Alþýðublaðið - 25.11.1939, Page 1

Alþýðublaðið - 25.11.1939, Page 1
RITSTJÓRI: F. R. VALDEMARSSON ÚTGEFANDI: ALÞÝÐUFLOKKURINN XX. ÁBHAHOUE LAUGARDAGUR 25. NÖV. 1939 276. TÖLUBLAÐ Starfsstúlkur á veitingabús nii stofna sér stéttarfélag. Samp^kkfBi eð sækja strax iippf Hka f álpýðusamband Sslands Finnar búast við ðngntangastriði *i En þefr ganga ekki að kröfnm Rússa. F KHÖFN í morgun. FÚ: ORSÆTISRÁÐHERRA Fínna, Cajander, hefir látið í ljós það álit, að það erf- iða ástand, sem nú ríki í uían- ríkismálum Finna, tnuni verða langvarandi. Finnska þjóðin verður að plægjá akur sinn með feyssu um Öxl, sagði hann. Ef Finnar gengju að kröfum Sovét-Rúss- lands, myndi Finnland aðeins Verða lénsríki Rússa og verða að afhenda þeim þýðingar- mestu vígi landsins. En Finnar munu aldrei ganga að slíku. í Finnlandi hefir verið komið á bréfa- og símskeytaskoðun og opinberri tilsjón með símtölum manna. GÆRKVELDI var stofnað nýtt stéttarfélag hér í bæn- um: „Sjöfn“, félag starfs- stúlkna á veitingahúsum. Á stofnfundinum voru samþykkt lög fyrir félagið og jafnframt að sækja um upptöku í Alþýðu- samband íslands. Stofnendur eru 40 að tölu, en fullvíst er að margar stúlkur, sem ekki gátu komið því við að mæta á stofnfundinum, eru á- kveðnar í því að gerast með- limir félagsins. Tilgangur fé- lagsins er, eins og stendur í lög- um þess, að efla og styrkja sam- hug og samheldni starfsstúlkna á veitingahúsum, að vinna að bættum kjörunS þeirra, hvað viðvíkur kaupgjaldi og vinnu- tíma, og koma í veg fyrir að réttur þeirra sé fyrir borð bor- inn í atvinnumálum eða öðrum efnum. í stjórn félagsins voru kosn- ar: Valdís Jóelsdóttir, formaður. Unnur Þórarinsdóttir. ritari. Hrefna Guðmundsdóttir, gjaldkeri. Alþýðublaðið býður þetta unga stéttarfélag velkomið í samtakaheild alþýðunnar. Tundurskeyti um borð í brezku herskipi. Á bak við sjóliðsmanninn sjást djúpsprengjur, sem aðalvopnið gegn kafbátunum. i * , ; eru Meginlandsbann að dæmi Napoleons markmið Hitlers? — ——— ■--—™ ■ Tftndnrduflin eiga ai einangra England frá meginlandinu og kúga hlntiansn löndin til ai verzla við Þýzkaland. ileppt úr fanabúðfin, flnttur tíl landamæranna m tekinn fastur sei tllræðismaðurififi í Iflicbei?! ------——_ deorg Eiser sagður kafa verii í Dach- an þangað til fyrir einni viku síðan. LONDON gærkveldi. FÚ. varðar Miin- ALLT, sem chensprenginguna, verður en flóknara, því lengra sem líður. í dag berast fregnir frá landa- mærum Ungverjalands, þar sem sagt er frá því, að Georg Elser, sem hefir játað á sig að vera valdur að sprengingunni, hafi verið í fangabúðunum í Dachau þar til fyrir einni viku, ter hann og aðrir fangar voru látnir lausir og sendir til svissnesku landamæranna. Þar var Elser handtekinn á ný og fluttur til Miinchen, og voru þar bornar á hann þær sakir, að hann væri valdur að spr engingunni. Borgarstjórinn i ¥ar- fyrir það, að óeirðir urðu ný- l'ega í Varsjá. Það er leidd athygli að því nú, að þegar Þjóðverjar sátu um Varsjá, flutti borgarstjór- inn hvert hvatningarávarpið í útvarp á fætur Öðru og ögraði Þjóðverjum allt til þeirrar stundar er þeir tóku borgina. Þ Frá fréttaritara Alþýðublaðsins. Kaupmannahöfn í morgun. AÐ þykir nú augljóst, að Þjóðverjar hugsi sér með dreifingu hinna lausu og segulmögnuðu tundurdufla víðsvegar við austurströnd Englands að einangra England frá meginlandinu, hræða hin hlutlausu lönd frá því að halda áfram siglingum þangað og knýja þau til þess að beina verzlun sinni til Þýzkalands. Er þessum fyrirætlunum Þjóðverja líkt við hið heims- fræga meginlandsbann Napoleons árið 1806, þegar hann bannaði öllum ríkjum á meginlandi Evrópu verzlun og við- skipti við England. En brezk blöð segja, að þessi nýja til- raun til þess að einangra England muni ekki takast betur en sú eldri. 2N pýzk tnininfl nk- ír á sjá flottarl btðlrur í I fanp- Dachau. AÐ varð kunnugt í dag, að borgarstjórinn í Varsjá hefir verið sendur til fangabúð- anna alræmdu í Dachau á Suð- ur-Þýzkalandi í hofndar skyni Lepivíosala ð Saað- árkrókí. TkTOKKUR grun'ur hefir legið á.því undanfarið, að tals- verð leynileg áfengissala ættisé stað á Sauðátkróki, og hefir sýslu ma'ður Skagfir'ðinga unnið að rannsókn þessa máls undanfarna daga. Sex menn hafa játað á sig ó- leyfilega áfengissöiu, — en á- fengið hafa þeir fengið frá út- söl'unni á Siglufirði. Rannsókn málsins er ekki lok- ið. F.Ú. Leikfélagið ihefir tvær sýningar á morgun Brimhljóð verður sýnt kl. 3 Ojg Sh»rlock Holmts kl< 8. LONDON í morgun. FU. Það sýríir í hve stórum stíl Þjóðv'erjar hafa lagt tundur- duflum ólöglega á siglingaleið- um, að yfir 200 tundurdufl, öll þýzk, rak á land í Yorkshire á austurströnd Englands í gær. Auk þess hafa skip, sérstak- lega útbúin til þess að slæða tundurdufl, náð í mikið af tund- urduflum. Eitt slíkt skip náði 15 tundurduflum í einni yfir- ferð. Mörg brezk flutningaskip, sem herskip fylgdu, komu til Englands í gær heilu og höldnu. Skipin sigldu inn Thamesárós og liggja nú. fyrir akkerum á Thamesá. Seinasta skipið, sem farizt hefir eftir að hafa rekizt á tundurdufl, er ,,Mangalore“ frá Liverpool, 9000 smálesta skip. Mikill mannfjöldi á landi horfði á það, er þetta gerðist, en skipið lá fyrir akkerum skammt undan landi við aust- urströndina. Skipshöfninni, 77 mönnum, var bjargað, en 18 meiddust. Brezku blöðin í gær ræða mikið tundurduflahernað Þjóð- verja og eru vongóð um, að auð- ið verði að finna gagnráð m jög bráðlega til þess að afstýra frekari hættu. „Manchester Guardian" seg- ir, að fyrir nokkrum árum hafi brezka flotamálastjórnin látið gera tilraunir með segulmögn- uð tundurdufl, og þótt hætt hafi verið við þær, hafi menn komizt að raun um, að nauð- synlegt væri að finna upp ráð, sem dygði til þess að eyðileggja þau, og bætir blaðið því við, að rannsóknadeildir flotans hafi ekki slegið slöku við athuganir í þessum efnum. ,.Daily Herald“ stingur upp Viku að velkjast uo f bjðrpoarbát LONDON í gærkv. FÚ. ‘1’ DAG voru fluttir til ■■■ hafnarborgar á aust- urströnd Englands fimm hollenzkir sjómenn, sem bjargað var, er skipi þeirra var sökkt. Skipið var 8000 smálest- ir að stærð og var það þýzkur kafbátur, sem sökkti því. Sjómennirnir höfðu hafzt við á opnum bát hálfan áttunda dag, er þeim var bjargað. Alls voru 31 maður á skipinu. 0-f#####################J#########^ á því, að nota timburskip í stað stálskipa, til þess að koma í veg fyrir hina nýju hættu, en „New Chronicle“ birtir fregn um, að verið sé að reyna nýtt varnar- tæki gegn tundurduflum. „Dai ly Telegraph“ er einnig þeirrar skoðunar, að rannsóknar- og vísindamenn hafi náð nokkrum árangri. 11 pýzkar flugvélar skota- ar nlöur á einum degi. -----—*—-- Sjö af Bretum og fjórar af Frökkum. LONDON í gærkveldi. FÚ. ÞAÐ er nú kunnugt orðið, að sigrar bandamanna í loftorustunum yfir vesturvíg- stöðvunum í gær voru 'enn meiri en í fyrstu var ætlað, því að auk þess sem brezkir flug- menn og loftvarnastöðvaskyttur skutu niður sjö þýzkar flugvél ar, skutu Frakkar niður fjórar. Er frá þessu sagt í tilkynn- ingum franska hermálaráðu- Þriðja pýzka kaf bátinum sokkt í ðessari viku. LONDON í gærkv. F.O. 10 YRIR skeminstu var frá því skýrt áð franskur tundar- spílllr heföí sökt tveimur þýzk- um kafbátum. Nú hefir boifzt fHBgn um, að franskt eftirlitsskip sem sérstáklega er útbúið til ban* átto gegn kafbátom, hafí bortð sigur úr býtam í viðuielgn við þýzkan kafbát. Tuinglskin var, er slóð kafbát*- ins sást frá herskipinu, og vlrt- ist kafbáturinn, er hann kom í Ijós vera um 90 fet fyrir framan herskipið, er það byrjaði áráslnn é hann. Lauk viðimieignínní *vo að kafbátinum var sökkt. að af pýzkum kafbðt LONDON í morgun. FÚ. Flotamálaráðuneytið brezka tilkynnti í gærkveldi, að her- skipið „Belfast“, 10 000 smá- lesta beitiskip, htefði orðið fyrir skemdum í Firth of Forth á þriðjudag sl., en hvort skipið hefði rekist á tundurdufl eða skotið hefði verið á það tund- urskeyti væri óvíst. Þýzka flotamálaráðuneytið hafði tilkynnt, að það hefði fengið fregn frá kafbátsforingja - sem háfði sagt, að hann hefði skotið tundurskeyti á „Belfast“. Bær brennur. A ARNARSTÖÐUM í fellssveit brunnu í gær- miorgun til kaldra kola gömul bæjarhús, sem notuð voru sem útieldhús og til geymslu. Eldsins var vart um fel. 7 í gær morgun og komu þá menn af niæsto bæjum og síðar kom bíll með slökkviliðsmenn úr Stykkis- hólmi. Litlu tókst að bjarga úr bæjar- húsunum og brunnu þar inni 13 hænsni, allur eldiviður og mat- arforði bóndans, Hauks Sigurðs- sonar. Atitíð er, að kviknað hafi út frá eldstæÖi í útieldhúsinu, en þar voru sviÖin svið í fyrxakvöld. Á Arnarstöðum er nýtt íbúðarhús úr steinsteypu og varð það ekki fyr- ir neinum skemmdum. Bæjarhús- in vom vátrygg'ð, en allt annað óvátryggt. F.Ú. neytisins í dag. Voru því ellefu þýzkar flugvélar skotnar niður á vesturvígstöðvunum í gær. Engir brezkir í'lugmenn særðust eða biðu bana í bardög- unum, en tvær brezkar flugvél- ar urðu fyrir skemmdum, og ein af frönsku árásarflugvélun- um hefir ekki komið aftur til bækistöðvar sinnar. Þýzku flugvélarnar, sem skotnar voru niður, voru allar í könnunarflugferðum, og flugu í 2000 feta hæð. í einni flugvél- inni, sem hrapaði til jarðar, fundust myndavélar. %

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.