Alþýðublaðið - 18.11.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 18.11.1939, Blaðsíða 4
LAUGAKDAGUB 18. NÖV. 1939. GAMLA BfÓHR I. O. 6. Maria Aaíotaeíte. H«4msfr»g -og hrífandi fögur Metro Goldwyn Mayer stórmynd, að nokkru leyti gerð samkv. seösögu drottningarinnar •ftir Stefan Zweig. Aðal- hlutverk: Marie Antoinette NORMA SHEARER Axel Ferísen greifi TYROffflf'POWER LöövBí XV. JOHN BARRYMORE Lúðvík XVI. ROBERT MARLEY Svstrafélaglð fllfa h'eldur sinn árlega bazar til styrktar líknarstarfsemi sinni í Varðarhúsinu (uppi) á morgun sunnudaginn 19. nóv. kl. 4 e. h. Aðgangur ókeypis. Allir vel- komnir. Matrósfðtin UMDÆMISSTÚKAN nr. 1. Haustþingið verður sett í G- T.-húsinu kl. 1 á morgun (sunnudag). UNGLINGASTOKAN Bylgja nr. 87. Pundur á morgun (sunnu- dag) kl. 10 f -h. Innsetning embættismanna, upplestur o.fl. Áríðandi að embættismenn og aörir félagar mæti stundvis- lega. Gæzlumenn. ST. VÍKINGUR nr. 104. Fundur n. k. mánudagskvöld 20. þ. m. á venjulegum stað og tirna. Inntáka nýrra félaga. Hag- nefndaratriði: Áhrif áfengis á lífskjör almennings. Umræður hefja: Kristján Guðmundsson, ! Guðm. Jóhannsson og Kristinn Vilhjálmsson. — Félagar fjöl- sækið! Munið eftir myndatök- unni, sem getið var um á síð- asta fundi í sambandi við 35 ára afmæli stúkunnar. Æt. LISTSÝNING opnum við undirr- á morgun á HÓTEL HEKLU, og verður’ hún daglega opin 10—10. Barbara Moray Williáms. Magnús Á. Árnason- FATABt®INNI. mtmmmmmm Goöafoss mun fara innan skamms aftur tll Ameríku. DRENGJAFÖT. Klæðið drenginn smekklegum fötum frá Sparta, Laugavegi 10. Sími 3094. Glæsileg kvik- myndasýning. Þrjár sænskar kviktnynd ir sýndar á morgnn að tUhlatan verkakvenna. SÆNSKAR kvikmyndir verða að tilhlutun Verka- kvennafélagsins Framsókn sýndar í Nýja Bíó á morgun kl. 3 e. h. — Eru þetta alls þrjár kvikmyndir, sem sýndar verða. Sú fyrsta: „Knútur lteysir hnút- inn“ er leikin af ýmsum heztu kvikmyndaleikurum Svía undir stjóm sænska kvikmyndafélags ins „Svensk filmindustri,“ og ætti það að vera nægileg trygging fyrir því að enginn verður vonsvikinn sem kvik- myndina sór. Einnig verða sýndar kvik- myndir frá einum frægasta lýð- háskóla Svía, Brunnsvik og at- vinnuframkvæmdir í Svíþjóð á seinni árum. Lýsir Brunnsvik myndin mjög vel lífinu og starfstilhögun 1 þessum lýðhá- skóla, sem nú er einna mest eftirsóttur af öllum lýðháskól- um í Svíþjóð- Atvinnuleysi þekkist tæplega í Svíþjóð og sýnir síðasta kvik- myndin að nokkru leyti á hvern hátt Svíar hafa sigrast á at- vinnuleysinu. Ekki mun það spilla fyrir ánægju bíógesta í Nýja Bíó á morgun að sýnd verður að lokpm sprenghlægi- leg gamanmynd. VILHJÁLMUR ÞóR Frh. af 1. síðu. hafa talað um ísland og látið aðdáun sína í ljós á því. Nægir í því sambandi að minna á um- mæli La Guardia, er hann hafði — þegar íslendingar héldu þjóðhátíðardag sinn 17. júní í sumar hátíðlegan á heimssýning unni. Þá sagði hann: „Ég flyt kveðju frá stærstu borg verald- arinnar til merkustu þjóðar heimsins!" — Síðar flutti La Guardia erindi í útvarp 1 Chicago og minntist þá íslands sem fyrirmyndarlands og hins ævagamla lýðræðislega stjórn- arfyrirkomulags þess, sem mætti vera öðrum þjóðum til fyrirmyndar. ÓLGAN I ÞÝZKALANÐI Frh. af 1. síðu. maðurinn, sem sakaður var um sama brot og hafði verið félagi þessara priggja, hafði áður verið hálshöggvinn. í Mtinchien hafa tveir unglingar verið dæmdir til lífláts, annar fyrir að hafa brotizt inn í hús siátrara og stolið úr matarskáp hans. Námskeið í Hafnarfirði. Slysavarnadeildin Fiskaklettur í Hafnarfirði heldur námskeið í slysavörnum, ltfgun, hjálp í við- lögum o. fl. alla næstu viku, og byrja þau: annað kvöid kl. 6 i bæjarþingsalnum. Öll kenslan verður ókeyþis, en hana annast fulltrúi slysavarna á landi. Ef- laust verður mikil aðsókn að þessum þörfu námskei'ðum, og eiga þátttakendur að gefa sig fram við Jónas Sveinsson eða Jóh. Tómasson. M. A. kvartettinn Sjómenn i Hafnar- firði mötnmla frnm- varpi Biarna Snm- bjðrnssonar. SJÓMANNAFÉLAG HAFNARFJARÐAR . hélt fjölmennan fund í gær- kveldi. Á fundinum var rætt um stjórnarkosninguna og lagður fram kjörlisti frá stjórnartil- nefningarnefnd. Stjórn félagsins lagði fram , tillögur um mótmæli gegn frumvarpi Bjarna Snæbjörns- sonar, áskoranir á ríkisstjórn- ina og alþingi vegna laga um gengisskráningu og síldarupp- bótina- Voru tillögurnar sam- þykktar í einu hljóði, en þær voru svohljóðandi: „Fundur 1 Sjómannafélagi Hafnarfjarðar haldinn 17. nóv. 1939 mótmælir harðlega fram- komnu frumvarpi frá Bjarna Snæbjörnssyni alþingismanni um brteytingu á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur og telur að slíkt frumvarp ef að lögum yrði mundi skerða mjög sjálfsákvörðunarrétt verkalýðs- félaganna um sín innri mál.“ „Fundur haJdinn í Sjómanna- félagi Hafnarfjarðar 17. nóv- ember 1939 skorar á alþingi að breyta lögunum um gengis- skráningu o. fl. frá 4. apríl 1939 sökum vaxandi dýrtíðar, þann- ig að kaupgjald sjómanna og verkafólks hækki í fullu sam- ræmi við aukna dýrtíð. Fund- ‘urinn lítur svo á, að kaupupp- bót beri að miða við fram- færslukostnað tveggja síðustu mánaða ársins, en ekki sex síð- ustu mánaða þess, eins og á- kveðið ter í fyrnefndum lögum, er kaupuppbót er reiknuð við áramót. Og er það áskorun fundarins til yfirstandandi alþingis, að samþykkt verði framkomið frumvarp Alþýðuflokksins um breytingu á framangreindum lögum, sem eru í fullu samræmi við kröfur sjómanna og verka- fólks-“ „Sjómannafélag Hafnarfjarð- ar skorar á alþingi og ríkis- stjórn að hlutast til um að sjó- menn fái uppbót á síldarverðið í sumar í réttu hlutfalli við þá verðhækkun, sem orðið hefir á síldarafurðum frá því að verð- ið var ákveðið meðal annars fyrir aðgerðir stjórnarvald- anna.“ Verkamenn á Skaga- strðnd standa með Al- gýðnsambandinn. ERKALÝÐSFÉLAG Skagastrandar hélt ný- lega fund eftir áskorun 10 fé- lagsmanna. Þegar á fundinn kom lögðu þessir 10 félagsmenn fram tillögu þess efnis, að fé- lagið sagði sig úr Alþýðusam- bandinu og stæði utan sam- banda. Þessi tillaga var feld eftir nokkrar umræður með 43 atkvæðum gegn 11. f DAG Næturlæknir er Kristján Grims- son, Hverfisgötu 39, sími 2845. Næturvörður er í Reykjavíkur- og Iðunnar-apóteki. OTVARPIÐ: 19,20 Þingfréttir. 19,50 Fréttir. 20,15 Orgelleikur í fríkirkjunni (Sigurður Isólfsson). 20,30 Erindi: 40 ára starfsemi fríkirkjusafnað- (arlns í Reykjavík (Ámi Sigurðs- son fríkirkjuprestur). 20,55 Frí- kirkjukórinn syngur. 21,10 Orgel- leikur (Sigurður Isiólfsson). 21,25 Danslög (21,50 Fréttir). 24,00 Dagskrárlok. Á MORGUN: Helgidagslæknir er Páll Sig- urðsson, Hávallagötu 15, sími 4959. r Næturlæknir er Halldór Stef- ánsson, Ránargötu 12, simi 2234. Næturvörður er í Laugavegs- oig Ingólfs-apóteki. tJTVARPIÐ: 9,45 Morguntónleikar (plötur): „I persneska garðinum“, tónverk eftir Liza Lehmann. 10,40 Veður- fregnir. 12,00—13,00 Hádegisút- varp. 14,00 Messa í fríkirkjunni séra Árni Sigurðssion. 15,30—16,30 Miðdegistónleikar (plötur): Ýms tónverk. 18,30 Barnatími: Sögur, söngur og hljóðfæraleikur. (Tvær systur). 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljómplötur; Beethoveni-tilbrigði eftir Saint Saens. 19,40 Auglýs- ingar. 19,50 Fréttir. 20,15 Upp- lestur og söngur. Sögukvæði. 21,15 Hljómplötur: Píanósónata í Es-dúr, Op. 31, nr. 3, eftir Beet- hoven. 21,35 Kvæði kvöldsins. 21,40 Danslög. (21,50 Fréttir). 23,00 Dagskrárlok. MESSUR Á MORGUN: í dómkirkjunni kl. 11, séra Fr. Hallgrímsson, kl. 5 séra Bjarni Jónsson. — í fríkirkjunni kl, 2 (40 ára minning) séra Árni Sig- urðsson. — í Laugamesskóla kl. 2, séra Garðar Svavarsson. Barnaguðsþjónusta kl. 10 árd. — í kaþólsku kirkjunni LLandakoti: Lágmessur kl. 6,30 og 8 árd. Hámessa kl. 10 árd. Guðsþjónusta með predikun kl. 6 síðd. — 1 Hafnarfjarðarkirkju kl. 2, séra Jón Guðjónsson predikar. Brúarfoss kom frá Englandi i morgun. Skipið var með nokkuð af nauð- synjavörum. Samkomia verður 1 fríkirkjunni á morgun kl. 8i/2- Sjá augl. Verðlagsnefnd hefir gefið út smápésa, sem í eru öll verðlagsákvæði nefndar- innar. Söngfélagið Harpa. Munið samæfingu í Þjóðleik- húsinu klukkan 4 á morgun- Mætum öll vel og stundvíslega. Leikfélag Reykjavíkur biður blaðið að vekja athygli á því, að Brimhljóð verður sýnt kl- 3 á rnorgun og Á heimleið kl. 8 í síðasta sinn. — Sherlock Holmes 'verður sýndur næstkom- andi fimmtudag. Ungmennafélagið Trausti undir Eyjafjöllum hefir undan- farin ár haldið uppi árlegri fcennslu í sundi, glímu og frjáls- Listsýningu opna á morgun á Hótel Heklu Barbara Moray Williams <pg Magnús Á. Árnason. Sýningin verður opin daglega kl. 10—10. syngur í Gamla Bíó næst kom- andi sunnudag kl. 3. Aðgöngu- miðar eru seldir í Bókaverzlun ísafoldar og Bókaverzlun S. Ey- mundssonar. Árnesingar! Munið aðalfund Árnesingafé- lagsins í Kaupþingssainum á morgun kl. 2 e. h. um íþróttum. Kennt hefir verið í námskeiðum, 1—2 vikur í senn. Flest árín hefir félagið haldið 3 slík námskieið, eitt fyrir böim á aldrinum 8—14 ára. (FO.) Kvihmpdasínino í Nýja Bíó Verkakvennafélagið Framsókn sýnir á morgun (sunnudag) kl. 3 e. h. þrjár sænskar kvik- myndir: Knútur leysir knútinn. Frá Brunnsvik. skóla sænska Alþýðusambandsins. Atvinnuframkvæmdir í Svíþjóð. Gamanmynd. Aðgöngumiðar á kr- 1,00 verða seldir í Nýja Bíó frá kl. 10—12 og eftir kl. 1. Geri við saumavélar, alls konar heimilisvélar og skrár. H- Sandholt, Klapparstíg 11, sími 2635. wm nyja bio ma Njósnari § kardinálans | Spennandi og viðburðarík H amerísk kvikmynd frá FöX um hreysti og hetjudáðir, er gerist í Frakklandl á dögum Richelieukardinála. Aðalhlutverkin leika: Annabella og Conrad Veidt. AUKAMYND: RÖNTGENGEISLÁR Stórmerkileg mynd um ra * töframátt röntgengeislanna. leibtélag Reyklavíknr. Tvaer sýningar á morgun. Brimhljóð. Á heimleið. Sýning á morgun kl. 3. Sýning á morgun kl 8 e. h. Lækkað verð. Lækkað verð. Siðasta sinn. Aðgöngumiðar að báðum sýningunum seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Samko í fríkirkjunni sunnudaginn 19. nóv. kl. 8V2. Söngur, hlójmleikar, upplestur. Aðgöngumiðar hjá Eymundsen og Hljóðfæraverzlun Sigríðar Helgadóttur og við innganginn. i Iðné f kvðld. Hinar tvœr vinsælu hljómsveitir s Hljómsveit Iðnó, undir stjórn F. Weisshappel Hljómsveit Hótel íslands, undir stjórn €5. IBillieh Aðgöngumiðar seldir kr. ^í«íW frá kl. 6 og kosta Systrafélagið Alfa heldur bazar til styrktar líknar- starfsemi sinni í Varðarhúsinu á miorgun, og hefst hann kl. 4 e. h. Loödýrasýning var haldin í Boigarnesi þann 3. þ. m. Dómarar voru H. J. Hólmjárn ráðunautur og Aurdal loðdýrafræðingur. Sýndir voru 56 silfurrefir, og hlutu þar af 14 fyrstu verðlaun, 22 önnur verð- laun og 16 þriðju verðlaun. Fyrstu verðlaun fyrir yrðlinga fékk refabúið Silferfox á Hvammstanga, en heiðursverð- laun hlutiu: sama refabú, 1-oðdýra- búið á Litlu-Drageyri og refabú Ingólfs Guðbrandssonar á Hrafn- kelsstöðum. Bezta dýr sýningar- innar var frá Silferfox á Hvammstanga. Sýningarstjóri var Runólfur Sveinsson skólastj. FO. Póstferðir 21. nóv 1939: Frá Reykjavík: Mosfells- sveitar, Kjalarness, Ölfuss og jFlóapóstar- H^fnarfjörður, — Borgarnes, Akranes, Norðan- póstur. Dalasýslupóstur. — Strandasýslupóstur. Barða- strandasýslupóstur. Til Reykja- víkur: Mosfellssveitar, Kjalar- ness, Reykjaness, Ölfuss og Flóapóstar- Laugarvatn, Hafn- arfjörður. Austanpóstur. Borg- arnes, Akranes, Norðánpóstur. Stykkishólmspóstur, Snæfells- nespóstur. bjóðverjun gengur illa afl fá olin frá Hflmenin. Þjóðverjar hafa krafizt þess, að Rúmenar geri ráðstafanir til þess að greiða fyrir olíuflutning- um til Þýzkalands, og eru Rú- menar sakaðir um að hafa reynt að tefja olíuflutningana. Því er neitáð í Berlín, að orð- sending hafi verið send til rú- mensku stjórnarinnar út af þessu máli. Auglýsið í Alþýðublaðinu! Boomps — a — Daisy: Munið dansleikinn að Hðtel Borg i kvðld. Verð 3,00

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.