Alþýðublaðið - 17.11.1939, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.11.1939, Síða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR FÖSTUDAGUR 17. NÖV. 1939. 269. TÖLUBLAÐ Nýjar kensludeildlr við Háskéla Islands Máftilruvisindi, v®rMræM ®gg liag Nýi háskélinn fullgerður næsta haust. INN NÝI veglegi há- skóli mun verða fuli- gerður næsta hausí, svo að kennsla geti þá þegar hafist í honum. Vitanlega væri æskilegast að auka kennsluna við há- skólann um leið og aukið er starfssvið hans. Þetta mun háskólaráð hafa rætt og undirbúið og í gær sendi rektor háskólanum dr. Alexander Jóhannesson, þing- mönnum bréf um þetta efni og tillögur sínar um þessa aukn- ingu. í bréfi rektors segir, að æskilegast sé, að alþingi taki þetta mál til athugunar nú og geri um það þingsályktun, sem rektor telur æskilegt, að verði orðuð á þessa leið: „Alþingi skorar á ríkisstjórn- ina að leita samninga fyrir milli- göngu Háskóla íslands við er- lenda háskóla, einkum á Norður löndum, um að taka gild fyrra hluta próf frá Háskóla Íslands í náttúru- vísindum, verkfræði og hag- fræði. að koma á undibúnings- kennslu í þessum greinum, þegar á næsta haústi, ef slíkir samningar takast, með því fyr- irkomulagi, sem ríkisstjórn og háskólaráði kemur saman um.“ Viðskiptaháskóli. Nú er kennt í tveim deildum og er tímafjöldinn samtals 35 á viku, en þegar þriðja deild bæt- ist við, verða tímarnir á viku samtals 63. Ef gert er ráð fyrir 30 vikum á ári, verður tíma- fjöldinn samtals 1890- Ef greiddar eru 5.00 kr. fyrir hvern tíma, yrði allt kennslu- gjaldið kr. 945,00. Hér frá má draga eitthvað af þeirri kennslu, sem núverandi lektor í ensku, þýzku og frönsku annast, en nú fara 13 tímar af 35 á viku í kennslu í þessum málum og þykir því hæfilegt að áætla kennslugjald á ári kr. 9000,00. Geta má þess, að nú eru aðeins greiddar 4 00 kr. pr. tíma. Verkfræðinám til fyrri hluta prófs. Kenndar eru eftirfarandi greinir: stærðfræði, Mekanik, deskriptiv, Geometri, teikning, eðlisfræði, efnafræði og jarð- fræði. Ef gert er ráð fyrir átta króna kennslugjaldi pr. tíma, yrði allur kennslukostnaður við verkfræðikennslu árlega kr- 8380.00, samkvæmt þeim út- reikningi, sem birtur er í árbók háskólans 1930—1931 bl. 89, en hér frá má þó draga efnafræði kennsluna, þar eð eðlilegt virð- ist og sjálfsagt, að núverandi kennari 1 efnafræði annist þessa kennslu án aukaþóknun- ar, en hún nemur samtals 1372.00 kr. og verður þá allur árlegur kostnaður við rekstur þessarar undirbúningsdeildar ca. 7000.00 kr- Náttúrufræðinám til fyrri hluía prófs. Kenndar eru eftirfarandi gr'einir: dýrafræði, grasafræði, jarðfræði, stærðfræði, eðlis- fræði, efnafræði. Kostnaðurinn vii þw#a kennslu «r áætlaður 984000 kr., en hér frá má draga kennslu í dýrafræði, sem er áætlað 2048.00 kr., því að sjálfsagt er, að núverandi starfs menn atvinnudeildarinnar, þeir Árni Friðriksson og Finnur Guðmundsson, taki þessa kennslu í stæröfræöi, eðlisfræði og efnafræði, sern að verulegu leyti gæti farið saman við kennslu í verkfræði og þyrfti því árlegur kostnaður við nátt- úrufræðinám ekki að fara fram úr 6000.00 kr. Hagfræðinám. Þar eru kenndar eftirfarandi greinir: hagfræði, borgararétt- ur, talfræði og stjórnmálasaga, og er allur árlegur kostnaður 3584.00 kr., en hér frá má draga kennslu í hagfræði, sem nú er komin á í lagadeild og er hún 1536 00 kr. og auk þess verður að gera ráð fyrir, að prófessorar í lagadeild annist kennsluna í borgararétti, án aukaþóknunar. Verður þá allur kostnaður við hinar nýju deildir eins og hér segir: 1- Viðskiptaháskóli í 3 deildum kr. 9 000,00 2- Verkfræðinám — 7 000,00 3. Náttúrufræði — 6 000.00 4- Hagfræðinám —• 2000,00 Samtals kr. 24 000,00 í fyrra voru við verkfræði- nám erlendis 45 stúdentar og ef gert er ráð fyrir 5 ára námi, myndi árleg viðbót vera 9 stúd- entar eða 18 stúdentar á 2 ár- um. Þessir stúdentar gætu flest- ir bætt við sig einu ári á ís- landi, því að í flestum greinum vekfræðináms fer 1 ár í verk- lega vinnu á verkstæðum við smíðar, vélgæzlu eða aðra vinnu- Við nám í náttúrufræði og skyldum greinum voru í fyrra 17 stúdentar erlendis. Samsvar- ar það 3—4 nýjum stúdentum á ári, eða 6—8 á 2 árum. í hagfræði voru við nám er- lendis í fyrra 16 stúdentar og samsvarar það 4 á ári eða 8 á 2 árum. , . Frh. á 4. síðu. Göring athugar kortið í hópi þýzkra herforingja. Þýzku herforingjarnir og Hitler ósammála um hvað nú skuli tekið til bragðs. ----«—-- Hitler sagður vil|a hefja sókn strax. en herforingjarnir ern hví mótfallnir. Verbamenn í Hafnar- ffrði mótmæla frnm- varpi Bjarna Snæ- bjðrnssonar. Og klofningssam- bandi kommúnista. M F se LONDON í morgun. FÚ- ♦ RÉTTARITURUM frá hlutlausum þjóðum í Berlín ber saman um það í dag, að alvarlegur ágreiningur milli hinna þýzku leiðtoga um það, hvað Þýzkaland skuli gera næst, því þeir eigi næsta leik á borði. Hitler ráðgaðist allan daginn í gær við helztu leiðtoga flokksins og herforingjana Fregnir hafa borizt um, að hann vilji að hafin verði mikil sókn þegar í stað, en leið- togar hersins séu honum mðtfallnir í þessu. Þá er sagt, að von Ribben- trop, sem átti upptökin að sam- vinnu Rússa og Þjóðverja og sáttmálagerðinni hafi fengið mörg hótunarbréf upp á síð- kastið. Er hann í bréfum þess- um sakaður um að vera föður- landssvikari og hafa s'elt Þýzka- land Rússum. Himmler, yfirmaður Ieyni- lögreglunnar er sagður hafa fyr Maður slasast mjðg hættu- lega við bllslys i lorgun. Liggur meðvitundarlaus á Landspítalanum. ¥ MORGUN varð umferðaslys rétt fyrir innan Tungu. Varð maður þar fyrir bifrteið og slasaðist mjög alvarlega. Ligg- ur hann meðvitundarlaus á Landsspítalanum. Maðurinn, sem slasa'ðist, heitir Jón Erlendsson, Álfabrekku, verk- stjón hjá Siáturfélagi Suðurlands. Er það eldri maður. Um fclukkan 6,45. í roorgun var hann á 'leið í bæinn. Þegar hann var rétt fyrir innan Tungu kom bíll á eftir honum, fólksbifreið nr. 846. Var hún að koma innan frá Kleppsholti. Segir bílstjórmn, að Ijósin hafi verið fremur dauf, en hann hafi ekið gætilega. Varð hann ekki mannsins var, fyr en áreksturinn varð. Féll maðurinn meðvitundarlaus á götuna. Var hann fluttur á Landsspítalann og feomi í -ljlós við læknisskoðun, a'ð hann var mjög alvarlega meiddur, annar fótur- inn brotinn á tveim stöðum, og hafði hann fengið mikið höfuð- högg. Enn fremur hafði hann hlotið fleiri möiðsli. irskipað að handtaka ýmsa æðstu menn þýzka flughersins, og hafa sumir þegar vterið hand- teknir. Þá hefir blað verið gert upp- tækt fyrir að segja, að fjárhags- og hafnbannsstríðið gegn Þýzkalandi væri farið að bitna mjög á þýzku þjóðinni- Enn fremur hafði blaðið birt dánar- auglýsingar frá ættingjum fall- inna þýzkra hermanna í þeim hluta Póllands, sem Rússar hafa á sínu valdi. Blað þetta er gefið út af varðsveitum í nazista- flokknum. Þýzki sendiherrann í Búkarest og yfirmaður viðskiftamáladeild- ar utanríkismálaráðuneytisins í Berlin, sem einnig er í Bukarest nú, eru sagðir leggja fast aÖ Rú- menum að hraða olíufrutniingum til Þýzkalands. Rússar hafa leyft, að olíuflutn- ingarnir fari fram yfir þann hluta Póllands, sem þeir ráða yfir. Bretar taka pýzkt skip nnðir rðssneskn tlaggi. Brezkt herskip hefir tekið þýzka skipið Leander, sem var að reyna að komast til Þýzka- iands frá Spáni. Var það flutt til brezkrar hafnar. ‘Skipið var með rússneskan fána upp. Nií fara vist út- svorinaðlækka! íhaldið í meirihlnta i jofnunarnefnd. niðnr- AU TÍÐINDI gerðust á bæjarstjórnarfu'nldi í gær, að Sjálfstæðisflokkurinn fékk hrein- an meirihluta í niðurjöfnunar- Inefnd í fyrsta sinn'i í mörg ár. Kosinn var af lista Alþýðu- flokksins Ingimar Jónsson skóla- stjóri og til vara Jón Guðjónsson bókari. Af lista Sjálfstæðisflokks- ins Sigurbjörn Þoirkelsson, Gunnar Viðar og Gunnar Thor- oddsen. — Skattstjórinn á einnig sæti í nefndinni. JÖG fjölmennur fundur var haldinn i Verkamanna- félagi Hafnarfjarðar í gær- kveldi, Jón Sigurðsson erind- reki var mættur á fundinum- Hélt hann þar langt og ítarlegt erindi um verkalýðsmál og deildi hann harðlega á komm- únista og íhaldsmenn fyrir það klofningsstarf, sem þeir hafa unnið innan verkalýðssamtak- anna. Var ræðu hans prýðilega tek- ið. Um þessi mál urðu nokkrar umræður, en að þeim loknum voru samþykktar í einu hljóði eftirfarandi tillögur: „Fundur í Verkamannafélagi Hafnarfjarðar haldinn 16. nóv- 1939, mótmælir liarðlega fram- komnu frumvarpi frá Bjarna SnæbjörnsSyni um breytingar á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur, og telur, að slíkt frumvarp, ef það yrði að lög- um, yrði til þess, að skerða stórkostlega sjálfsákvörðunar- rétt verkalýðsfélaganna um sín innri mál.“ „Fundur í Verkamannafélagi Hafnarfjarðar haldinn 16. nóv* 1939 fordæmir harðlega það klofningsstarf sem kommúnist- ar og íhaldsmenn hafa unnið innan verkalýðssamtakanna með stofnun hins svokallaða „Lands sambands stéttarfélaganna.“ „Jafnframt skorar fundurinn á alla verkalýðssinna og vel- unnara samtakanna, að vinna að eflingu Alþýðusmhands ís- lands að einingu verkalýðsins innan þess.“ Þá var samþykkt svohljóð- andi tillaga: „Fundur í Verkamannafélagi Hafnarfjarðar haldinn 16- nóv. 1939 skorar á yfirstandandi Al- þingi að breyta lögum um geng- isskráningu o. fl. frá 4. apríl 1939 sökum ört vaxandi dýr- tíðar, þannig: að kaupgjald verkafólks hækki í fullu sam- ræmi við aukna dýrtíð. Lítur (Fxsh. á 4. sitkí^ Finnar fjárhagslega við- bfinir tangastriði Rfissa. ---------- Stjórnin fékk meira fé en hún fór fram á við úfboð á innanríkisláni til landvarna. LONDON 1 gærkveldi. FU. INNANRÍKISLÁN, sem Finnar taka til landvarna, að upphæð 214 millj. sterlings- punda var hoðið út fyrir skömmu, og hafa menn þegar skrifað sig á fyrir hlutabréfum, sem samtals hljóða upp á miklu hærri upphæð en áformuð lán- taka. Vekur þessi fregn athygli með tilliti til fullyrðinga Rússa um að Finnar væri að kikna fjárhagslega. Aðalbankastjóri Finnlands- banka gerði í dag að umtalsefni þessar fullyrðingar um fjárhag Finnjands, þ. e. að ríkisgjald- þrot væri fyrirsjáanlegt í Finn- (Frh. á 4. wtihi.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.