Alþýðublaðið - 11.05.1927, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.05.1927, Blaðsíða 1
Alþýðublaði Gefið út af AlþýAuflokknuiii 1927. Minvikudaginn 11. maí. 108. tölublað. ©AMLA Bí© Madame Sans Géne. Stórfengleg Paramount-mynd í 10 páttum. Mynd' þessi, er lýsir hinu glæsilega hirðlífi Napoleons, er með peim skrautlegustu, sem hér hefir sést. Aðalhlutverkið leikur: filoria Swaison, af enn meiri snijd en nokkru sinni áður. Frá bifreSðastöð | Steifiadórs . | Dagleyar j ðalerðir j i am | I bifrei « | Frá Sanðgerði M. 9 árd. | | Frá Garði kl. 9V»- | IFrá Leiru M. 93A— 5 _ og Kefiavík ki. 1©.— 1 I i i i ma I i og Kefiavík ki. 1©.— Frá Reykjavik kl. 5 síðdegis sama dag. Afga*elðslur: = S i ■■ í m m Þægilegar og ódýrar z „____________ I Skuld í Sandgerði, simastöðin. Gerðum í Garði, sími 3. Litlahólmi í Leiru, símastöðin Tjarnargötu 5, Keflavik, sími 14. „ Steindórs-stöð í Hafnarfirði, sími 18. Steindórs-stöð í Reykjavik, sími 581. ferðir. Innlend tfdindi. ! Borgarnesi, FB., 10. maí. Kaupdeila. Kaupfélag beitir sveitamönnum gegn kröfum verkamanna. Verkfall var hér á dögunum. Verkamenn lögðu niður vinnu við uppskipun á vörum úr skipi, sem kom hingað til kaupfélagsins, sem liefir ekki viljað fallast á kaup- taxta verkamannafélagsins viðvíkj- andi eftirvinnukaupi. Menn feng- Söngskemtim heldur Slfisriiir Elrkis í Nýja Bíó föstudaginn 13. maí kl. 71/® • Söngskrá: íslenzk og ítölsk !ög og aríur. Páll Isólfsson aðstoðar. Aðgöngumiðar á kr 2,50 (stúka 3,50) í bókav. Sigf. Eymundssonar, ísafoldar, Katrinar Viðar, Helga Hallgrímssonar, Hljóðfærahúsinu og hjá Arinbirni Sveinbjarnarsyni. Útsala á veggmyndum | E3 -----á Freyjugötu 11. 1@—2©% frá hinu alpekta lága verði. Úfteflngar ípróttafélap Rejkjavikar verða framvegis á Tpróttavellinum priðjudaga og föstudaga kl. 8 síðdegis og sunnudaga frá kl. 10 —12 f. h. — Skorað á alla félaga, sem ætla að æfa, að byrja nú pegar. Kennarar: Jón Kaldal, Ólafnr Sveinsson og Retdar Sörensen (hlaup) (köst) (stökk) Stfémfilas. Sumarskólinn starfar frá 14. maí til júníloka. Börn pau, sem eiga að njóta par kenslu, komi til innritunar í barnaskólahúsið við Fríkirkjuveg laugar- daginn 14. maí kl. 1, og greiðist pá um leið skólagjaldið, kr. 7,50. Reykjavík, 10. maí 1927, $ig. Jónsson, skólastjóri. r Utsala h|á H. S. Hanson í nokkra daga. Sérstakt tækifærisverð á ýmsum vörum. Sumt með hálfvirOi. ust ofan úr sveitum til þess áð ljúka við uppskipunina. Afgreiðsla „Suðurtands" greiðir eftirvinnu- fcaup samkvæmt taxta félagsins. Árferði. Tíðarfar er nú gott, hefir brugð- ið til lilýinda eftir kuldana und- anfarið. Heilsufar dágott. Skepnu- höld slæm sums staðar, einkan- lega í Hnappadalssýslu, og fé drepist þar úr kvillum (lungna ormum og skitupest). Á einum bæ drapst helniingur fjárins. BÍÝJA BÍO Freistii gastundin Ijómandi fallegur sjönleikiur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika pau hjónin Millton Sills og Doris Kenyon Sills o. fl. Það er óparft að lýsa myndum peim, er Milton Sills leikur' í. Það er fyrir- fram vitanlega göðar myndir, og ekki spillír fyrir, þegar konan hans leikur með. ÍHikflfundor kvöld á venjulegum tíma. Kosnir fulltraar á Stórsíúkuping. Félagar beðnir að mæta stund- víslega. Vegna ónógs húsnæðis geta ekki aðrir en félagar fengið aðgang að fundinum. ’riéiafit á drengi, mismunandi stærðir, nýkomið í verziun Ánmnda Árnasonar. Vinnnfataefni, blátt og brúnt tvisttau, léreft og fleiri metravörur sérstaklega góðar og ódýrar pessa dagana. Vðrubúðin Laugavegi 53. Simi 870. Bátur eða julla óskast, heizt iítill og breiður, ©eorg Finnsson, Laugavegi 53. Sími 870. Sagir, heimspekt merki. — Járn- og tré- heflar í öllum stærðum. — Skar- axir og hamrar, mikið úrval. — Naglbítar og tengur. — Hurðar- pvingur. — Límknekti. — Lím- pottar. — Limpenzlar. — Skrúfjárn. Tólabaukar. —■ Sporján. — Út- vegum hefilbekki og trésmiðavélar. — Það bezta fæst alt af í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.