Alþýðublaðið - 14.11.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 14.11.1939, Blaðsíða 4
WBOJUDAGUB 14. NðV. 1939. / í f DA8 BSAMLA BIÖB Haria Aatoinette. Heimsfræg og hrífandi fögtir Metro Goidwyn Mayer stónnynd, að niokkru leyti gerð samkv. æfisógu drottningarinnar eftir Stefan Zweig. Aðal- hlutverk: Marie Antoinette NORMA SHEARER Axel Fersen greifi TYRONE POWER Lúðvlk XV. JOHN BARRYMORE Lúðvík XVI. ROBERT MARLEY I. O. G. T. ST. VERÐANDI nr. 9. Fundur í kvöid kl. 8- 1. Inntaka nýrra félaga. 2. St. Framtíðin kemur í heimsókn. 3. Otnefn- ing þriggja heiðursfélaga. 4. Funtli slitið. — Eftir fund kaffi- samsæti. Skémmtiatriði: l.Gest- ir og félagar boðnir velkomn- ir; hr. Karl Bjarnason. 2. Nokkur orð. Þ. J. S. 3. Upp- lestur: frú Guðrún Indriða- dóttir. 4. Blóstakkar, hinir við- urkenndu og vel þekktu snilli- söíngvarar og spilarar. 5. Dans. BT. EININGIN nr. 14. Fundur annað kvöld kl. 8V2- Tekið á möti nýjum félögum. Barnakór, 'Ustdans o. fl. Æt. Reyktur fiskur Pressaður Saltfiskur Fiskfars. Verzlunin K|«t & Fiskur Símar 3828 og 4764. 1AMTAKARÉTTUR VERKA- MANNA Frh. af 3. síðu. umhyggju fyrir samtökunum? Öðru nær. Sjálfstæðismenn hafa bent á þetta fyrst og fremst vegna þeirrar örðugu aðstöðu, sem verkamenn hafa til þess að geta beitt sér í félögunum fyrir hagsmunum gegn atvinnurek- andum. Vegna ofríkis atvinnurek- enda og andúðar þeirra gegn samtökum verkamanna hafa verkamenn verið knúðir til að fá menn utan stéttar sinnar til þess að veita félagskap þeirra forstöðu, Þessa eru nærri því jafnmörg dæmi og verka- mannafélögin eru mörg og sannleikurinn er sá, að ef engir hefðu fengist til að vinna þessi störf fyrir verkalýðinn utan stéttarinnar, væru engin eða sama og engin verkalýðssamtök til í landinu, vegna andspyrnu Sjálfstæðismanna gegn rétti verkamanna til þess að mynda samtök. Þetta er atvinnurekendum sem öðrum augljóst mál. Dagblaðið Vísir segir, að sú stjórnmálabarátta, sem sé háð milli Alþýðuflokksins og kom- múnista innan verkalýðssam- takanna, valdi þar nú mestum vandræðum. Sannleikurinn er sá, að eng- m stjórnmálabarátta er háð milli Alþýðuflokksins og kom- múnista innan verkalýðsfélag- anna, heldur er þar barizt um stefnu verkalýðsfélaganna sjálfra, hvort þau eigi að vera byltingafélög eftir höfði kom- múnista eða verkalýðsfélög, er starfi á grundvelli Alþýðusam- bandsins. Hvergi hefir þessi barátta valdið nokkrum vandræðum, né kommúnistar náð yfirráðum í félögum, nema þar sem Sjálf- stæðismenn hafa gengið í lið með kommúnistum. Alþýðuflokkurinn hefir aldr- ei átt í neinni baráttu við Sjálf- stæðismenn innan verkalýðsfé- laganna, nema þar sem þeir hafa gengið í lið með kommún- istum um að sundra samtökun- um. Vilji Sjálfstæðismenn í verkalýðsfélqgunum af ein- lægni taka upp samstarf við Alþýðuflokksmenn í verkalýðs- málunum, mun það samstarf án efa vel þegið, en þetta eru mál félaganna sjálfra og verða að útkljást innan þeirra. Barátta íverkalýðsfélaganna við ýmsar helztu máttarstoðir Sjálfstæðisflokksins út á við hlýtur hins vegar að halda á- fram á meðan til eru atvinnu- rekendur og verkamenn, að vísu nokkuð vægari en áður, vegna þess að verkalýðssamtök- in eru nú orðin það sterk og búin að afla sér þess réttar, að atvinnurekendur verða að taka tillit til þeirra sem samningsað- ila, hvort sem þeim líkar það ver dða betur, meðan kommún- istum og öðrum fjandsamlegum öflum tekst ekki að veikja mátt þeirra frá því, sem nú er, en gegn því verða allir vinnandi menn að vera á verði, hvaða flokki sem þeir tilheyra. Finnur Jónsson. ÓSYNILEGA HEIMSVELDIÐ Frh. af 3. síðu. hernaöarbandalag meÖ ÞjóÖverj- um, Rússum og Japönum. Er pá hinn rússneski kommúnismi svo afhjúpaður sem heimsveldis- stefna að allar ríkisstjórnir — hve steinblindar sem pær annars eru — ættu að sjá að - par er og hefir verið um landráðastefnu og landrá'öaflokk að ræða. * Á þeim vetri, sem nú er ný- byrjaður er því sennilegt að draga mumi til hinna mestu tíð- inda hér á jörð vorri. Við mun- um sjá þjó'ðirnar greinast í tvær andstæðar heildir. Annarsvegar einræðisþjóðirnar, undir forustu Rússa, því þeir munu taka við forustunni af Þjóðverjum pegar er þeir lenda í ófriðinn — og hinsvegar lýðræðispjóðirnar, und- ir forustu brezka heimsveldisins. Verði hið brezka heimsveldi broti'ð á bak aftur í pessum ó- friði er allt lýðræði úr sögunni um ófyrirsjáanlegan tíma. Sigri hið brezka heimsveldi og bandamenn pess mun bæði kornm úinismi og nazismi purkast út og tímar þeirra stefna munu í fram- tíðinni verða skoðaðar sem hlið- stæð tímabil við daga præla- haldsins og galdrabrennanna og aörar kúgunaraldir fyrri tíma. Smárikin mu-nu fjöldamörg fara sama veg og Pólland er nú far- i'ð. Þau munu aldrei rísa upp aftur, ef einræðisríkin sigra, en ef brezka heimsveldið sigrar, munu pau öll hljóta frelsi sitt á ný. Hið brezka heimsveldi berst fyrir stórkostlegustu hugsjóninni, sem enn hefir verið barizt fyrir í nokkrn stríði. Hugsjón hins nýja bandalags allra frjálsra pjóða, án þess um nofckra iandvinninga verði að ræða. Það berst fyrir pví, að hver pjóð fái frið og fmlsí til aÖ vaxa og proskast svo, aS hún g»ti orðið sjáif«t»ð fnnan Styrjðldin oq sösíalisminD. EftMektarvetðnrbælding ur eftir Benjamin Elriks- son hagfræðing. RÉTT fyrir helgina kom út bæklingur eftir Benjamín Eiríksson hagfræðing, sem hann nefnir „Styrjöldin og sósíal- isminn." Hefir Benjamín eins og kunnugt er mótmælt opin- berlega í Þjóðviljanum þeirri afstöðu, sem flokkur hans hefir tekið til vináttusamningsins milli Stalins og Hitlers og þeirrar stefnu, sem Sovét- Rússland hefir nú tekið upp í utanríkispólitík sinni. En á- stæðan til þess, að hann hefir nú gefið út sjálfstæðan bækl- ing um þessi mál, mun vera sú, að honum hafi verið neitað um frekara rúm í Þjóðviljanum. Bæklingur Benjamíns um styrjöldina og sósíalismann er miskunnarlaus en rökföst gagnrýni á svikum sovétstjórn- arinnar og alþjóðasambands kommúnista (Komintem) við málstað friðarins, lýðræðisins og sósíalismans, og nöpur á- deila á hinn svonefnda „sam- einingarflokk alþýðu, sósíal- istaflokkinn", sem ætlar sér „að byggja hina íslenzku verka- lýðshreyfingu á pólitískri til- veru Stalins og Molotovs“, eins og hann kemst að orði: „Kom- intern,“ segir höfundurinn, „er orðinn virkur bandamaður fas- ismans á yfirstandandi tíma- bili, Engar blekkingar eða skammir um auðvald og sósíal- demókrata geta breitt yfir þá staðreynd.“ Það verður erfitt fyrir erind- reka sovétstjórnarinnar og al- þjóðasambands kommúnista hér á landi, að komast fram hjá þeirri rökstuddu gagnrýni, sem í þessum bæklingi hefir verið sett fram af einum flokksmanni þeirra, eftir að þeir höfðu neit- að honum um rúm í Þjóðvilj- anum. Bókin er gefin út af höfund- inum, prentuð í ísafoldarprent- smiðju, og mun fást í Heims- kringlu. Léiðrétting á auglýsingtu. Bazarinu, sem fyrirhugaður var 3. dez., verður 26. p. m. Sálar- rannsóknarfélagið. Siifurbrúðkaup ' eiga í dag Jóhanna Jóhannes- dóttir og Emanúel J. Bjarnasion, Víndheímum við Þjórsárgötu í Skerjafirðl. pess samveldis, sem nauðsyn er á að allar slíkar pjóðir skipi sér í, til varnar sjálfum sér og vernd- ar öðrum. Styrjiöldin, sem nú er hafin, er styrjiöldin milli einræðisins og lýðræðisins. Orslitaorustan milli peirra afla, sem Innan hvers pjóð- félags hafa átzt við á undanförn- Uim árum, og milii ríkjanna í ýmis konar myndum og átökum. Takist að sigrast á einræðinu — og pað verður hin 1000 ára gamla iýðræðispjóð, Islendingar, að vo'na — verður pað til þess að hugsjón hins brezka heimsveldis rætist — að takmark pað næst, sem að er stefnt í uppbyggingu bnezka heimsveldisins, en pað er frelsi einstaklingsins, frelsi þjóð- arheildanna, fri'ður, öryggi og framþróun einstaklmga og rikis- hðUán. Næturlæknir er Karl S. Jónas- son, Sóleyjargötu 13, sími 3925. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. Næturvarzla bifreii'ða: Bifreiða- stöðin „Geysir“, sími 1633. Háskólafyrirlestur á frönsku. í kvöld kl. 8,05 flytur franski ræ'ðismaðurinn Vioillery fyrsta háskólafyrirlestur sinn um nýlend ur Frakka. Öllum heimill aðgang- ur. Kvenfélag Alpýðuflokksins heldur fund í kvöld kl. 8Vs í Alpýðuhúsinu við Hverfisgötu. Verður fliutt erinidi, lesið upp o. fl. Sameiginleg kaffidrykkja. Æski- legt er, að konur, sem ætla að sækja hjúkrunamámskeið félags- ins, mæti á fundinum. Konur, sem hafa tekið happdrættismiða félagsins til sölu, komi og geri skiiagrein á fundinum. Hljómléikar og exiimdi verða í dómkirkjunni annað kvöld kl. 8V2 að tilhlutun kirkju- nefndar safnaðarins. Aðgöngu- miðar em seldir í bókaverzlun Sigf. Eymundssonar og í hljóð- færaverzlun Sigr. Helgadóttur; ennfremur við innganginn. Silfurbrúðkaiup eiga í dag heiðurshjónin frú Júiíana Björnsdóttír og Jón Jóns- son (bróðir séra Ingimars sfcóla- stjóra og peirra systkina), Vita- stíg 8A. RÆÐA SIGURJÓNS A. ÓLAFS- SONAR Frh. af 1. siðu. ég tók fyrstur manna upp í Sjó- mannafélaginu og nú fara vax- andi innan samtakanna, að meiri- hluti félagsmanna ósfcoraÖur fái að ráða í öllum stærri málurn, pó að gert sé út um hin smærri mál á félagsfundum. Ég vil benda á pað, að verka- lýðssamtöikin em baráttusamtök og að þessari baráttu er eðlileiga stefnt að vemlegu leyti gegn hagsmunum atvinnurekenda. Ég tala af reynsiu, er ég fullyrði, að verkatnenn hafa enga trú á pví almennt, að Sjálfstæðisflokk- urinn, sem atvinnurekéndur stjóma að mestu leyti, muni heppilegur til að veita kröfum verkalýðssamtakanna brautar- gengi. Ég pekki marga Sjáif- stæðismenn, sem ekki telja koma til mála að SjálfstæÖisflokkurinn geti veitt þeim aðstoð í launa- deilum. Þetta er líka eðlilegt. Sjómennirnir pekkja nógu vel af- stöðu þessa flokks. Flutningsmaðuir frumvarpsins og blöð Sjálfstæðisflokksins hafa tekið undir róg kommúnista um að ofbeidi og einræði sé beitt innan verkalýðssamtakanna. Ég lýsi það helber ósannindi. Allir meðlimir verkalýðshreyfingarinn- ar geta hvenær sem er látið skoð- anir sínar í ljös innan samtak- anna og fylgt þeim fram. En fé- lagsmálará'ðherra hefir skýrt pað ljióslega, hvers vegna ákvæðið var sett um það, að ekki mættu aðrir en Alþýðuflokksmenn sitja á sambandspingum. Það var gert sem varnarráðstöfun gegn kom- múnistum, og mér finnst sízt sitja á Sjálfstæðisflokknum að víta það. Kommúnistar eru nú orðnir pekktir að pvi hér að peir víla ekki fyrir sér að svíkja sína eigin pjóð og að peir eru innan ís- lenzks pjóðféiags flugumenn er- lends einræðisríkis. Þá hrakti S- Á. Ó. fullyrðing- arnar um að iðgjöld verkalýðs- félaganna gengju til pólitískrar starfsemi Alþýðuflokksins. Ekki einn eyri af peim gengur til ptirrar starfs«mi. En mér er S.s. Bergenhus (í stað m.s. Dr. Alexandrine) fer að öllu forfallalausu fimmtu- daginn 16. p. m. til ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar. Þaðan sömu leið til baka. Farþegar sæki farseðla á mið- vikudag. Fylgíbréf yfir vörur komi á miðvikudag. Skipaafgr. Jes Zimsen Tryggvagöíu. — Sími 3025. H NÝJA BIO I Borgarglanmnr og sveitasæla. Hressilega fjörug og skemmtileg austurrísk kVikmynd, er gerisit í Vín- arborg og nágrenni, með hrífandi hljómlist eftir Fnanz Lehar. — Aðalhlut- verkið leikur og syngur, fegurri og glæsilegri en nokkm sinni áður, eftir- lætisleikkona allra kvik- myndahússgesta MARTHA EGGERTH Aðrir leikarar eru: Leo Slezak, Idia Wurst, Rolf Wanka og Hans Moser. Þökkum af hjarta fyrir hluttekningu við andlát og jarðarför Ólafs Þórðarsonar vökumanns. Sérstakfega þökkum við Olíufélagi íslands fyrir þeirra hjálp og aðstoð, og starfsmönnum þess, og sömuleiðis gömlum samstarfs- mönnum hans í Iðunni, og síðast en ekki sízt frú Guðnýju Sig- urðardóttur og Steingrími Steingrímssyni og syni þeirra á Lind- argötu 8 A fyrir þeirra ómetanlegu hjálp í sorg ekkar. Guð launi ykkur öllum og blessi. . Guðríður Helgadóttir og aðstandendur. Hljómleikar og erindi í dómkirkjunni miðvikudaginn 15. nóv. 1939 klukkan 8V2 eftir hádegi að tilhlutun kirkjunefndar Dómkirkjusafnaðarins. EFNISSKRÁ: 1. Sálmur. 2. Páll ísólfsson: Orgelsóló. 3. Ferðasaga: Prófessor Ásmundur Guðmundsson. 4. F’iðlusóló: Björn Ólafsson. 5. Dómkirkjukórinn syngur. 6. Sálmur. Aðgöngumiðar á kr. 1 fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds- sonar og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur og við inn- ganginn. Leilrfélag Reykjjavíkor. BRIMHLJÓÐ Sýning á morgnn kl. 8. Lækkað verð! Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. spum: Hvað er gert við iðgjöld verkamannanna í Málfundafélag- inu óðni? Mér er sagt, að verka- menn verði að greiða 1 kr. á viku. Fá verkalýðsfélög hafa svo há gjölid. Bjarni Snæbjömsson mælti að lokum nokkur orð og játaði í lok ræðu sinnar, að sjálfstæðis- verkamenniirnir í óðni réðu því sjálfir, hvernig þeir færu með þá peninga, sem þeir greiddu til fé- lagsins. Að lokum var frumvarpinu vís- að til 2. umræðu og nefndar með öllum atkvæðum gegn 2 (Sigur- jón og Erlendur). Brynjólfur, sem ekki þor'ði að taka til máls, vegna þess að hann er fylgjandi á- ikvæði í frumvarpinu, sem snertir Héðin Valdimarsson, en hins veg- ar óheppilegt að láta það koma fram meðan fundiur miðstjórnar S. A. flokksins stendur yfir, greiddi atkvæði með fmmvarpinu tíl 2. umræðu og nefndar. FINNAR OG ROSSAR Frh. af 1. síðu. stjórnin skyldi neita að verða við hinum auðmýkjandi kröf- um Rússa. DÖNSKU SAMNINGARNíR Frh. af 1. síðu. væri sér mikil gleði, að þessir samningar hefðu verið gerðir með fullum skilningi verka- manna á öllum þessum atriðum, og taldi það giftusamlegt spor. sem stigið hefði verið með því að ná slíkum allsherjarsamn- ingum, sem báðir aðilar mættu vel við una á svo hættulegum og erfiðum tímum sem nú eru. ÞÝZKU SKIPI SÖKKT FYRIR VESTFJÖRÐUM Frh. af 1. siðu. skipinu átt að senda út neyðar- kall og biðja um hjálp, því að skipverjar væru að fara í bát- ana. Hét skipið Parana frá Hamborg, 5900 smálestir að stærð. Var það og tilkynnt í Bretlandi í gær, að þessu skipi hefði verið sökkt. Þá hafði loks sést í gærmorg- un herskip, sem álitið var að væri tundurspillir, úti fyrir Dýrafirði. 85 ám er í dag Jón Eiríksson múrari, Leifsgötu 3. Auglýsið í Alþýðublaðinw!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.