Alþýðublaðið - 22.11.1939, Qupperneq 1

Alþýðublaðið - 22.11.1939, Qupperneq 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDi: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR MIÐVIKUDAGUR 22. NÓV. 1939 273. TÖLUBLAÐ MálMallokkir A1 pýðuílokksfél. 1 kvðld kl. 8. Þýzka leyiilogreglsi Mklst nð hafa ypnlýst tilræðið i Mðnchei. Þjóðverji sagður hafa játað á sig hermdarverkið. ‘ —.♦-----' Otto Strasser, landflótta nazlsta, og brezku leynl lðgreglunnl borlð á brýn að standa á bak við það. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins, KHÖFN í morgun. 1_IIMMLER, yfirmaður þýzku leynilögreglunnar, Gesta- ■*■ po, tilkynnti í gærkveldi, að tilræðið í Miinchen væri nú að fullu upplýst og hefði tilræðismaðurinn verið hand- tekinn. Er hann sagður heita Georg Elser, vera 36 ára gam- all og búsettur í Miinchen. Dýzka keisaraœttiH! sðkuð m Uutdeild í tilræðinn? Þýzkur kafbátur kemur heim eftir unnið starf í Norðursjónum. Bretar gera framvegis upp- tækar allar pýzkar vörur. -------4----- Það er svar þelrra við tundurdutlalagn« ingum Þjöðverja vlð Englandsstrendur. Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun. * CHAMBERLAIN lýsti því yfir í neðri málstofu enska þingsins í gær, að brezka stjórnin hefði ákveðið að svara tundurduflalagningum Þjóðverja við Englandsstrend- ur, sem væru algert brot á alþjóðalögum, með því að fyrir- skipa, að allar vörur af þýzkum uppruna og allar vörur, sem væru eign Þjóðverja, skyldu gerðar upptækar á höfunum. Chamberlain harmaði það tjón, sem hlutlaus lönd hlytu að verða fyrir af þessari ákvörðun, en Bretar hefðu með hinum samvizkulausa og ólöglega sjóhernaði Þjóðverja ver- ið neyddir til þess að taka hana. Talið er. að Þjóðverjar muni verða fyrir mjög þungu áfalli af ákvörðun brezku stjórnar- innar, því hingað til hafa þeir getað flutt út vörur með hlut- lausum skipum til hlutlausra landa, en nú er loku skotið fyr- ir það. Eftir að tilkynning Chamber- lains varð kunn í Berlín, kall- aði Hitl'er helztu ráðunauta sína, þar á meðal Raeder sjó- liðsforingja, Keitel hershöfð- ingja og Göring yfirmann flug- hersins á fund, og var því lýst yfir, að þar mundu verða teknar ákvarðanir um hvernig fyrirskipun brezku stjórnarinn- ar sltyldi svarað. Það er búist við því, að enn verði hert á liinum þýzku hermdarverkum gegn br'ezkum og hlutlausum kaupförum. Stórt japanskt skip fórst við asstBrstriaé Em- r 1 Brezka togaranum „Thoínas Hinkins" hefir verið sökkt við írlandsstrendur. Skipshöfninni var bjargaö. Samtals 1S skipnm sökkt nndanfarna prjð dap! LONDON í gærkv. F.O. Það var tilkynnt í London síö- degis í dag, að tvö brezk skip hefðu rekist á tundurdufl og (Frh. á 4. síðu.) Berskipið var á sveimi úti fjrir Hornafirði í gær HORNFIRÐINGAR hafa ekki ennþá komist út í skipið, sem rnk þar upp sundurskotið í fyrrakvöld, en þeir ætla að neyna að komast út í það seinni partinn í dag. Sjó er mjög að lægja og er búist við, að það takist. Mikið hefir rekið úr skipinu, aðallega spýtnarusl og eru um 40 menn á nekafjörunni í dag að tina saman rekann. Ennfremur hafði rekið tvær kindur, sem Hornfirðingar álíta að séu karakúlkindur. Herskipið, sem skaut á flutn- ingaskipið var á sveimi úti fyr- ir Hornafirði í gær. LONDON í gærkv. F.Ú. Japanskt hafskip fórst í dag við austurströnd Englands, um 12000 smálestir að stærð, eftir að haEa rekist á tundurdufl. Skipið heitir „Terukuni Maru“, og var á leið frá Japan til London. Seinustu fregnir lterma, að 28 farþegum og 180 skipsmönnum Itttfi verið bjarígað. Tékkóslévakía er nú algerlega elnangruð ----4--- Ekki einusinni Þjóðverjar fá að fara inn í landið, aðrir en her og lögregla. LONDON í morgun. FÚ. HERLÖGIN hafa nú aftur verið felld úr gildi í Prag, en í þýzka útvarpinu í gær- kveldi var tilkynnt, að þau myndu verða sett á ný þegar í stað, ef til nokkurra frekari uppreisnartilrauna kæmi. í opinb'erri þýzkri tilkynn- ingu stegir, að friður ríki og kyrrð í Prag og um gervallan Bæheim og Mæri, en þrátt fyrir það er öll Tékkóslóvalda nú Samkvæmt tilkynningu Himmlers á hann þegar þ. 14. nóvember að hafa játað á sig hermdarverkið. í tilkynningunni er því þó haldið fram, að hinn eigin- legi upphafsmaður tilræðisins sé Otto Strasser, bróðir Gre- gor Strassers, sem myrtur var um leið og Röhm og margir fleiri þekktir nazistar þ. 30. júní 1934, og nú lifir landflótta í París. Hann stóð einu sinni framarlega í flokki þýzkra nazista, eins og bróðir hans, Gregor. En jafnframt er brezku leynilögreglunni borið það á brýn, að hún hafi staðið í samhandi við Strasser og unnið að því með honum, að undirbúa sprenginguna, og eiga tveir nafngreindir starfsmenn brezku leynilögFeglunnar að hafa verið handteknir af Gestapo við landamæri Hollands og fluttir í þýzkt fangelsi. í London er þessi frétt um hlutdeild brezku leynilögreglunn- ar í tilræðinu í Múnhen talin tilbúningur ejnn. OSLO í morgun. FB. August Wilhelm prins, sonur Vilhjálms fyrrver- andi Þýzkalandskeisara, hefir látið birta langa greinargerð, þar sem hann vísar á bug öllum flugu- fregnum um, að keisara- fjölskyldan hafi staðið á bak við sprengingartilræð- ið í Múnchen. Heldur August Wilhelm prins því fram, að Hohen- zolíernættin sé algerlega saklaus og hafi sýnt Hitler og stjórn hans fulla holl- ustu. einangruð, og í svissneskum fregnum segir frá því, að eng- um sé leyft að fara inn í landið eða úr því. Jafnvel Þjóðverjar eru stöðvaðir í Dresden, I Amsterdam fregnum er getið um frekari ókyrð í Austurríki og alvarlegar óeirðir eru sagðar hafa þrðið í einu héraði þar í síðast- liðinni viku, er þýzkt herlið var kvatt á vettvang og margir borg- arar voru drepnir. Frh. é 4- siðu. Samkvæmt tilkynningu ♦ Himmlers á tilræðismaðurinn, Georg Elser, sem er Þjóðverji, að hafa verið tekinn fastur strax nóttina eftir sprenging- una í bjórkjallaranum í Mún- chen, og á lögreglan að hafa náð í hann við svissnesku landa- mærin, þegar hann gerði til- raun til þess að flýja yfir þau. Elser er sagður hafa þrætt fyrir það í sex daga, að hafa átt nokkurn þátt í tilræðinu, en síðan játað á sig að hafa framið hermdarverkið. Hafi hann und- irbúið það síðan í fyrrahaust, komið vítisvél fyrir í einni súl- unni, sem bar upp loftið í bjór- kjallaranum, viku áður en fundurinn var haldinn, sem Hitler mætti á, og sett hana þremur dögum fyrir fundinn í samband vfð klukku, sem hægt var að stilla svo, að vítisvélin hlyti að springa innan 144 klukkustunda frá því að gengið var þannig frá henni. Að því búnu á Elser að hafa farið frá Múnchen með það fyrir augum að flýja til Sviss, en snúið aftur til borgarinnar og brotizt inn í bjórkjallararm síðustu nóttina fyrir fundinn til þess að líta eftir vítisvélinni og klukkunni og ganga úr skugga um að allt væri í lagi með hana. Sólarhring síðar á hann að hafa verið kominn aftur til svissnesku landamæranna, þar sem hann var handtekinn. Háskólafyrirleskir á sænsku. Sænski sendikennarinn, fil. mag, Anna Osterman flytur í kvöld háskólafyrirlestur um Fred- rika Bremer og kvennréttinda- hreyfinguna í Svíþjóð. Útvarpsstjéri gerir slg að athlægi í útvarpinn -----_4----- SBann gefur sjálfum sér vottorð um ótalutdrœgnl í fréttaburðif -----4------ Hann fékk einnig aðra traustsyfirlýs- ingu í gær — hún var frá Þjóðviljanum! ¥T TVARPSSTJÓRINN ^ gerði sig að athlægi í útvarpinu í gærkveldi með því að láta lesa upp í frctta- tímanum langa yfirlýsingu, undirritaða af honum sjálf- um, þess efnis, að hann hafi enga hlutdrægni sýnt í fréttaburði útvarpsins s.l. sunnudagskvöld um skeyta- sendingarnar frá Rússlandi. Og á grundvelli þessarar traustsyfirlýsingar frá sjálf- um sér á sjálfan sig vísaði hann um leið hinni rök- studdu gagnrýni Alþýðu- blaðsins á fréttaburði út- varpsins um þetta mál á hug. Til þess að vera tekinn alvar- lega og reyna að breiða yfir hlut- ðrægni sína vitnaði útvarpsstjór- inn í það, að útvarpið hefði einn- ig orðið fyrir árás af hálfu Þjóð- viljans fyrir fréttaburð þess um hinar rússnesku skeytasendingar. En svo er mál með vexti að Þjóðviljinn var í gær með ein- hver látalæti í þá átt, og mun engum heilvita manni blandast hugur um, að grein kommúnista- blaðsins um þetta hafi verið pöntuð af útvarps- stjóranum sjálfum til þess að breiða yfir hlutdrægni hans og stuðning við kommúnista, og munU menn ekkert furða sig á því þótt kommúnistar hafi af- greitt þá pöntun með ánægju í þakkarskyni fyrir allt það, sem útvarpsstjórinn hefir þegar gert ífyrir þá í útvarpinu. Er öll þessi samvinna útvarps- stjórans og kommúnista hin 6- fclegasta og algerlega óviðun- andi fyrir þjóðina lengur. En útvarpsstjórinn fékk einnig aðra traustyfirlýsingu í gær og hún var í ÞjóÖviljanum- Hann hafði verið svo ógætinn að glopra út úr sér í sömu grein- inni og hann þóttist vera að gagn- rýna útvarpið, ummælum um fréttaburð útvarpsiins yfirleittog útvarpsstjórann, sem sýna hversu harðánægðix kommúnistar eru með þetta hvorttveggja. Ummæli kommúnistabla ðsins vora á þessa leið: ,.Það skal tekið fram, að út- varpsstjóri og fréttastjóri inn- lendra frétta munu báðir hafa fullan hug á því að gæta hlut- leysis útvarpsins og áreiðanlega (Frh. á 4. síöu.) \

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.