Alþýðublaðið - 21.11.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 21.11.1939, Qupperneq 1
r RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓV. 1939 272. TÖLUBLAÐ VIÐUREieNIN ÚTI FYRIR HORNAFIRÐIt En skipið ber nafinið Ada, Bergen og á hllðar þess er málaönr norskl fáninn. UM kl. 2 í gær sáu menn frá Höfn í Hornafirði tvö skip koma að austan og héldu þau vestur með landinu. Skygni var ekki gott og stinningskaldi. Annað skipið, sem fór á undan, var flutningaskip, en hitt var herskip allstórt. Frá sjóstríðinu: Brezkir og franskir togarar eru vopnaðir til þess að taka þátt í baráttunni gegn þýzku kafbátunum. Hér sjást brezkir og franskir matrósar vera að koma djúpsprengj- um fyrir um borð í togara. 120 Tékkar teknfr af lffi um helgina? ---—4---- onaBBns flastflr i fangabilOlM* hýzk fliBgvél skotii isiðnr yfir Hollandi Frá fréttaritara Alþýðubl. j! KHÖFN í morgun. j; ÝZK hernaðarflugvél !; var skotin niður af loftvarnabyssum Hollend- !; inga innan við hollenzku j; !• landamærin i gær. jj !; Það kom í ljós að aðeins jj einn flugmaður hafði ver- j! ið í flugvélinni, og beið j! jj hann bana, þegar hún !; jj steyptist til jarðar. j| Baráttan ekki leiB nazisma og fasisma! Nýja linan fjrrir alpjðfla samband nngra komm- ittfsta. OSLO í gærkveldi. FÚ. ORSKA útvarpið skýrir frá því, að nýlega hafi birzt grein í rússneska blaðinu umtalsefni framtíðarbarátta al- þjóðasambands ungra komm- únista og línur dregnar upp fyrir það, hvernig henni skuli hagað. Norska útvarpið stegir svo frá, að í greininni sé þeim æskulýð, sem myndar alþjóða- samband kommúnista, lagt það á hjarta, að (eins og nú standa sakir sé baráttan ekki fyrst og fremst gegn nazisma og fas- isma, heldur fyrir alþjóðlegri jafnaðarstefnu og móti auð- valdsstefnu hvar sem er! í greininni eru ungir komm- únistar sérstaklega varaðir við falsspámönnum meðal leiðtoga sósíaldemókrata. Kafbátur á Þistilfirði? í gær var dragnótabátur frá Þórshöfn á Langanesi að veið- um á Þistilfirði. Er báturinn var á heimleið urð!u S'kipsverjar varir við skip, sem þeir töidu vera kafbát, og fylgdi hann dragnótabátnum eft- ir inn að höfninni á Þórshöfn, en þar hvarf hann sjónum þeirra, •nda var þá komið myrkur. F.tJ. Rétt eftir að skipin sáust skaut herskipið tveimur skotum að flutningaskipinu og staðnæmdist það þegar í stað. Jafnskjótt fór herskip- ið að skipinu og fór nokkra hringi umhverfis það. Stóð á þessu í góða stund. Ékki sáu menn úr landi, hvort nokkrir bátar fóru milli skip anna. Um kl. 4 fjarlægðist herskipið nokkuð og hóf samstundis skothríð á flutn- ingaskipið. Voru skotdrun- urnar afar miklar, eins og landsskjálfti væri. Strax eftir að herskipið hafði skot- ið á skipið, gaus upp eldur í því. Þessi viðureign átti sér stað um 4 sjómílur undan landi. Alls var skotið 14 skotum á það. Að því loknu sigldi her- skipið til hafs. Flutningaskip- ið rak hins vegar brennandi til lands. Skipið rak mjög grunt vestur lítið eitt og um kl. 7 strandaði það á skeri um tvo km. undan ströndinni- Farið að skipinu. Sjðn- arvottur segir frð. Þegár í gærkveldi reyndu Hornfirðingar að komast nærri T1 VÖ verkalýðsfélög voru samþykkt í Alþýðu- samband íslands á fundi sambandsstjórnar í gær- kveldi. Þessi tvö verkalýðsfélög eru: Sjómanna- og verka- lýðsfélag Sandgerðis og „Sveinafélag hárgreiðslu- kvenna“ hér í bænum. Undanfarið hefir verið unn- ið að stofnun hins síðarnefnda félags- og var stofnfundur hald- inn fyrra mánudag. En fram- haldsstofnfundur var haldinn í gærkveldi, og var þá endanlega gengið frá lögum félagsins. Stofnendur þessa félagsskap- skipinu og töldu þá af merkj- um að dæma að skipið væri norskt. Það var þó ekki gott að sjá með neinni vissu. í morgun fóru menn eins ná- lægt skipinu og komist varð, en á milli þeirra og skipsflaksins voru aðeins 10—20 metrar. Alþýðublaðið hafði í morgun kl. 11,30 tal af Gunnari Snjólfs- syni, en hann var einn þeirra manna, sem fóru út að skipinu- Frásögn Gunnars Snjólfsson- ar er á þessa leið: „Skipið hefir strandað á skeri. Það er hægðarleikur að komast að því á bát ef gott er í sjó, en nú er vont í sjó og ólga. Við komumst svo nálægt því, að ekki munaði nema 10—20 metr um. Skipið hefir klofnað í tvent á skerinu, rétt fyrir aftan brúna- Skipið er með norska fánann málaðan mjög greini- lega á hliðarnar. Á bógnum stendur skýrum stöfum: ADA — BERGEN. Skipið er ekki stórt, á að gizka um 2000 smá- lestir — það er ákaflega mikið brunnið, en þó er einn óbrunn- inn björgunarbátur í brúnni- Bersýnilega hafa tveir bátar verið settir út, því að davíðar snúa út. Annar þessara báta er rekinn og er hann talsvert mik- ið brotinn. ar eru 46 stúlkur, og eru það nær allar stúlkur, sem vinna sem launaþegar á hárgreiðslu- stofum hér í bænum. í 2. grein félagslaganna segir um tilgang félagsins, að það vinni á allan hátt að því að bæta kjör hárgreiðslukvenna- Samþykkt var í einu hljóði á stofnfundinum að sækja um upptöku í Alþýðusamband ís- lands. í stjórn félagsins voru kosn- ar: Anna Karlsdóttir, formað- ur, Sveina Vigfúsdóttir, vara- formaður, Ásta Sigurðardóttir, ritari. Toya Baldvins, gjaldkeri og Lauftey Ingjaldsdóttir vara- gjaldkeri. OSLO í morgun. FB. IKILS metinn tékk- neskur embættismaður hefir sagt, að því er hermt er í Morgenbladet í Oslo, að á undangengnum tveimur sól- arhringum hafi Þjóðverjar látið taka af lífi 120 stúdenta og aðra, sem standa að upp- reisnartilraunum, en alls hafi 8000 manna verið flutt- ir í fangabúðir. Menntaskól- um ekki síður en háskólum Tékka hefir verið lokað. Samkvæmt opinb'erri þýzkri tilkynningu hafa alls 12 Tékkar verið teknir af lífi og herréttur er genginn í gildi í Prag. Stúdentarnir halda frels- isbaráttnnni áfram. LONDON í morgun F.Ú. Eins og á'ður hefir verið getið hefir von Neurath barón verið kvaddur til Berlínar til þess að Gefa Hitler skýrslu um atburð- Enn í Tékkóslóvakíu, en von Neur ath er „verndari Bæheims og mæris“. Þykir það, að hann hefir verið kVaddur til Berlínar, benda til að leiðtogar nazista hafi mjög miklar áhyggjur af horfunum. Þykir það benda I söniu átt, að æðstu embættismenn svarta yarðliðsins svo kallaða hafa ver- i'ð sendir til Prag, til þess að segja fyrir um hversU bæla skuli niður uppreisnina. Samkvæmt fregn frá Búkarest hafa tékkneskir stúdentar ekki lát ið kúgast, þrátt fyrir þá hrotta- legu me'ðferð, sem þeir sæta og hafa stúdentar sarnið leyniávarp, sem verið er að koma út um aílt landið. I ávarpinu er gerð stutt grein fyriir menningarlégri og stjómmálalegri baráttu Tékka og þar segir, að æskulýður Bæ- heims og Mæris muni halda á- fram að berjast fyrir frelsishug- sjónum þjóðarinnar. t annari fregn segir, að leyni- lögrieglan þýzka hafi farið inn í Frelsisstofnunina tékknesku, en þar eru geymdir munir og skjöl, sem varða frelsishreyfingu Tékka í heimsstyrjöldinni. Er sagt, að leynilögreglan hafi brotið ogeyði- lagt minjagripina og notað til þess axir og önnur slík verkfæri. Skjöl voru líka eyðilögð. Einnig rifu þeir mynd af Masaryk, fyrsta íbrseta lýðveldisins, og gereyði- lögÖu hana. Stríðins lokið í vor segir Strasser. LONDON í gærkv. F.Ú. TTO STRASSER, sem var einn af fyrstu stuðnings- roönnum nazistahreyfingarinnar, en síðar sagði skilið við nazista og hóf baráttu gegn þeim, segir í viðtali, sem birt er í París, að þrennt gæti leitt til stjórnarbylt- íngar: í fysta lagi, að þeir, sem styðja Hitler, hyrfi frá stríðs- stefnunni, vegna andúðar á hörm- ungum styrjaldarinnar. í öðru íagi að Þjóðverjar bíði algerleg- an hnekki e'ða ósigur í styrjöld- inni og það dragi úr sigurvon- um eða upprætti þær. Og i þriðja lagi að þrengingar al- miennings í Þýzkalandi yxi til muna frá því sem nú er. Eitthvað af þessu þrennu mun verða, sagði Strasser, fyrir næsta vor. Þ$zkl stálkonengnr- lnn flúiBB til Sviss. LONDON i gærkv. F.Ú. Thyssen, þýzki stálkóngurinn, sem kom í síðastliðinni viku til Svisslands, hefir upplýst í dag hvers vegna hann hafi leitaðhæl- is í Svisslandi. Hann sagði, að sem þingmað- (Frh. á 4. síðu.) Tnadn rd nf la hættas veldur mikiuin ábygg] ni meðal hlutlansra hjóða. Tnndnrdnflin geta ekki verið brezk. LONDON í morgun F.Ú- 1" BLÖÐ hlutlausra þjóða er mikið ritað um það tap, sem þær hafa orðið fyrir undan- fama daga, vegna þess, hversu mörg skip þeirra hafa rekizt á tundurdufl á siglingaleiðum til Bretlands, aðallega á Norðursjó tog í Ermasundi. I dönsku blaði er komizt svo að orði: „Það er ekki lengur um það eitt að ræða, að hætta stafi af rektundurduflum, heldur tundurduflum, sem lagt er með leynd, og enda þótt vér höfum aðeins heyrt álit Breta, liggur 1 augum uppi að það væri sama sem sjálfsmorð ef Bretar legði tundurdufl á siglingaleiðum til hafnarborga sinna“. Rafntagnsbilinin í morgoB. UM kl. 10 í morgun bilaði ann- ar jarðstreugúrinn, sem leið- ir rafmagnið til bæjarins frá Ell- iðaárstöðinni. Var ljóslaust um allan bæinn í meir en tvo tíma meðan verið var að koma öllum straumnum á annan strenginn. Jafnframt stöðvaðist allur iðn- rekstur í bænum, sem þarf að nota rafmagn við, þ. á. m. prent- smi'ðjurnar og hefir það seinkað Alþýðublaðinu allverulega í dag. Öttast er, að bilunin kunni að stafa frá þvi, að strengurinn hafi skaddast við gröft vegna hita- veitunnar, því að hann er nú ber í mörgum stöðum í skurðunum. Kl. 2 í dag var ékki búið að finna, hvar bilunin var o_g getur það tekið nokkurn tírna. Hins- vegar er búist við, að viðgerð- in sjálf taki mjög skammantíma. Frh. á 4- síðu. Tvð verklýðsfélðg tekin í Al- pDsambandið í gærkveldi ------<,-I-- Jknmall pefraa, félag SiárgrelHsiii- kwenaa, var stefnai I gærkveldL

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.