Alþýðublaðið - 23.11.1939, Side 1

Alþýðublaðið - 23.11.1939, Side 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁRGANGUR FIMMTUDAGUR 23. NÓV. 1939 274. TÖLUBLAÐ Iinra sktpnlag fagfélag- anna er elnkamál peirra. FJolmenmir Sjómannafélagsfundur mót- mælir frumvarpi Bjarna Snæbjörassonar St|éMarfc©s,iiIiig Biefst á laugard. Brezkir flugmenn athuga kortið áður en þeir hefja sig til flugs. ni irbió sa t!lræ< i seoir Otto Strasse: Sjúkrahúsum í Múnchen fyrirskipað, skömmu áður en sprengingin varð, að vera til taks? Frá fréttariíara Alþýðublaðsins- Kaupmannahöfn í morgun. OTTO STRASSER, hinn fyrrverandi þýzki nazisti, sem nú lifir landflótta í París, en er sakaður um það af Himmler, yfirmanni þýzku leynilögreglunhar, að hafa í samráði við brezku leynilögregluna undirbúið sprenginguna í Miinchen til þess að drepa Hitler, sagði í viðtali við frönsku fréttastofuna Agence Havas í gær, að Himmler hefði sjálfur látið frspikvæma sprengingxma, til þess að æsa þýzku þjóð- ina upp á móti Englendingum og reka hana út í haturs- fullt stríð við þá. Strasser sagði, að hann hefði fengið vitneskju um það, að sjúkrahús í Múnchen hefðu fengið fyrirskipun um það klukkan fimm kvöldið, sem tilræðið var framið, að vera til taks að taka á móti særðum mönnum þá og þegar. inii í Sjómannafélagi Reykja víkur. Var aðaltilefni fund- arins að ræða um uppstill- ingu á mönnum í stjórn fyr- ir félagið fyrir næsta starfs- ár, ee ,^uk þess var rætt um skipulagsmál verkalýðssam- takanna og ræddu menn í því samhandi nokkuð frum- varp það, sem Bjami Snæ- björnsson ber fram á alþingi um innri málefni verkalýðs- félaganna. Nefnd sú, sem starfað hafði að því að gera uppástungur um menn í stjórn fyrir félagið, skil- aði störfum, en jafnframt stungu fundarmenn upp á ein- um manni til viðbótar í hvert sæti. Stjórnarkosning hefst í Sjó- mannafélaginu á laugardaginn, og lítur stjórnarkosningarlist- inn þannig út: í formannssæti: Sigurjón Á. Ólafsso,n Sigurgeir Halldórsson, Guðmundur Halldórsson. í varaformannssæti: Ólafur Friðriksson, Karl Karlsson, Ásgeir Torfason. í ritarasæti: Sveinn Sveinsson, Guðni Thorlacius, Bjarni Kemp. ¥JI FTIR margar tilraunir tókst Hornfirðingum loks í dag klukkan 11 að komast um borð í þýzka skipið Bertha Fisser, sem skotið var í bál síðastliðinn mánudag og rak upp á sker rétt fyrir vestan Hornafjörð. Hafa Hornfirðingar gert til- raúnir á hverjum degi síðan að komast um borð í það, en það hefir ekki tekizt vegna ólgu í sjónum þar til nú, og var þó allmikil ólga í sjó enn. Farið var í vélbát út að flak- inu. Hornfirðingar komust upp á flakið og gátu rannsakað það. í framhluta skipsins voru allar lestir tómar. í skipstjóraklefan- gjaldkerasæti: Sigurður Ólafsson, Lúther Grímsson, Rósinkrans ívarsson. í varagjaldkerasæti: Ólafur Árnason, Garðar Jónsson, Ágúst Hólm. Undir umræðunum um skipulagsmálin kom það skýrt í ljós, að yfirgnæfandi meiri- hluti félaganna telur það ekki ná nokkurri átt, að löggjafar- valdið fari að skipta sér af innri málefnum verkalýðsfélaganna og að allar breytingar eða ekki breytingar á sþppulagi samtak- anna verði ao vera einkamál þeirra. Að umræðunum loknum var eftirfarandi ályktun samþykkt með rúmlega 100 atkvæðum gegn 6 (kommúnista, sem voru á fundinum): „Fundur í Sjómannafélagi Reykjavíkur haldinn 22. nóv. 1939 mótmælir framkomnu frumvarpi Bjama Snæbjörns- sonar á alþingi, þar s'em ákvæði frumvarpsins, ef að lögum yrðu, myndu hafa lamandi á- hrif á verkalýðshreyfinguna og ýta undir flokkadrátt og sundr- ungu innan stéttarfélaganna og um leið draga úr baráttuþrótti þeirra fyrir bættum kjörum meðlimanna. Skorar fundurinn því á alþingi að fella frumvarp- ið.“ um fundu þ'eir lifandi kött, sem var orðinn mjög hungraður og illa á sig kominn. Tóku Horn- firðingar hann með sér í land. Þá var þarna mikil mynd af Hitler- í skipstjóraklefanum fundu þeir og ýms skipsskjöl, er þeir settu í tösku og fluttu einnig í land, og verða þau af- hent hreppstjóra, en hann var á leið til Hornafjarðar þegar Alþýðublaðið hafði tal af frétta- ritara sínum. Meira fundu þeir ekki í fram- hluta skipsins. í afturhluta þess fundu þ'eir eitt lifandi svín, en gátu ekki tekið það með sér, ætla þeir aft- ur um borð í dag og skjóta það, þá fundu þeir afturlestina fulla af korni- Ekki voru Hornfirð- ingar vissir um hvers konar korn þetta er, en telja líklegast Frh. á 4. sl®u. Þá neitaði Strasser því enn- fremur, að Georg Elser, sem Gestapo segir að hafi játað á sig h’ermdarverkið, hafi nokkurn tíma verið í þeim félagsskap, sem fylgismenn hans, Strassers, hafa með sér bæði innan og ut- an Þýzkalands. Sagði hann, að Gestapo myndi aldrei takast að finna þá menn, enda þótt þeir væru í hverju einasta nazista- félagi á Þýzkalandi og meira að segja í leynilögreglunni sjálfri. í London er borið á móti því, að ásakanir þýzku leynilög- reglunnar í garð þeirrar ensku í sambandi við þetta mál hafi við nokkuð að styðjast. Þýzku blöðin gera hinsvegar mjög mikið úr þeim fullyrðing- um, að brezka leynilögreglan hafi verið við sprenginguna riðin, og boða stórkostlegar af- hjúpanir í því sambandi. Er því haldið fram, að tveir erindrekar brezku leynilögregl- unnar, Stevens kapteinn og Mr- Brent, sem hafi haft bæki- stöð sína á Hollandi, hafi staðið í sambandi við þýzka leynilög- reglumenn, sem hafi verið klæddir þýzkum hermannabún- ! ingi og látið svo sem þeir væru óánægðir hermenn, sem vildu gera uppreisn, en raunverulega verið að lokka hina brezku Hollendingar stöðvuðu í gær allar siglingar til Englands fyrst um sinn vegna tundur- leynilögreglumenn í gildru. Segja þýzku blöðin, að það hafi verið þessir tveir Englending- ar, sem hafi verið teknir fastir við hollenzku landamærin á dögunum, þegar sú frétt barst út um heiminn, að þýzkir landamæriverðir hefðu farið yfir þau og haft á brott með sér Hollendinga inn í Þýzka- land. Sýjasta fillyrMii pýzfen le;iiliiregliiaar. LONDON í morgun- FÚ. Seinustu fregnir frá þýzku leynilögreglunni herma, að hún '(Frh. á 4. síðu.) duflahættunnar. En á Hollandi ríkir einnig töluverð gremja í ffrh. á 4. sÍSu.) StirfsmanRBfélai ríkisstofoana síofa- að f gœrkfðldi. Stofneadnr era 151. STARFSMANNAFÉLAG RÍKISSTOFNANA var stofnað hér í bænum í gær- kveldi. Stofnendur voru um 150 og enn eru þó nokkrir eftir, sem ætla að gerast fé- lagar og hafa rétt til þess. „Tilgangur félagsins er: að efla samvinnu og samstarf fé- laga sinna og bæta hag þeirra eftir því, sem við verður kom- ið. Tilgangi sínum hyggst félag- ið að ná með því: 1. að félagsbinda innan sinna vébanda ,allt það starfsfólk, sem rétt hefir til inntöku samkvæmt lögum þessum- 2. að vernda réttindi félags- manna og beita sér gegn hvers konar misrétti í laimagreiðslum og starfskjörum, m. a- með því að ná samningum við vinnu- veitanda — ríkisstjórn eða for- stöðumenn ríkisstofnana — um kaup og kjör félagsmanna. 3- að kosta kapps um að auka kynningu félagsmanna úrn- byrðis.“ í stjórn félagsins voru kosn- ir: Guðjón B. Baldvinsson for- maður og meðstjómendur: Páli Þorgeirsson, Rannveig Þor- geirsdóttir, Björn L- Jónsson og Helgi Guðmundsson. Brezkt kenkip stfflv- ar EsJr. UM kl. 6 í fyrraldag var Fsja stödd út af Tviskerjum, sem ern smásker út af Brei&americur- sandi, á leið austur um land í strandferð. Hún var stödd utan landhelgi. Náði þá enskt herskip morse- sambandi við Esju og spurðist fyrir um nafn hennar og þjó-ðemi og vom upplýsingar um það efni þefnar þegar í stað. Skiömmu siðar kom herskipið ið til Esju, og sendi um borð yfir 20 vopnaða menn. Fengu þeir að' skoða skjöl skips ins og farþegalista, en báðu síðon afsökunar og fóm við svo búið. Er hermennimir vom komnir aft- ur til skips síns, bað foringi her- skipsins enn afsökunar á því í síma, að Esja skyldi hafa verið stöðvuð og bar því við, að nafn hennar hefði boríst þeim rangt i samtalinu. SkðnmtnR fyrir des. byrjar á mergRR. Maskammtir a! kaffl vena jilaaia. UTHLUTUN skömmtunar- seðla fyrir desembermán- uð hefst í fyrramálið í skomrot- m. á 4. tm. Rannsókn í Bertha Fisser: Aftorlesíin er fsill af óskemida korni, likast tii af hrisorjónnm. ■ -—--- Lifandi swím, kdffnr, skipsskjðl Off sféa* myiMÍ af Adolf ffiflep. Frðsðgn frá íréttarltara af raimsókiiiimi Mnrdnflin, sem Djóðverj ar nota, era segalmögnað! Mollendlngar hafa í Mli sftfðwað allar sigllngai* sinar fil Englands. ------♦------ Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. KHÖFN í morgun- OlR JOHN SIMON, fjármálaráðherra Breta, sagði í út- ^ varpsræðu í gær, að það væri nú sannað, að Þjóðverj- ar notuðu segulmögnuð tundurdufl til þess að granda bæði brezkum og hlutlausum skipum. Væri tundurduflunum lagt með leynd á siglingaleiðum, án nokkurrar aðvörunar, og væri þetta sú villimannlegasta hernaðaraðferð, sem Þjóð- verjar hefðu beitt hingað til. Sir John Simon sagði, að brezka stjórnin myndi með aðstoð sérfræðinga gera allt, sem unnt væri til þ'ess að sigrasí á þessari hættu.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.