Alþýðublaðið - 18.11.1939, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.11.1939, Blaðsíða 3
MUGARDAÖUR 18. NÓV. 1939. ALÞYÐUBLAÐIÐ ALÞYÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. í fjarveru hans: STEFÁN PÉTURSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 4900: Aígreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðjan. 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN Ef Skðli Thoroddsea getl iitið opp úr grðf sinDi. ÞEGAR kommúnistar settu á sig lý'ðræðis- og þióðræknis- grínmna fyrir þremur árum til þess að geta betur svikið sig inn á þjóðina en áður hafði tek- izt, skýrðu þeir blað sitt upp og kölluðu það Þjóðviljann. Það nafn var vinsælt hér á landi sfðan Skúli Thoroddsen, einn af einörðustu forvigismönn- um sjiálfstæðishreyfingarinniar, gaf út blað undir því. Það var tengt dýrmætum en d u rminningum úr sjálfstæðisbaráttunni, sem jafn- framt var barátta fyrir lýðræði hér á landi, og flekklaust í huga allra fsiendinga. Þessum vinsældum gamla Þjóðviljans meðal þjóðarinnar hugsUðu kommúnistar sér áð hnupla, þó að þeir vissu það vel með sjálfum sér, að engáug stefna hefir verið boðuð hér á fslandi sí'ðan Skúla Thóiioddsen og gamfa Þjióðviljann leið, sem er eins fjarskyl'd hans þjóðlegu og idrengilegu baráttu og bar- dagaaðferðum eins og það miöld- vörpustarf, sem þeir reka nú hér fyrir rússneska hagsmuni og rúss- neskt fé. Hvað myndi Skúli Thoroddsen siegja, ef hann gæti litið upp úr gröf 'sinni í dag og séð, hvernig nafn gamla Þjóðviljans hefir ver- ið 'saurgað og svivirt af því blaði, sem nú leyfir sér að bera það? Hvenær myndi gamli Þjóðviljinn undir ritstjórn hans hafa lof- siungið hinar rússnesku hótanir og kúgtuiartilraunir við Finnland eða bobib íslendingum að gerast undirlægjur Rússa, eins og nýi Þjóðviljinn hefir gert undir rit- stjóm þeirra Einars Olgeirssonar og Siigfúsar Sigurhjartarsonar? Og hvenær myndi gamli Þjóð- viljinn hafa þiegið stórkostlegar fjárupphæðir frá erlendu stór- velidi upp á það að gerast áróð- urstæfci fyrir það á meðal sinnar eigin þjóðar, eins og nýi Þjóð- viljinn hefir þegið frá Rússlandi, samkvæmt því, sem nú er komið í ljós? Gamli Þjóðviljinn barðist með hreinan skjöld fyrir frelsi og sjálfstæ'ði íslenzku þjóðarinnaT og málstað smælingjans yfirleitt. En nýi Þjóðviljinn berst með ó- drengilegri vopnum og óhrein- skilnari en dæmi em til hér á landi fyrir hagsmunum hins rúss- neska stórveldis, sem nú ógnar nágrannaþjóðum okkar á Norður- löndum, og fyrirverður sig ekki fyrir að þiggja stórfé af því til þess að bera blak af kúguin þess og boða íslenzku þjóðinni hana sem lokatakmark þeirrar frelsis- og sjálfstæðisbaráttu, sem hún hefir hingað til háð og Sikúli Thoroddsen og blað hans áttu svio verulegan þátt í. Nafn gamla Þjóðviljans hefði Dönsku samningarnir um kaupuppbót vegna dýrtiðar ---4--—-- Kaupuppbótin Ker I ram ársffórðungslega er su sama fyrir alla verkamenn ALÞÝÐUBLAÐINU hefir nú borizt orðalag samninga þeirra, sem í byrjun þessarar viku voru gerðir milli danska Alþýðusambandsins og danska Vinnuveitendafé- lagsins um breytingar á kaupi verkamanna vegna verð- hækkunar af völdum stríðsins. Voru samningar þessir gerðir fyrir hönd 350 þúsund verkamanna, og eru það fleiri en dæmi eru til að launa- samningar hafi áður verið gerðir fyrir í Danmörku. Þeir voru staðfestir við allsherjaratkvæðagreiðslu hjá verka- mönnum og vinnuveitendum með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða. Samningarnir gilda til 1. marz 1941. Samkvæmt samningunum fá þegar kaupinu var síðast ALLIR verkamenn sömu kaup- uppbót á klukkustund, án til- lits til þess, hvort laun þeirra hafa áður verið lág eða há, og verður kaupuppbótin því hlut- fallslega, þ- e. a. s. miðuð við launin, hærri fyrir þá láglaun- uðu heldur en þá betur laun- uðu. Fyrsta kaupuppbótin fer fram eftir verðlagsvísitölu dönsku hagstofunnar í október 1939, en síðan, ef verðlagsvísi- talan heldúr áfram að hækka, í janúar, apríl, júlí og október 1940 og janúar 1941. Laun verkamanna eiga því sam- kvæmt samningunum að hækka á ársfjórðungsfresti. Þar sem fyrir liggur að taka kaupgjaldsmálin hér til um- ræðu og ákvörðunar á alþingi einhvern næstu daga, er líklcgt, að mönnum leiki forvitní á að sjá dönsku samningana orö- rétta og' fara þeir því hér á eft- ir: Samnlngur milli hins danska Vinnuveitenda félags og félaga, sem eru í AI- þýðusambandinu (De samvir- kende Fagforhund). I. Allir samningar, sem nú gilda, milli félaga eða einstakra fyrirtækja, sem eru meðlimir í vinnuveitendafélaginu danska og félaga, sem eru í Alþýðu- sambandinu, og hægt var að segja upp þannig að þeir féllu úr gildi 1. mars 1940, eru endur nýjaðir fyrir tímabilið til 1. marz 1941 með eftirfarandi kjörum: A. Tíma-, dag-, viku-, mán- aðar- og ákvæðisvinnukaup skal breytast í samræmi við verðlagsvísitölu dönsku hag- stofunnar (Det statistiske De- partement) fyrir október 1939, þannig að fyrir hvert stig, sem verðlagsvísitalan er hærri eða lægri heldur en sú vísitala, sem gildandi var þegar kaupið var síðast ákveðið, skal kaupið hækka eða lækka fyrir karl- menn 0,85 aura á klukkustund, fyrir kvenfólk 0,55 aura á klukkustund og fyrir unglinga 0,35 aura á klukkustund. Tilsvarandi breyting til hækkunar eða lækkunar skal gera í samræmi við verðlags- vísitölu dönsku hagstofunnar fyrir janúar, apríl, júlí og októ- ber 1940 og janúar 1941. Breytingarnar á kaupinu skulu þó því aðeins gerðar, að verð- lagsvísitalan sé að minnsta kosti 3 stigum hærri eða lægri en sú vísitala, sem gildandi var, vissulega ekki getað fallið í ó- verðugri hendur en þær, sem það er nú í. var breytt. Breyting sú, sem um ræðir í 1. lið, gildir frá byrjun þeirrar launaviku, þegar samningur þessi er samþykktur, en hinar breytingarnar frá byrjun þeirr- ar launaviku, þegar verðlags- vísitalan er birt- Áðurnefndar uppbætur á kaupinu ber að skoða sem dýr- tíðaruppbót. B. V innuveitendaf élagið og Alþýðusambandið skipa 7 manna nefnd, 3 frá hvoru, — en formaður sáttanefndarinnar í vinnudeilum (Forligsinstitut- ionen) er formaður nefndar- innar og oddamaður. Vinnu- veitendafélagið og Alþýðusam- bandið geta innan 14 daga frá því að samningurinn er sam- þykktur vísað til þessarar nefndar einstökum málum við- /víkjandi breytingum á hinum alm- ákvæðum gildandi samn- inga, sem aðilarnir óska eftir að tekin verði til endurskoðun- ar vegna verulega breyttra að- stæðna frá því síðast voru gerð- ir samningar, en þó því aðeins að þau snerti ekki beinlínis þá hlið samninganna, sem fjallar um kaupið. Nefndin ákveður hvort slík mál skuli tekin til greina, með tilliti til ákvæða málsgreinar- innar hér á undan, og á hvern hátt það skuli gert. Ef ekki næst samkomulag við siíkar samningaumleitanir, má, ef annar aðila óskar þess, vísa hinum óútkljáðu málum til nefndar þeirrar, sem I. liður fjallar um, nema því aðeins, að hún álíti heppilegra að láta út- kljá málið á annan hátt, eins og t. d. með gerðardómi í vinnu- deilum- ÖIl þess konar mál skal út- kljá endanlega fyrir 20. des. 1939- II. Félög, sem hafa samninga, er falla úr gildi síðar en 1. marz 1940 og í eru ákvæði um kaup- gja;ldsbreytingar vegna breyt- inga á verðlagi. geta í eitt skipti fyrir öll kosið að fylgja þeim reglum um kaupþreytingar, sem eru í I- lið A. í þessum samningi, í stað þess að fara eftir reglum gildandi samn- inga, ef þau tilkynna það hlut- aðeigandi vinnuveitendafélagi fyrir 15. nóv. 1939. III. Við aðra samriinga, sem falla úr gildi síðar en 1. marz 1940, skal bæta ákvæðum um dýrtíðaruppþót í samræmi við reglur þær, sem greinir í I. lið A. IV- 1. Samningum um land- búnaðarvinnu skal haldið utan við það fyrirkomulag, sem að framan greinir. 2. Hvað snertir útgerðarmanna- félag danskra eimskipa (Dansk Dampskibsrederiforening), sem launar starfsfólk sitt að nokkru leyti með fæði og húsnæði, og starfsgreinar, þar sem fólk er að nokkru eða öllu leyti laun- að með premíu eða fær að ein- hverju leyti laun sín í þjórfé, skal taka upp sérstaka samninga um það, hvernig ofangreind kaupgjaldsákvæði verði samin að þessum starfsgreinum. Sú skipun, sem samkomulag verð- ur um, skal gilda aftur í tím- ann til byrj unar þeirrar launa- viku, þegar samningur þessi er samþykktur. 3. Hvað snertir samninga innan samtaka járn- og málm- iðnaðarins. gilda eftirfarandi sérákvæði: Á meðan ákvæði þau um breytingu kaupgjalds 1 sam- ræmi við verðlagsvísitöluna, sem samið hefir verið um af Vinnuveitendafélaginu og Al- þýðusambandinu, eru í gildi, getur hvorugur aðili sagt upp gildandi staðbundnum töxtum og ákvæðisvinnutöxtum* sem jafngilda þeim, eða öðrum stað- bundnum samningum, sem innihalda kaupgjaldsákvæði, þó að breytingar hafi orðið á verð- lagsvísitölunni, en aðilarnir á- skilja sér að öðru leyti rétt til uppsagnar samkvæmt gerðum samningum. V. Ef vafi leikur á því, hvern- ig túlka beri samning þenna, þar á meðal þau atriði, sem um ræðir í IV- lið 2, hefir nefnd sú, sem um ræðir í I. lið B., endan- legt úrskurðarvald, ef ekki næst samkomulag um þau á milli aðilanna. SankeoM í frfkírkj- UDDÍ Á miorgun, sunnudaginn 19. nóvember, verða tónieikar, söng- ur erindi flutt í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 8,30 e -m. Þann dag er kirkjufélagið 40 ára, og verður vandað til þessarar sam- komu eftir föngum. Fyrst syngur söngkór fríkirkj- unnar sáhna; þar næst orgelsóló (Páll Isólfsson), þá flytur Stefán Snævarr, stud theol erindi; þar næst syngur Gunnar Pálssonein- sömg, og að síðustu syngur Karla- kór Reykjavikur. Aðgömgumiðar kosta 1 krónu pg fást þeir í bókaverzlum Siig- fúsar Eymundssonar og hljúðfæra verzlun frú Sigríðar Helgadóttur, Lækjargötu 2. Einnig við inn- gamginn á samfcomuna. Stjóm safnaðarins væntir þess áð safnaðarfélagar fjiölmenni á samfccnnuna, einnig aðrir góðir vinir kirkjunnar. Siguröur Halldórsson. Athirglisverðnr dðmur fyrlr fél. iðnlærðra verkamanna -----*---- Félag skyldað til að veita utanbæjarmanni, sem það neitaði um upptöku, félagsréttindi. F ÉLAGSDÓMUR kvað í fyrradag upp dóm, s'em er athyglisverður fyrir verkalýðs- félögin. Og vegna þess, að marga mun fýsa að sjá hann, er hann birtur hér á eftir í heild: Ár 1939 fimmtudaginn 16. nóv- ember var í Félagsdómi í málinu nr. 27/1939 Magnús Guðbergur Marinsson (Sigurgeir Sigurjónsson) gegn Málarasveinafélagi Reykjavíkur (Ólafur Þorgrímsson) uppkveðinn svohljóðandi dómur: Mál þetta er höfðað hér fyrir dómi af Magnúsi Guðbergi Mar- ionssyni málara gegn Málara- sveinafélagi Reykjavíkur með stefnu dags. 4. nóv. 1939. Hefir hann fengið gjafsókn og málflutn- ingsmaður verið skipaður til þess að flytja málið. Stefnandi gerir þær dómkröfur: 1. að stefndur verði dæmdur til þess að greiða sekt í ríkissjóð fyrir brot á lögum nr. 80/1938, 2. að stefndur verði dæmdur til þess að veita sér (stefnanda) inngöngu í Málara- sveinafélag Reykjavíkur með full- um félagsréttindum og 3. að stefndur verði dæmdur til þess að greiða málskostnað að skaðlausu. Stefndur hefir gert þær dóm- kröfur, aðallega, að málinu verði vísað frá dómi, en til vara að hann verði sýknaður og honum til- dæmdur málskostnaður og til þrautavara að málskostnaður verði látinn falla niður, þótt dómur gangi gegn honum. Málavextir eru þeir. að 5. maí s.l. öðlaðist stefnandi máls þessa sveinsbréf í málaraiðn, að loknu námi og prófi í Hafnarfirði. í á- gústmánuði s.l. fluttist hann að þvi er teljast verður til Reykjavíkur. Sótti hann síðan um upptöku í Málarasveinafélag Reykjavíkur, en á fundi í því félagi 11. okt. s.l. var honum synjað um inngöngu í félagið. Telur stefnandi að stefnd- ur hafi með þessu gerzt brotlegur við 2. gr, laga nr. 80/1938 um stéttarfélög og vinnudeilur, með því að hann hafi samkvæmt þeirri grein átt tvímælalausan rétt á því að fá inngöngu 1 félagið, þar sem hann hafði öðlazt sveinsréttindi í málaraiðninni og var búsettur í Reykjavík. Stefndur hefir krafizt þess aðal- lega að málinu verði vísað frá dómi. Byggir hann þá kröfu sína á því, að samkv. 1. tölulið 44. gr. 1. nr. 80/1938 eigi dómurinn að- eins að dæma um brot á nefndum lögum, sem framin séu í sambandi við vinnudeilur, en hér sé ekki um neina vinnudeilu að ræða Á þenna skilning stefnda verður ekki fallist. Samkv. áðurnefndum 1. lið 44. gr. 1. nr. 60/1938 verður að líta svo á, að Félagsdómi beri að dæma í málum, er rísa út af kær- um um hvers konar brot á greind- um lögum, og með því að í máli þessu liggur fyrir kæra um brot á 2. gr. oftnefndra laga, ber að leggja dóm á mál þetta að efni' til. Verður frávísunarkrafan því ekki tekin til greina. Sýknukröfu sína byggir stefnd- ur á því að samkv. 3. gr. laga Mál- arasveinafélags Reykjavíkur sé fé- laginu heimilt að samþykkja eða synja inntökubeiðnunum. er því þerast. Þennan synjunarrétt hafi félagið notfært sér er það neitaði Sðnffur M. i- fcvartettslns. fJpNN vinsæli M. A.-kvartett ■SS. hefir nú látíð nokkram slnn- ium til sín heyra og alltaf vlð húsfylli og ágætar undlrtektir eins og að vanda. Að þessu sinni hefir hann haft til meöferðar mörg ný lög og hefir túlkun þeirra á viðfangsefnun- verið af jafnmikilli smekkvísi og áður fyr, enda eru söngvaramir allir ágætlega músikalskir menn og falla raddir þeirra prýðilega saman. Ástæðulaust er að skrifa langt* mál um söng þeirra félaga, þeir era búnir að vinna sér þann sess í sönglífi bæjarins, að öörum en þeim þýðir ekki nú orðið að halda söngskemmtanir. Á morgnn ætla þeir að halda feionsert í Gamla Bíó vegna marg- ítnekaðra áskoranna. Ætla þeir að syngja um tuttugu lög, úrval úr öllum þeim lögum, sem þeir hafa sungið hér frá þvi þeir létu fyrst til sín heyra hér í bæ. Þarf þá ekki að efa aðsóbnjna. stefnanda um upptöku. Nefnt .á- kvæði 3. gr. félagslaganna sé og í samræmi við 2. gr. lagá nr. 80/ 1938, þar sem ráð sé fyrir því gert að það fari eftir „nánar ákveðn- um reglum í samþylrktum félag- anna“, að hve miklu leyti þau séu opin fólki í hlutaðeigandi starfs- grein. Það er ekki hægt að fallast á þá skoðun stefnda, að 2. gr. laga nr. 80/1938 veiti honum svo víð- tækan rétt til þéss áð ráða þvl,~ hverjir geti orðið meðlimir í Mál- arasveinafélaginu, sem hann vill vera láta, því með því móti gæti raunverulega að engu orðið sú meginregla nefndrar 2. gr. að stéttarfélögin skuli opin öllum í hlutaðeigandi starfsgréin. Og með því að stefnandi hefir svo sem áð- ur segir öðlazt sveinsbréf í málara- iðninni og er búsettur hér í Reykjavík og það skiptir auk þess miklu máli að því er atvinnu- möguleika fyrir hann varða, að njóta félagsréttinda í Málara- sveinafélaginu, bæði t. d. vegna ákvæða í lögum þess, er banna fé-i lagsmönnnum að vinna með utan- félagsmönnum, svo og vegna samninga félagsins við málara- meistara, þá var stefndum óheim- ilt að synja honum inngöngu í fé- lagið, og hefir hann með því gerzt brotlegur við 2. gr. 1. nr. 80/1938 og ber að refsa honum fyrir það. Þá ber og að dæma stefndan til þess að veita stefnanda félagsrétt- indi í Málarasveinafélagi Reykja- víkur með þeim réttindum og skyldum, er lög félagsins ákveða. Þykir refsing stefnda hæfilega á- kveðin eftir 70. gr. 1. nr. 80/1938, kr. 100,00. Eftir þessum múlsúr- slitum ber að dæma stefnda til þess að greiða stefnanda máls- kostnað, er þykir hæfilega ákveð- inn kr. 100,00. Því dæmist rétt vera: Stefndur, Málarasveinafélag Reykjavíkur, greiði kr. 100,00 í sekt í ríkissjóð og er honum skylt að veita stefnanda, Magnúsi Guð- bergi Marionssyni, félagsréttindi í Málarasveinafélagi Reykjavíkur, með réttindum og skyldum sam- kvæmt lögum félagsins. Stefndur greiði stefnanda kr. 100,00 í málskostnað. Dóminum ber að fullnægja innan 15 daga frá birtingu hans að viðlagðri aðför að lögum. Árnesingafélagið heldur aðalfund sinn í Kaupþingssalnum sunnudaginn 19. þ. m. kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt lögum félagsinsr 1 5 Umræður um útgáfu á sögu Árnesþings. Félagsskírteini til þeirra, er ekki hafa þau, eru af- greidd hjá Guðjóni Jónssyni, Hvrfisgötu 50. Lyftan í gangi. — Árnesingar fjölmennið. STJÓRNIN.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.