Alþýðublaðið - 23.11.1939, Blaðsíða 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON
ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN
XX. ÁRGANGUR
FIMMTUDAGUR 23. NÓV. 1939
274. TÖLUBLAÐ
Innra skiplag fagfélag-
anna er einkaiál peira.
—,—«. ¦
Fjolmennisr Sjómannafélagsfundur mót-
mælir frumvarpi Bjarna Snæbjörnssonar
Stjérnarkosaiing iiefst á laugard.
P JÖLMENNUR fundur
¦*¦ var í gærkveldi hald-
inja í Sjómannafélagi Reykja
víkur. Var aðaltiiefni fund-
arins að ræða um uppstill-
ingu á mönnum í stjórn fyr-
ir félagið fyrir næsta starfs-
ár, en íluk þess var rætt um
skipulagsmál verkalýðssam-
takanna og ræddu menn í
því sambandi nokkuð frum-
varp það, sem Bjami Snæ-
björnsson ber fram á alþingi
um innri málefni verkalýðs-
félaganna.
Nefnd sú, sem starfað hafði
að því að gera uppástungur um
menn í stjórn fyrir félagið, skil-
aði störfum, en jafnframt
stungu fundarmenn upp á ein-
um manni til viðbótar í hvert
sæti.
Stjórnarkosning hefst í Sjó-
mannafélaginu á laugardaginn,
og lítur stjórnarkosningarlist-
inn þannig út:
í formannssæti:
Sigurjón A. Óláfsso,n
Sigurgeir Halldórsson,
Guðmundur Halldórsson.
í varaformannssæti:
Ólafur Friðriksson,
Karl Karlsson,
'Ásgeir Torfason.
í ritarasæti:
Sveinn Sveinsson,
Guðni Thorlacius,
Bjarni Kemp.
í gjaldkerasæti:
Sigurður Ólafsson,
Lúther Grímsson,
Rósinkrans ívarsson..
í varagjaldkerasæti:
Ólafur Árnason, ;f
Garðar Jónsson,
Ágúst Hólm.
Undir umræðunum um
skipulagsmálin kom það skýrt
í ljós, að yfirgnæfandi meiri-
hluti félaganna telur það ekki
ná nokkurri átt, að löggjafar-
valdið f ari að skipta sér af innri
málefnum verkalýðsfélaganna
og að allar breytingar eða ekki
breytingar á sjpjpulagi samtak-
anna verði aö vera einkamál
þeirra.
Að umræðunum loknum var
eftirfarandi ályktun samþykkt
með rúmlega 100 atkvæðum
gegn 6 (kommúnista, sem voru
á fundinum):
„Fundur í Sjómannafélagi
Reykjavíkur haldinn 22. nóv.
1939 mótmælir framkomnu
frumvarpi Bjarna Snæbjörns-
sonar á alþingi, þar stem ákvæði
frumvarpsins, ef að lögum
yrðu, myndu hafa lamandi á-
hrif á verkalýðshreyfinguna og
ýta undir flokkadrátt og sundr-
ungu innan stéttarfélaganna og
um leið draga úr baráttuþrótti
þeirra fyrir bættum kjörum
meðlimanna. Skorar fundurinn
því á alþingi að fella frumvarp-
ið."
Rannsókn í Bertha Fisser:
Aftoriesttn er Sill af éskenundn
kornt, llkast tll af hrisnrjðnnin.
-------------------------------1 » ----------------------.
Iilfandi svfim, kðttair, skipsskpl
©§g stór iniyiitd af Adolf Hitler.
Frðsðgn frá fréttaritara
af rannsöboinni
FTIR margar tilraunir
tókst Hornfirðingum
ioks í dag klukkan 11 að
komast um borð í þýzka
skipið Bertha Fisser, sem
skotið var í bál síðastliðinn
mánudag og rak upp á sker
rétt fyrir vestan Hornafjörð.
Hafa Hornfirðingar gert til-
raúnir á hverjum degi síðan
að komast um borð í það, en
þáð hefir ekki tekizt vegna
ólgu í sjónum þar til nú, og
var þó alimikil ólga í sjó enn.
Farið var í vélbát út að flak-
inu.
Hornfirðingar komust upp á
flakið og gátu rannsakað það.
I framhluta skipsins voru allar
lestir tómar. í skipstjóraklefan-
um fundu þ'eir lifandi kött, sem
var orðinn mjög hungraður og
illa á sig kominn. Tóku Horn-
firðingar hann með sér í land.
Þá var þarna mikil mynd af
Hitler. f skipstjóraklefanum
fundu þeir og ýms skipsskjöl,
er þeir settu í tösku og fluttu
einnig í land, og verða þau af-
hent hreppstjóra, en hann var
á leið til Hornaf jarðar þegar
Alþýðublaðið hafði tal af frétta-
ritara sínum.
Meira fundu þeir ekki í fram-
hluta skipsins.
í afturhluta þess fundu þteir
eitt lifandi svín, en gátu ekki
tekið það með sér, ætla þeir aft-
ur um borð í dag og skjóta það,
þá fundu þeir afturlestina fulla
af korni. Ekki voru Hornfirð-
ingar vissir um hvers konar
korn þetta er, en telja líklegast
Frk. á 4. siSu.
Brezkir flugmenn athuga kortið áður en þeir hef ja sig til flugs-
Éea se
Sjúkrahúsum í Miinchen fyrirskipað, skommu
áður en sprengingin varð, að vera til taks?
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins- Kaupmannahöfn í morgun.
r\ TTO STRASSER, hinn fyrrverandi þýzki naziiti, sem
^' nú lifir landflótta í París, en er sakaður um það af
Himmier, yfírmanni þýzku leynilögreglunhar, að hafa í
samráði við brezku leynilögregluna undirbúið sprenginguna
í Miinchen til þess að drepa Hitler, sagði í viðtali við frönsku
fréttastofuna Agence Havas í gær, að Himmler hefði sjálfur
látið fagakvæma sprenginguna, til þess að æsa þýzku þjóð-
ina upp á móti Englendingum og reka hana út í haturs-
fullt stríð við þá.
Strasser sagði, að hann hefði fengið vitneskju um það,
að srjúkrahús í Múnchen hefðu fengið fyrirskipun um það
klukkan fimm kvöldið, sem tilræðið var framið, að vera til
taks að taka á móti særðum mönnum þá og þegar.
Þá neitaði Strasser því enn-
fremur, að Georg Elser, spm
Gestapo segir að hafi játað á sig
h'ermdarverkið, hafi nokkurn
tíma ,verið í þeim féíagsskap,
sem fylgismenn hans, Strassers,
hafa með sér bæði innan og ut-
an Þýzkalands. Sagði hann, að
Gestapo myndi aldrei takast að
finna þá menn, enda þótt þeir
væru í hverju einasta nazista-
félagi á Þýzkalandi og meira
að segja í leynilögreglunni
sjálfri-
í London er borið á móti því,
að ásakanir þýzku leynilög-
reglunnar í garð þeirrar ensku
í sambandi við þetta mál hafi
við nokkuð að styðjast.
Þýzku blöðin gera hinsvegar
mjög mikið úr þeim fullyrðing-
um, að brezka leynilögreglan
hafi verið við sprenginguna
riðin, og boða stórkostlegar af-
hjúpanir í því sambandi.
Er því haldið fram, að tveir
erindrekar brezku leynilögregl-
unnar, Stevens kapteinn og
Mr- Brent, sem hafi haft bæki-
stöð sína á Hollandi, hafi staðið
í sambandi við þýzka leynilög-
reglumenn, sem hafi verið
klæddir þýzkum hermannabún-
ingi og látið svo sem þeir væru
óánægðir hermenn, sem vildu
gera uppreisn, en raunverulega
verið að lokka hina brezku
leynilögreglumenn í gildru.
Segja þýzku blöðin, að það hafi
verið þessir tveir Englending-
ar, sem hafi verið teknir fastir
við hollenzku landamærin á
dögunum, þegar sú frétt barst
út um heiminn, að þýzkir
landamæriverðir hefðu farið
yfir þau og haft á brott með
sér Hollendinga inn í Þýzka-
land.
lýjasta ínllyrðlnð pýzka
LONDON í morgun- FÚ.
Seinustu fregnir frá þýzku
leynilögreglunni herma, að hún
(Frh. á 4. síðu.)
TundniihDn, sem Djiðverj
ffloíe, eru segulmðgnnð!
fflollendlngar ha£a i bill stðHwaö
allar siglingar sinar til Englands.
-----------------------4,--------------_—.
Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun-
ClR JOHN SIMON, fjármálaráðherra Breta, sagði í út-
^ varpsræðu í gær, að það væri nú sannað, að Þjóðverj-
ar notuðu segulmögnuð tundurduf 1 til þess að granda bæði
brpzkum og hlutlausum skipum. Væri tundurduflunum
lagt með leynd á siglingaleiðum, án nokkurrar aðvörunar,
og væri þetta sú villimannlegasta hernaðaraðferð, sem Þjóð-
verjar héfðu beitt hingað til.
Sir John Simon sagði, að brezka stjórnin myndi með aðstoð
sérfræðinga gera allt, sem unnt væri til þfess að sigrast á þessari
hættu.
duflahættunnar- En á Hollandi
Starfsmani§félai
rfkisstofnam síifi-
að f prliiliL
Stofsendnr ern 151.
STARFSMANNAFÉLAG
RÍKISSTOFNANA var
stofnað hér í bænum í gær-
kveldi. Stofnendur voru um
150 og enn eru þó nokkrir
eftkj sem ætla að gerast £é-
lagar og hafa rétt til þess.
„Tilgangur félagsins er: að
efla samvinnu og samstarf fé-
laga sinna og bæta hag þeirm
eftir því, sem við verðúr kom-
ið.
Tilgangi sínum hyggst félag^
ið að ná með því:
1. að félagsbinda innan sinmn
vébanda ,allt það starfsfö\k, ?em
rétt hefir til inntöku samkvæmt
lögum þessum-
2. að vernda réttindi féla^-
manna og beita sér gegn hvers
konar misrétti í launagreiðslum
og starfskjörum, n>. a- með því
að ná samningura við vinnu-
veitanda — ríkisstjórH eCa for-
stöðumenn ríkisstofnana—¦ nr»
kaup og kjör félagsmanna.
3- að kosta kapps um að auk*
kynningu félagsmaana %m-
byrðis."
í stjórn félagsins voru kosis-
ir:
Guðjón B. BalHvinsson for-
maður og meðstjórnendur: Páll
Þorgeirsson, Rannv«ig Þor-
geirsdóttir, Björn L- Jónsson og
Helgi Guðmundsson.
Hollendingar stöðvuðu i gær
allar siglingar til Englands
fyrst um sinn vegna tundur-
ríkir einnig töluverð grcmja í
(Frh. á 4. sllu.)
Brezkt berskip itltr-
ar fcln.
UM 'fel. -<J. i fyrraídBg var Ssja
stödd út af Tvískerjum, sero
eru smáskér út af Breloamertalr^
sandi, á lei5 austttr um land i
stœnúferð. Hún var stödd wtajti
latwlhelgi.
Náði þá enskt herskip mor^-
sambandi við Es|iu og sptaroist
fyrir um nafn hierinar og þJóðBmi
og voru lupplýsingar um það efm
gtefhar þegar í sta!ð.
Skömmiu síðflir kom herskipið
ið til Esju, og semdi wm boríi
yfir 20 vopnaða menn.
Fengu peir að'skoBa skjölskips
ins og farpegalista, en bóðu síðan
afsökunar og fóru við svo buib.
Er hermennirnir voru komnir aft-
ur til sMps sins, bað foringi her-
skipsins enn afsökunar á því í
síma, að Esja skyldi hafa veriö
stöðvuð og bar því við, að siafn
hennar hefði borist þeim rangt í
samtalinu.
Skimhstai fjrlr ím.
bplir á ffiiFpi.
lafaisfeammfBr af kaffl
?epa jáliua.
TT THLUTUN skömmtunar-
'-' seðla fyrir desembermán-
uð hefst í fyrramálið i skömmt-
Mb é J. r-'iflr