðis írá ^ Moskva í gærkveldi og munu koma til Helsingfors á miðvikudaginn. í sambandi við það lýsti Erkko utanríkis- málaráðherra Finna því yfir í gær, að finnska stjórnin liti svo á, að öllum frekari samningaumleitunum væri að minnsta kosti frestað um óákveðinn tíma. Finnsku þingmönnunum mun í dag verða skýrt frá öllu því, sem fram hefir komið við fundahöldin í Moskva. í Helsingfors líta menn nú ekki vera yfirvofandi. Ætlun svo á, að bein árás á Finn- Rússa sé sú, að halda áfram land af hálfu Rússa muni „taugastríðinu“ gegn Finn- ----------------------------♦ landi í þeirri von, að bæði það og fjárhagslegir örðug- leikar af völdum hins hern- aðarlega viðbúnaðar muni lama viðnámsþrek Finna og knýja þá fyrr eða seinna til að fallast á kröfur Rússa. Herbúnaðurinn í Finnlandi kostar 40 milljónir finnskra marka á dag, og Rússar teru þeirrar skoðunar, að Finnar fái ekki risið undir slíkum tilkostn- aði lengur en á að gizka einn mánuð. Ákvörðunin um það, að samningamenn Finna í Moskva skyldu halda heimleiðis, var tekin á ráðuneytisfundi í Hel- singfors um hádegi í gær, en þá höfðu samningamennirnir ný- lega skýrt stjórninni frá því í símtali, að þeir hefðu í fimm daga ekki fengið neitt fundar- boð frá Rússum, Finnska stjórnin ákvað að láta samningamennina ráða því sjálfa, hvenær þeir færu af stað, en þeir afréðu síðan að fara strax í gærkveldi. Almenningur á Finnlandi er mjög ánægður yfir því, að Frh. á 4. síðu. o g Nygaardsvold forsætisráð- herra er enn í félagi pakkhúss- verkamanna í Þrándheimi. Það nær heldur ekki nokkurri átt, að monn, sem samtö'kin hafa komið í oplnberar stöður, skuli reknir úr samtökunlum um leið og þau hafa komið þeim þangað. Hlutfallskosningar þekkjast hvergi í verkalýðsfélögum um víða veröld, enda er lýðræðinu fullkomlega fullnægt með því, að meirihluti hvers félags stjórni þvi. Auk þessa er þess gætt með allsherjaratkvæðagreiðslunum, er (Frh. á 4. síðu.) Heflr brezkur tnndurspill- ir nýlega sðkkt pýzkn skipi ðti fyrir Vestfjörðum? ---—♦—---- SkothvelUr heyrðust víða o@IJés kastarar lýstu upp stroudlua. FREGNIR ganga um það hér í bænum, að sjóor- usta hafi verið háð úti fyrir Vestfjörðum síðastliðið sunnu- dagskvöld og er talið, að brezk- ur tundurspillir hafi sökt þýzku skipi út af Patreksfirði. Alþýðublaðið átti í morgun tal við sýslumanninn á Pat- reksfirði, Jóhann Skaptason, og sagði hann, að milli kl. 6—10 á sunnudagskvöldið hefðu sést ljós frá ljóskastara skips, og hefði það lýst upp sjóinn og strendurnar og langt upp í fjöll. Var líkast því, sem skip- ið væri að taka mið. Ennfremur sagði hann, að hvellir hefðu heyrst frá Látrum og Tálknafirði, en þeir heyrðust ekki til Patreksfjarðar, því að aflandsvindur var. Menn, sem voru staddir uppi í fjöllum töldu, að skipið eða skipin, hefðu verið langt undan landi. Þá hafa lausafregnir borizt um það, eins og áður er sagt, að um klukkan 4 síðdegis á sunnudag hafi ensku tundur- spillir sökkt þýzku skipi úti fyr- ir Patreksfirði. Höfðu þá skipverjar á þýzka Frh. á 4. síðu. Þinghúsið í Helsingfors. Danskir verkamenn eiga að fí dýrtiðina að follu bætta með vissnm millibilnm. ——..- ■». — Verðlagshækkunin verður þá reiknuð út og launin hækkuð í sama hlutfalli. -----o----- KALUNDBORG í gærkveldi. FÚ. SAMNINGAR hafa nú tekizt milli atvinnurekendasamhands- ins danska og yfirstjórnar landssambands dönsku verka- lýðsfélaganna um launasamninga fyrir komandi ár. Varð að lok- um ofan á, að samið var um öll málin í einu, og eru þetta víð- tækustu launa- og vinnukjarasamningar, sem nokkru sinni hafa verið gerðir í Danmörku milli þessara tveggja aðila, því að þeir taka til yfir 350 þúsunda verkamanna og atvinnurekenda í svo að segja öllum iðnaðargreinum Danmerkur á sjó og landi. Eftir að samningum var lokið komu höfuðfulltrúar beggja málsaðila fram í danska út- varpinu og skýrðu það, sem gerzt hafði. Fyrir landssamband verkalýðsfélaganna mætti for- maður þess Laurits Hansen, en fyrir atvinnurekendasambandið talaði Esper Eising formaður þess. Sameiginlega skýrðu þeir frá aðdraganda og gangi þess- ara afarmikilsverðu samninga og niðurstöðum, og bar þar vitanlega ekkert á milli. Laurits Hansen, formaður landssamhands verkalýðsfélag- anna, sagði, að þessir samning- ar, sem sjálfsagt og óhjákvæmi- legt hefði verið að gera, þar stem svo góð boð buðust, tækju ekki algjörlega tillit til þeirrar verðhækkunar, sem orðið hefði og stöðugt væri að verða á nauðsynjum verkamanna. En í samningunum feldist sú stór- kostlega réttarhót, að verð- hækkunin yrði reiknuð út með vissu millibili, og fengju verka- menn þá laun sín hækkuð eftir á í hlutfalli við það, sem dýr- tíðin hefði vaxið. Þ'etta þýddi það, að öðru hvoru mundu jafnan koma tímabil, sem hagur verkamanna þrengdist frá því, sem hann hefði áður verið, ef dýrtíðin færi vaxandi, en þessu yrði þó kippt í lag með jöfnum milli- bilum og slíkan rétt ættu ekki nema fáir jstarfsmenn þjóðar- innar. Bændurnir ættu hann ekki, smáiðjurekendur ættu hann ekki heldur. í lok málsins sagði Laurits Hansen, að sér væri það gleði að geta skýrt frá því, að engir samningar milli verkamanna og atvinnurekenda hefðu verið gerðir af betri skilningi og meiri félagshug en einmitt þessir, og væri gott að minnast þess einmitt á þessum erfiðu tímum. Esper Eising, fulltrúi at- vinnurekenda, talaði mjög á sömu leið. Hann kveðst enga dul vilja draga á skyldu at- vinnurekenda til þess að líta á allar ástæður verkamanna og erfiðleika þá, sem að þeim steðjuðu. Þetta hefði atvinnu- rekendasambandið einnig hvar- vetna viljað sýna í þessum samningaumleitunum. En at- vinnurekendur yrðu einnig margs að gæta og hefðu við marga örðugleika að stríða, sem skapazt hefðu af styrjaldará- standinu. Þeir yrðu að kaupa hráefni með vaxandi verði og yfir höfuð allt til atvinnurekst- urs síns, en að sama skapi yrði sala á afurðunum áhættusam- ari og ótryggari. Hann tók í sama streng og Laurits Hansen um það, að það Frh. á 4. sfön.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.