Alþýðublaðið - 15.11.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 15.11.1939, Síða 1
I Málfundaflokknr AI MðnMksfélagsms f kvQld kl. 8,30. RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON i SS J-4* ^ ÚTGIFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MIÐVIKUDÍÖÖUR 15. NÓV. 1939 267. TÖLUBLAÐ. Rússar hafa varið 160 pús. krónum til simskeyta hing- að síðan í ársbyrjun 1938! ---»-- Hér um bil helndngiir allra símskeyta Vrá átlðndum hingað kemur frá Rásslandi § --- ♦ . Hvað vUJa Rússar fá fyrlr petta fé og bverja haf a kommúnistar lefað pelm jyj ARGIR hafa hingað til haldið það vera ýkt, sem Al- Þýzkt sklp leltar í nanðniB hafn- arhér! 21 daga braknimar mat- arlitlir og relkir. KLUKKAN 9—10 í gærmorgun sást frá HafnarfirSi til flutningaskips fyrir utan, sem fór mjög ókunn- uglega. Fór skipið mjög grunnt, og óttuðust menn að það myndi stranda. Skipið virtist stefna til Beykjavíkur, en svo snéri það allt í einu við og kom til Hafn- arfjarðar. Lagðist það þar upp að. Reyndist það að vera þýzkt 2000 tonna vöruflutningaskip frá Liibeck, Hugo Oldendorf. Hafn sögnma ð urínn í Hafnar- firöi, Símon Krlstjánsson, og tollþjónninn gengu þegar lum (borð í skipiö, og kom þá i ljós aö það var na^r fcolalaust, og Frh. á 4- sfö«. þýðublaðið hefir oft sagt um samband kommúnista hér á landi við Rússland. Og sjálfir hafa kommúnistar ævinlega þrætt fyrir það, að þeir væru á nokkurn hátt háðir því. Alþýðublaðið getur nú í dag gefið upplýsingar, sem taka af öll tvímæli um þetta og munu áreiðanlega vekja furðu manna um land allt. Þessar upplýsing^r, sem Alþýðuhlaðið hefir komizt yfir, sýna, að síðan í ársbyrjun 1938 hefir hér um hil helmíngur allra þeirra símskeyta, sem hingað hafa komið frá útlöndum, verið frá Rússlandi, til Þjóðviljans og Kom- múnistaflokksins (síðar Sameiningarflokks alþýðu, sósíal- istaflokksins). Og samtals hafa Rússar á þessum tæpu tveimur árum varið til þessara skeytasendinga um 75 000 gullfrönkum eða um 160 000 íslenzkra króna! Árið 1938 komu hingað símskeyti frá útlöndum upp á sam- tals 242 929 orð, og nam skeytakostnaðurinn 58 158 gullfrönkum eða 123 812 íslenzkum krónum. Þar af voru 117 936 orð frá Rússlandi einu, og kostnaður- inn af sendingu þeirra 44 668 gullfrankar eða 95 092 íslenzkar krónur! Þrjá fyrstu ársfjórðunga yfirstandandi árs, hafa komið hingað símskeyti frá útlöndum upp á samtals 181 635 orð fyrir 40 824 gullfranka eða 86 910 íslenzkar krónur! Þar af frá Rússlandi 78 302 orð fyrir samtals 29 657 gull- franka, eða 63 136 íslenzkar krónur! nokkuð til Kommúnistaflokks- ins sjálfs, eða til þeirra manna Meginið af þessum ótrúlegu skeytasendingum frá Rússlandi hefir verið tií Þjóðviljans, en i7 Breníingartillöpr Alpýða flokksins við gengislðgin -------».. Kauphækkun, sem nemur fullri upp- hót verðlagshækkunarinnar. ♦ BREYTINGARTILLÖGUM ALÞÝÐUFLOKKSINS við lögin um gengisskráningu og ráðstafanir í því sam- bandi var útbýtt á alþingi í dag. Breytingartillögurnar ganga út á það, að kröfur verka- lýðsfélaganna um fullar bætur fyrir verkalýðinn vegna hinnar vaxandi dýrtíðar fáist. Fyrsta breytingartfllagan er á þá leið, að þegar reiknuð verður út dýrtíðin um áramótin, verði miðað við verðhækk- unina f NÓVEMBER OG DESEMBER, en ekki júlí—desem- ber. Önnur breytingin er um það, að í stað þess að kaup- hækkunin átti að nema hehningi verðhækkunarinnar, ef hún yrði ekki meira en 10% og % verðhækkunarinnar, ef hún yrði meiri, ÞÁ SKUU NÚ KAUPHÆKKUNIN SAMSVARA AÐ FULLU VERÐHÆKKUNINNI. Þriðja breytingartillagan fer fram á, að í stað þess tekjuhámarks, sem kauphækkunin átti að vera bundin við og var í lögunum 300 kr. á mánuði, eða 3600 kr. á ári, SKULI KAUPHÆKKUNIN KOMA TIL FRAMKVÆMDA FYRIR ALLA ÞÁ, SEM HAFA EKKI 450 KR. Á MÁNUÐI EÐA 5400 KR. Á ÁRI. Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum. Franskir hermenn flykkjast saman um póstinn til þess að taka á móti bréfum að heiman. Samningaienn Finna hylltir með ættjorð- arsðngvnm, pegar peir komn til Finnlands Það er nú kunnugt, að Rússar vildu einnig fá Viborg! Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun.4---------------— gAMNINGAMENN FINNA, sem fóru frá Moskva innan hans, sem halda uppi sambandlnu við Rússland, en í seinni tíð, eða síðan í fyrra- haust, þegar „sameiningin“ við Héðin fór fram og flokkurinn lýsti því yfir, að hann væri genginn úr alþjóðasambandi kommúnista, hefir því sambandi verið haldið uppi af einstökum mönnum á bak við flokkinn og stjórn hans. Og það er eftirtektarvert, að skeytasendingarnar frá Rúss- landi hafa ekkert minnkað, síð- an, enda þótt opinberlega væri lýst yfir, að flokkurinn stæði ekki í neinu sitnbandi við al- þjóðasamband kommúnista lengur! Iveriu hala |eir lafal lússlaadi i staliai ? Menn munu nú varpa þeirri spurningu fram, hvort það sé af einstakri góðmennsku, að Rússar, eða alþjóðasamband kommúnista, sem eins og allir vita, er ekkert annað en verk- færi sovétstj órnariröWir 1 utan- ríkispólitík hennar, hafa ausið út fjárupphæð, sem nemur 160 þús. ísl. króna síðan í árs- byrjun 1938 fyrir símskeyti til Þjóðviljans og Kommúnista- flokksins hér úti á íslandi? -1> Bdi. á 4. siöa. / mánudagskvöldið, koma til Helsingfors um hádegi í dag. Er búizt við að svo að segja allt fólk í borginni verði saman komið við járnhrautarstöðina, ásamt stjórninni og sendiherrum Norðurlanda, til þess að taka á móti þeim. Samningamennirnir voru hylltir með húrrahrópum og ættjarðarsöngvum á landamærastöðinni Rajajoki, þegar þeir komu þangað seinnipartinn í gær, og sömuleiðis í Yi- horg og öðrum bæjum þar sem jámbrautarlestin stanzaði. Eftir að þeir eru komnir til Helsingfors munu þeir strax fara á fund Kallio forseta til þess að gefa skýrslu um för sína, en því næst verður haldinn ráðuneytisfundur og munu þeir einnig mæta þar. í Viborg náðu blöðin tali af 4 * Tanner fjármálaráðherra, leið- toga Alþýðuflokksins, og sagði hnn, að það yrði að líta svo á að samningaumleitunum væri slitið í blil, og það þyrfti ákaf- lega góðan vilja frá báðum hlið- um, ef nokuð ætti yfirleitt að. verða úr samningum. Samkvæmt mjög áreiðanleg- um heimildum í Htelsingfors gera menn sér þar mjög litlar vonir um viðunandi árangur af nýjum samningaumleitimum, þó finnska stjórnin muni vera reiðubúin til að hefja viðræð- urnar á ný. Sérstaklega þykir mönnum það ískyggilegt, hvernig rúss- nesk hlöð og Moskvaútvarpið halda áfram að eitra andrúms- loftið með hótunum og ásökun- um í garð Finna. En auk þess er á það bent, að Rússar halda stöðugt áfram að kalla kröfur sínar lágmarks kröfur, einnig að því er aðstoðar sáttmála milli Finnlands og Rússlands snertir, sem Finnar telja sig >ekki undir neinum kringumstæðum geta gengið að. Og að endingu er það nú upplýst, að Rússar hafa gert kröfu til þess að fá Viborg, aðra stærstu borg landsins, með Kyr- jálanesinu. „Breiea“ sloppin tii Þýzbalands? © Ú skipafrétt, stem mesta at- ^ hygli vekiur á Norður- löndum í dag, er orðrómur um það, að sézt hafi til þýzka haf- skipsins „Bremen“ innan sænskrar landhelgi, rétt utan við Gautaborg. Samtímis kemur upp sterkur orðrómux um það, að skipið hafi fyrir nokkru lagt úr höfn í Murmansk, en þar hefir það legið síðan það slapp úr hönd- um Breta í byrjun stríðsins. FÚ. Fyrsta kanphœkhnfl- in f Danmðrkn strax á fðstadag. ! > Samningarnir vornsam- lykktir af báðnm aðilj- nm með yfirgnæfanði meiriblnta. ___ . ^ KHÖFN í gærkv. FÚ. VINNUSÁTTMÁLINN danski, sem undirritaður var í gær, var samþykktur við allsherjaratkvæðagreiðslu af báðum málsaðilum. Atkvæðagreiðslur þesiar þykja hinar merkilegustu. I verkamannasamböndunum féllu atkvæðin þannig, að með sáttmálanum voru 205,059 at- kvæði, 'en á móti voru aðein* 7705 atkvæði. 2161 atkvæða- seðill var annað hyort auður eða ógildur. Meðal atvinnurekenda féll atkvæðagreiðsla þannig: 565 greiddu atkvæði með sáttmál- anum, aðeins 37 voru á móti, en 6 seðlar voru auðir eða ógildir. (Frh. á 4. síðu.) íslenzkt smjðr hækk* ar i verðl um 25°|0 » --- Öheppileg samþykkt í Mjólkurverðlags- nefnd gegn atkvæði Alþýðuflokksins. 1N AU tíðindi gerðust í gær á fundi Mjólkurverð- lagsnefndar, að samþykkt var að hækka verð á íslenzku smjöri um 25%. í heildsölu hækkar verðið úr kr. 3,50 kg. upp í kr. 4,60 og í smásölu úr kr. 3,90 upp í 5,00 kg. Guðmundur R. Oddsson full- trúi Alþýðuflokksins í Mjólkur- (Frh. á 4. sfð»j)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.