Alþýðublaðið - 21.11.1939, Side 3

Alþýðublaðið - 21.11.1939, Side 3
ÞRIÐJUDAGUR 21. NÓV. 1939 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Aipliigl I gœr: Frofflvarp n almennan rinnnskéia ríkisins flntt af lenntamálanefnd. -----4------ Stefnt er að almennrl þegnskylduvinnu segir i grelnargerð fyrir frumvarpinn. .— » AUNDANFÖRNUM ÁRUM hefir mikið verið rætt um hvað gera skuli til hjálpar atvinnulausum unglingum og margar tillögur hafa komið fram um það. Tvær merkar tilraunir hafa verið gerðar í þessa átt. Um það leyti sem Haraldur Guðmundsson varð atvinnu- málaráðherra setti hann á fót með samvinnu við Reykja- víkurbæ starfsemi fyrir atvinnulausa unglinga og er þessi starfsemi enn rekin. Þessi starfsemi hefir átt mjög miklum vinsældum að fagna og hefir verið mikil þátttaka í henni. Er hún rekin hvort tveggja í senn, sem atvinnubót og nám- skóli, þannig að þátttakendur eru uppteknir við hana næst- um allan daginn. Hefir starfsemin verið rekin undanfarin ár frá því í nóvember og fram í mars. Þetta fyrirkomulag hefir gefist vel. Þá er vinnuskóli Ludvigs Guðmundssonar, sem starfræktur hefir VCrið í tvö sumur. Erlendis, sérstaklega á Norðurlöndum hafa verið stofnaðir margir vinnuskólar, en hér hafa þeir aðeins verið á tilraunastigi- Nú hefir menntamálanefnd alþingis borið fram frumvarp um stofnun almenns vinnuskóla ríkisins. Er frumvarpið flutt að til- hlutun forsætisráðherra, en undirbúning þess hefir Lúðvig Guð- •-----------------------• ALÞÝÐUBLAÐIÐ RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON. t fjarveru hans: STEFÁN PÉTURSSON. AFGREIÐSLA: ALÞÝÐUHÚSINU (Inngangur frá Hverfisgötu). SÍMAR: 490Q: Afgreiðsla, auglýsingar. 4901: Ritstjórn (innl. fréttir). 4902: Ritstjóri. 4903: V. S. Vilhjálms (heima). 4905: Alþýðuprentsmiðj an. 4906: Afgreiðsla. 5021 Stefán Pétursson (heima). ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN •-----------------------♦ Útvarpið oi rðss nesbiakeytii. EINS ósvífinn og ábyrgðar- laus fréttburður og ríkis- útvarpið leyfði sér á sunnu- dagskvöldið um skeytasending- arnar hingað frá Rússlandi væri áreiðanlega hvergi hugs- anlegur í nálægum löndum. Hjá engri nágrannaþjóð okkar myndi það viðgangast, að rík- isútvarp væri þannig notað til þess að breiða yfir ávirðingar flokks, sem uppvís er að því að starfa í þjónustu erlends stór- veldis á móti sinni eigin þjóð, og reyna að snúa rökstuddri gagnrýni á honum upp í árás á þann, sem hefir leyft sér að stinga á kýlunum. Það er fullkomlega kunn- ugt af blaðafréttunum um þetta mál, áður en ríkisútvarpinu þóknaðist að gera það að umtals efni, um hvað hér er að ræða. Alþýðublaðinu barst í byrjun vikunnar sem leið örugg vit- neskja um það, að Rússar hefðu síðan í ársbyrjun 1938 varið um 160 þúsund krónum fyrir sím- skeyti til kommúnista hér á landi- Meginið af þessum sím- skeytum hefir verið birt í áróð- ursskyni fyrir Rússland í Þjóð- viljanum. Þessa frétt birti Al- þýðublaðið á miðvikudaginn og bénti á, hve alvarlegt það væri, að hér skuli vera starfandi flokkur og blað, sem væru studd af erlendu stórveldi með svo stórkostlegum fjárfram- lögum, því engum heilvita manni dettur 1 hug að hér sé um neitt annað en hreinan og beinan stuðning að ræða, hvers svo sem Rússar kunna að vænta sér í staðinn. Öll aðalblöð bæj- arins tóku þessa frétt upp úr Alþýðublaðinu og voru á einu máli með því um það, hve al- varlegt þetta mál væri fyrir þjóðina. Tíminn prentaði frétt- ina meira að segja orðrétta upp úr Alþýðublaðinu. Og Þjóðvilj- inn treysti sér ekki til .þess að mæla í móti að hún væri á rök- um reist, en svaraði að öðru leyti með venjulegum skætingi til Alþýðublaðsins, sem ekkert kom málinu við. í Vísi var fáeinum orðum eytt að því, hvar Alþýðublaðið myndi hafa fengið þessa vit- neskju. En að sjálfsögðu er það algert aukaatriði í málinu, fyrst fréttin var sönn og Þjóðviljinn, sem í hlut átti, varð sjálfur að viðurkenna það. Getgáta var sett fram um það, að heimild Alþýðublaðsins myndi hafa verið skýrsla frá póst- og síma- málastjóra til fjárveitingar- nefndar alþingis. Um það lét Jónas Jónsson, formaður fjár- veitingarnefndar, nokkur orð falla í Tímanum á laugardag- inn, en viðurkenndi, að þó hann hefði ekki óskað þess, að efni þeirrar skýrslu væri birt, þá hefði sér fundizt, þegar hann sá fréttina í Alþýðublaðinu, að þjóðin hefði einmitt átt sérstak- an rétt á að fá þessa skýrslu. En útvarpsstjóri virðist hafa verið og vera á öðru máli- Því að hann lét útvarpið þegja um þessa frétt svo lengi, sem unnt var, enda þótt honum væri bent á hana og þýðingu hennar þegar á fimmtudag. Strax það er meira en einkennileg fram- koma af hálfu útvarpsstjórans, þótt ekki sé nema með tilliti til þess, hvað útvarpið telur ann- ars í frásögur færandi. En mað- ur getur getið sér þess til, hver orsökin hafi verið, eftir að út- varpið gerði þetta mál að um- talsefni á sunnudagskvöldið á þann hátt, sem hlustendum þess er kunnugt. í gegnum frétt útvarpsins um þetta gekk eins og rauður þráður viðleitnin til þess að breiða yfir það brot kommún- istaflokksins og blaðs hans, að hafa starfað hér með stórkost- legum fjárframlögum frá er- lendu stórveldi og rekið áróður fyrir það, og læða því inn hjá hlustendunum í staðinn, að Al- þýðublaðið hefði gert sig sekt um eitthvað óheiðarlegt, helzt skjalaþjófnað, með því að birta vitneskju sína um skeytasend- ingarnar. í þessu skyni var rif- inn út úr samhengi og lesinn upp langur kafli úr grein Jón- asar Jónssonar í Tímanum á laugardaginn, en þess vandlega gætt að hætta lestrinum áður en komið var að viðurkenningu hans á því, hve sjálfsagða kröfu þjóðin hefði átt til þess, að fá þá vitneskju um málið, sem Al- þýðublaðið birti. Og til þess að gera hlut hinna rússnesku er- indreka hér sem beztan þótti útvarpinu að endingu nauðsyn- legt að koma skætingi Þjóð- viljans til Alþýðublaðsins á framfæri, enda þótt erfitt væri að sjá, hvað hann kom málinu við. Þannig þóknaðist ríkisút- varpinu, aðalfréttastofnun þjóðarinnar, að skýra frá hin- um alvarlegu og rökstuddu upplýsingum um starfsemi kommúnista hér á landi- Slík þjónusta við flokk, sem starfar hér með fé frá erlendu stórveldi að áróðri fyrir það, er svo mikið hneyksli, að það ætti að kösta útvarpsstjórann stöðuna, nema því aðeins að trygging fengist fyrir því, að slíkt kæmi aldrei fyrir aftur. En það er ekki í fyrsta sinn, sem útvarpið hefir þannig verið notað fyrir komm- únista hér, enda er það kunn- ugt, að við útvarpið starfa með fullri vitund útvarpsstjórans fleiri en einn kommúnisti — og hann sjálfur virðist standa grunsamlega nærri þeim — og geta menn, jafnvel þótt þeir vissu það ekki af mörgum dæmum úr fréttaburði útvarps- ins, gert sér í hugarlund af öll- um vinnubrögðum þeirra ann- mundsson annast að mestu leyti. Frumvarp þetta er allmerki- legt, hvort sem menn eru sam- mála því að öllu leyti eða ekki. Málið var til fyrstu umræðu í neðri deild í gær- Bjarni Bjarna son hafði framsögu og talaði nokkuð um frumvarpið, en síð- an var því vísað til annarrar umræðu. Aðalefni frumvarpsins er eft- irfarandi: ars staðar, hvort þeir muni ekki reyna að nota sér þá aðstöðu sína. Slíkt ástand við útvarpið er ekki viðunandi lengur fyrir þjóðina. Þar verður að taka í taumana- Ríkisstjórninni er heimilt að láta starfrækja vinnuskóla fyrir unga menn, og nefnast skólar þessir einu nafni hinn almenni vinnuskóli ríkisins. Tilgangur starfseminnar er: a) að veita þátttakendum heil- brigt vinnuuppeldi, leiðbeina þeim í vinnutækni og veita þeim fræðslu um almenn lög- mál vinnunnar, b) að venja þá á stundvísi, hirðusemi og aga, c) að efla líkamshreysti þeirra með heilnæmu viðurværi, ein- faldri aðbúð og iðkunum í- þrótta, d) að glæða með þeim áhuga og skilning á félagslífi og samstarfi, og e) að vekja með þeim starfslöngun og virðingu fyrir vinnunni. Fræðslumálastjórnin hefir yfirstjórn skólanna og tekur sér til aðstoðar búnaðarmála- stjóra, skógræktai'stjóra ' og aðra þá, er ætla má, að bezt skyn beri á verkefni þau, sem skólunum eru valin í hvert sinn- Aðeins þjóðnytjaverk. Framkvæmdir vinnuskóla skulu vera þjóðnytjaverk, svo sem: Nýbýlaræktun. Fyrir- hleðslur og áveitur. Skógrækt. Sandgræðsla. Lendingarbætur fyrir báta í litlum kauptúnum eða verstöðvum, sem ekki geta staðið straum af slíkum fram- kvæmdum- Lendingarbætur fyrir flugvélar, einkum í kaup- túnum og sveitum. Fjallvegir milli héraða og ferðamanna- leiðir til afskekktra, fagurra og skemmtilegra staða. íþrótta- svæði, sólskýli, sundlaugar og lögun á sjávarströnd, til sund- iðkana nálægt kaupstöðum, kauptúnum, öðru þéttbýli og sumargististöðum. Vernd og viðhald náttúruminja og fornra mannvirkja, Aðstoð við vís- indalegar rannsóknir rann- sóknarleiðangra, fyrst og fremst í þágu atvinnuveganna, en einnig þegar um er að ræða hvers konar rannsóknir á eðli landsins og íbúa þess, svo sem rannsóknir í landafræði, veður- fræði, dýrafræði, mannfræði, heilbrigðisfræði, einnig forn- leifarannsóknir o. s. frv. Hvers konar almenn hjálparstarfsemi, sem þörf er á vegna hættu eða (Frh. á 4. síðtt.) þakka að gegna þvi- Skylt er mér að viðurkenna það, er J. P. gefst úpp á að finna því stað, að ég háfi notað pólitíska aðstöðu mína fnemur en nú var greint mér til atvinnuaukningar og tekna, læt- úr hann farast fyrir að ljúga i páð skarð. Og er þess getanda, sein gert er. Við hinu er ekki að búdst, að hann taki fram í þessu sambandi, að ég hafi ekki heýnzt háskalegur dragbítur á þau skattalagaákvæði, sem stýfa rækilega háar launagreiðslur og er hin virkasta ráðstöfun til al- mennrar launajöfnunar, eins og þeim málum er háttað hér á landi- Mér skilst, að vandlæting J. P. um fjármáláóreiðu í sambanii viö opinbera starfrækslu beinist að þessum atriðum: 1) Menn nota sér pólitíska að- stöðu sína til að krækja sér ó- yerðugir í launuð opinber störf, sem hann kallar einu nafni bit- linga og er hrópyrði. 2) Opinberir starfsmenn láta margborga sér vinnu síma, sem þeir rækja iila, hrúga utan um sig óþörfu starfsliði, einkum skip- uðu vinwm og venzlafólki, unz risið er upp skrifstofubákn um hvern hégóma. Þeir skirrast jafn- vel ekki við að taka þjófshendi opinbert fé til gjafa, skemmci- ferða og veizluhalda og hirða aldrei, til hvers kostnaðar óspil- un- þeirra leiðir fyrir hið opin- b*ra. 3) Allt þetta veldur síðan sí- hækkandi kostnaði við ríkisbú- skapinn og siðlausum umfram- greiðslum á ríkisreikningum, unz ríkisgjaldþrot er yfirvofandi eða óumflýjaniegt. Ýmsu þessu má að sjálfsögðu finna stað og einstök dænii. Tök- um J. P. sjálfan. Vemm nær- gætnir við hann og finnum okkur ekki til, að haun, bitlingahatan- inn, lætur það ekki á sig fá, að hann ve,it ekki, hvað er upp eða nliður, aftur eða fram á reikningi, en potar sér í fjárveHinganefnd og fram fyrir kunnáttumenn til að endurskoða ríkisreikningana, hælir sér enn í bitling og er að vísu byrjandi, en þegar orðinn einna efnilegastur í kapphlaup- inu. Þetta er allt rétta megin við lágmarkskröfuna. Hitt er verra fyrh- hann, en öðrum til gamans, að jafnvel hana stenzt hann ekki. Fyrir endurskoðun rikisreikn- inganna ber honum 1250 kr. greiðsla samkvæmt ákvæðum fjárlaga, hvorki meira né minna. Hér er um ákvæðlsvinnu að ræða. Fyrir þessa fastákveðnu greiðslu tekur hann að sér að rýna í, að fylgt sé sem allra bezt fjár- lögunum, lætur hendur standa fram úr ermum og refsar á báðar hendur. Umframgreiðsilur mega alls ekki eiga sér staðl Þegar lokið er þedrri upphæð, sem áætl- uð hefir verið til matar sjúkling- um á ríkisspítölunum, á að hætta að gefa þeim að borða, það sem eftir er af árinu *— þó að það væri í október! Mundi nú ekki mega ætlast tií, að hann gætti vandlega síns liðar og einmitt þessa liðar: fastrar þóknunar, sem hann ræður sig fyrir til að vanda um við aðra — til að svívirða þá, ef þeim tekst ekki að láta hinn vandséðasta rekstur standa í járnurn við löngu á- kveðnar áætlunarupphæðir fiár- laganna. En gerir hann það? Sér hann um, að hann fari ekki- fram úr áætlun? Nei! Ekki aldeilis! Ef guðs blessun hefir nokkurn tíma fyligt mumnbita, hefir hún fýlgt þessuim 1250 kr. bita J. P. Það er ný útgáfa af kraftaverka- söigunni um fimm brauðin og fiskana tvo — með þeim skils- mun, að sá klieppur fyigir ekki fyrri sögunni, að þar gneint kraftaverk hafi leitt af sér aðrar eins Umframgreiðslur á ríkisreikn- ingunum í Gyðingalandi og séð er, að kraftaverk J. P. gerir hér. Er það fyrst að greina, að J. P. klígjar ekki við að láta greiða sér í heimildarleysi fjárlaganna 4Ö0 kr. eða 32°/o uppbót á þókn- Unina og mun kalla ferðakostnað norðan frá Akri, en verður ekki að leyfiiegra. Hugsum okkur því- líkar uppbætur á skáldastyrkiua, sem nákvæmlejga sama máli gegnir um. Mér er annars tjáð, að prívatbíll frá Reykjavík norður þangað og til baka aftur kosti liölega 100 kr., og hefir hann eftir því ekki staðizt fyllilega kostnað- ion af að hafa tvo til reiðar í tvær reisur. En að vísu mun hann hafa getað notað sömu ferðina til annars bitlingastarfs, sem rækja mátti með hinu, og sá erill ekki látinn með öllu ólaunaður, enda ekki blakað hendinni á móti. Tvisvar þarf hann og að fara á hinu sama ári til alþingis á opin- beran kostnað. Deilist slíkur mað- ur víða til ferðalaga á stuttum tíma, og þarf mikla útsjón til, að þeim slái ekki saman. Þetta voru brauðin, en nú eru fiskarnir eftir. Utan um þetta ve- sæla 1250 kr. endurskioðunarstarf, sem alþjóð er nú kunnugt, af hve mikilli þekkingu og vand- virkni hefir verið rækt, hefir J. P. verið svo farsæll að lát asér takast að hlaða mikilli starf- rækslu og stofna til hennar nýjia opinbera skrifstofu, en á henni hafa unnið meira og minna í sumar ekki færri en samtals fimm efldir menn. Var sú átylla fundin til, að fjárveitinganefndin hafði viljað láta semja nákvæma skrá yfir launþega ríkisins og greiðslur til þeirra. Mátti vita- skuld gera þetta á þeim ríkis- skrifstofum, sem fyrir voru, og með sáralitlwm aukakiostinaði. Þarf ekkí um að geta, að til þessarar atvinnubótavinnu J. P. er ekki ætlaður einn eyrir á fjár- lögum, ekki einu sinni, að haft væri fyrir því að bera málið upp í fjárveitinganefndinni, hvað þá að leitað væri heimildar alþingis, sem eitt hafði gildi. Er hér skák- að í því hróksvaldi umburðar- lyndisins, að ekki verði sakazt Um orðinn hlut og allt samþykkt og greitt eftir á. Um mannval á þessa skrifstofu J. P. kann ég fátt að segja. Með vissu var þar einn sveitungi hans, en ©kki hefi ég rakið saman ættÍT þeirra. Um vinnubrögðin vísa ég til ríkisbókhaldsins. Þar segja þeir þá sögu betur en ég, ef ekki hittir svo á þá, að þeir séu orðlausir yfir, sem vel getur komið fyrir. Miklu ritverki var skilað til prentunar samkvæmt sömu heimildum og annað, en fljótlega kippt aftur og að svo stöddu tæplega reynzt prent- hæft fyrir hvers konar lokleys- ur, að vísu ékki síður vantal en oftal. Fara af því ýmsar fregn- ir, og færi betur, að það væri miklu betur en óunniði. Hefi ég fyrir satt, að á fundi í fjárveitinganefndinni hafi nýlega af hendingu verið sannprófaðar upplýsingar handritsins um launagreiðslur til þriggja embætt- ismanna og munað 2000 kr. á einum.. 3000 kr. á ö'ðrum og 5000 kr. á hinum þriðja. Er þá mælt, að J. P. hafi skundað út, án þess þó að grýta nokkru á gólfið, en liklega hefir Alþingishússgarður- inn með h.inum þénugu trjám verið lokaður, því að sést hefir hann á kreiki síðan. Til þess að allt sé fullkoimnað eftir forskrift spillingarinnar og ritningum kraftaverkanna er nú risnunnar einnar vant. En jafnvel . hún iætur sig ekki án vitnis- burðar. Hér á dögunum voru leystar landfestar á stærsta ríkis- skipinu, því sí'ðan „navígerað“ á hringsóli hér um nöfnina, líkt og þégar drengir fleyta skeijum á polli, þótti annarlegt háttalag og vakti almenna athygli. En hvað mwndu menn ekki hafa síagt, ef þeir hefðu vitað, að svo hét sem fjárveitinganefnd alþingis — nefnd J. P. — stæði fyrir sigl- inigunni, áreiðanlega hin ósjóað- ásta nefnd í öllu þinginu og ekki vitað, að hún Iegði stund á út- gerð eða ætti nokkur umráð rík- isskipanna. Og að vísu mun nefndin hafa verið álíka við þetta xiðin og skrifstofuhald það, er að ofan greinir. Var hér raunar mikið boð inni og höfðinglegar veitingar áfengra drykkja iog annarra krása. Og svo einkenni- lega vildi til, að þar bar einna mest á herra skrifstofustjóra J. P. við ræðuhöld og alla risnu. Gerði hann ýmist að dilla eyrum manna með sinni munaðarljúfu rödd eða lyfta glasi til boðsgest- anna imeð hýru brosi, svo sem væri hann magister bibendi hófs- ins. Ollum þingmönnum hafði náðarsamlegast verið boðið með konum sínum, og varð sam- göngumálaráðherrann meðal ann- arra fyrir þeirri náð. En að visu mun hann hafa verið vant við *j*. á 4. atet.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.