Alþýðublaðið - 18.11.1939, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 18.11.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDBMAESSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN KX. ÁRÖANGUR LAUGARDAGUR 18. NÓV. 1939. 270. TÖLUBLAÐ Blóðugar ráðstafanir til að bæla niður óánægju Tékka :¦,'•' '.-------------------+---------;---------- r f$ sfúdentar teknir af iffi oa 1200 handteknir. Opinfoer yiðurkenning þýzku fréttastof unnar. ílaiirinn, sem vari fplr Mlreiðinni í lamorinn, látinn. JÓN ERLENDSSON á Álfabrekku, sem varð fyrir bílnum innan við Tungu í gær og stórslasaðist, andað- ist í Landsspítalanum klukkan að ganga sex í gær. Jón var 45 ára að aldri. HafSi hann tvíbrotnað á vinsta fæti og auk þess hafði höfuðkúpan brotnað. Brezki f Iiigmaieriin, sei strank f rá Ranf- arkðín kom í morgnn "O REZKI flugkapteinninn, ¦¦*-* Barnes, sem strauk í flugvél sinni frá Raufarhöfn í haust, kom hingað í morgun kl. um 10 með Brúárfossi. Ekki eru þó með honum hin- ir 8 hernum, sem með honum voru í flugvélinni, né heldur flugvélin- Er búizt við þvi, að flugmað- urinn verði látinn dvelja á Bessastóðum á Álftanesi. 4Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. Tj* REGNIR berast nú f rá Þýzkalandi um vaxandi óá- •*¦•-• nægju og mótspyrnu gegn nazistastjórninni, einkum í Tékkóslóvakíu og Austurríki. Hefir nazistastjórnin gripið 'til blóðugra ráðstafana til þess að bæla niður ólguna í Tékkóslóvakíu eins og viður- kennt er í eftirfarandi tilkynningu hinnar opinberu þýzku fréttastofu Deutsches Nachrichtenbtiro, sem gefin var út í gærkveldi:, Fyrir nokkru síðan reyndi hópur tékkneskra mennta- manna, sem stendur í sambandi við Benes fyrrverandi for- seta Tékkóslóvakíu, að æsa upp til margs konar mótþróa^ gegn yfirvöldunum til þess að trufla frið og reglu í hinu þýzka verndarríki Bæheimi og Mæri. í»að hefir komið í ljós, að æsingamennirnir hafa aðallega verið stúdentar yið hina tékknesku háskóla. Þegar þessir menn hófu árásir þ. 28. október og þ. Í5. nóvember á einstaka Þjóðverja, var tékknesku háskólunUm lokað um þriggja ára skeiðj 9 af samsærismönnum skotnir og fjöldi manna, sem voru sam- sekir þeim, teknir fastir. Hitl'er í hópi nazista á fundinum í bjórkjallaranum í Mttnchen, skömmu áður en hin mikla sprenging fór fram. Lengst til hægri á myndinni sést staðgengiíl Hitlers, Rudolf Hess. Þannig hljóðar hin opinbtera þýzka tilkynning um uppreísn- árhreyfinguna í Tékkóslóvakíu undanfarnar— vikur. Það er í fyrsta skipti, sem þýzka stjórn- in viðurkennir, að slíkir við- burðir hafi gerzt þar og stað- festir að til blóðugra refsiráð- stafana hafi verið gripið. . Samkvæmt öðrum fregnum nemur tala þeirra stúdenta, sem hafa verið handteknir, 1200- Aukið herlið hefir verið sent til Prag og ógrynni af vopnum, bæði vélbyssum, fallbyssum og Vilhjálmur Þór heiðurs borgari í New York. -------------- ? ':— islendingum sýndur stérkostleg* ur heiour i ráohúsi horgarinnar ¥ SLANDI og íslending- ¦*• um var í gær í ráðhúsi New-York-borgar sýndur óvenjulegur og stórkostleg- ur heiður. Laust eftir hádegið í gær var Vilhjálmi Þór bankastjóra ¦— framkvæmdastjóra íslands- deildar New York-sýningarinn- ar veitt í ráðhúsi borgarinnar af La Guardia borgarstjóra heiðursmerki úr gulli, en það er'aðeins veitt mönnum, sem á einhvern hátt hafa unnið fram- úrskarandi starf í þágu New- York-borgar. Jafnframt afhenti La Guardia Vilhjálmi Þór skírteini, þar sem hann er út- nefndur heiðursborgari New York-borgar. Þessi mikli heiður, sem Vil- hjalmi Þór hefir verið sýndur, er jafnframt og ekki síður heið- ur fyrir íslenzku þjóðina —- óg mun gleðja hana mikið. Bandaríkjamenn hafa hvað eftir annað síðan heimssýningin var opnuð, látið í ljós hrifni öðrum hergögnum og fer hand- tökunum stöðugt ífjölgandi. Flngmiðir i nmferð um í VILHJÁLMUR ÞÓR 8 og sína yfir íslandsdeildinni aðdáun sína á íslenzku þjóðinni- Kom það víða fram, að þeir töldu, að íslandsdeild sýningar- innar hefði staðið mjög framar- lega og jafnvel borið af fjölda mörgum öðrum deildum. La Guardia hefir staðið fremstur í flokki þessara manna, sem Fíh. á 4- síöu. LONBON í morgun. FU. í HaýSsfregn, s;em símuð var frá landamærum i Austurríkis, segir að frá því sprengingin varð í Múnchen, hafi um 6000 Tékkar veríð handteknir og um 600 sendir í fangabúðir. Þetta var gert vegna þess, i að dreift hafði verið út: flugmiðum, þar sem leynilögreglan þýzka var sökuð um að vera völd að sprengingunni- Talið er, að Hacha, fyrrver- andi ríkisforseti Tékkóslóvakíu sé raunverulega fangi í íbúð sinni vegna þess, að hanrt neit- aði að fara til Berlín til þess að undirskrifa tilskipun , um hervæðingu 1 milljón Tékka í þýzka herinn. Þjóðverjar tilkynntu í út- varpinu í gær, að éf Tékkar, sem börðust með Pólverjum, verði teknir til fanga í stríðinu, verði þeir skotnir tafarlaust. Míökur og dauðalómar i Beriin 01 HliuGben. j' LONDON í gærkveldi. FÚ. :- Öldur ókyrrðarinnar og'.æsing- anna hafa einnig náð til Vínar- boigar, að pví er hermt er í svissheskum fnegnium^og í síðast Iiðinni viku niiötmæltu konur kúg- un nazista, er þær söfnuðust sam- an á aoalmarkaðstoirgi borgar- innar. ! \ i fregnum frá Berlín. kemur pað einnig fram, að mikil óá- nægja er ríkjandi þár. ,1 einni fregnv sem barst til - London i dag, er sagt frá þvi, a'ð þrir menh hafi vejrið , teknir af lífi í morgun, og höfðu þeir verið sakaðir um að láta af hendi hernaðarleg . leyndarmál. Fjórði « (Frh. á 4. síðu.) Bðigaard & Schaltz gera tll- beð um ákvæðisvinnu við leiðslu i innanbæjarkerfið. _— »---------------- Tilboðið er 10°|0 lægra, en gert var ráð fyrir í samningunum. F YRIR bæjarráðsfundi í gær^lá tilboð frá Höj- gaard & Schultz um að leggja leiðslur í innanbæjar- kerfið í ákvæðisvinnu og fyrir að minnsta kosti 10% lægra gjald en áður hafði verið áætlað. Samkvæmt samningunum milli bæjarins og firmans átti þessi vinna að framkvaemast í venjiu- legri reikningsvinnu, en firmað hafði hins vegar lofað að gera tilboð um að taka einstakar greinar i ákvæðisvinnu, eftir að firmað hafði haft tækifæri til að kynna sér allar aðstæður betur en hægt var að géra áöur en samn- ingarnir wru gerðir. B Bæjarráð ræddi þetta tilboð á fundi sinum í gærkveldi. Tilbioð- ið hefír firmað gert í sambandi við „Hamar". Það munar bæinn um 15 þúsund kránum, frá þeírri áætlun, sem samningarnir geröu ráð fyrir. Bæjarverkfræðingur kvaðst ekki í morgun, er Alþýðublaðið hafði tal af honum, geta sagt með vissu.hve mikinn hluta af upp- ^ráftarverkinu væri lokið, en hann taldi þó að líklegt væri, að það væri sem næst einum þriðja hluta. Áður en kuldakastið kom voru um 450 verkamenn í vinn- unni, en þeim var tafarlaust fækkað, þegar fro'Stið kom. 1 ímorgun var hins vegar aftur fjölgað. Ef frostlaust verður, þá mun verða byrjað á að steypa í skurðina strax eftir helgina, og íverður þá byrjað í 'ÁUsturbænum. Gumnar Akselsson ritar í Sportsmanden 6. nóv. síðast liðinn, íþróttabréf frá Islandi. Er greinin viðtal við Ben. G. Waage, og ræðir par aðallega um knattspyrnu. 3 W. ko. af uvoxt- um til reykviskra barna. DANSKA FIRMAÐ Valde- mar Tjörsteff & Co. í Kaupmannahöfn hefir skrifað borgarstjóra bréf, þar sem það tilkynnir honum að það ætli að senda hingað 167 kassa (úm 3 þús. kg.) af ávöxtum- Er það tekið fram í bréfinu að ávöxt- um skuli deila út meðal fátækra barna, elliheimila og sjúkra- húsa. Gjöf þssi er hin höfðingleg- asta. Mssar segja að Finnar ætli að ráðast á pá! F OSLO í morgun- FB. RÁ HELSINGFORS er símað, að Smirnow of' fursti hafi verið útnefndur her- málafulltrúi við sendiherraskrif- stofu Rússa í Helsingsfors. ~-" Þetta tembætti hefir ekki veriS skipað undanfarin ttvö ár. Rússnesk blöS halda áfram ásökunum í garð Finna. Segjá þau, að Finnar leiti að átýllú til þess að fara í stríð við Rússa. Erfinoi í vsndnm tijá krónprinshiónnn nm, Inorid og Friðrik Frá fréttaritara AlþýSublaðsins KHÖFN í morgunv "P KSTRABLADET í Kaup- *~* mannahöfn skýrði frá því í gær, að krónprinshjónih, Ingrid og Friðrik, ættu von á erfingja í apríl í vor. omberg fpf. hennála- ráðherra ffltters skoflnn? --------------------?_---------------- 150 yfirforingjar í þýzka hereum sagð- ir hafa verið settir í fangelsi í gær. P RANSKA blaðið „Le JB' Matin" birtir-fregn «m það í dag, að von Blomberg hershöfðingi, sem var her- málaráðherra Þýzkalands, þar til ágreiningur kom upp milli hans og Hitlers, hafi verið skotinn. Ennfremur segir blaðið, að 150 yfirforingjar í hernum hafi verið settir í fangelsi, eftir aS sannast hafSi á þá, aS þeii* höfðu verið þátttakandi í sam- særi gegn Hitler. í sambandi við þessa fregn er leiddi athygli að því, áð fyrir nokkru fregnaðist, að von Blomberg og margir aðrir her- foringjar, væru hafðir í haldi í kastala nokkrum. ólafur Tubals listmálarl •hefir sýningu á nokkrum mál- verkum í glUigga á Laugavegi 6. Málverkin eru frá Grafningi, Fljötshlíð og Landsveit og víðar að. Myndirnar eru til sölu, ög verður Tubals tíl viðtals í búð- inni á Laugavegi 6, Sýningin verður fram yfir helgi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.