Alþýðublaðið - 21.11.1939, Blaðsíða 4
R
WttÐJUDAGUR 21. NÓV. 1939
MarLi Antolnette.
Mdimsfræg og hrífandi
f ögur Metro Góldwyn
Mayer stórmynd, að
nokkru leyti gerð samkv.
æfisögu diottningárinnar
©ftir Stefan Zweig. Aðal-
hlutverk:
Marie Aníoiraette
NORMA SHEARER
Axel Fersen greifi
TYR0NE POWER
Lúðvlk XV.
JOHN BARRYMORE
Lú&vflt XVI.
ROBERT MARLEY
E.s. JUden
fer annað kvöld til Arnarstapa
og Breiðafjarðarhafna. Flutn-
ingi veitt móttaka til kl- 5 á
morgun.
Útbreiðið Alþýðublaðið.
Hænsnafóður
Bætiefnarík varp-blanda
Hf. FISKUR
Sími 5472.
VEIKUR REYR
Frh. af 3. síðu.
látinn og ekki getað komið, nema
ef hann hefir svipaðan smekk og
ég, siðspilltur embættismaður,
sem þó kann betur við að vera
viss um, að þeir „kokkteilar",
sem ég drskk, einkanlega í sjó-
volki, séu fengnir frjálsri hendi.
Víst er 1250 kr. bitlingur og
eeta i fiárveitinganefnd mjór
þvgngur af breiðu skinni. En mér
þætti fró&legt að vita, hvort
öðrum hefir tekizt betor að teygja
skinn sér tíl gagns, ábata og upp-
hefðar en J. P. pérona vesæla
spotta. Til hvers er hann ekki
líklegur við frekari iðkun! Hvað
mundi ékki slíkúr maður geta
gert sér úr embætti á borð við
landlæknisembættið? Hvílík skrif-
stofa! Hvíiíkar veizlur! Hvílík
„navigasjon"! Og hvert muMdi
verða hlutfall ríkisreikninganna
og fjárlaganna, ef allir, sem hiut
eiga að málf, væru svo höf ðinglega
sfcnaðir að teygja á svipaðan
hátt ur sinum skæklum? Og
speriingurinn, vandlætingin og
merkilegheitin!
Já. Ég heö gaman að mann-
skepnunni og öfunda ekki vini
mína af sínum skepn'um, sem eru
svo leiðinlega samkvæmar sjálf-
um sér, að þær hendir ekki að
fetta sig, setja upp stýri og mala
nema við eigi, leggja ætíð skottið
{aftur á milli fótanna, þegar þeim
foer að blygðast sín og hregzt
jafnvel 'aldiei að vita, hvað þær
bafa étíð.
J. P. fér með gleiðgosaleg
þrigzl í sambandi við veru mína
og starf á Isafirði og viðskilnað
þar, svo sem ég og Alþýðuflokk-
urfnn, sem ég léði þar að vísu
ófullkomib lið, stæðum þar höll-
um fæti gagnvart honum og hans
flokksdótí.
Heyr undwr mikit,
heyr örlygi,.
heyr mál mikit,
heyr manns bana,
eins eða fleiri .
— og er hér efni í aðra grein.
VÍIm. Jónssou.
1« O* G« T«
IPAKA. Fundur í kvöld. Venju-
leg fundarstörf. Músik-tríó
skemmtír. Æ,X.
FRUMVARP UM ALENNAN
VINNUSKÓLA
Frh. af 3. síðu.
skemmda af náttúrunnar völd-
um. Þegar sérstaklega stendur
á vegna ófyrirsjáanlegra at-
vika, svo sem eldsvoða, ó-
þurrka, flóða o- s. frv., skal
stjórn vinnuskólanna heimilt að
senda vinnuflokka til aðstoðar
einstaklingum.
Kermslumálaráðherra ákveð-
ur árlegan starfstíma einstakra
vinnuskóla, að fengnum tillög-
um forstöðumanns. Hvert nám-
skeið í vintouskóla standi þó
eigi skemur en í 2 — tvo mán-
uði.
Við val verkefna skal höfð
hliðsjón af því, hvort unnt sé
að hagnýta sem bækistöð fyrir
einstaka vinnuskóla, húsa-
kynni, sem eru í eign hins op-
inbera, svo sem hús barna- eða
unglingaskóla o. s- frv.
Líkamleg vinna og nám.
Vinnuskólapiltar skulu dag-
lega vinna líkamlega vinnu í 6
stundir. Auk þess skal einni
stund varið til fræðslu um lög-
mál vinnunnar og vinnutækni,
eða sögu þjóðarinnar og nátt-
úru landsins. Kennslan skal
miða að því að glæða áhuga
nemendanna á félagslífi og
samstarfi, bindindi um skaðleg-
ar nautnir, vinnu, frelsi þjóð-
arinnar og lýðræði. Einni stund
skal og daglega varið til í-
þróttastarfsemi, og skal sérstök
áherzla lögð á félagslegar í-
þróttir, Ieikfimi, glímu og
sund-
Vinnuskólapiltr skulu fá ó-
keypis húsnæði, eða vist í skýl-
um eða tjöldum, fæði, kennslu
og afnot ytri vinnufata, þar á
meðal skófatnaðar og hlífðar-
fata. Auk þess skulu þeir fá
greitt kr. 0.50 fyrir hvern virk-
an dag, er námskeiðið hefir
staðið. •
Inntökuskilyrði í vinnuskóla
eru þessi: að umsækjandi sé
fullra 18 ára, en yngri en 22
ára- Ef rúm leyfir og forstöðu-
maður telur ástæðu til, má þó
veita undanþágu frá þessum
aldursákvæðum, enda sé um-
sækjandi fullra 16 ára eða eigi
fullra 24 ára. — að umsækjandi
hafi — að áliti læknis — heil-
brigði til að stunda nám og
vinnu í skólanum og sé eigi
haldinn næmum sjúkdómi.
Að loknu námi skal hverjum
nemanda afhent skírteini, er
sýni, hversu hann hafi leyst
námið og störf af hendi, og skal
haga gjóf vitnisburðar skv.
nánari ákvæðum reglugerðar.
Þeir, sem lokið hafa námi í
vinnuskóla og hlotið loflegan
vitnisburð, skulu síðar, að öðru
jöfnu, ganga fyrir vinnu hjá
hinu opinbera.
Ríki og bæir beri kpstnaðinn.
Kostnaður við framkvæmd
laganna greiðist úr ríkissjóði.
Ef verk, sem unnin eru, eru
leyst af hendi í þágu einstakra
bæjar- eða sveitarfélaga og skv.
beiðni þeirra, skal þeim þá skylt
að greiða nokkurn hluta kostn-
aðar, eða allt að helmingi, enda
gangi umsækjendur búsettir í
því bæjar- og sveitarfélagi fyrir
öðrum um vist í þeim vinnu-
skóla, er verkið vinnur.
í greinargerð fyrir frv. segir
m. a-:
Kennslumálaráðuneytið skip-
aði á síðastliðnu sumri nefnd
til þess að endurskoða fræðslu-
löggjöfina — og hefir hún haft
ðr kommúnista
f^JÓÐVILJINN er í dag að
*r- belgja sig út af nokkrum
aukaatriðum, sem ekki reyndust
íétt í skýrslu Alþýðublaðsins um
skeylasendingarnar til kommún-
ista hér á landi frá Rússlandi.
En það er þýðinjgarlaust fyrir
hánn að ætía Siér að œyna að
blekkja menn með slíkum kattar-
þvotti. Þau breyta í engu þeirri
staðreynd, sem Þjáðvillinn sjálf-
ur varð að viðurkenna daginn eft
ir að , Alþýðublaðið birti skýrsl-
una, að Rússar hafa varið 160
þúsund krónum tíi skeytasend-
inga tíl kommúnista hér á landi
síðan í ársbyrjun 1938 án þess
að fá þau greidd héðan, og Pjðð-
viljinn að staðaldri birt áróðurs-
skeyti fyrir stórveldishagsmunum
Rússlands, sem bonum þannig
hafa verið fehgin upp í hend-
urnar.
Hvað feemur til að Rússar
Ieggja svo mikla áherzlu á slik-
an áróður hér á landi? Og hvaða
Mutverk vinna kommúnistar hér
með honum? Pví er enn ósvarað
af Þjóðviljanum.
VIÐUREIGNÍN tTI FYRIR
HORNAFIRÐL
Frh, af 1. síðu.
Úr skipinu hefir og rekið
talsvert af plönkum, meðal
þeirra eru tvær fjalir. — Á
báðar er málað skýrum stöf-
um, á aðra BERTHA FISSER og
á hina er málað: EMDEN. —
Auk þessa hefir rekið einhvers
konar korn, sag og hálmur. Þáð
er bersýnilegt, að engir menn
eru í skipimi. Farið verður um
borð í skipið undir eins og lægir.
Bertha Fisser og Ada
Beroen erts bæði til.
Alþýðublaðið hefir aflað sér
upplýsinga um það, hvort skip
með nófnunum Ada frá Bergen
og Bertha Fisser séu til.
Bæði skipin eru til. Ada frá
Bergen er 2456 tonn að stærð
og er gert út af útgerðarfélag-
inu Bradberg í Haugasundi.
Bertha Fisser er 4110 tonn að
stærð. Það er gert út frá Em-
den í Þýzkalandi. smíðað 1919
í Flensborg á Þýzkalandi.
Líklegast er að hér sé því um
þýzka skipið Bertha Fisser að
ræða, og hafi það breytt nafni
sínu og tekið nafn á skipi frá
hlutlausu landi.
MARIA ANTOINETTA.
Frh. af 2. síðu.
að eitthvað má að henni finna.
Og þessi bók þolir það, að að
henni sé fundið. Hún er þrátt
fyrir allt bezta bókin, sem út
hefir komið á íslenzku á árinu
til þessa. ,
K. ísfeld.
—.......... - —¦
frumvarpið til aíhugunar og
gert á því nokkrar breytingar.
Er frv. nú í þeirri mynd, sem
nefndin gekk frá því. í nefnd
þessari eiga sæti Jakob Krist-
insson fræðslumálastjóri, Sig-
urður Thorlacius skólastjóri og
Jónas Jónsson skólastjóri.
Ef árangurinn af rekstri
vinnuskólans, sem frumvarpið
fjallar um, verður æskilegur,
er gert ráð fyrir, að hann verði
upphaf almennrar þegnskyldu-
vinnu hér á landi. Mun starf-
semi vinnuskólans afla verð-
mætrar reynzlu um það, hvers
megi yfirleitt vænta af þegn-
skylduvinnu.
Útbreiðið Alþýðublaðið!
': I DAfi
Næturvörður er Páll Sigurðs-
son, Hávallagötu 15, shnl 4959.
Næturvörður er í Laugavegs-
og Ingólfsapótaki...
ÚTVARPIÐ:
19,20 Þingfréttir. .
19,50 Fréttír.
20,15 Vegna stríðsins: Erindi.
20,30 Erindi: Um fræðsluflokkd
(Ármann Hialldórsson mag-
ister).
20,55 Tónleikar Tónlistarskólans:
Tríó, eftir Smetana.
21,40 Hljómpl-ötur: Oellófconsert í
B-dúr eftir Boccharini.
22,05 Fréttir.
Sunidfélagið Ægir
heldur skemmtífund í Oddfell-
ow uppi í kvöld kl. 9. Sif Þórs
sýnir. Síðari verður dansað. —
félagar fjölmennið.
Hlín,
ársrit íslenzkra kvenna 22. ár-
gangur er nýkominn út. Efni:
Kristín Sigfúsdóttir, kvæði, Hall-
dóra Bjamadóttir: Samb. norðl.
kvenna 25 ára, Guðný Björns-
dóttir: Starfsskýrsla S. N. K.,
Guðbjörg Stefánsdéttir:: Minning-
anorð um Gautlandaheimilið 1848
—99. S. E.: Hún méðir mín og
þín, Anna Hlöðversdóttir: Ullar-
iðnaður á Islandi, Svava Þorlieáfs-
dóttir: Samvinnumál kvenna o.
m. fl. Úlgefandi og ritstjóri er
Hálldóra Bjarnadóttir.
K. F. U. M. og K.
Hafnarfirði. Æskulýðsvikan. I
kvöld talar cand. theol Magnús
Runólfsson. Á morgun talar Árni
Sigurjónssion. Söngur, allir vel-
komnir.
Héimílio og Knon
blað Kaupfélags Reykjavíkur
og nágrennis, 10. hefti yfirstand-
andi árgangs er nýkomið út.
Efni: Ragnar ölaf sson: Viðskipta-
höft — viðskiptafrelsi, Ingólfur
Davíðsson: Garðrækt og kvillar
IV., Guðbjörg Birkis: Gulrætur.
Sjómiannafélag Reykjavíkur
heldur fund annað kvöld kl.
8V2 í Alþýðuhúsinu við Hverfis-
giötu. Á dagskrá fundarins eru
félagsmál, uppstillingalisti til
stjórnarkosninga og önnur niiál.
Félagsmenn eru beðnir a& fjöl-
menna á fundinn, en þeir verða
að sýna skírteini við inngang-
inn.
Málfunéaflokbur
Alþýðuf lokksf élagsins heldur
íund i kyöld kl. 8,30 í Alþýðu-
húsinu, 6. hæð. Mætið stundvís-
lega.
F.U.J.
F. U. J.-félagar, sem ætla að
!taka þátt í fræðsln- og málfunda-
fíokki félagsins, mæti í Alþýðu-
húsinu 6 hæð í kvöld kl. 8,30.
Leiðbeinandi verður sem fyrr
Guðjón B. Baldvinsson.
*
Námskeið í slysavörnum og
ihjálp í viðlögum, verður haldið á
vegum félagsins, dagana 27. nóv.
til 6 desember. Kennari verður
Jón Oddgeir Jónsson. ,
Nánari upplýsingar á félags-
fundi er haldinn verður n. k'.
föstudag.
ÞÝZKI STÁLKÓNGURINN
Frh. af 1. síðu.
ur hefði hann látíð í Ijós andúð
sína á styrjöldinni og gegn þeirri
stefnu, sem nú væri rikjandi í
Þýzkalandi, með þeim afleiðing-
um, að hann 'hefðí verið til-
neyddur að hverfa frá Pýzkalandi
og lefta fiælis annars stað^r..:
Ojðfum til bazars
Sálarrannsóknafélags Islands,
sem haldinn verður sunnudaginn
26. þ. m. veita undirritaðar mót-
tökU: Hólmfríður Þorláksdóttir,
Bergstaðastriætí 3. Elísabet Krist-
jánsdóttir, Reykjavíkurvegi 27.
Guðrún Ámadóttir, Haraldarbúð,
Rannveig Jónsdóttir, Laufásvegi
34. Soffía Haraldsdóttir, Tjarnar-
götu 36. Guðrún Guðmmndsdóít-
ir, - Ránargötu 8. Arnheiður Jónsr
dóttir, Tjarnargötu 10C Málfríð-
ur Jónsdóttir, Frakkastíg 14. Ingi-
björg ögmundsdóttir, Austur-
götu 11, Hafnarfirði.
Útbreiðið Alþýðublaðið.
eao fH
Jði frændf.
Gullfalleg og áhrifarík kvik-
mynd frá Golumbia film er
hvarvetna hefir hlotið feikna
vinsældir. ,
Aðalhlutverkin leika:
EDITH FELLOWS
og
LEO CARILLO.
Manngæska — mildi — ástúð
— þetta þrent eru einkunn-
arorð þessarar óvenju góðu
myndar er alla mun hrífa og
margur mun sjá oftar en
einu sinni. ,
Jarðarfbr konunnar minnar,
Þorbjargar Kristjánsdottur,
fer fram fimmtudaginn næstkomandi og hefst með bæn á heim-
ili okkar, Hörpugöíu 7, kl. 1 eftir hádegi.
Helgi J. Jónsson-
Sjómannafélag Heykjaviknp iseldiai*
Fund
í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu miðvikudaginn 22. nóv.
kl. 8x/2 síðdegis. .......
DAGSKEÁ: í
1. Félagsmál.
2. Uppstillingarlisti til stjórnarkosningar.
3. önnur mál.
Fundurinn er aðeins fyrir félagsmenn, er sýni félagsskír-
teini við dyrnar. Félagsmenn mæti réttstundis. -
STJÓRNIN.
Alpýðukonser
M. A.-KVARTETTINN heldur alþýðukonsert í Gamla Bíó
fimmtudaginn 23. þ. m. kl. 7 síðdegis. — BJARNI ÞÓRÐ-
ARSON aðstoðar. —- Aðgöngumíðar seldir í Bókaverziun
Isafoldarprentsmiðju og hjá S. Eymundssyni eftir hádegi
í dag. ;
jTW'I & Mwítnp ©g svai'íur.
Sexþætti keðjutvinninn frá T. & P. Coats.
Bezti tvinninn, sem til landsins flyzt. .
Kemur i tiag.
Verzlusiin.
EDIN
A
1 rftn
íSB
(frá Melroses Ltd.)
í Vi Lbs. og V2 Lbs. pökkum.
Kemur i dsr.g
¥erslunin Edínborg
1
Ármann Halldórsson
flyíur erindi í íítvarpíð í kvöld
kl. 20,30, er hann nefnir: „Um
fræðsliuflokka".
Islenzk vefnaiíaroók
eftir Sigrúnu P. Blöndal áHall-
ormsstað er nýkomið út. Er pá&
J. h»fti þissa rits.