Alþýðublaðið - 25.11.1939, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 25.11.1939, Blaðsíða 4
LABGAKDABÐK S. NÖV. 1990 ■ SAMLA BlÚ m Bnlldog Drnmmond og ginistehaíjöfariilr Framúrskarandi spennandi og bráðskemmtileg leyni- lögreglumynd, sem sýnir nýjustu æfintýri hinnar frægu hetju úr skáldsög- um „Shappers“. Aðalhlut- verkin leika: John Howard, John Barrymore og Luise Cambtell. Aukamynd: SKIPPER SKRÆK dansar Rumba. Bazar Sálarrannsóknafélags íslands verður í Varðarhúsinu á morg- un kl. 3 e. h. Ágætir munir. Einstakt tækifæri til að gera góð kaup. DRENGJAFÖT. Klæðið drenginn smekklegum fötum frá Sparta, Laugavegi 10. Sími 3094. Útbreiðið Alþýðublaðið! leltfélaB Reykjavikur. Tvær sýningar á morgun. BrimUjóð Sherlock Holmes Sýning á morgun klukkan 3. Sýning annað kvöld klukkan 8. LÆKKAÐ VERÐ. Börn innan 16 ára aldurs fá xt 4. ■ ekki aðgang. Næstsíðasta smn. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. NÝI KLÚBBURINN: . Dansleikur í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu annað kvöld klukkan 10. Bljófflsveit ondir stjórn F. Weisshappels. Aðgöngumiðar verða seldir frá klukkan 7 annað kvöld. V eitingamannaf élag Rej/kjavíkur taeldur f und á LaUgavegi 81 mánudaginn 27. þ. m. kl. 12 á miðnætti. Áríðandi að allir félagsmenn mæti. m . STJÓRNIN. ÞAÐ SEM ÚTVARPIÐ ÞAGÐI UM Er. af 3. siðu. um að dæma um það. 4) Þá »r ekki síður athyglis- verð meðferð útvarpsstjórans á grein Jónasar Jónssonar um málið í sama tölublaði Tímans og skýrsla hans um skeyta- sendingamar birtist. Þar rífur útvarpsstjórinn alveg út úr samhengi ummæli J. J. um það, hvernig Alþýðublaðið hafi get- að fengið vitneskju sína. Hann rífur þau út úr samhengi í þeim augljósa tilgangi, að reyna að koma því inn hjá útvarpshlust- endum, að Alþýðublaðið hafi komizt á einhvern óheiðarleg- an hátt yfir vitneskju sína um skeytasendingarnar og framið eitthvað óheiðarlegt með því að birta hana. En eftirfarandi um- mælum í grein J. J. stingur út- varpsstjórinn undir stól: „Ég verð ennfremur að játa, aS þegar ég sá þessa vitneskju í Alþýðublaðinu, þá fannst mér að þjóðin ætti einmitt sérstak- an rétt ó aS fá þessa skýrslu. Hér er 'eitt af stórveldum heimsins að senda hinni litlu, íslenzku þjóð, dýra gullskó. Þjóðin hafði áður fengið sams- konar skó frá útlöndum. í það sinn voru það Norðmenn. Þeir sendu mann sem hét Hallvarð- ur, og var kallaður gullskór, til að véla íslendinga undir út- lent vald. íslendingum voru þá gefnir norskir gullskór. Nú koma rússneskir skór.“ Ennfremur sleppti útvarps- stjórinn þessum ummælum J. J. eins og raunar öllum þeim harða áfellisdómi um starfsemi kommúnista, ~sem fólst í grein hans: „Það virðist því vera sannað nú þegar, að valdamenn í Rúss- landi telja sér hagnað í því að borga 160 þúsund krónur í á- róður sinn hér á landi. Að öll- um líkindum er þetta ekki eini liðurinn í útgjöldm Rússa við flokk sinn hér á landi. . íslenzka þjóðin á að veita þessu máli mikla eftirtekt og láta skynsam Iegar aðgerðir fylgja skipulegri rannsókn. . Hún mun ekki þola n'eini erlendri þjóð, að efla hér flokka, sem standa undir yfir- ráðum erlendra manna.“ Af útva^rpsíréttinni um skeytasendingarnar frá Rúss- landi og þeim athugasemdum, sem hér hafa verið gerðar við hana, geta menn nú séð, hvern- ig útvarpsstjórinn hefir í þessu tilfelli rækt þá embættisskyldu sína ,,að veita hlustendum út- varpsins sem gleggsta fræðslu, eftir þeim gögnum og upplýs- ingum, sem fyrir liggja.“ Hvað kalla menn slíkan fréttaburð? Og hvers vegna lagar útvarps stjórinn fréttina þannig í hendi sinni, nema vegna þess, að hann tbaldsmenn og komm Anlstar halda sam- starfinn ðfram i Blif. Transtsyflrlýstng á „tund urduir DJarna Snæhj I IHALDSMENN og kommún- istar halda áfram samstarfi sínu í Verkamannafélaginu Hlíf í Hafnarfirði, enda er einn af helztu íhaldsmönnunum úr málfundafélagi Sjálfstæðis- flokksins innan félagsins í stjórn kommúnistasambands- ins, sem bæði Mgbl. og Vísir hafa þó lýst yfir að Sjálfstæðis- flokkurinn vilji ekkert hafa saman við að sælda. í gærkveldi boðuðu íhalds- menn og kömmúnistar til fund- ar í Hlíf og samþykktu þar með brauki og bramli meðmæli með frumvarpi Bjarna Snæbjörns- sonar, sem verkamenn kalla nú almennt „Tundurduflið“. Alþýðuflokksverkamenn mættu yfirleitt ekki á fundin- um, enda var ályktunin sam- þykkt með 108 atkvæðum kom- múnista og íhaldsmanna gegn 15, en 6 seðlar voru auðir. Þórður Þórðarson, formaður Verkamannafélags Hafnarfjarð- ar, mætti á fundinum ásamt 3 —4 félögum sínum, og töluðu þeir gegn tillögum íhaldsmanna og kommúnista, en engu tauti var hægt að koma við tillögu- menn, enda var búið að binda hendur manna fyrirfram með smalamennsku undanfarna tvo daga. Vert er að benda á það í þessu sambandi, að Verkamannafélag Hafnarfjarðar var búið að sam- þykkja mótmæli gegn „tundur- duflinu“ með á annað hundrað atkvæðum. Þá var Sjómannafé- lag Hafnarfjarðar einnig búið að samþykkja mótmæli gegn því. Alþý&uflokksfélag Reykjavíkur minnir félaga sína á, að skrif- 'Stofa félagsins er í Alþý&uhúsiou við Hverfísgötu 6. hæð og er opin alla virka daga, líka laug- ardaga frá kl. 5,15—7,15 e. h. Þar er tekið á móti ársgjöldum félagsmanna og þangað geta ný- ir meðllmir snúið sér. Hverfis- stjórar! Talið við skrifstofuna við og við og Iátið vita hvemig starf- ið gengur. Og gleymið ekki að tllikynna bústáðaskifti, sem þið verðið varir við. Dainsleik heldur glímúféla,gið Ármainm í Iðnó í 'kvöld kl. 10. Hinar vinsælu hljómsveitir Weishapp- els og Hljiómsveit Hótel Islands spila undir danisinium. Málverkasýningu opnar Höskuidur Björnsson frá Homafirði í Listvinahúsinu. Sýn- ingin verður opin frá sunnutleg- inum 26- nóv. til 2. des. kl. 1—1Q daglega. vill með því þóknast kommún- istum, breiða fjöður yfir sök þeirra og koma á framfæri öllu því, sem kommúnistar telja að geti verið þeim til málsbóta? Alþýðublaðið vill cndurtaka það, að slík þjónusta útvarps- stjórans við flokk, s'em er upp- vís að því, að hafa starfað hér með stórkostlegum fjárfram- lögum frá Rússlandi og rekið á- róður fyrir það er algert hneyksli, sem á að kosta útvarps stjórann stöðuna, nema því að eins að trygging fáist fyrir því að slíkt komi aldrei fyrir aftur. f DAÖ Næturlæknir er Bergsveinn Ólafsson, Hringbraut 183, sími 4985. Næturvörður er í Laugavegs- og Ingólfsapóteki. ÚTVARPIÐ: 19,20 Þingfréttir. 19,50 Frétt- ir. 20,15 Einleikur á píanó (Rögnvaldur Sigurjónsson). 20,40 Gamanþáttur: „Eilífðar- bylgjur" (Alfred Andrésson, Marta Indriðadóttir, Valur Gíslason, Hildur Kalman). 21,05 Hljómplötur: Gamlir dansar. 21,25 Danshljómsveit útvarpsins leikur og syngur. 21,50 Fréttir. 22 Danslög. 24 Dagskrárlok. MESSUR Á MORGUN. 1 dómkirkjuunl kl. 11 sém Bj. Jónsson [atarisgangaj, kl. 2 Bama guðsþjónusta (Sigurgeir Sigurðs- son biskup), ki. 5 séra Friðrik Hallgrimsson. I Laugamesslkóla kl. 5 sr.*Garð- ar Svavarsson. Bamaguðsþjónuöta í ’Laugames skóla kl. 10 árd. I fríkirkjunni kl. 5 séra Ámi Sigurðsson. "1 frMrkjunni í Hafnarfirði kl. 2, sr. Jón Auðuns. I Ikaþólsku kirkjunni í Landa- koti: Lágmessur kl. 6,30 og kl. 8 árd. Hámessa kl. 10 árd.Bæna- háld og prédikun M. 6 siðd. EFTIR ÞRIGGJA MÁNAÐA STYRJÖLD Frh. af 3. síðu. seim sigla til Bretlands möig- Þessi bardagaaðferð kémur Eng- lendingum ekki fnekar á kné en kafbátahemaðurinn, þótt hún kosti miklu fleiri mannslif og miklu meiri s<org í heiminum en hann. En hún leiðir til þess, að utanrfkisverzlun Þýzkalands verð- ur eyðilögð, að svo miklu leyti, sem þún fer fram á höfunum. Og hvað það þýðir, meettu allir þeir minnast, sem hlustuðu á Hitler segja fyrir rúmu hálfu ári síðan: „Þýzkaland verður að geta flutt út vaming sinn eða deyja“. Það nægir ekki að eiga kost á aðflutningum á landi, frá Rúss- landi og ríkjunum á Balkánskagá. Það verður að hafa gjaldeyri til að gneiða þá aðflutninga með, að svo miklu leyti, sem ekki er hægt að selja þangað þýzkar af- urðir. Þann gjaideyri fékk Þýzka- land að miklu leyti með útflutn- ingi til annarra heimsálfa, siðan stríðið hófst með hlutlausum skip- um. En nú er sú uppspretta stöðv uð. Hve lengi heldur Þýzkaland siikt viðskiptabann út? Reynir það að snúa rás viðburðanna við með blóðugu áhlaupi á Ma(gin- otlínuna? Eða vom vonimar um sigursæl úrslit stríðsins þar þeg- ar á enda? Árið 1914 er í þessu striði fyrir löngu liðið. Það er komið 1917. Og striðsþreytan og óigan farin að gera ískyggilega vart við sig innan hinna lok- uðu landamæra þriðja ríkisins. Svo mikið er hægt að sjá af fréttunum þaðan, þótt ekkert sé látið ógert til þess að leyna um- heiminn því, hve aigerlegt á- standið er orðið. N áttúruf ræðif élagið hefir samikomu mánudag 27. þ. m. kl. 8V2 e. m. í náttúm- sðgubekk Menntaskólans. Bazar Sálarrannsóknafélagsins verð ur í Varðarhúsinu á morgun og hefst kl. 3 e. h. Útbreiðiö Alþýðublaðið. Bænsnaíóöor Bætiefnarík varp-blanda Hf. FISKUR Simi 5472. L O. fi. T. Barnastúkan ÆSKAN heldur fund á morgun kl. 3 Vz. Skemmtiatriði á fundinum. Mætið stundvíslega. Gæzlumenn. ÞINGSTÚKUFUNDUR annað íkvöld M- 8V2. Geri við saumavélar, alls konar heimilisvélar og skrár. H. Sandholt, Klapparstíg 11, sími 2635. ■ NÝJA BIO H1 ðrlagaleiðin Amerísk kvikmynd frá Fox, er túlkar á fagran og hugðnæman hátt sögu um móðurást og móður- fórn. Aðalhlutverk leika: Barbara Stanwyck og Herbert Marshall. Myndin gerist í New York — París og um borð 1 risa- skipinu Normandie. Aukamynd: MINNINGAR um SHAKE- SPEARE, ensk menningarmynd. Auglýsið í Alþýðublaðlnu! Útbreiðið Alþýðublaðið. 1 *** ’h-»B »«»,4^1'1 ; pp. ■ Orstakfna ég taef spurt ef ilmar kafflborðlð og rétarbragðið rokið bnrt RITZ er tðfraorðið Dansklúbbupiim Cinderella. Dansklúbbarinn Ginderella heldur dansleik í Oddfellowhúsinu laug- ardaginn 25. nov. kl. 10. e. h. Dansað verður bæði uppi og niðri Hin vinsæla hljémsveit Aage Lorange leikur. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 6 e. h. í O d df ello whúsinu. fiunnar M. Magnúss rithðf nndnr flytur erlndi f Nýjja Bió sunnudag- inn 26. nóv. kl. 2 eftfr hád. sm Knattspymumenning. Aðgöngumiðar á 1 kr. seldir^í Nýja Bíó frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á sunnud. Ski- «g gúmraivinnnstofu opna ég í dag, laugardaginn 25. nóvember, á Bergstaðastræti 55. Sérstaklega lögð áherzla á vandaða vinnu og efni. HJALTI JÖRUNDSSON skósmiður. Milverkasjning. Málverkasýningu opnar undirrritaður í Listvina- húsinu. Opin daglega frá sunnudeginum 26. nóvember til 2. desember klukkan 1—10 e. m. HÖSKULDUR BJÖRNSSON frá Hornafirði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.